Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 16
MiSvikudagur 22. apríl 1970 Þðrarinn Þórarinsson um afmæli Lenins - sjí bls. 9 Tók þjónustusemi við ríkisstjóm- ina fram yfir hagsmuni borgarbúa Geir Hallgrímsson undirstrikar í verki þá yfirlýsingu sína að vilja aðeins vera borgarstjóri Flokksins en ekki allra borgarbúa AK, Rvfk, þriðj udag. Á síffasta borgarstjlórnarfu n d i urðu allmiklar umræður um tog aramálin og fyrirhuiguð !kaup á sek skuttogurum. Kristján Bene- diktsson, borigarfuUtrúi Fram- sóknarflokksins, flutti þá eftirfar- andi tillögu um málið, en hana var íhaldið ófáanlegt til að sam þyfckja. Kom þar í ijós, að íhaildið LISTIFRAMSOKNAR- MANNA A ESKIFIRDI Listi Framsófcnarmanna á Eski- firði hefur verið lagður fram. Listann skipa þessir menn: 1. Sigmar Hjelm, byigginigafulltr. 2. Sigtryiggur Hreggviðsson, verzlunarmað ur. 3. Kristmann Jónsson útgerðarmaður. 4. Geir Hólm, hiúsasmiðameistari 5. Hallur Guðmundsson, verkamaður 6. Kristján Sigurðs9on, skrifstofumaður 7. Þorvaldur Björgúlfsson, verkamaður 8. Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri 9. Hákon Sófusson, verkamaður 10. Kristján Guðmundsson, verikstjóri 11. Helgi Garðarsson, rafvirkja- meistari. 12. Hjalti Jónsson, bifreiðastjóri. 13. Jón Arnfinnsson, verkamaður 14. Kristinn Júlíusson, bankaúti- bússtjóri. Til sýslunefndar, Kristinn Jóns son, forstjóri, Kristján Sigurðson slkrifstof uma ðu r. LISTIFRAMSOKNAR- MANNA A SIGLUFIRDI Framboðslisti Framsóknar- manna á Siglufirði tii fcosninganna, sem fraim fara 31. maí n. fc. hefur verið lagður fram. Listann skipa þessir menn: 1. Bogi Sigurbjörasson, skrifstofumaður. 2. Bjarki Árnason, bygginga- meistari. 3. Sfcúli Jónasson. fram- fcvæmdastjóri . 4. Sigurður Þorsteinsson, deildarstjóri. 5. Hrefna Hermannsdóttir. deildarstjóri. 6. Bjarni Þorgeirsson. æsku- lýðsfulltrúi. 7. Guðmundur Jónasson, mjólkursamsölustjóri. 8. Benedikt Sigurjiónsson, húsasmiður. 9. Oddur Vagn Hjálmansson, vélstjóri. 10. Friðfinna Símonardóttir, húsmóðir. 1)1. Jón Sveinsson, skipstjóri. 12. Sigurjón Steinsson, bifreiða- stjóri. 13. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, húsmóðir. 14. Sverrir Sveinsson, rafveitu- stjóri. 15. Sigarður Magnússon, múrarameistari. 16. Jóhann Stefánsson, húsgagna- bólstrari. 17. Bjarni Jóhannsson, útsölustjóri. 18. Ragnar Jóhannesson, skattstjóri. LISTIFRAMSOKNAR- MANNA ÁHORNAFIRDI Lagður hefúr verið fram listi Framsóknarmanna og stuðnings- manna þeirra við hreppsnefndar kosninigarnar, sem fram fara í Höfn í vor, og er hann þannig skipaður: 1. Óskar Hettigason, stöðvarstj. 2. Hafsteinn Jónsson, verkstjóri, 3. Henmann Hansson, skrifstofustj 4. Sigfinnur Gunnarsson, útgerð- armaður, 5. Lo'vísa Gunnarsdóttir, húsfreyja 6. Stefán Arngrímss., stýrimaður. 7. Ósfcar Guðnason. frystihússtj. 8. Heligi Hálfdanarsön, vélsmiður 9. Ásgrímur Halldórsson, kaup- feilagsstjóri. 10. Gísli Björnsson, fyrrv. raf- stöðvarst.jóri. Til sýslunefndar: Gdsli Björnsson, fyrrverandi raf- stöðvarstjóri. -Sigurður Hjaltason, sveitarstjóri metur meir kurteisi og þjónustu semi við ríkisstjórnina en hags muni borgarinnar. Tillagan var svohljóðandi: „í sambandi við frunwarp til laga um kaup á sex skuttogurum, sem lagt hefur verið fram ó Al- þingi, vill borgarstjórn Reybja víkur benda á eftirfárandi atriði, sem hún telur nauðsyn að þreytt verði áður en umrætt frumwárp verður að lögum. Gert er ráð fyrir, að framlag ríkissjóðs nemi 7,5% af bygging ankostnaði Skipanna og væntanleg ir eigendur og það sveitarfélag, sem skipin verða gerð út frá, leggi fram 7,5% hivor aðili. Telur 'borgarstjórnin, að einstök um sveitanfólögum, sé attgjörlega um megn að leggja svo mikið fjár magn af mönkum og hlutur ríkis sjóðs þurfi að verða miklum mun stærri en fru'mvarpið gerir ráð fyrir, ef endurný.iun togaraflotans eigi að verða að veruleika. Bendir borgarstjórnin sérstaklega á, að togararnir enu stón ..k atvinnu tæki, sem afla gjaldeyris fyrir þjóðanbúið í heiíld. Þá vefcur bong arstjórnin athygli á því, að þar sem bæjarútgerðir yrðu eigendur umræddra togara þyrfti viðfcom- andi sveitarfélag að leggja fram tvöfalt 'hærri upphæð en rífcissjóð ur samfcvæmt átavæðum frumwarps ins. Með framangreindar staðreyndir í huga væntir borgarstjórn Reyfeja vífcur þess, að Aiþingi geri við Mýtandi bneytingar á umræddu frumvarpi, er komi til móts við þau sjónarmið, sem hér eru sett fram.“ Flestum mundi finnast 'þessi til laga sjiálifsögð og eðlileg, þar sem óeðlilegt er að bæjarfélög, sem vilja kaupa togara leggi fram hettmingi hærri fjárhæð en ríkið, og gerir frumvarpið bæjarútgerð um þannig óeðlilega enfitt fyrir um að eignast skip af þessu tagi. En Geir bongarstjóri vildi ekfci vinna það fyrir hagsmuni borgar i innar að styggja flofcksbræður I sína í rífcisstjóminni, og því lét I hann jarða þessa tillögu. Þossi | afstaða Geirs er í íullu samræmi; við þá yfinlýsingu hans að vilja > aðeins vera bongarstjóri flofcksins j í Reyfcjavók en efcki Reykvikinga | allra og almennt. FRUMVARP UM LOKAKÖNN- UN Á OLÍUHREINSUNARSTÖÐ SKB—Reykjavík, þriðjudag. f dag var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um olíuhreins unarstöð á íslandi. Segir í fyrstu grein að ríkisstjómin skuli beita sér fyrir stofnun hluta- félags, er hafi það að markmiði að kanna aðstæður til að reisa og reka olíuhreinsunarstöð hér á landi og stuðla að því, að slfku fyrirtæki verði komið á fót. . Með frumvairpinu ‘ em mjög ítarleg fylgiskjöl og fjalía þau um nannsóknir og áætlanir um olíuhmeinsunarstöð á íslandi, hagkvæmnisathugun á breyt- ingu á vélum fisfciskipa til þess að nota svartolíu í stalð gos- ottíu, og svo greinargerð sem fjallar um hagfræðileg og tæknileg atriði. 1 athugasemdum við fnum- varpið segir m.a. að á síðast- liðnum áratug, hafi aiMmikið verið ræddir möguleikair þess að byggja og refca olttuihneinsu'n- arstöð á íslandi. Hinar vanhuga- verðu sveitflur í ativánnulííi fs- lendinga hafi orðið mönnum vaxandi áhyggjuefni og þörfin lil að leita nýrra leiða því orð in knýjandi. Samkvæmt þessu frumvairpi sé gert ráð fyrir því að koma á fót eins konar undirbúmngsfé- lagd að því, að hér yrði byggð og nekin alíubreiosu'narstöð. Verði að líkindum ekki ólíkt að farið og þegar kísiligúrveirksm- iðjan var byggð við Mývatn, en eins konar undirbúndingsfé- Jag hafi uu'nið að stofnun Kisil- iðjunnar h.f. Ýmis rök hnígi að því, að slík málsmeðferð sé hagfcvæm og muni gredða fyrir framgan'gi málsins. Þá er vifcið að niðurstöðum rannsófcna og áætlana sem iðn- aðarráðuneytið hefur látið fram fcvæma um þetta efnd og segir þar m.a. að vegna legu lands- ins virðist hagfcvæmast að byggja stöð sem fyrst og fremst verði miðuð við innanlands- mankað, og séu þar þrír mögu- ledkar vænlegastir: a. 670.000 tonna stöð, er notaði lagaða jarðolíu- b. 550,000 tonna stöð, sem ymni úr venjulegri jar'ð- oilfu, c. 670.000 fconma stöð, er ■ framleiddi úr venjúlegri jarð- olíu. 1 niðurstöðunium eru fœrðar sterkar lffcur að því, að fyrir hendi séu vænlegir valfcostir við byggjngm og rekstur olíu- hreinsunanstöðvaninnar. Hins vegar hafi ekki verið hægt að athuga tdl fultts ýmis atriði, siem varði hagfcvæmni slíkrar stöðv- ar, og séu þau afriiði þess eð5s að sttikt nndirbúningsféttag, eiins og frumvarpið gerir ráð fyrir að stofnað veröi, sé lílfclegasö aðiiirm til þess að sinna sKfcu hlntverfci, áðnr en endanJegar ábvarðanir um bygginga og neksbnr stöðvarinnar yriSn teknar. FELAGSMALA- SKÓLINN í REYKJAVÍK Fundur verður haldinn í Félags málaskólanum í kvöld, miðvikudag, kl. 8,30 að Hringbraut 30. Flutt verða fjöjgur próferindi: Björn Björnsson ræðir um lífeyrissjóði, Guðbjartur Einarsson ræðir um fsland sem ferðamannaland, SLg urgeir Bóasson um Seðilabankann og Sæmundur Karl Jóhannesson um framihaldsdeildir gagnfræða- skóla. Umræður verða um hvert máfl. Öllum er heimn, aðganguj eins og á fyrri fundum Félags- málaskólans. Á mánudaginn, 27. apríl, verða tveir framsögumenn á fundj Fé lagsmálaskólans. Tómas Árnason hrl. ræðir um íslenzku utanrikis þjónustuna og Erlingur Bertelsson hdl., ræðir um ailþjóðastóÖfflöir. Skólaverkfall í dag til stuðnings við verkfallsrétt iðnnema SJ—Reykjavík, þriðjudag Á fámennum fundi, sem Hagsmunasamtök skóiafólks efndu til á föstudagskvöld, var ákveðið að skipuleggja skólaverkfatl í framhalds- skólum í borginni á morgun, miðvikudag, tfl stuðnings við kröfur iðnnema um verkfallsrétt. Kröfuganga verður farin frá Iðnskólanum kl. 8 í fyrramálið á vegum samtakanna og Iðnnemasambands íslands. Verður fyrst haldið vestur í Háskóla og haldinn þar fundur. Að hon- um loknum skipta göngumenn sér niður í hópa og fara í hina ýmsu framhaldsskóla og efna þar til funda með nemendum í stundahléum. Aðrar kröfur nemendanna eru 25 þúsund króna lágmarksmánaðarlaun fyrir dagvinnu og að útrýmt verði atvinnuleysi. Hagsmunasamtök skólafólks fceija að nemendur eigi að taka þátt í stéttaátökunum á Islandi í vor, og að samstarf nemendahreyf- íngarinnar og verkalýðshreyfingar- innar sé frumskilyrði fyrir veru- legum þjóðfélagslegum umbótum. Þá állíta samtökin að nemendum beri að leggja sérhagsmunamál á hiliuna. Eigi nemendahreyfingin að geta uunið sér siðferðilegan innri styrk til að taka upp harða bar- áttu fyrir eigin málum, verði hún Framhald á bls. 14 HERMAÐUR FÉKK VINNING I GETRAUNUNÚM Starfsmenn getrauna luiku í gær við að yfirfara getrauna seðlana úr 15. leikviku. Fram kornu tveir seðlar með 10 réttum. Annar úr Reykja vík, en hinn af Keflavífcurflug velli. Það er bandarískur her maður sem þar dvelur, sem át'ti þann seðiþ Er hann því 125 þúsund krónur íslenzkum ríkari, því ,,po>turinn“ var að þessu sinni 250 þúsund krónur. Þetta er í annað sinn, sem Bandaríkjamaður af Keflavíkur flugvelli hlýtur vinning í get- raunum hér. Sannar það að ekki þarf neina knattspyrnusérfræð inga til að hljóta vinning, því hvorugur þeirra hefu. haft nein kynni af knaftspyrnu, hvorfci enskri, sænskri né danskri, en vinna samt. '■'+ *!*■-.** "MVí’ry. r ,, h ; . • • *■ i ~.t «--»1 ]%■ * ÁJ'U- 9*. ■H Vi i i. i; * ■* ,é V ■* < t » *• * » • . *... v, ( * ' t• *i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.