Tíminn - 04.04.1970, Side 11

Tíminn - 04.04.1970, Side 11
LAUGARDAGUR 4. aprfl 197». TÍMINN n LANDFARI og fremst við sjálfan sig, við ÓNÁKVÆMNI Heill og sæll Landfari! „Mig langar -til að leggja eina baun, þó látil sé, í piúikikið hjó þér vinur.“ Það var 10. fehrúar síðastlið- inn, sem G. E. skrifaði í Land- ifiara og sagði þar, meðal ann- ars, að um síðustu aldanrót hefði „hver maður“ vitað að tuttugasta öldin byrjaði á mið- mætti 31. des. 1®99. Mér finnst þetta um mið- nættið 31. des. dálítið óná- ibvæmt, því þegar klukkan er orðin 24 á miðnætti er síðast- liðinn dagur — siólarhringar — „ruaninn í aldanna skaut“. Mið- nætti efti-r 31. des. msetti e.t.v. segja. En svo var mér kennt timatalið, að eitt hundrað ár væru í öldinni og í hverjum tug væri tíu og táu slíkir í öldinni. Öll venjuleg talning byrjar ó einum. Bam er ekki talið árs gamalt þegar það fæðist, held- ur þegar það hefur lifað til jafnlengdar. Eða nárnar til tek- ið. Við byrjum ævina á núlli, en endum fyrsta árið frá fœð- ingu á tölunni einn. Þá erum við, dauðir eða lifandi, komnir yfir þetta strik, sem táknar ár Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. í itímanum. Líkt og fyrsta sienti- metra á kvarðanum. Segjum frá jólum til jóla. Hjól tímans hefur snúizt einn snúning. Nú er að vísu tímatalið ekki miðað við 25. desember þótt Kristur sé talinn fæddur að- fararnótt þess dags og tíma- talið eigi að vera miðað við Krists burð, eins og það er nú stundum orðað. Því finnst mér að áramótin ættu að vera vitou fyrr, til þess að gera málið eðli- legra og trúverðuglegra. Þá finnst mér og, sem þessu ætti að vera eins farið með öldina. Hún hljóti að klóra sig af sín- um tíu tugum áður en hún er ölL Þó að jafnvel „hverjum manni“ hafi fundizt síðastliðin öld orðin mógu gömul, þegar hún hafði hjamað í 99 ár, ihugsa ég víst eitthvað líkt og Jón Hrak, og hygg ei sannleik bóti betri, eða þá heimsku eða lygi, þó hann eða hún sé orðin af- gömul og margtuggin. Þetta er máski lfkt þvi, þeg- ar putamir stríddu út af því hvorn endann á egginu ætti að brjióta til matarins. Eða þeir þama úti á írlandi um það, hvorri vitleySunni eigi að trúa. Á mánudaginn var talaði Sig urður Magnússon um „daginn og veginn" í útvarpinu. Meðal annars talaði hann um ókosti verkfalla. Verður sjálfsagt ekki um það deilt, að neyð er eng- inn kaupmaður. Og að margt getur þar til greina komið, sem ekki er til einföldunar. Sigurður tilfærði orð skálds- ins: „Litla þjóð, sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast". Þessi orð vekja til umhugsunar. En þama er víst hægara um að vanda en eftir að breyta. Þarf ekki hver einstaklingur að berjast fyrst leti sína og ástríður, svo eitt- hvað sé aefnt? Þurfa ekki vind ar og straumar að byltast um hinn sollna sæ, svo hann fúlni efcki í kyrrstöðu og dauða? Togast efcki aðdráttarafl og miðflóttaafl á, til þess að halda hnöttunum á brautum sínum? Það er nóttúrlega ðþarfi að romsa meira um þetta. En það er þó nokkurn veginn a-ugljóst, að þeir, sem friðinn predika á þennan hátt, eru ekki þeir sælu, sem friðinn semja. Þeir eru oftar hinir, sem vilja frið- inn einungis vegna forréttinda eða eigin hagsmuna, ímyndaðra eða raunveralegra og em hvergi smeykir að reisa kamib, ef þeir óttast um sitt bein. íhalds'menn allra tíma vilja sinn frið, hvort sem heldur er til þess að viðhalda þrælahaldi eða einhverjum heimskulegum trúarbrögðum, svo eitthvað sé nefnt. Og nauimast verður til saga nema fyrir eða af baráttu, enda „ekkert gaman að guðspjöllun- um ef enginn er í þeim bar- daginn.“ í beztu sögum og ævintýrum er ek'ki verið að bannsyngja baráttuna. En það er ekki sama fyrir hverju er barizt. Og það á að vanda til vopnanna og vopna beiungar. Blönduósi, 12. febr. 1070. Þórarinn Þorleifsson frá Skúfl. Landfari vill taka það fram, að prentvillupúkinn setti strik í reikninginn i grein GE, sem birtist 10. febr. Þar áttl að standa árið 1900, en ekki 1899, eins og GE leiðrétti í Landfara grein skömmu síðar. SIÓNVARP Laugardagur 4- aprfl 1970. 16.10 Enðurtekið efni Að Húsafellj Istenzkir listmálarar hafa löngium leitað viðfangsefna í landi Húsafells í Borgar- firði, og vi)ð staðinn er tengd- ur fjöldj minninga og þjóð- sagna. Kvikmyndun: Ernst Kettler og Rúnar Gunnarsson. Umsj ónarmaður Hinrik Bjarnasion. Áður sýnt 26. nóvember 1069. 16.30 í góðu tómi Danshljómsveitin Náttúra og Jónas Jónsson flytja kafla úr poppóperueni Tommy. Áður sýnt 30. nóvemtoer 1969 16.50 „Tíminn og vatnið" Herdis Þorvaldsd. les kvæði Steins Steinars. Myndir gerði Elías B. Halldórsson, Sauðárkróki. Áður sýnt 17. marz 1967. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 22. kennslustuod endurtekin. 23. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfs son. 17-45 fþróttir M.a. leikur Coventry og Everton í fyrstu deild ensku kn atts pyrnuin nar. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20-30 Smart spæjar| Kæra dagbók. Þýðandi Rannveig Tryggvad. 20.55 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu Keppnin fór fram í Amster- dam í Hollandi að viðstöddu fjölda áihorfénda og er henni sjónvarpað vfða ,ri lönd. Þáttafcendiutr: „The Hearts of Soul“, frá Hollandi, Henri Dés frá Sviss, Glanni Mor- andi frá ítalíu, Eva Srsen fró Júgóslavíu, Jean Vallee frá Belgiu, Guy Bonnet frá Frakklandi, Mary Hppkin fra Bretlandi, David Alcx- aodre Winter frá Lúxem- barg, Julio Iglesias frá Spáni, Dominique Dussault frá Monaco, Katja Ebstein frá Vestur-Þýzkalandi og Dana frá írlandi. Einntg sýndi dansflokkur fná Amstex-dam dans meðan undirtoúninguj atkvæðagreiðslu stendur yí- ir, en að henni lokúrni eru úrslit tilkynnt og verðlauma lagið endurtekið. (Eurovision-Hollenzka Sjóin- varpið) 22.10 Draumar rætast (Holiday) Bandarísk gamanmynd, gerð árið 1938. Aðalhlutverk KaitJherine Hepburn og Cary Grant. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Ungur og sfnilegur kaup- sýslumaður trúlofast umgri stúlku og kxmst að því, að faðir hennai er einhver riík- asti maðux Bandaríkjanoa. En hann hugsar efcki um það eitt að auðgast. 23.45 Dagskrárlok. HLIÓÐVARP i 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónledkar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn 8,00 Morgunteikfimi- Tónleik ar. 8,30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 9.00 Fréttaá- grip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanina: Arn hildur Jónsd. Ls söguna um „Fríðu fjörkálf" í þýð. Guð- rúnar Guðmundsd. (5). 9,30 Tilkynningar. Tónledkar 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð urfregndr. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Svein- björasdóttir kynnir. .00 Hádeglsútvarp Dagskráio. Tónleikar. Til- kynniingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. .00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sdnnir skrif- legum óskum tónlistaruno- gjJlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllHSIIIilillllllllHílíiHIHIÍlESSSIiÍTtíSiiliítilSiíHHíHifil^HIdlHHIiHHIIilllllliliilillnlHiÍilisiiHMHíSiinitiiHi LÓNI tnat HeA'/?y mazte all finsvr/ . -*8UO*V tVMO MAKS _____ytfEN 7K,n■< / tVONPEI? kYHO ms ■SM0O7Z/VG ATKJH. AND ymy/ H£A,\WmE • • • t M4E7T WHt P& OVHS Si/APP /VOH' OUT Jk no matter/ /rtfy pían 70seme <\ •SCOEES JV/TH 77JE MASJCEP MAN AS GO/NQ 70SDCCem /MUSTAtAKS HARTE hoj&c nm/ US/ Það er allt í lagi með þennan Henry Harte< han n er náunginn, sem fékk samborgara sína til að halda að ég væri einn úr stríðsflokki. Hver ætli hafi ver- ið að skjóta á hann? Á meðan .. . Harte verður á verði núna< en það gerir ekkert! Ef fyrirætlan nfa um að jafna metin v*ð grimumanniim tekst, þá verður Harte að vinna mcð okk nr! Hraðar bílstjðri! Fer eins hratt og ég get! Hvemig i veröldinni gat hann fundið okkur? Þetta cr hann, þcssi hr- Walker. Á stundum hefir Dreki hlaupið uppl antilópur í skógunum! Hraðar bflstjóri, hraðar! Vindubrú! Ó, nei! enda. 14.30 Á liðandl stunð 15.00 Fréttir. Tónleifcar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Braga Bjarjiasonar. 16.15 Veðurfregntr. Á nótnm æskimnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstunðaþáttur baraa og unglinga i umsjá Jóns Páls- sonar. 17^0 Frá svertingjum í Bandaiíkj umim Ævar R. Kvaran flytur erindii 17.55 Söngvar í Iéttum tón Ungvc 'ct listafólk flytur og leitour. 18.25 Tilkynningar. 18-45 Veðurfre; ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir THkyn. ',igar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þátt inn. 20.00 Hljómplöturabb Þorstein Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti mef blöoduðu efnd. 2280 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpslns Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önnur dansiög »f hljómplötum. SJ6 Fréttir 1 stuttu mCE.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.