Tíminn - 03.04.1970, Síða 1

Tíminn - 03.04.1970, Síða 1
\j RÆNDU ÚR BIRGÐA- GEYMSLU Á.T.V.R. OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Brotmt var inn í birg®ageymslu Áfengisverzlunar ríkisins á Drag- hálsi s.l. laugardag. Ætla mætti a@ þjófarnir hafi látið greipar sópa þegar þeir komust í slfkan feng, en við talnlngn næsta mánu dag kom f Ijós, að ekki hafi verið stolið nema fjórum flöskum. Lík- legt að tveir menn hafi verið að verld. Ekki komust þeir inn í aðal-lagerinn, en lentu inni í líkjörsgeymslu, og háfa innbrots þjófamir eJdd haft áhuga á slík- um veigum. Eins og geta má nærri á að vena svo tryggilega gengið frá birgSageymslum Áfengisverzlunar innar að þjófar komist þar ekki inn, Þar er vaktanaður allan sólar hringion. En svo skeði það á laug- aasdaginn á sjötta tímanom, að vaktmaðurino fór af verðrnum í hálftfma. Hélt maðurinn að sér væri óhaett að bregða sér aðeins fná. En það hefði hann ekki átt að gera, því strax og hann kotn aftur sá hann að brotizt hafði ver- ið inn. Engan innbrotsþjéf var að sjá í húsintu. Lét hann lögreg'l- una vita þegar í stað. Brotin var rúða f hurð og kom- izt þannig inr. Ekki komust þjóf- arnrr inn í aðalbirgðageymsluna, en aftur á móti í geymslu sem Franihald á 11. síðu » Selja osta, kavíar og fatnaö til Ástralíu! EJ—Reykjavík, fimmtudag. Ástralía verður bráðlega þýð- ingarmikill markaður fyrir kavíar Og osta frá íslandi, að sögn aðal- ræðismanns íslands í Ástralíu, Renshaw Jones, en hann dvaldi hér á landi fyrir skömmu. Segir hann, að fyrsta matvæla- sendingin frá íslandi muni koma tíl Ástralíu eftir þrjá mánuði. Til viðbótar við kavíar og osta, munu íslenzkir framleiðendur vetr arfatnaðar og sportfatnaðar senda vörur sínar til Ástralíu á næst- unni, að sögn Jones. Frá þessu gr skýrt í fréttabréfi frá sendiráði Ástralíu í Stokk- hólmi, og er haft eftir Renshaw Jones, að viðskipti milli íslands og Ástralíu muni aukast mjög þeg ar hafin verði vinnsla í nýjum buxite-námum í Ástraliu. Verði bauxite selt til álbræðslunnar í Straumsvik til vinnslu þar. ■ ■ Tunglgrjótið í gœr afhenti sendiherra Banda- ríkjanna, Lutfher I. Replogle, for- seta íslandis minjagrip frá Riohard Nixon, fonseta Bandaríkjanna, sem gjöf tíl íslenaku þjóðarinnar. Eru það fjórir smásteinar írá tungl- inu, f'elldir inn í gegnsæjan plast- hnapp, sem er fes'tur á viðarflöt ásamt íslenzkutn silkifána, er var með í förinni, þegar menn lenitu á tunglinu I fynsta sinn, 20. júlí 1969. Gripur þeissi hefur verið af- hentur Náttú r uf ræ ði stof nun fs- lands til varðveizlu, og mun hann verða til sýnis á vegum hennar í Þjóðminj asafnSbyggingunni frá sunnudeginum og næstu daga þar á eftir, en síðan í sýningarsal Náttúrafræðistofnunarinnar að Hverfisgötu 116. Tækniaðstoð SÞ hjálpar til að stórauka tekjur Islands af ferðamönnum EJ-Reykjavík, fimmtudag, Útlit er fyrir að Tækniað- stoð Sameinuðu þjóðanna (UN Development Programme) muni samþykkja að aðstoða fs- lendinga við rannsóknir, ann- ars vegar á leiðum til a'ð auka ferðamannastrauminn hingað til lands og tekjur landsmanna af ferðamönnum, og hins vegar möguleikana á laxeldisstöð við Mývatn. Er sennilegt, að til fyrrnefnda verkefnisins veiti UNDP um 140 þúsund banda- rískra dollara, en til hins síðar ncfnda ca. 43.000 dollara. Þetta kom fram á blaða- mannafundi með C. V. Nara- simihan, aðstoðarframilcvæmdia- stjóra Tækniaðstoðar S.þ. og forstöðumanns aðalskriifstofu U Thants, framikvæmdastj. Sam- einuðu þjóðanna, í New Yoric, í dag, en Naraisinhan er hingað kominn til að halda fyrirlest- ur um aðstoð við þróunarlönd- in og vandamál í því sambandi. Flytur hann fyrirlesturinn á morgun, föstudag, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17,30. Á blaðamannafundinum mætty einnig Guðrún 'Erlends- dóttir frá Félagi Sameinuðu þjóðanna, en Natasimhan kom hingað á vegum þess, og Gunn- ar Schram, deildarstjóri í utan ríkisráðuneytinu. Narasimhan sagði, að UNDP hefði á þesisu ári um 250 miilj. dollara til ráðstöfunar, og ynni að verkefnum í 100—120 lönd- um. Hér á landi hefur UNDP séð um ýmis konar verkefni, en þeirra stærst var rannsóknin á vatnasvæði Þjórsár og Iívítár vegna Búrfellsivirkjuna'r. Einn- ig annaðist UNDP rannsóknir á markaði fyrir íslenzkar niður- suðuvörur og jarðefnaleit hér á landi, en nú nýverið var veitt 50 þúsund dollara viðtoótarfjár- veiting til frekari rannsókna á því sviði. Fyrir nobkru gerði UNDP nok'kurra rannsókn á aðferðum og leiðum til að auka ferða- mannastraum til íslands, og liggur nú fyrir umsókn fré ís- lenzkum stjómvöldum um frek ari athugun á því máli. Taldi Narasimha nokkuð víst, að þessi beiðni yrði samþykkt og athugunin gæti hafist innan árs. Er talið að þessi rann- sókn kosti af hálfu UNDP um 140 þúsund dollara. . Narasimha sagði, að ýmsir Framhald á 11. síðu Nýtt 75 millión króna útboð verðtryggðra spariskírteina —:1 Miðstjóraar fundurinn hefst í dag EJ-Reykjavík, fimmtudag. Aðalfundur miðstjómar Eram- sóknarflokksins hefst ld. 13,30 á morgun, föstudag í Átthagasal Hótel Sögu. Ólafur Jóbanoesson, fórmaður flokksins, mun flytja yfirlitsræðu, en síðan flyter HéLgi Bergs skýrslu ritara, Tómas Árna- son, skýrslu gjaiákera, Kristján Benediktsson skýrslu framkvæmda stjóra Tímans og Halldór E. Sg- urðsson skýrslu laganefndar. Að því lokinu verða aknennar umræður um skýnsluiaiar og stgóm málin, en í fundariok á miocgan verða nefndir skipaðarr og faoma þær .saman til stailttra fundta. Nefndastörf fara fnam fyxfe- há- de.gi á laugardag. BÚR-ýsan í vinnshi - engin í Imðirnar OÓ-Reykjavfk, fimmtudag. Engin ýsa er nú tíl í fiskverzlun um í Reykjavík þrátt fyrir að einn af togurum Bæjarútgerðariim ar, Jón Þorláksson, landaði í dag 12 til 14 tonnum af þessarri eftir- sóttu flsktegund. Fisksalar reyndu að fá þetta magn í verzlanir sín- ar en BÚR neitaði og fór ýsan f vinnslu í frystihúsi fyrirtækisins. Fisfcsalar eru gramir vegná þessa og þykir komia úr hönðustu átt að fyrirtæki borgarbúa neiti þeim um ýsuna, 90% af sölu fdsk salanna er ýsa. Eini nýji fiskur- inn sem hægt er að fá er eins og tveggja nátta netaþorskur, sem ekki þykir góður til neyzlu. Erfitt er fyrir fisksailana að fá nýja ýsu frá nærliggjandi útgerðarbæjum og hafa þeir eiokum treyst á að fá neyslufiskinn úr þeim togurum sem landa í Reykjavík. Nýlega kom í fiskverzlanir ýsa úr Þor- keíi mána og Ingólfi Arnarsyni. Bjuggust því fisiksalarnir við að þeir fengju einnig nú fisfc úr Jóni Þorlákssyni, en var neitað eins og fyrr er sagt. Marteinn Jónsson, fnamkvæmda- stjóri BÚR sagði að Jón Þorláks- son hafi að þessu slnmi farið í stuttan túr til að skapa vinnu í frystihúsi BÚR. Sagði Marteinn aið um tvennt hafi verið að velja, að fiskurino færi í fiskbúðir og fólkið stæði vinmulaiust, eða að vinna hania í frystihúsinu, Hafi Framhald á 11. síðu Frumvarp um lántökur vegna framkvæmdaáætlana 1970 SKB-Reykjavík, fimmtudag. f dag var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um hcimild fyrir ríkisstjórnina til að taka lán vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1970. Segir í frumvarpinu að! f jármálaráðherra skuli heiniílt' fyrir hönd ríkissjóðs að gefa út til sölu innanlands ríkisskuldabréf eða spariskírteini að upphæð allt að 75 milljónuni króna. Heimilt er að verðtryggja sk'Uldabi'éf og sparisfcírteini þau, er jfefin verða út, ineð þvi að binda vexti af þeim og afborganir vísitölu. Skal fjármálaráðherra ákveða um lánstíma, vexti og fyr- irkomulag verðtryggingarinnar. Einnig er í þessu frumvarpi heim ild fyrir fjármálaráðherra að taka vörukaupalán lijá ríikisstjórn Bandaríkjann" að upphæð 60 millj. kr. Þá áætlar Seðlabankinn iað endurgreiðslur af útgefnum spariskírteinum muni verða 160 milljónir á árinu o« því verður heildarfjársöfnun eftir þessum þrem leiðum 295 millj króna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.