Tíminn - 16.05.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 16.05.1970, Qupperneq 5
LAOGARI>A<ÍUR 16. maí 1970. TIMIMN 5 MEÐ MORGUN ICAFFIMU Jórn Óamann, hiTS kunna híanstmenni, var einu sinni að fierja yfir Héraðsvatnaós á drag fiergn. Ófcyrrð var á ósnum, og var frú ej-n, £ín í klæðaburði og feitlagin mjög, hrædd við að fara upp í ferjuna. Ósmana þiífur þá tfl hennar, snarar henni upp í og segir: ..Maftar hefur nú fyrr tekið í þykkil<E“. o\yii'U-L iiiauuo, bifreiðastöð, var skóla. Hann átti einu sinni að svara á prófi í skólan- hvað kosningaréttur væri. svaraði því þannig: ,,Kosningaréttur er það, að í bil á kjörstað, en að fara gangandi einn trúlofac&st búð- í Reykjavík. haas, sveitabóndá, var óánægður með trúlofunina. Kunningi bónda spurði hann, hverrar ættar stúlkan væri. „Engrar ættar“, svaraði hano, „úr búð í Reykjavík". Islendingar hafa löngum þótt fingralangir á fjörum nágranna sinna. Landeyingum tveim varð eitt sinn sundurorða og lentu í skömmum. „Manstu, þegai- þú barst tréð af rekanum prestsins yfir á þinn reka?“ segir loks annar þeirra. „Og þú lýgur því“, svaraði hinn. „Já, ég mun ljúga, en þú munt segja satt. Þú dróst það, af því að þú gazt ekki borið það“, segir þá sá fyrrnefndi. Sveitamaður var um skeið á togara og fór á honum til Eng- lamds. Þegar hann kom heim, hafði hann frá mörgu að segja. Hann sagði meðal annars frá því, að hann hefði farið í land með skipsfélögum sínum að skemmta sér. „Við fórum um kvöldið“, sagði hann, jnn á knæpu og sátum yfir glösum af góðum drylck, en þegar komið var að lokunartíma, kom lögregluþjónn í dyrnar og kallaði upp: „Time, please, gentlemen!“ — Og þá áttu aliir að tæma“. ÐENNI DÆMALAUSI — Við Knlibi crum alvcg jafn- gamlir, Hann er bara öðruvisi Hann er nefnilega örvhentur! ISPEGLI Sagt er að merkilegasti út- flutaingsiðnaður Dana hafi affl- setur sitt í bænum Ringsted. Þetta er stórmerkur iðnaður, en fáir hafa hugmynd um hann. Það er nefnilega frá Ringsted sem fjaðrir eru sendar út um aitan heim til hins margvísleg- asta brúks. Þegar síðasti móhíkaninn í Arizona kveikir í friðarpípunni sioni og setur upp fjaðraskraut- ið til hátíðahrigða, þá getar hann verið viss um, að fjaðrirnar koma álla lei® frá Danmörku. Og ef tælandi kvinna spókar sig í sölum Díors með fjaðra- skraut marglitt á rassinum, þá er það hann Anker Laursen frá Ringsted sem hefur sent þetta suðureftir. Anker Laursen er nefnilega einhver hinn mesti iðjuhöldur á sínu sviði (fjaðra- sviðinu) í veröldinni. Honum hefur tekizt að stækka svo út- Gina Lollobrigida var við sjónvarpsupptöku í London, þeg ar vinur hennar Georges Kauf- mann, fékk allt i einiu óstjórn- lega löngun til að sjá hana. Hann tók sér far með þotu frá New York og hélt heint á Savoy í London og beið þar Ginu sinn- ar. Gina var nokkuð sein fyrir þetta kvöld, eða öllu heldur nótt, og þegar hún kom, hélt hún á-skókassa undir handleggn um. — I-Ivað er þetta? spurði Kaufmann. flutaingsfyrirtæki sitt, að það sér nú öllum heiminum fyrir fjöðrum, eða svo gott sem. Ank- er notar allt frá strútsfjöðrum til hænsnafi@urs. því fjaðrir eru notaðar til margs, til dæmis er hægt að búa tdl úr þeim meðal við d'ndilbít! Hvað er dindilbítur? Jú, það er sjúk- dómur sem grísir fá og lýsir sér með því að grísirnir vilja endilega bíta í dindilinn hver á öðrum, þrátt fyrir það að snú- ið er upp á hann. Anker Laur- sen komst að því að engin grís fær dindilhít, nema hann sé haldinn næringarskorti, og grís ina skortir þá *efni sem fyrir- finnst £ fjöðurstaf. Þess vegna er Anker farinn að mala fjöður stafj í smátt og gefa grísum, svo þeir hætti aC bita í dindil- inn hver á öðrum. Á myndinni er Anker Laursen ásamt stúlku sem hann hefur skreytt fallega með fjöðrum sínum. — Það eru skór, var svarið. — Hvaða skór? — Já, sjáðu til, þetta er eig- inlega sjúkdómur, svaraði Gina brosandi, — þegar ég hitti fólk, sem ég dái, þá langar mig svo mikið að eignast skó, sem það hefur gengið á . . . — Hver á þá þessa skó? — Ég fékk þá hjá sjónvarps- myndaframleiðandanum Tom Jones, stórkostlegur maður! — Jæja, svo hann er það, svaraði Kaufmann, — ég fer aftur í fyrraniálið. Vi@ sjáu.. aldrei franiar. Vertu sæl! Efíár ttw> mánuðí æðar sá f jömtáu og f jögurna ára gamfi Hugh 'l'renchard, skrifstota- stjóri, að bætta stanfi síno, sean fyiár það fær hann £3.900 á ári. Trenchard, sem er með llfiA gróðu frá Camlbridge og hefír verið skrifstofustjóri tent’ notok- urra ára stoeið, aetlar að selja hús sitt og f jölskyldu sánoar í Sussex. Sömuleiðis seíur hann tvo bfla fjölskyldunnar, aHt í þeim tilgangi að aifla fjár tffl. mikillar farar sem hann æfclar að leggja upp í eftir tvt> mán- uði. Trenchard segir aið n-ú sé eáft- mitt kominn tími tffl að ham> lylfti sér ofurlítið upp og sjái sig urn í heimin«m. Haon tetonr auðvitað konuna með og bömæn fjögur, en fyrirfaugað er a@ sigla eitthvað suður á bógino. „Ég er orðinn hundieiður á 8,25 lestinni á hverjum morgm, handleiður á þiessari tö- breytingariausu og niðurdrep- andi skrifstofuvinnu. Krakkara- ir læra ekkert sem vit er í í skólanum, sjálfur hef ég verið skólastjóri, svo ég veit vel hvað ég er að segja. Samt ælktm við að taka með okkur námsbætoor þeirra, ég reyni að ken-na þeiin eitthvað gagnlegt.“ Trenehard hjónin eiga fjögur böm, á aldrinum 15, 12, 10 og 5 ára. Trenchard segist hafa beð- ið um ársleyfi frá störfum, en það gat bann ekki fengið, og því sagði hann upp, og segist' ætia að sigta á skútu fjölskyldunnar þar til fé allt þrýtur, þá komi þau aftur til Englands, «g „ég vona að ég geti þá fengið vinnu í sambandi við siglingar og skip“, segir þessi li&glaði siglingakappi. ★ „Ertu vopnaður,“ spurði dauð hrædd Lufthansa flugfreyja, og benti á bungu á frafcka manns- ins um það bil í mittishæð. Maðurinn var reyndar fyrrver- andi fjármátaráðherra Vestur- Þýzkalands, Franz Josef Strauss, og gegn vilja sínum varð hann að afhenda flugkafteinioum hlaðna skammbyssu sína. „Ég ber hana vegna þess, að ég hef liíað í stöðugri hættu vifeum saman, mér er stöðugt ógna@“, sag@i Jósef, „og ætla sko a@ skjóta fyrst, ef þeir láta sjá sig . . ★ Frá Newtonville, Massac- husetts, USA, berast nú þær fregnir helztar, að rafeinda- heilasérfræðingur að nafni Richard E. Sprague, hafi reifcn- a@ út eftir öllum kúnstariunar reglum og með dyggilegri að- stoð rafeindaheila, að Lee Har- vey Oswald hafi alls ekki getað drepið Kennedy Bandaríkjafor- seta, heldur hafi til þess vertos þurft sex skotmenn, en senni- lega hafi um 50 manns verið meira eða minna viðriðin morð- ið. Niðurstöður þessarar rann- sóknar Sprague, birtust í maí- hefti tímaritsins Computers and Automation. Sprague segist byggja raon- sóknina á 500 Ijósmyndunn, sem teknar voru þegar morðárásin átti sér stað. auk 25.000 annars konar mynda. Sprague . segist álíta, að sex skotum hafi verið skotið að Kennedy, þegar hann ók gegnum Dallas þann 22. nóvember, 1963.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.