Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN MroVIKUDAGUR 22. aprfl 1970. Þökkum innilega au'ðsýnda samúð og vinarhug við andiát og jarðar- för bróður okkar Ólafs Steinþórssonar frá Dalshúsum. Jóhannes Steinþórsson Jón S. Steinþórsson. / Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GuSjóns M. Ólafssonar frá Þórustöðum f Bitru Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför eiginmanns mfns, föður og tengdaföður Jónasar Benónýssonar, Dunhaga 17 fer fram frá Neskirkju föstudaginn 24. aprí! kl. 15. Salbjörg Magnúsdóttir Gunnar M. Jónasson Sigríður S. Rögnvaldsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og vlnarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Óskars Bogasonar, Varmadal, Rangárvöllum. Ennfremur þökkum við lœknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Selfoss fyrir góða hjúkrun og umönnun í veikindum hans. Guðbjörg Sigurgeirsdóttlr, Vigdís Óskarsdóttir, Ingvar Þorsteinsson, Margrét Óskarsdóttir, Jón Halldórsson, Gerður Óskarsdóttir, Sigþór Jónsson, Sigriður Óskarsdóttir, Bogi Óskarsson, og barnabörn. Þökkum innilega samúð við fráfall og útför eiginmanns bíns, föður, tengdaföður og afa Auðunns Sigurðssonar trésmiðs. Ragnheiður Sigurðardóttir Sigurður Auðunnsson Ingunn Vígmundsdóttir Lilja E. A. Torp Pálf Torp Ólafía Auðunnsdóttir Birgir Baldursson og barnabörn. Lúðvík Sigurjónsson, Laugarnesvegi 64, f. v. kaupfélagsstjóri á Bakkafirði verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. aprfl kl. 13,30. Blóm afþökkuð. Sigríður Hjörleifsdóttir, Birgitt Lúðvfksdóttir, Hjörleifur Ólafsson, Vestarr Lúðvíksson, Kristinn Ólafsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalfs eiglnmanns míns og sonar Árna ÞormóSssonar. Hjördfs Thorarensen Nanna Jónsdóttlr. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar Maríu Rebekku Ólafsdóttur frá Bæjum. Sérstakar kveðjur og þakklæti sendum við vinum okkar á ísafirði og Snæfjallaströnd fyrir einstaka alúð og hjálpsemi. Guð blessi ykkur ölf. Aðstandendur. Þökkum sýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigrúnar Grímsdóttur frá Garði Árni Kárason Kristjana Káradóttir Haukur Daviðsson Stefán Kárason Sigríður Magnúsdóttir og barnabörn. Útför móður minnar Sigríðar Eiríksdóttur, fer fram föstudaginn 24. apríl, kl. 3 siðdegis frá Fossvogskirkju. Júlíus Steingrímsson. HRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sfmí 50994 Heimotfmi 50603 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim SENDIBÍLAR Alls konar flutningar ! STÖRTUM DRÖGUM BÍLA SKOLAVORDUSTIG 2 MÁLVERK Gott úrval. Afborgunar- kjör. Vöruskipti. — Um- boðssala. Gamlar bækur og antik- vörur. önnumst innrömmun mál- verka. MALVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Simi 17602. LANGAR í SVEIT 11 ára drengur óskar eftir því að komast i sveit. Upplýsingar í síma 41806. Menningarsjóður Fr.mhald af bls. 2. andi í Súðavík fyrr á árum, en lét þó ekki síður að sér kveða í félags- máliun og öllum velferðarmiálum byggðarlagsins. Hvíldi um lengri táma velf erð og forsjá byggðarlags ins í höndurn Gríms Jónssonar og Þuríðar konu hans af mikilli sæmd. Þessa myndarilegu gjöf þeirra hjóna þakka Súðvíikingar og verð- ur þeim hvatning á ókomnium árum til að ávaxta sem bezt þetta fram- lag til uppbyggiingar menningar- mála í byggðarlagiinu á einn og annan hátt. Eignir sjóðsins um s.l. áramót voru um kr. 1. milljón. Sjóðurinn tekur á mótd gjöfum og áheitum. Stjórn sjóðsins skipa nú: Séra Sigurður Kristjánsson, sóknarprest- ur ísafirðd, formaður, Björgvin Bjarnason, sýsluimaður ísafirði, gjaldkeri og Halldór Magnússon, oddviti Súðavík ritari. Sumargjöf Framhald af bls. 3. skemmtana er svo margþætt, að of langt yrði upp að telja. Barna- tími útvarpsins M. 5 er á vegum Sumargjafar og sýning verður á Dimmailimm í Þjóðleikhúsinu á vegum félagsins, sunnudagjnn 26. apríl kl. 3. Hljómsveitin ROOF TOPS leik- ur á unglingadansleibjunum í Tóna bæ. Mcrki Sumargjafar verða seld á sumardaginn fyrsta, að venju, þau kosta 25 kr., en miðar að inui- skemmtunum kosta 50 kr. Ágóða verður varið til bygginga Leik- borgar. Þess má geta, að nemend- ur Kennaraskúlans hafa tekið að sér dreifingu og sölu merkja dags- ins. Á dagheimilum og leikskólum Sumargjafar, sem eru 20 alls, eru nú alls um 1500 börn og auk þeirra rekur fédagið fóstruskólann. Haraldur Kröyer Framhald af bls. 1 Stokkhólms, sagði Haraildur, að hanm hefði flogið til Stoktóhólms að beiðni Emils Jónssonar, atanríkisráðherra, sem situr fundinn í Ifelsing- fors. Æskti faann þess að Har aldur færi á vettvang ef ske kynni að tökumenn sendiráðs ins vildu ná tali af honum. Sagði amfaassadorinn að boð um befði verið komið til stúd- entanna um að faann væri fús til að ræða við þá en þeir hefðu látið í ljós að á því væri enginn áhugi. Þá sagðist amb- assadornum svo frá' afskiptum slnum og utanríkisráðherra af málinu: Það var á seinni tím- anuim í gær sem utan- ríkisráðuneytið sænska hringdi í mig og fór fram á leyfi til að láta lögreglu fara inn í sendiráðsbygginguna, þar sem hún hefði verið tekin herskildi af litlum hópi stúdenta. Ég hafði samband við utanríkisráð herra, sem taldi bezt að bíðn eftir nánari fregnum frá sendi ráðsstarfsmönnum áður en þetta leyfi væri veitt. Þegar sendiráðsritarinn Hannes Haf- stein hafði skýrt fyrir mér málavöxtu í símanum, ákvað utanríkisráðuneytið að stúdent arnir yrðu fjarlægðir úr sendi ráðinu, en um leið var lögð áherzla á að engra frekari að- gerða væri óskað. Samkvæmt sænskri venju var þó farið með stúdentana i yfír heyrslu þar sem nöfn þeirra voru tekin niður og síðan var þeim sleppt. Nú er það algjör lega undir sendiráðinu komið hvert framhald oessa máls ■ ■ □ ■ m ii rro Ofur Iftil edn er mær ég fæ hana téða, þegar hún í sig fyfMi fær fer hún þá að kveða. Ráðning á síðustu gátu: Á Selvöllum, en selvellir eru Lí'ka sjóriiwu Gáturnar eru úr ritsafninu „fs- lenzkar gátur, þulur og skemmt- anir, sem HiS fsienzka Bók- menntafélag gaf út. verður. Komi ekki ákæra frá því verður málið láitið niður falla. Aiuðvitað hafa námsmenn irnir gert sig seka um ýmis af- brot. Þeir hafa ráðizt inn a opin beran stað í óleyfi, beitt þving un við ríkisstanfsmann, rótað í skjölum sendiráðsins, valdið skemmdum, smóvægilegum, og að lokum dregið að húni rauð an fána á fánastong þax sem (rlkislfáni íslainds faeifur einn rétt tiil að vera. Þetta eru vissu iega alvaiteg brot, en mér skilst á utanríkisráðherra, að hann viiji ógjarnan beita stúd entana hörku og sjálfum finnst mér ástæðulaust að iganga hart að Iþessum mönnum lagaleiðina hér í Svíþjóð. Það má þvf virðast frekar ólíklegt að þeir verði dregnir fyrir dóm hér í Stoktohólmi, að minnsta kosti eims og máliin stamda nú. Þess skal getið að samkvæimt sænsteum lögum er faægt að taka mál stúdentanna fyrir dóm án þess að kæra á þá fró sendiróðiniu liggi fyrir, en rétt arvenja mun það vera að lóta mál sem þessi niður falla vilji viðkomandi sendiráð ekki fylgja þeim eftir. Skólaverkfall Framhald af bls. 16 áður að hafa sýnt að baróitta henn- ar snýst ekki um ný forréttindi á kostnað almennimgs. Um helgdna var ekki búizt við að þátttaka yr®i almenn í skóla- verkfalliniu, en þó senmilega mest í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Það eru einkum menntaskólanem- ar sem aðild eiga að Hagsmuna- samtökum skólafólks, en meðal forystiumanna samtakanna eru Sveinn Rúmar Hauksson, lækna- nemd, og Leiftir Jóelsson. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. arstjóraefnum, þegar staðan yrði auglýst laus. Það mundi koma á daginn. Virtist Geir lækka á goðstalli smum því meir sem þeir rökstuddu það mál. Kristján Bencdiktsson, full-' trúi Framsóknarflokksins á fundinum, sagði það hiklaust skoðun sína, að miklu farsælla mundi. að borgarstjórinn í Reykjavík væri kjörinn embættismaður en ekki aðal- foringi þess meirihluta, sem saman stæði um stjóm þorgar- • innar. Méð því móti væri hann óháðari þjónustumaður allra borgarbúa og ekki háður póli- tísku flokksvaldi í borgar- stjórn. Kerfi það, sem Sjáif- stæðisflokkuiinn hcfði komið á og haldið lið áratugum sam- an, væri borgurunum óhag- stætt. — AK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.