Tíminn - 16.05.1970, Page 3

Tíminn - 16.05.1970, Page 3
LcAUGAKDAGUK 16. maí 1970. TIMINN 3 „Það er gott að vera komin á Douglas aftur“ sagði Dagfinnur Stefánsson, flugstjóri á Eiríki rauða KJ-Reykjavik, föstudag. ÞaS voru ekki ræðuhöld eða ráðamenn þjóðarinnar, er ein- kenndu þann atburð þegar Loft- leiðaþotan lenti hér á landi í morgun, heldur almenn ánægja viðstaddra yfir þeim atburði, að Loftleiðir skuli hafa tekið í þjón- nstu sína næst stærstu farþega- flugvél heims, 250 farþega vélina Douglas DC-8. Fkcgstjórinn í þessari ferð, Dag- finn Stefánsson hefur varla dreyrnt um það, á sínum fyrstu flugimannsárum, þegar hann flaug Stinson-vél Loftleiða, að eimhvern tíma ætti han-n eftir að ienda Loft leiðavél á fslandi með 250 far- þega innanborðs. Dagfinnur er einn af þeim mönnum, sem hafa „vaxið upp“ með Loftleiðum, oig haldið um stjórnvölinn á öllum þeim 32 flugvélum, sem flogið hafa undir menki Loftleiða. Klulkkan var um tíiu í New York í gærkvöldi, þegar lagt var Maria P. Tito de Morae* upp til Keflavíkur, en þar var lent eftir fjórar kiukkustundir og 56 mínútur. Það skakkaði fjóram mínútum, frá upphaflegri áætluo, og var það vegna þotuumferðar- innar í háloftunum, að þeir á Eiríki rauða, þurftu aðeins að breyta um leið, og urðu þetta lengur. Þetta hefði ekki þótt til- tökumál, þegar Loftleiðir höfðu DC-4 eða „fjarkana“ 1 ferðum milli íslands og Banidaríkjanna, en þá komst ferðatíminm upp í nærri sólarhring, þegar lengst var. 187 feta löng f þessari -187 feta lönigu vél, er tíu manna áhöfn: Flugstjóri, að- stoðarflugmaður, flugleiðsögumað ur, fliuigvélstjóri og sex flugfreyj- ur, sem segjast hafa nóg að gera við að gefa 250' manus að borða á leiðinni, þótt búið.sé að losa þær við allt umstang við sölu á munaðarvarningi um borð í vélun- um, því slikt heyrir nú til liðinni tíð, um leið og þotuöldin gengur í garð hjá Loftleiðum. Sætin í þessum vélum eru þægilegri en í RR-vélunum eða „monsunum“, eins oig Loftleiðafólkið kallar þær. Það var fólk af öllum aldri, sem kom út úr vélinni í morgun á Keflavíkurfluigvelli upp úr hálf átba, og eftir um klukkustundar viðdvöl hér, var háldið áfram til Briissel. Um kl. hálf tíu var kom- in önnur þota á vegum Loftleiða á Keflawíkurflugvöll, með 250 manns innaniborðs, en hana tók félagiS á leigu, vegna ,Bjarna Her jóifssonar",'sem ekki verður fliog ið í sumar. Þennan morgun var búið að af'greiða um ellefu hundr- uð máltáðir hjá Loftleiðum á Keflavíkurfluigvellí, og áður en dagur var á enda, voru máltíðirn- ar komnar upp í 2100. Blómvendir og kampavín Bftir að farþegarnir höfðu rýmt vélina, utan þeirra, sem voru nokk urra mánaða, og hafa víst ekkert kært sig um hreina loftið á ís- landi í þetta sinn, hófst hin eigin- lega móttökuathöfn. Hlaðfreyjur í nýju búningunum sínum, af- hentu flugliðinu fagra blómvendi, skipzt var á hamingiuóskujn, og Alfreð Elíasson tók næstum fleiri myndir af fiugliðinu og gripnum, en blaðaljósmyndararnir. Siðan var gengið inn í flugstöðvarbygg- inguna, þar sem kampavínsglösin stóðu tilibúin, handia flugliðinu, stjórn Loftleiða og blaðamönnum, og ekki leið á löngu áðar en kampavínshiveliir kváðu við í veitingasalnum. Um leið og' flug- stjórinn skálaði við blaðamenn og svaraði spurningum þeirra, féll þessi setning af vörum hans: „Það er gott að vera komin á Douglas aftur“. Eftir kampavínið, var setzt að veglegu morgunverð arlborði, og þessari vígsluferð lauk svo í Reykjavík um það leyti, sem banlkastjórarnir tóku á móti fyrstu lán-sbeiðendunum, en áður he-fur sjálfsagt m-argur hrokk ið við í miðbænum, þegar Eiríkur rauði ren-ndi sér yfir Reykjavík í 500 fetum, svon-a rétt til að minna á sig. Maria Moraes, starfsmaður AlþióSaheilbrigðismálastofnunarinnar segir: EFLA ÞARF MENNTUN HJÚKRUNARFÓLKS Viljum ekki vera annars flokks læknar heldur fyrsta flokks hjúkrunarkonur EB-Reykjavík, föstudag. í nokkra daga hefur dvalizt hér á landi, portúgalska hjúkrunar- konan Marla P. Tito de Moraes. Er hún hér til þess að kynna sér hjúkrun og hjúkrunarmenntun £ landinu, gefa leiðbeiningar í þeim efnum og kynna starfsemi Alþjóða heilsuverndarstofnunarinnar. Maria lærði hjúikrun við West- ern Reserve háskólann í Banda- rikjunum og heilsuverndarhj úkrun við háskólann í Toronto. Þá er hún einnig útskrifuð frá heimspeki-. deild háskólans í Lissabon og list sögu frá Columbiaháskólanum. Lengi vel var hún yfirmaður I heilsuverndarstofnunarinnar í [Ft^tHJTTDŒB AF LANDSBYGGÐINNI oo Árnessýsla: Jarðhitarannsóknir í Flóanum SG—Túni, þriðjudag. Oddvitar í Flóahreppunum, en þeir eru 7, og oddviti Ölfushrepps gerðu í dag samning með sér um sameiginlega jarðhitarannsókn á þessu svæði. V-ar fundur þessi haldinn á Selfossi, en þetta var annar fundur þessara oddvita um þetta mál, sem leiddi til fyrr- nefndrar niðúrstöðu. Er mikill áhugi á að rannsaka þá mögu- leika, sem þetta svæði kann að búa yfir í þessu efni, en vitað er um allmikinn jarðhita á hluta svafiWsins. Ful-ltrúar frá Orku- stofnuninni voru mættir á fund- inum, og skýrðu frá hvernig slík ar rannsóknir myndu framkvæmd- ar. Farið verður fram á við Orku- stofnuina, að hún framkvæmi rannsóknina, en gert er ráð fyrir og starfa nú deildir úr honum að þetta f-ari fram á tveim til víðs vegar í héraðinu. þrem sumrum. Marteinn Björns- Eftir ræðu skólastjórans voru son verkfræðingur á Selfossi tónleikar, þar sem nemendur is f , f] hafði forgöngu urn að oddvitarnir komu fram og léku á ýmis hljóð 1 og v ° ] m era yr ta f okk Lissabon jafnframt því sem hún kenndi heilsuverndarhjúkrun í söm-u borg. Frá því 1951 hefur Maria starfað hjá Alþjóðaheilsu- v-erndarstofnuninni. Hefur hún sýnt mikinn dugnað við að leið- beina hjúkrunarkonum, berjast fyr ir betri -menntun hjúkrunarkvenna og kynna starfsemi stofnunarinn- ar. Þá má nefna að Maria er ráð- gjafi heilsuverndarmálaráðuneytis ins í Sýrlandi, ráðgjafi í hjúkrun armenntun í íran os Brazilíu og einnig við hjúkrunardeild háskól ans í Alexandriu. Á blaðamannafundi í dag lagði Maria mikla áherzlu á hjúkrunar- menutunina. — Við hjúkrunailkonurnar eig um og viljum ekiki vera annars flokks læknar, við eigum að vera ræddu saman um þetta mál, og hefur -honum verið falið að fylgja málinu eftir, og vera með í ráð- um. Selfoss: Tónlistarskóla sagt upp JRH—föstudag. Raufarhöfn: Góð veiði HH—þriðjudag. ( Fiskveiði hefur verið ágæt, bæði hrognkelsaveiði, netaveiði og togveiði. Jökull kom um hel-g ina með 90 tonn af góðu-m fiski Tónlistarskóla Arnessýslu var I sem hann fékk hluta af fyrir siltið laugardaginn 9. maí að viö j sunnan land. Hann var búinn að stöddu fjölmenni. ‘Skóiastjórinn. Jón Ingi Sigurmundsson, flutti yfirlitsræðu. Nemendur voru þetta skólaár rúmlega 150. Kennarar voru 9 auk skólastjóra. Starfsemi skólans hefur aukizt mjög síðustu árin. landa í Hafnarfirði 60 tonnum í inil-litíðinni. Þrír dekkbátar eru hér með net og fiska allvel. Veg- ir eru orðnir slæmir hér í ná- grenninu og erfitt ér nema fyrir stærri bíla að komast leiðar sinn- ar. hjúkrunarkonur, sagði þessi hæg- láta og mikla kona. Framnald á bls. 15 Dimmalimm síðasta sinn Barnaleikurinn Dimmalimm verður sýndur í síðasta sinn á annan í hvítasunnu. Aðsókn hef- ur verið ágæt, en ekki er hægt að sýna lengur að sinni þar sem vorannir eru þegar byrjaðar hjá yngri kynslóðinni, bæði hvað próf og sumardvöl barna utan -höfuðborgarinnar snertir. Sem sagt nú er síðasta tæki- færið að sjá Dimmalimm litlu á fjölum Þióðleikhússins. Áskorunin köm fram fyrir 40 dögum Fátt hefur vakið meira um- tal manna á meðal undamfar- ið en ítrekaðar tilraunir ungra Framsóknarmanna í Reykja- vík til aið fá kappræðufund við unga Sjálfstæðismcnn um borg armálefnin, og fá þannig mál- efnalegar kappræður m.a. milli Guðmundar G. Þórarinssonar, hins unga og glæsilega verk- fræðings, sem skipar þriðja sætið á B-listanum, og Ólafs B. Thors, sem skipar 8. sæti D-listans — en í þessum kosn ingum verður umfram allt um þa® barizt, hvort þriðja manni B-listans tekst að ná kjöri og fella þannig meirihluta flialds- ins í Reykjavík. Það var fyrir 40 dögum, eða 5. aprfl s.l. að FUF í Reykja- vik ritaði HeimdaUi FUS bréf, þar sem skorað var á HeimdaU „íil kappræðufundar nm mái- efni ReykjavflcuJ-borgar laugar- daginn 2. maí n.k“. Var það þá tilgangur FUF, að þessi fundur yrði eins konar upphaf kosningaban-áttunnar. Heimdallur svaraði íessai-i áskorun með bréfi, sem barst FUF 17. aprfl, og var þar faU- izt á viðræður við FUF um máUð. Var viðræðufundur hald inn 22. apríl á skrifstofu Fram sóknarflokksins. Fundur ákveðinn 6. maí Á viðræðufundinum skýi-ðu fuUtrúar FUF frá áskoruninni og lögðu tU, að fyrirkomulag fundarins yrði hið sama og þeirra tveggja kappræðufunda. sem félögin héldu á síðasta ári. Heimdallur haifði hins veg ar aðrar hugmyndir, og tU þess að tryggja að fundurinn yrði haldinn. féllust fulltrúar FUF á þær hugmyndir. Ein þeirra var, aið ræðumenn hvors fé- lags yrðu þrír — en ekki sex eins og FUF gerði tUlögu um —, og yrðu þeir pS. Y/«-a fram- bjóðendur. ' Heimdallur hair-.aðj einnig þeirri tillögu FUF, að fundur- inn skyldi haldinn laugardag- inn 2. maí og bar við að helg- ar væru óhæfar til fundar- halda. Þess í stað væri ágætt að halda hann að kvöldi virks , dags. Var sannþykkt að halda kappræðufundinn miðviku- daginn 6. mai. Einnig varð samkomulag um að bezti fundarstaðurinn fyrir fund af þessu tagi væri Sigtún, og skyldi þvi reynt að fá þann stað. Ilins vegar voru aðrir fundarstaðir að sjálfsögðu ekki útiiokaðir, ef Sigtun fengist ekki. Formanni FUF var falið að ka-nna, livort Sigtún fengist . hvað hami gerði daginn eftir fundinn. Kom þá . ljós, a'ó Sigtún var upptekið umrætt kvöld. Framkvæmdastjóra Hciindaillar var tilkynnt þetta og bauðst ha-nn þá til að kanna hvort Hótel Borg — og fleiri staðir — væru lausir, hvað hann gerði. Var Hótel Bora laus og eftir viðtöl sín við framkvæmdastjóramn hélt for- maður FUF að allt væíi klapp að og klárt, og hóf því ýmsan Framihald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.