Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 5
MTOVHCCÐAGtm 22. april »70. TÍMfNN 5 MEÐ MORGUN KAFRNU Á Akranasi vildi svo til fyrir nofckmm árum, aS maður nokk rar var að koma út úr sbrifstofu iÞórhalls bæjiarstjóra, en mætti l>á kmmingja sínum, götusóp- ara, sem var á leið inn í skrif- séofuma. „Hvað ert þú að gera hing- að?“ segir maðurinn. „Hér er ekkert rusl“. „Nú“, segir hinn. „Er hann I'órhaHúr ekld inni?“ Forsöngvari einn á Austur- iandi var að kyrja sálm af mikl um krafti. Hann tók rétta lagið, en hafði í ógáti byrjað á rönguxn sálmi, siem var of langur fyrir lagið, og þegar það var á enda, þá var ein ljóðlína eftir af sálm inum. Við þetta kom fát á for- söngvarann, og loks sagði hann svo hátt, að heyrðist um alla kirkjuna: „Æ, guð almáttugur! Það gengur af!“ Hvort þú varst drukkinn. Þú settir túkall í póstkassann, leizt á Persilklukkuna og sagðir. „Ó, nú hef ég þyngzt um tíu kíló.“ Þú' verður þó að viffurkenna, að mamma er sterk eftir aldri. Kona, sem var skapvond og nöldrutiarsöm, sá mann sinn vera að nostra við að hreinsa pípu sína. Hún sagði þá: „Þú unir þér vel að dunda við pípuna þína. Það mætti halda, að þér þætti vænna um hana en mig“. „Það er hvert mál, sem það er virt“, svaraði maður hennar. „Það er þó alltaf hægt að skrúfa af henni munnstykkið, þegar hún verður súr“. Ég ætáa að fá 100 grömm af smjörlíkL 125 gr. sykur, fjórar eggjarauður og tvær teskeiðar af salti. /2-; DENNI DÆMALAUSI Þær nieina ckkcrt me'ff þessurn öskruin að okkur, þær eru bara að æfa sig að verða mæður. „Ég hafði alls ebki ætlað imér að verða leikkona," segir þessi tivítuga Barbara Benton. Einihvern veginn fór'þetta þann ig, eitt leiddi af öðru eftir að Hugh M. Hefner Playboy-kóng- ur fékk áhuga á henni og sýndi sig með henni á f jölsóttum stöð- um. Fyrstur bauð henni rullu, Will Tremper, og var það í mynddnni „How did a nice girl like you get into this business?" Þessi fyrsta mynd hennar fjal'l- ar um unga og saklausa stúl'ku setn lendir í alls konar vesenj ★ „Krossfestið hann“! æpti Martha Mitehell, sem gift er bandaríska dómsmálaráðherran- um, John Mitchell, en Martha þessi er sögð svarbur hinn mesti og alds ekki diplómatisk. Og hva® skyldi það svo vera sem hleypti svo illu blóði í kenlinguna? Jú, að William Fullbright þingmaður, kosinn í heimafylki hennar, Arkansas, skyldi greiða atkvæði gegn G- Harroid Carswell, sem Nixon útnefndi sem hugsanlegan for- seta hæstarétts Bandaríkj- anna. „Ég er að verða brjáluð á honum“, sagði Mar-tha um Fulbright, en hann sagði bara: „Mjög athyglisvert, finnst ykk- ur ekki?“ En hvað maður Mört-hu, John Mitehell hefur um framkomu Mörthu sinnar að segja er fremur tvírætt: „Ég elska hana, og Martha má segja hvað sem hún vill, bara a® hún vildi segja það á bínversku“. ★ „Pokaveðhlaupið" (The sack race) heitir enskt leikrit sem segir frá stúlku sem reynir að drekkja barni sínu og ungum manni sem gengur með sjálfs- morð í maganum .... En, svo bjargar maðurinn barninu og stúlkán manninum og allt endar í himnasælu og kátínu. Það er hún Chrissie (þessi á myndinni) sem leikur kvenmanninn, en það er ein- og vandræðum. ,,Hún er mjög saklaus“, segir ungfrú Benton, „og það er einmitt það se-m ég er, ég breifst af sögunni ög átti ekki í n-einum vandræðum með að gráta þegar þess þurfti með í myndinni." Barbara litla seg- ist ekki ætla að giftast á næst- unni, „Hefner vill ekki kvæn- ast str-ax, og þá giftist ég ekki“. Hjónaband er nauðsynlegt, ef maður ætlar »5 eiga börn og ala þau upp, en við Hefner viljum aðeins vera mjög góðir vinir“. * mitt sú sem átti í rómantísku ástarævintýri með bítlastrákn- um Mick Jagger og var lengi að ná sér eftir að missa hann. Nú hefir Chrissie alveg gleymt bítlastráknum og er orðin ást- fangin af honum Rick James, en hann er leikstjóri við leikhús það sem Chrissie starfar við. Chrissie hefur reyndar eftir- nafnið Shrimton, alveg eins og hún stóra systir hennar, tízku- sýningarstúlkan Shrimton, (þ.e. rækjan). ★ Charles Dickens virðist ætla að njóta vinsælda til eilífðar- nóns. Verk þessa merka sbáids- sagnahöfundar eru stöðugt á dagskrá einhvers staðar. Margir munu kannast við nýjustu út- setningu „Olivers Twist“, þ.e. söngleikinn nýja, sem reyndar hefur verið kallaður °infald- lega ,,01iver“. Nú stendur til að kvikmynda enn eitt verk Dickens, þ. e. annað öndvegis- verk hans, „Davíð Coppe-rfield“, söguna um unga manninn sem varð að ganga í gegnum hinar mestu hörmungar áður en hann varð hamingjusamur. Þessi nýja kvikmynd verður gerð í Eng- landi, og mikill fjöldi leik- stjarna mun leggja hönd á plóginn, svo myndin verði ve-1 úr garði gerð. Það verður engin-n ómérkari en Laurence Olivier sem leik- ur þann i-la skólamann Creakle, sem Davíð litlá lendir hjá. Rie- hard Attenboro-ugh mun leika einn a-f kennurum ha-ns, sir Ralph Richardso-n verður M-icawber og Dame Edith Eva-n-s verður B-etsy Trotwood. Og sivo verfður hin unga Susan Hamps- hire, sú er við þekbjum úr sjón varpinu, unga stúlkan sem að síðustu gerir Copperfield ham- ingjusaman. Eina nafnið á hlut- verkaskránni, sem ekki er veru lega þe-kkt, er naf-n lei-karans sem ieikur Davíð sjálfan, en sá hei-tdr Robin rhilips, og er honum spáð frægð og frama. ■<Sr „Giftu þig ekki í USA“, á rússneskur píanóleikari að hafa sa-gt v-ið Svetlönu Stali-n, þegar hann hitti hana þar vestra ér hann va-r á h-ljómleikaferð þar, „um það hef ég h-eldur engar fyrirætlanir“, svaraði Svetlana, sem strau-k tdl Bandaríkjanna fyrir þrem ár-um, „en hver veit“, bætti hún svo við, og nú virðiist manni a-ð Svetlana hafi haft einhverjar fyrirætlanir í huga, þegar hún ræddi við pía- nóleikarann landa sin-n, því nú er Svetlana gift bandaríska arfei tektinum William Wesley Peters, en þau höfðu aðeins þekkzt í tuttugu daga. „Ég elska hann einfaldilega“, sagði Svetlana v-ið blaðamen-n eftir brúðkaupiið. Þetta er þriðja hjónaband Svetlöniu, en í Sovét- ríkjun-um er því haldið f-ram að Stal-ínsdóttir hafi gleymt að t-elja m-eð tvö hjónabönd, í Moskvu sag'ði sonur hennar sem varð efti-r í USSR þegar móðir hans s-trauk: „Nú er þetta hætt að vera shemmtiiegt“, en Svet- lana lét þessa athugasemd son- ar síns ekki á sig fá, heldur sagði að sér liði sem væri hún sautján ára aft-ur. ★ „Hefði ég vitað þetta, hefði ég sett þessa duiu fyrir augað fyrir þrjátíu og fimm árum sagði John Waine, sem nýlega tók á móti sínum fyrstu Oskijrsverðlaunum, hafandi starfað að kvikmyndum í þrjá- tíu og fimm ár, en John Waine er nú orðinn 62 ára og hefur leikið i meira en þrjúhundru® myndum. Hann fékk Óskarsverð la-unin núna fyrir að leika kú- reka í myndinni „True Grit“. Eftir að John Waáne hafði tekið við ,,Óskarnum“, hélt hann út í kvikmyndaver eitt, en þar er hann núna að vinna a@ enn einni kúrekamyndinni, „Rio Logo“, o-g þegar kem-pan aldna kom þangað, voru ailiir sam- starfsmenn hans méð svarta d-u-lu fyrir vinstra auga, jafnvel hestur Waine.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.