Tíminn - 04.04.1970, Síða 5

Tíminn - 04.04.1970, Síða 5
LAUGARDAGUR 4. apríl 1970. TÍMINN s MEÐ MORGUM KAFFiNU Tíveir náungar sátu og ræddu saman og annar þeirra hélt því fram. að hundurinn sinn væri s>ro lyginn, að það væri hreinasta plága. — Hvernig heldurðu, að hundur geti logið, hann sem getur ek'ki einu sinni talað? — Eigmn við að veðja? Hinn gefckst inn á það að veðja 100 fcrónum og svo fóru þeir og Sóttu hundinn. Eigandinn kallaði til hans og spurði: — Hvað segir kött- urina? Hcundurinn svaraði auðvitað VOiffi, voff. — Þarna sérðu! Hann lýgur þessií! —Geturðu lánað mér ti- kall i strætisvagninn? — Nei, ég á bara hundrað- kall. — Fínt, þá tek ég leigubil. — Hvað er það. sem er 50 metra langt og lifir á fcálfi? --Biðröð fyrir utan kjöt- útsðlu í Austur-Berlin. 1 Það getur svo vel, verið, að hvítlauksát lengi lífið, en hver hefur áhuga á að lifa löngu lífi aleinn? Þetta ég að gera ódauðlegt. — Getur þú staðið á skíð- «m? — Já, ef ég reyni ekki að hreyfa enig. — Nú, svo þú átt hund. Mér finnst þægilegra að eiga gullfiska. — Já, en það er svo erfitt, að fá þá til að gelta, þegar þjófur birtist. Gaenli maðurinn var að segja frá: — Á mínurn yngri árum, kostaði brennivínsflask- an ekki nema 25 krónur. Síðan- þagnaði hann og andvarpaði s'íðan: — Að maður sfcuii ekki hafa drukkið í þá daga. — Ég aetla að vera berserkur á grímuballinu. — Finnst þér ekki skementi- legra, að vera heldur í grímu- búningi. DENNI DÆMALAUSI Sáuði þetta! Ekki vissi ég að Villi kynni handahlaup'. Það er vtíst enginn vandi að verða rífcur ef maður er bara nægiiega frumiegur, eða ófeim- inn, eins og hún Hadýée Politoff sem brá sér ti'l Rómaborgar frá heimaborg sinni, Berlín, og hóf þar áisamt ianda sínum og vini, Georg, að leifca í klám- kvifcmyndum Þau Georg og Hadýée búa saman í einu her- bergi, en hafa á hugvitsamleg- an hátt útbúið sér „svefnher- bergi“ uppi undir lofU, ofan á eins konar paili sem þau klömbruðu sjálf saman. Þau Georg hafa haft mifclar tekjur af klámkvifemyndaleikn- um, t.d. fékk hun éin um 2.000.000,00 ísl. króna fyrir síðustu mynd þeirra. Þó að skötuhjúunum hafi gengið vel og klámlist þeirra gengið eins og heitar lummur í ítaliu, hafa framleiðendur myndanna ekki verið eins heppnir, því nokkrar mynd- anna hafa verið bannaðar á Ítalíu, þótt vel hafi gengið að selia þær úr landi. ★ Svo sem kunougt er, er Samuel Becket, Nóbelsverð- launahafi í bókmenntum. fræg astur fyrir leikrit sín, einkum þó „Beðið eftir Godot“. Eftír því sem timar láða og leikritum meistarans fjölgar, verða þau ætáð orðfærri, styttri og einfaldar; að allri gerð. Sennilega hefur þó enginn skrif að hnittnar (?) eða öllu heldur styttra leikrit en Beckett hefur með nýjasta verki sínu, „Atem“ eða ,,Andardráttur“. í því leikriti kemur enginn leikari fram, því ekkert orð er sagt, og það tekur ekki nema hátfa mínútu að leika verkið. svipaðan tima og menn geta haldið niðri í sér andanum. Leiklistarsérfræðingur Oxford-. leikhússins, Francis Werner sagði um wrkið aðspurður: „Becket ski'ifar styttra og styttra, þetta er greinilega hans styttsta leikrit, en þrátt fyrir það, þá er „Atem“ bylt- ingarkennt verk. Meira segi ég efcki um það“. ★ í marzmánuði fyrir 50 árum var gerð merk uppgötvum við Sorbonne í París, Prófessor að nafnj Charles Risler fann þá upp flórsocent ljósið. Prófessor •Risler var forseti tóffræðideildar háskóians, en fekkst einnig við eðlisfræði- legar tilraunir. Og árið 1925 hafði prófessorinn fullkomnað uppgötvun sína, þökk sé smá- L, vægilegum vísindastyrk sem \ tókst að útvega honum. Það var aðallega dansmærin Loie Fuller sem útvegaði féð \ til að fullkomna fyrstu flórós- cent stengur prófessors Rislers. Hún notaði nokkrar af Ijósstöng um hans á sviði, en fór síðan tíl franska forsætisráðherrans Edouards Herriot, en haim var góðvinur hennar og lofaði að útvega prófessormum einhverja styrknefnu. Á þessum tíma voru Bamda- ríkjamenn að byrja með ljósa- auglýsingar út um allar trissur, og þeim komu því flóroscent stengurnar í góðar þarfir. \ Mifclu lengiur gekk að gera j flóroscentljós almenn í Evrópu. Núna er Risler prófessor 76 ára að aldri og berst enn fyrir aufcnum fjárveitingum ríkisins til vísindastarfa. * Fransfca bændasamtoandið hef ir játað, að herferð þess fyrir aukinni mjólkurneyzlu lands- manna, hafi gjörsamlega mis- tekizt. í skýrslu frá samtoand- imu segir, að fullorðinn Frakki drekki aðeins fimm peia af mjólk á ári, og þann di'opa með- taki þeir aðeins í formi „cafe- / audait“ með morgunverði. •k Yfirleitt eru það heldur lítíl- fjörleg hlutverk sem ungir kvikmyndaleikarai' fá í fyrsta sinn sem þeir koma fram á hvíta tjaldimu, en þó er þetta misjafnt og fer mjög eftir mönn um. Til dæmis er hann Jói litli Namath harla kátur yfir sinni rutlu, hann á aið leika á móti stjörnunni Ann-Margaret, en hlutverk þeirra hefur eiginmað ur hennar Roger Smith, skrifað. < Þetta moiin eiga að vera mynd \ sem skýxir frá rómatísku ferða lagi ungmenna á vélhjóium, enda nefnist myndin „C-C. Ryd- er and Company“. Um daginn var þeim stefnt sainan í sjónvarpsiþætti í Amer- iku, Jóni Namath og Roger Smith og spurði Jói Roger þá hvort honum fs ndijt ekfci leið- inlegt að þurfa að láta sig koma fram nakinn í myindinni ásaml eigfnkonu hans. „O jú“, svaraði Roger, „en ég kem mér bara burt af upptökustaðtn um á meðan“. 1- r r , ,1 r r r—,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.