Tíminn - 03.04.1970, Qupperneq 7

Tíminn - 03.04.1970, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 3. aprfl 1970 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framtvæmdastjáirl: Krlstján Benedörtason. RJtatJórar: Þórartnn Þórarlnsson (áb). Andés Krlstjánsson, Jón Helgason og Tómes Karlsson. Auglýslngastjórl: Stelngrímur Gíslason. Rltstjórnar- okrtfstofur 1 Edduhúslnu, símar 18300—18306. Skrifstofur Baitkastrætl 7 — AfgreiBslusími: 12323 Auglýsingasiml: 19623. ABrar skrifstofur simi 18300. Áskrifargjald fcr. 165.00 á mán- uSi, ínnanlands — í lausasölu kr. 10.00 eint. • Prentsm. Edda hf. Kosningalán Alþingi fékk athyglisverðar upplýsingar í fyrradag, þegar sjávarútvegsmálaráðherra svaraði fyrirspum frá Bimi Pálssyni um útlán Fiskveiðasjóðs. í svari ráðherr- ans kom í ljós, að sjóðurinn hafði tekið upp þá venju 1961 að láta fylgja öllum lánum fyrirvara um að þau yrðu látin fylgja gengisskráningu. Þessi fjrirvari hélzt þangað tfl veturinn 1967. Þá var hann felldur niður og fyrsti lántakinn eftir þá breytingu, var einn af frambjóð- endum Sjálfstæðisflokksins. Sjóðurinn tók þennan fyrip- vara svo upp aftur 1. maí 1968. Af þessum ástæðum búa útgerðarmenn hjá Fiskveiða- sjóðL nú við mjög misjöfn kjör. Þeir, sem fengu lánin 1967, þegar enginn fyrirvari fylgdi þeim, þurfa nú enga hækkun að greiða vegna gengisbreytinga, en hjá hinum nemur þessi hækkun stórum upphæðum. Engin opinber skýring hefur fengizt á því að fyrir- varinn var felldur niður 1967. Þetta skýrir sig líka sjálft, þegar þess er gætt, að alþingiskosningar fóru fram í júní 1967. Stjómarherramir hafa viljað sýna fyrir kosningar, að nú væri komin verðstöðvun og krón- an því orðin svo traust í sessi, að gengisfyrirvari á lán- um væri orðinn óþarfur. Fáum mánuðum eftir kosningar var verðstöðvunin úr sögunni, krónan var failin og gengisfyrirvarinn var kom- inn á að nýju. Þetta er eitt af dæmum þess, hvemig ábyrgðarlausir stjómmálamenn fara að því að blekkja fólk og vinna kosningar. En vissulega eiga kjósendur ekki að gleyma slíku, heldur minnast þess síðar á réttan hátt Sönnun Benedikts Benedikt Gröndai, varaformaður Alþýðuflokksins, skrifar í fyrradag fomstugrein Alþýðublaðsins undir nafni og ræðir þar um verðstöðvunarfrumvarpið. Hann ber mikið hrós á Eggert Þorsteinsson og segir að fram- koma hans sýni, hve fjarri lagi séu þær fullyrðingar, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn séu orðnir einn og sami flokkurinn, þrátt fjnir hina löngu stjómar- samvinnu. En hvemig var það með formann Alþýðuflokksins? Var hann ekki aðalflutningsmaður og helzti talsmaður umrædds frumvarps? Hvaða sönnun dregur Benedikt af framkomu hans? Sofiö á verðinum Hinn 11. desember síðastl. var haldinn blaðamanna- fundur í utanríkisráðuneytinu, þar sem það var upp- lýst, að Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefði látið kanna möguleika fyrir sölu á niðursoðnum íslenzk- um sjávarafurðum í Bandaríkjunum, Bretlandi, Vestur- Þýzkalandi og Frakklandi. Niðurstaða þeirrar könnunar var sú,að auðvelt ætti að verða að selja umræddar vörur fyrir um 10 millj. dollara árlega í þessum löndum. Þessi niðurstaða hefði sannarlega átt að vera rikis- stjóminni hvatning til að hefjast kröftuglega handa um að nýta þessa möguleika. En svo hefur ekki orðið. Viðskiptamálaráðherra svaraði fyrirspurn um þetta efni á Alþingi í fyrradag og leiddi hún í Ijós, að ríkisstjóm- in hefur bókstaflega ekkert gert í þá fjóra mánuði, sem eru liðnir síðan umræddur blaðamannafundur var hald- inn. Þetta er að sofa á verðinum. Þ-Þ. TÍMINN ERLENT YFIRLIT Tekst hálfbræörunum að semja um sambræðslustjórn í Laos? Ekki talið ólíklegt, að slíkar viðræður hef jist bráðlega. Souvanna Phouma EÁÐER deiluia®£Lar í Laos, þ. e. rifeisstjórai hægri manna und- ir forustu Souvarma Phouma og samtötk kommoiriista, Pathet Lao, undir forustu Soujphanou vonig, segjast nú reiðubúnir til að hefja samnmgaviðræður. Báð ir aðilar setja þó emn skiJyrði, sesn eru óaðgengileg fyrir hinm aðilann. Komsnaímdstar gera það nefnilegia að skilyrði, að Banda riikin hætti allri aðstoð við stjórnina, en stjórnán segir hins vegar, að áður em það gerist verði her Norður-Vietnam að draga sig frá Laos. Þrátt fyrir þetta, er það alls ekki talið útilokaið að viðræður geti haf- izt Það gietur hins vegar tek- ið sinn tíima, því að Laosbúar erai ekiki netair sérstakta ákafa mernn, heldur yfirleátt hægfara og setaia- til stórræða. Þeir eru vanari því að draga hluttaa 6 langinm en að höggva á hnút- imn. Ef 4nl' viðræðina beamur, munu þær að MMndiuim betaast mjög að því, að reymt verði að koma upp samibræðislustjóm allra floídoa. Sitthvað bendta tíl, að bamimámstar hafi áihuga á sllkri stj óraaranynidun, m. a. vegna þess, að hún gæti orðið til fyr- tamyndar í Suður-Vietnam, þar sem kommúnistar eru fylgjandi mytndun sambrr ðslustjómar. ANNARS hefur stjórnmáila- þróunin í Laos verið þannig, að erfitt er að fdrroa neitt svipað annars staðar. Þar hefur verið háð borgarastyrjöld meira og mtana í tvo áratugi og landið hefur sbipzt miiil tveggja, fram amgreindra aðila, Samt hefur mannfall aldred orðið nedtt að ráði og sambúðiin ótrúlega frið- samleg. Vafalaiust er það margt, sem þessu veldur, m. a. rólyndi Laesbúa. En það á vafa laust stan þátt í (þessu, að þeir Souvanna Phouma og Soupha- nou-vong era hálfbræður og hefur jafnan komið sæmólega saman, þótt þær fylbángar, sem þeir stjóraa, berjdst um völd- ta í Landinu. AF ÞEIM bræðrum er Sou- vamna Phouma miblu þebbtari wtan Laos- Faðta þeirra vor prtas. Móðar Souvanna Phouma var prinsessa, en móðir Soup- hanou-vongs var af óbreytbum ættum. Milli þeirra bræftaa er 10 ára aldursmuniur. Souvanna Phouma er eldri, 68 áTa. Souvanna Phouma hlaut menntum sfna í Fnakblaindi og gegndi ýmsum opinberum emb- ættum eftta heimbomutia. Hann bomst strax í fremstu röð eftir sfðari heimsstyrjöldina og gerð- ist þá Leiðtogi þeirra miðflokks- manna, sem vildu hafa Laos hluitlaiust. Hægri menn hafa þv< oft haft hom í síðu hans. Þeta hafe þó umð stjórnarforustu hans nær óslitið siðustu 10 ár- in. því að hann hefur notið meára traiusts út á við en nokk- ur aanar stjórnmálamaður í Laos. Merkasta verk bans er Genfanráðstefnan, sem haldin var um Laos 1962. Þar sam- þybbtu fjórtáo ríki að viður- benna hlutleysi Laos. Síðan hef ur Souvaama Phouma verið for sætfsráðherra nær óslitið. ÞAÐ VAR sambomulag á Genfanráðstefnunni 1962, að mynduð yrði sambræðslustjóim í Laos. Þedr bræður áttu þá báðir sæti í ríkisstjórn í annað staa. Þetta samstarf hélzt þó skamman tíma og kenna hvorir hiautn um. Souphanou-vong gerðist þá leiðtogi uppreisnar- stjórnar í þeim hluta landsdns, sem komanúmdstar ráða yfta. Eins og bróðta hans, hefur hann hlotið menntun sína í Frakb- landi og lagði hanm þar stund á verbfræði og vélfræði. Sumar sögur herma, að það hafi verið kona hans, sem sneri honum til fylgis við bommúnismann. Sagt er, að bann sé góður skipu- leggjandii og sé þar snjallari en bróðta hans. Hins vegar sé Sou- vanna Phouma enn slyngari sem stjórnmálamaður. Eins og málin standa nú, vlrð ist Souphanou-vong hafa öllu traustari aðstöðu til samminga, því að hersveitir hans hafa ver- ið í sókn að undanförnu. Sú sókn hefur hins vegar byggzt að venulegu leyti á aukinni aðstoð Norður-Vietnama. Souphonou vonig verður því vafalítið að taka mjög mikið tillit til þekra, ef þeta bræður setjast -nn einu stani að samningaborði. Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.