Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 1
90. tbl. — Miðvikudagur 22. apríl 1970. — 54. árg. Haraldur Kroyer r r OAKVEÐIÐ UM MÁLSHÖFÐUN OÓ—Rcykjavík, þriðjudag. Það er undir íslenzka sendi ráðinu í Stekkliólmi komið og ríkisstjóminni, hvort mál verður höfðað á hendur stúd entunum sem hertófeu sendiráð ið á mánudagsmorgun. Eftir því sem ráðamenn hafa sagt um það mál er ólíklegt að um nein eftirmál verði að ræða af þeirra hálfu. Fréttaritari Tímians í Stofek toólmi ræddi við Harald Kroyer ambassador, sem feom til Stofek hólms í gærkvöldi frá Helsing fors, en flauig aftur þangað í morgun til að vera við utan rífeisráðherrafundinn, sem þar er haldinn. Við komuna til Framhald á bls. 14 NÖFN ÞEIRRA 11. SEM TÓKU SENDIRÁÐIÐ í STOKKHÓLMI OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Stúdentarnir 11, sem liertóku sendiráðið í gær, eru mjög ánægð ir með þá athygli sem. tiitæki þeirra hefur vakið, og telja að til- gangi sendiráðstöfeiinnar sé fylli lega náð. Þrír þeirra, sem eru við nám í Uppsölum, fóru þangað í gærfevöldi, en áttmenningarnir frá Gautaborg fóru álciðis þangað frá Stokkhólmi í daig. Leigðu þeir sér bíl til fararinnar til Stokk- hólms, WV „rúgbrauð“ og óku á honum til baka. f nótt gistu þeir í íbúð íslenzks baráttufélaga í Stokkhólmi. Tíminn hefur aiflað sér upplýs inga um að þessi aðgerð hafi ver ið toostuð með fjárframlögum mitolu fleiri aðila en þeirra, sem þátt tóteu í herförinni. Eru það aðal lfiiga íslenííkir stódentar í Uppsöl um, sem eru sérlega rófctækir í sfeoðunum. Hér á ©ftir fara nöfn þeirra náimsmanna sem þátt tóku í töfeu sendiráðsins. Eru nöfn þeirra sam kvæmt skýrslu lögreglunnar 1 Stokkhólmi en aðrar upplýsingar um þá hefur Tíminn fenigið frá öðrum aðiilum: Kristján Loftsson Guðlauigsson, Skipasundi 25. F. 1949. Hann stóndar nám í Gauta borg. Arthúr Ólafsson fæddur 1940. Hann hefur dvalið lengi í Gtáutaboig og sfcundar þar mynd listarnám. Ásgeir Guðmundur Daníelsson, fœddur 1949. Hann er frá Dailvík og stundar nám í efna fræði í Uppsölum. Hjálmtýr Vil hjálmsson Heiðdail, Birikimel 10, fæddur 1945. Hann leggur stund á auiglýsinigateiteningu í Gauta- borg.Stoúli Waldorff, fæddur 1945, stundar nám í Gautabong. Geir Þórarinn Zoega, Dyngjuvegi 1., fæddur 1948 stundar nám í Gauta borg. Gústaf Adolf Sfeúlason, fœdd ur 1949. Hann er í ativininu í Gauta borig, en hyggst leggja stund á krvitomyndagierð í fyllingu tímans. Bijönn Maignús Arnórsison, fæddur 194S. Er við efnafræðinám í Upp- sölurn. Örlyigur Antonsson, Bræðra 'borgarstíg 39. Fæddiirr 1947. Er við nám í þjóðféttagsfrœði í Upp- sölum. Guðjón Steinar Aðalsteins son, Langholtsvegi 73. Fæddur 1948. Við nám í Gauiabong og Gunnar Iugi Ægisson, Langagerði 56, fæddur 1947. Les fræði í Gautaborg. Aftonbladet fer hörðum orðum um ástandið á íslandi: ,,Efnahagslegt og pólitískt þjóðfélags- ástand þar ástæða sendiráðstökunnar ‘ ‘ OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Sænsku blöðin gera sér mikinn mat úr aðför stúdentanna að ís- lenzka sendiráðinu. í morgun birti Dagens Nyhetar tvær stórar mymdir á forsíðu og er aðalfyrir- sögn blaðsins „íslenzk bylting i Stokkhólmi. Sendiráðið tekið her- skyldi.“ f fréttinni er m. a- sagt frá yfirlýsingu stúdentanna og teklð fram að atvinnuleysi sé mikið á íslandi og margir flýi landið og svo framvegis. Að öðru leyti gerðu borgarablöðin ekki mjög mikið úr þessu en aftur á móti tók Aftonbladet stórt upp í sig, en það er málgagn verkalýðs- hreyfingarinnar og ríkisstjórnar- innar. Aftonbladet gerir viðtal við stúdentana að sínum eigin orðum og segir blaðið: „Sendiráð fslands var fcekið herskyldi af ísl. stód- entum, sendiráðsritari var borinn úit og rauðor byitingarfám var dreginn að húni og kallað var á lögregluna. fsland? Já, einmitt fsland. f dag spyrja margir, hvernig er ástand- ið á íslandi? ísland var áður litla paradísin í norðrinu þar sem stjómmálalíf var tilbölulega ró- legt og efnahagslífið gott. Nú er öldin önnur. Stjórnmálaflotokur sem er lengst til hægri, stjórnar MJÓLKURBÚ FLOAMANNA GREIDDI BÆNDUMKR. 11,85 FYRIR LÍTRANN á fjórða hundrað manns sótti aðalfund búsins að Hvoli F_.—Reykjavik, þriðjudag. Fertugasti aðalfundur Mjólkur- bús Flóamanna var haldinn í félags heimilinu að Hvoli á Hvolsvelli í dag. Innvegin mjólk á árinu 1969 til MBF var 32,2 milljónir lítra, er. var 34,7 milljónir lítra árið 1968. Meðalverð til bændai fyrir hvern mjólkurlítra var kr. 11,85, en var kr. 9,37 árið 1968. Fundurinn hófst klutokan tvö eftir hádegi, og stóð fram til kl. sjö. Formaður stjórnar mjólkur- búsins, Sigurgrímur Jónsson bóndi í Holti, setti fundinn, oig minntist tveggja látinna forystu manna, þeirra Friðritos Friðriks- sonar í Miðkoti, er átti sæti ! Mltrúaráði búsins og Ólafs Bjarna sonar í Brautarholti er átti sæti f stjórn Mjóltoursamsölunnar í Reykjavík. Formaður sagði m. a. í skýrslu sinni að á mæstu tveim árum f yrði toomið fyrir 200 heimilismjólík urtönkum á svæði búsins. Grétar Símonarson mjólikurbús stjóri las upp reikninga búsins og skýrði þá, en niðurstöðutölur retostrarreikninigs eru 458,2 millj ónir króna. Fjöldi mjólíkurfraim- leiðenda á öllu svæði Mjólkurbús Flóamanna var um síðustu ára mót 957, Oig hafði þeirn fæfekað um 19 á árinu. Alls áttu þessir framleiðendur 12.398 kýr um ára mótin, og hafði kúm fækkað um 329 frá því árið áður. í 866 fjós um á svæðinu eru nú mjaltavél ar í 673 fjósum, þar aí rörmjalta kerfi í 65 fjósum og á svæðinu eru 279 hcimilismjólkurtantear. Meðalfita mjólkur á öllu svæðinu var 3,7% en fituhæstj hreppurinn er Hrunaimannahreppur með 3,9% síðan kemur Skeiðahreppur með 3,8% og í þriðja sæti er Hraun gerðishreppur með 3,8%. Meðalverðlagsgrunclvöllur mjólk ur á öllu landinu er nú kr. 11,76, en meðalverð til bænd-a á svæði MBF var 11.89 fyrir innlagða mjólto á árinu 1969. Nettóútborg un tíl bænda var kr. 10,77 á lítra og var þá búið að draga frá flutn ingsgjöld og ýimis önnur gjöld. í fyrra var nettó útborgun fer. 8,50. Fundarstjórar á fundinum voru þeir Þorsteinn Sigurðsson á Vatns leysu og Lárus Ag. Gíslason í Miðhúsum en fundarritarar þeir Eggert Ólafsson á Þorvaldseyri og Jón Heligason í Seglbúðum. Á fundinum var samþykkt til laga um að felldur yrði niður söluskattur af mjólkurafurðum, s. s. ostum og skyri, sem bænlur fá sent heim til sín. Felld var tillaga er kom fram um að breyta nafmi búsins i Mjólkurbú Suður lands. Sigurður bóndi í Súluholti í ViMingaholtShreppi flutti stjórn lartformanni Sigurgríimii Jónssyni krvæði í titefni af því að Sigur grímur hefur setið í 40 ár í stjóm búsins. Á fundinum flutti Gunnar Guð- bjartsson formaður Stéttarsam- bands bænda ræðu u-m þróunina í landbúnaðinum og Stefán Björns son forstjóri Mjólkursamsölunnar flutti reiikninga hennar. Sigurgrímur Jónsson og Tón Egilsson á Selalæk áttu að ganga úr stjórninni, en voru báðir endur kjörnir, en auik þeirra eru í stjórninni: Ágúst Þorvaldsson, Eggert Ólafsson og Þorsteinn Sig urðsson. ásamt jafnaðarmönnum, yfinstjörn Atiantishiafisbandalagsins og efna'hagurinn er afs'kaplega slæmur, þar sem fiskveiðar landis manna hafa brugðizt. fslenzka þirngið er hið elzfca í heimi. Sjálf- stæðisflokkurinn, sem er öfgasinn aður hægri flokkur hefur 23 af 60 þingsætum. Jafnaðarmenn hafa 8 þingsæti. Saman stjörna þessir tveir andstæðu pólar mteð m-jög góðu samkomu'lagi. Atlantsh afsband a 1 agið marfear stefnu Menzkra stjórnmála. Band'arílkim hafa stóra herstöð fimm mílur frá Reykjavife með 5 þúsund manna stöðugu varðliði. Það hve fslendingiar eru háðir Band arfk j amönnum er orsök harðra pólitfekra deilaa. Kommún- istar sem hafa 17% atkvæða á Alþingi ráðast stöðugt á stjórn- ina fyrir undirlægjuhótt henmar. En fyrst og fremst er það æiskan á íslaudi, sem er á móti þessum nánu tegnslum við Ameríku, efcki aðeins kommúnistaæskan. Mót- mælagöngur gegn herstöðinni era mjög tíðar. Ef hann sterki kommúnistaflokk ur á íslandi er frátalinn, era allir fimm stjórnmálaflokfearnir íhalds- flokkar, jafnvel jafnaðarmennim- ir eru að meira eða minna leyti borgaralegir. Efnahagsástandið hefur orsakað alvarlegt atvinnu- leysi, mest í byggingariðnaði og fiisfcveiðum. Þetta leiðir til þess að fleiri og fleiri íslendingar flýja land. Hi3 efnahagslega og pólitíska þjóðfélagsástand á íslandi, og at- vinnuleysið sem fylgir í kjölfar þess er hin eiginlega ástæða til töku sendiráðsins í Stokkhólmi og það staðfestir Haraldur Kroyer, ambasísador ,sem segir við Afton- bladet: Þetta era aðgerðir sem eru gerðar í samráði við stódenta í mörgum löndum, en þær urðu ofsafengnari hérna í Stokkhólmii en víða annars staðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.