Tíminn - 04.04.1970, Page 1
i
y ■
Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, í ræðu sinni á aðalf. miðstjórnar í gæc
Skipulagsstefna komi í
stað handahófsstefnu n nar
Markviss og skipuleg ný sókn í atvinnumálum er undirstaða annarra framfea
Ólafur Jóhannesson,
flytur yfirlitsræðu sína
TK-Reykjavík, föstudag.
f setningarræðu sinni í dag á
aðalfundi míðstjómar Framsókn-
arflokksins sagði Ólafur Jóhannes
son formaður flokksins m. a., að
blómlegt og öflugt atvhmulíf væri
uudirstaða allra annarra fram-
fara og brýn nauð væri að skipu-
lagsstefna leysti handahófsstefnu
núverandi ríkisstjórnar af hólmi-
Ólafur sagði: ,,Það er stefna Fram-
sóknarflokksins, að þar eigi hið
opinbera — ríki og sveitarfólög
að hafa forustu. Sú forusta getur
verið með margvíslegu móti. f
sumum tilvikum nægir hvatning,
fyrirgreiðsla og stuðningur v'ð
einkaaðda, hvort.heldur ern ein-
staklingar eða félög. f öðrum til-
fellum þarf hlð opinbera ef til vill
aði skerast í leikinn með beinni
þátttöku í atvinnurekstri, t. d. með
því að stuðla að stofmm nýrra at-
vinnufyrirtækja, að tryggja að at-
vinnufyrlrtæki, sem tH eru séu fnll
nýtt og svo framvegis. Hér þarf
að grípa til þeirra úrræða sem
3 yfir hluta miðstjórnarmanna á fundinum í gær. Ólafur Jóhannesson f ræSustóli
Ttmamynd-GE).
Frá fundinum í gær. F. v.: Ólafur Jóhannesson, Gunnar Guðbjartsson, J ónas Gestsson, Sigurður Geirdal, Indriði Ketilsson, Helgi Bergs, Tómas
Árnason, Halldór E. Sigurðsson, Þráinn Vaidimarsson, Atli Freyr Guðmu ndsson. (Tímamynd-Gunnar)
bezt henta á hverjum stað,
án tillits til
kreddukenninga um ágæti eins eða
annars rekstrarforms.
Vlð Framsóknarmenn telþxm að
vísu atvinnruireksituriinn ajmnennt
bezt komlnn í höndum einstakKoga
eða félaga, en rfld og Bwedfetrfé-
íög verði affl koma inn í abvimnia-
nekstarinm, ef á þarf affl hakku
Uppbygging atvi nnuveganna þarf
af byggjast á þjóðfélagslegri yfír
sýn. Það má eddri láta handahófíð
etmrátt uim framvindu þessara
máila. Það þarf að stefna að
ákveðnum markmiðum. Hér er það
etamitt hið opitiibera, sem á affl
ofckar dómi að hafa forustu, gera
áætlanir og sjá um að þær fcomist
í fr.amkv’æimd. Þaffl þarf að taka
upp skipnlegan áætlunarbúskap.
Það er tímabært. Það þarf að
hvexfa frá tómlætinu og fyrir-
hyggjuleysirmi í þessum efnum.
Þessa stefnu sínia mótaði Fram-
sóknarflokfcurinn með frumvarpi
sáou um aitvinnuimálastofin'mi rík
istas, er flutt var á síðasta Al-
þingi. Stjómarflokfcarnir þorðu
ekki að ganga hreint til verks og
fella það frunnvarp heldur vfsuðu
því til rífcisistjómarinnar. Frá henni
hefur auðvitað hvorfci heyrzt hósti
eða stuna um þetta mál. En ekki
er hægt að þegja í hel góð mál og
nauðsynleg.
Um togiaramálin sagíH Ólafur
m.a.:
„Við Framsiókittarmienn mörfc-
uðum stefnu okkar í þessu efni
með flutningi frumvarps á þessu
þingi um togaraútgerð ríkisins og
staðning við útgerð sveitarfélaga.
Við Framisóknarmenn enum að
vísu ekki almennt talsmemn ríkis-
rekstrar en þegar einstaklingar
eða félagssamtök brestur bolmagn
ti‘1 að eignast og starfrækja nauð-
synleg framleiðslutæki, er óhjá-
kvæmilegt að þjóðfélagið komi til
sögunnar og leysi vandann a.m.k.
í bráðina. En núverandi togara-
eigendum virðist vera um megn að
endurnýja togaraflotann og það
jafnvel þó að ríkið bjóði fram
nokkurn styrk til kaupanna. Það
VEL SÖTTUR MIÐSTJÖRNARFUNDUR
EJ—Reykjavík, föstudag.
Aðalfundur miðstjórnar Framsókn
arflokksins var settur kl. 1.30 e.
h. í daig að Ifótel Sögu. Stóð fund
ur til kvölds, og hófst aftur eftir
kvöldmat og stóð enn er þetta er
ritað. Miðstjórnarfundurinn er vel
sóttur.
Á fundinum í dag flutti Ólafur
Jóhannesson, formaður Framsókn-
urflokksins. yfirlitsræðu, sem sagt
er frá á öðrum stað hér á síð-
unni. Helgi Bergs flutti síðan
skýrslu ritara, og verður nánai'
eagt frá henni í blaðinu á morgun.
Tómas Árnason flutti skýrslu gjald
kera og Kristján Benediktsson
skýrslu framkvæmdastjóra Tím-
ans.
Því næst gerði Iíalldór E. Sig-
urðsson, formaður laganefndar sem
framkvæmdastjórn skipaði, grjin
fyrir tillögum nefndarinnar, en af-
greiðsla á tillögum laganefndar
bíður til næsta flokksþings Fram-
sóknarflokksins.
Að sikýrsluflutningi loknum hóf-
ust almennar umræður og héidu
þær áfram eftir kvöldmatarhlé.
Kosið var í fimm starfsnefnd-
ir, Stjórnmálanefnd, Útbreiðslu-
nefnd, Laganefnd, Blaðnefnd og
Fjárhagsnefnd, og munu nefndirn
ar starfa fyrir hádegi á morgun,
lr.ugardag.
Eftir hádegi á morgun, eða
klukkan 2, hefst fundur að nýju
og þá í Hliðarsalnum á Hótel
Sögu, en hann er inn af Súlnasal.!
Á dagskránni kl. 2 á morgun
c-ru kosningar, og þá kjörinn for-
maður, ritari, gjaldkeri og vara-
menn þeirra, framkvæmdastjórn,
cndurskoðendur og fleiri.
Síðan er á dagskránni afgrciðsla
mála, og verður- fundur til kvölds,
en ekkert á dagskránni á laugar-
dagskkvöldið.
Fundur hefst svo að ný]u kl. 10
á sunnudag í Hliðarsalnum og er
þá á dagskránni afgreiðsla mála,
og eins eftir hádegi eftir því sem
tilefni gefst tii.
Fundarstjórar á miðstjórnar-
flundinum eru Gunnar Guðbjarts-
son, Hjarðlarfelli, og Þorsteinn
Sigurðsson, Vatnsleysu, en fundar-
ritarar Jónas Gestsson, Grundar-
firði, Sigurður Geirdal, Kópavogi,
og Indi'iði Ketilsson, 'Vlra-Fjalli.
Framhald á bls. 14
Ársskýrsla
Seðlabankans
Ársskýrsla Seðlabankans var
lögð fram í gær og hélt bank-
inn af því tilefni hádegisverðar
boð, þar sem Jóhanens Nordal
hélt ræðu um bankann og um
þróun efnahagsmála. Á þriðju
síðu er sagt frá ræðu Jóhannes
ar og boðinu. • \