Tíminn - 03.04.1970, Síða 11
FÖSTUDAGUR 3. aprfl 1970
TÍMINN
Nýjar
Framihaild af bls. 2.
Prognam Lfbrary” án endurgjalds
(þegar buimgerðar forslkriftir),
munu áfram verða fáanlegar sem
áður.
EBM á íslandi hefur ákveðið að
þessar nýju aðferðir skulu kynnt-
ar og teknar í notkun við veitingu
aðstoðax í sambandi við nýjar gerð
ir rafreikna, sem kynntar verða
eftir 25. marz, 1970.
Með tilliti til opinberra reglna
og innkaupavenja í mörgum lönd-
um Vestur-EiTÖpu, telur EBM á
íslandi, ásamt tengdum félögum
iimao IBM í Evrópu, að rétt sé
að rafreifcnikerfi, sem nú eru á
markaðinum, verði boðin eftir
þeirn reglum í aðalatriðum sem
hingað tíl hafa verið. Af þessu
leiðir að kerfisfræðileg aðstoð og
leiðbeiningar við uppsetningu og
notkun mun áfram standa notend-
um 360 rafreiknikerfa til boða með
•því fyrirlkomulagi sem um semst
hverju sinni, án endurgjalds. Hið
sama mum gillda gagnvart notend-
um amnara fcerfa sem þegar hafa
verið fcynnt.
Þátttaka í námskeiðum af því
tagi sesm tíðkast hafa varðandi nú-
verandi fcerfi, munu áfram standa
tíl boða án greiðslu.
Hinar nýju viðskiptaaðferðir
munu tafca gildi fyrir öll rafreikni
kerfi og aðrar vélar hinn 1. júlí,
1972.
Á VÍÐAVANGI
Eramhald af bls. 3.
á það með atkvæði sínu, er
hann drap verðlagsfrumvarp-
Ið, að þetta er ekld rétt.“
í framhaldi af þessu má
minna á, a'ð í fyrstu áramóta-
grein Gylfa Þ. Gíslasonar eftir
að hann var kjörinn formaður
Alþýðuflokksins, komst hnnn
að þeirri niðurstöðu, að það
væri alls engin munur orðinn
á stefnu Sjálfstæðisflokksinp og
Alþýðuflokksins. TK
Milljónaránið á frummálinu
„Adieu I’ami“.
Leikstjóri: Jean Herman,
handrit eftir hann og Sebasti-
an Japrisot.
Tónlist: Fraincois De Roubaix.
Kvikmyndari: Jean Jaques Tar
bes.
Frönsk frá 1969, sýningarstað
ur: Laugarásbíó.
Þetta er skemmtimynd af
sfcárra taginu. Ungur læknir
Dino Barran (Alan Delon)
snýr heim úr Alsírstríðinu,
samsfcipa honum er Franz
Propp (Charles Bronson)
málaliði úr útlendingahersveit
inni. Hann hefur mikinn 4-
huga á Barran og byssu hans
og býður honum starf í Congo,
þangað liggur leiðin, því að
slífcir menn lifa á blóðsúthell-
ingum. En Barran hefur fengið
nóg en veit efcki hvað gera
skuli.
Þá kemur hinn ómissandi
fagri kvenmaður til sögunnar.
Isabelle (Olga Georges-Picot)
segist þekfcja vin hans Mozart
en þar sem hann e. nú lát-
inn, biður hún Barrann að
hlaupa í skarðið. Hann neitar
í íyrstu, en eftir ástanótt lof
MEÐ JAPANSKAN RAÐHERRA
I RÆNDRI FLUGVÉL TIL
NORÐUR-KÓREU í DAG?
NTB-Seoul, fimmtudag.
Japanska flugvélin, sem 15
japanskír stúdentar rændu í því
skyni að halda til Norður-Kóreu,
var í kvöld enn á flugvellinum í
Seoul, en útlit var fyrir í kvöld,
að á morgun, föstudag, myndi flug
vélin loks halda til Pyongyang,
höfuðborgar Norður-Kóreu, og þá
með japanska aðstoðarsamgöngu-
málaráðhcrrann um borð í stað
gíslana 100, sem nú eru í vélinni.
Barattan gegn
áfengisbölinu
Velferðarþjóðfélögin eiga það
sammenkt, að áfengið á gpeið'an
aðgang að almenningi, þvi að kraf
an um aukið svokallað „frelsi" í
áfengismálum á vinsældum að
fagna hjá fólkinu. Og þetta ger-
izt þrátt fyrir þá ömurlegu stað-
reynd, að afleiðing þessa verði
aufcin neyzla og meira böl og tjón,
sem birtist í ótal myndum í þjóð-
lífinu. Virðist í þessu efni reyn-
ast sannmæli ummæli, sem höfð
voru á sínum tíma eftir einum
stjórnmálamanna ohkar, að meiri
hlutinn hafi rétt til að hafa rangt
fyrir sér.
Jiafnframt því aö þetta gerist, er
því ékki að leyna að starfssömum
bindindismönnum hefur fæikkað
hér á landi og færri nýliðar en
áður fást til að taka virkan þátt
í bindindisstarfinu. Það væri
rangt af obkur bindindismönnum
að viðurkenna ekki þessi ó-
skemmttlegu sannindi.
Eigi að siður hefur ýmislegt já-
kvætt og ánœgjulegt verið að ger
ar hann að hjálpa henni.
Hún starfar sem Ijósmynd-
ari hjá stórfyrirfæki og hefur
stolið hlutabréfum úr annars
mjög þjófheldum peninga-
skáp, en nú vili hún skila
þeim aftur. Barran fær starf
sem læknir hjá fyrirtækinu og
dóttir forstjórans mjög fögur
(nema hvað) er að læra til
læknis, aðstoðar hann.
Með ljósmyndum tekst þeim
að komast að fjórum stöfum
af sjö í talnalásnum. Isabelie
vill gefast upp, en nú finnst
Barran að hann verði.
Propp selur stúl'ku hæstbjóð
anda og stelur úr húsi, en hef
ur ekfci sleppt hendinni af
Barran og fer til hans og
kemst að því að eitthvað er
í bígerð.
Þegar allir halda heilög jól,
bisa þeir félagar við talnalás-
inn. Annar af græðgi í 213
milljónir, hinn tíl að greiða
skuld við bezta vin sinn. En
báðir grípa í tómt. Einhver
hefur tæmt skápinn á undan
þeim, og beztí hluti myndar-
innar er eftir, þegar hér er
komið.
Hún er mjög spennandi og
vel leikin af Delon og Bron-
son.
Myndin er mjög frönsk, þar
sem lausnin liggur í augum
uppi, þegar maður veit gælu-
nafn forstjóradótturinnar
,,Waterloo“ en þar hneig ham-
ingjusól Napoleons til viðar
18. júní. En eftirnafnið er
Austerlitz. þar sem Napoleon
vann sinn fyrsta sigur 1805.
Kvikmyndun er með betra
móti og tónlistin mjög góð og
sparlega notuð. Sannkölluð
skemmtimynd.
Erna Arngrímsdóttir.
ast á sviði bindindismála á vegum
hins opinbena og ekki síður hjá
samtötoum bin-dindismianinB, sem
hljóta ávallt að verða hornstéinn
bindindisstarfseminnar í landinu.
Vissulega koma einnig hér við
sögu þau samtöfc og þær stofnan-
ir, sem vinraa að hjálparsbairfi í
.þágu drykkjusjúkra, þó að hið
fyrirhyggjandi starf hljóti að vera
mifcilvægast í þessu efni, eins og
fyrr segir.
Þau bindindissamtöfc, sem hér
starfa, eru eins og kunnugt er,
Góðtempliarahreyfingin (IOGT),
en innan vébanda hennar er m.a.
Unglin.gareglan með 60 deildir
víðs vegar um laind mieð tæpl. 7
þúsund félaga, fslenzkir ungtempl
arar, Samband bindindisfélaga í
skólum, Bindindisfélag öbumanna,
Bindindisfélag kennara. Þessi fé-
Iöct eru hin „hreinu“ bindindis-
samtöik, éf svo má segja, þ.e. þau
hafa bindindisheit. Þá koma Bind
indisráð kristinna safnaða, AA
samtöfcin og landssamtöfcin „Land
sambandið gegn áfengisbölinu" en
innan þess eru tæplega 30 lands-
sambönd mar.gvíslegra félaga. Enn
fremur má vefcj'a athygli í þessu
sambandi á Ábyrgð, tryggingar-
félagi bindindismanna, er gerir
kröfu til bindindis af tryggingar-
þegum sínum. Ekki er úr vegi að
minna á bindindisblaðið Einingu,
þegar vifci© er að þeim aðiltim,
sem lagt hafa fram sbörf í þágu
bindindis. — Auk þess, sem getið
hefur verið um, má nefna Áfengis
málafélag íslands, sem stofnað var
á s.l .ári.
Af hálfu hins opinbera kemur
inn í myndinia Áfienigisvamiarráð
ríkisins, er vinnur að eflingu bind-
indis í landinu, vinnur gegn neyzlu
áfengis og reynir í samráði við
ríkisstjórn, áfengisvarnarnefndir
og bindindissamtök að afstýra skað
legum áhrifum áfengisneyzlu.
Það, Sem áður var sagt um
ástand áfengismála hér á landi,
leggur okfciur þá sfcyldu á herðar
að við skoðum þessi mál vand-
lega með það í huga,' hvað hægt
verði að gera til úrbóta ástandinu.
Nauðsyn aukins bindindis meðal
þjóðarinnar ætti að vera hverjum
rnanni ijós og sömuleiðis að herða
þarf róðurinn gegn áfengisbölinu
á öllum öðrum vígstöðvum með
ölium tiltækum ráðum. Þess dag
ana fcr fram fræðslu- og kynn-
ingarstarf á þessu sviði í þeim til-
gangi að vekja fólk til umhugs-
unár um þessi mál og hvetja þá
til aukinna afskipta af þeim. Er
vonað að þessi viðleitni megi bera
sem beztan árangur.
E.H.
Ýsan
síðari kosturinn verið valinn, að
vinna ýsuma og skapa með því
vinnu í frystihúsin. Fisksalarnir
hafajmdanfarið fengið alla þá
ýsu sem togarar BÚR hafa komið
með þar til nú.
í gær var von á Narfa til Reykja
víkur og stóð til áð ýsan úr þeún
togara færi í neyzlu í borginn.i en
á síðustu stundu var ák\reðið að
Narfi sigldi með aflann og bærinn
því ýsulaus.
Japönsku stúdentarnir kröfðust
þess lengi vel, að flugvélin færi
til N-Kóreu með alla farþegana,
um 100 talsins, um borð, en buð
ust loks til þess að hafa skipti á
farþegumum og japamska aðstoðar
sam.göngumálaráðheirranum, Sinj-
iro Yamamura, sem nú er stadd
ur í Seoul. Hefur Yamamura nú
fallizt á þessa kröfu stúdentamna.
Þar sem stúdentarnir þekkja
ekki Yamamura í sjón, hafa þeir
krafizt þess að japamskur sósíalist
ísfcur þingmaður, sem þeir þekkja
— Sukeya Abe — komi til Seoul
og fylgi Yamamura inn í flugvél-
ima, svo tryggt sé að ekki verði
brögð í tafli. Hefur einnig verið
fallizt ó þetta, og er Abe á leið
tíl Seoul.
Virðist því, sem stúdemtarnir
komist tíl Pyongyang á morguri,
föstudag.
Útgáfa
Framhald af bls. 2.
heimspöki, þjóðfélagsvísindutn,
náttúrufræði og stærðfræði, séu
ekki til á íslenzku. Ætla megi að
þessi skortur þýðiimga erlendra
öndvegisrita hafi haft mjög víð-
tæfc áhrif á fræðileg viðhorf og
þekkingarsvið fslendinga. Það sé
margra mál, að íslendingar séu
fróðleiksfúsari en ýmsar aðrar
þjóðir og sjólfsmenntun algeng-
ari hér ó landi en víðast hvar
annars staðar. Ef sú fullyrðing
eigi við rök að styðjast, sé aug-
ljóst, að fslendingum séu meiri
nauðsyn en öðrutn að eiga að-
gang að þeir þekkingarmiðlum,
sem sé að færa sér í nyt, og þar
séu bæfcur í fremstu röð.
Að lokinmi umræðu var frum-
varpinu vísað til annarrar um-
ræðu og menntamálanefndar.
Hljómleikar
Framhald af bls. 6.
lifandi. — Ravel tríóið á ævin-
lega sína töfra, og í samspili
tríósins birtist undir hinu lygna
yfirborði ólglandi líf.. Tríó op.
24 eftir Stoker, sem er eftir-
tektarverð tónsmíð, og kröfu-
hörð í flutningi, var markviss
og örugg í túlkun. — Það var
notaiegt að hlusta á leik Lund-
únatríósins í veðraham dymhil-
viíku.
Unnur Arnórsdóttir.
Tækniaðstoð
Framhald af bls. 1
teldu að hægt væri að tvöfalda
eða þrefalda núverandi tekjur
fslendinga af ferðamönnum, og
fæli rannsóknin { sér athugun
á leiðutn til þessa.
Einnig liggur fyrir UNDP
beiðni um grundvallan-annsókn
vegna hugsanlegrar laxeldis-
stöðvar við Mývatn, og er þar
farið fram á 43 þúsund dollara
fjárveitingu. Er einnig talið
sennilegt, að þessi beiðni verði
samþykkt.
Gunnar Schram upplýsti á
fundinum, að frá upphafi fram
til 1969 hefðu íslendingar
greitt 175.000 dollara til UNDP,
en fengið rúimlega 200.000 dolí
ara til ýmissa verkefna hér-
lendis, og er þá raforkumála-
rannsóknin vegna Búrfells
stærsti liðurinn þar.
11
Óljóst um réttmæti
ríkisstyrksins til
hlaðs Frjálslyndra
SKB—Reykjavík, fimmtudag.
Fyrir nokkru voru lagðar fram á
Alþingi fyrirspurnir frá Lúðvík
Jósefssyni til fjármálaráðherra
um útgáfustyrk; sem nú er nýlega
farið að veita vikublaðinu Nýtt
lanrl-frjáls þjóð. Eru fyrirspurn-
irnar á þá leið, hvaðan fjármála-
ráðherra komi heimild til að
greiða sérstaklega einu vikublaði
útgáfustyrk, hvenær þessar greiðsl
ur hafi hafizt og livað greiðslurn-
ar til blaðsins hafi numið miklu
til þessa.
Þá hefur Stefán Valgeirsson
fyrir nokkru iagt fram fyrirspurn-
ir til fjármálaráðherra um greiðsl-
ur vegna ómældrar yfirvinnu. Fyr-
irspurnirnar eru á þessa leið: Hvað
hefur mörgum ríkisstarfsmönnum
verið greidd ómæld yfirviniia, og
hvenær voru þessar greiðslur upp
teknar?
Hver hefur ákveðið þessar
greiðslur, og eftir hvaða heimild
eru þær inntar af hendi?
Hvaða ástæður lágu til þess, að
umræddum starfsmönnum var
greidd launauppbót með þessum
hætti, en ekki hætekuð launin sem
þessari greiðslu nam?
Verður sannarlega fróðlegt að
heyra hvaða svör fjármálaráð-
herra gefur við þessum fyrirspurn
um.
Innbrot
Framhald af bls. 1
ekki er búið að taka í fulla notk-
un, þar sem nú eru geymdir
líkjörar.
Etoki á að vera mögulegt að
brjótast inn í birgðageymsluna án
þess að vabtmaður verði þess
var. Er nær örug.gt að þjófarnir
hafa haft auga með vaktmannin-
um og þegar þgir sáu hann yfir-
gefa húsið lögðu þeir til atlögu.
Landsbyggðin
Framhald. af bls. 3.
slagið. Björgvin landaði í .gær 37
lestum af fiski og Björgúlfur kem
ur _ í fyrramálið, líklega með 50.
Þeir voru fyrir sunnan, en eru
nýkomnir norður og er hluti af
þessum fiski veiddur fyrir sunnan
land. Rækjubáturinn Arnar, sem
missti trollið um da-ginn, er nú
að iíkindum hættur við rækjuna,
og snýr sér að öðru. Verið er að
íkipta um vél í honum núna.
Félagslífið er fremur dauft, en
þó er verið að æfa sjónleikinn
„Eg vil fá minn mann‘ og verður
hann sýndúr hér og í nágrenninu.
Leikstjóri er Guðmundur Ingi Sig-
urðsson.
Húsavík:
Grásleppuútgerð
ÞJ—fimmtudag.
Loksins e'r komið gott veður, sól
og hiti og snjórinn bráðnar óðfluga
í dag. Annars hefur verið mikill
og góður skíðasnjór og skíðafólk
notað hann óspart, enda stutt að
skreppa á skíði.
Af veiðiskap er efckert að segj-a,
hann er nánast enginn. Eitthvað
en þó verið að reyna við grásleppu
veiðina, en tíðarfarið hefur verið
þannig, að lítið hefur verið hægt
að aðhafast. Nú býr enginn í Flat-
ey, en nokkrir fyrri íbúar eyjar-
innar fóru þangað út fyrir skömmu
og hyggjast stunda grásleppuút-
gerðina þaðan.
Tvær sýningar hafa veirð á Jör-
undi“ hjá ieikfélaginu og vakið
ósvikna hrifningu. Sýningar iágu
niðri um páskana, en hefjast nú
aftur. Ekki hefur verið ákveðið,
hvort farið verður út úr bænum
með „Jörund“ á eftir.