Tíminn - 16.05.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.05.1970, Blaðsíða 7
IAB'GAR>Ml«MR 16. moí 193«. TIMÍfsTN í sía'iFÍTHLtTi inœli út á landæ- bpiggffina til starfa.' Af hverju sfcafar það? — Jé, það er rétt. Á uodan- S&nruim árum hafa hæjarfélög in úti á landi lagt aukna áherzlin á i|>TOttastarfi3 og iþróttafcerwmruTn og þjálfurum bjóðast betri kjör úti á landi. Þetta á ektkum við um knatt- spyrnuna. f þeirri grein eru Beylkjaivífeurfélögm varla sam- feeppnisfær tm þetta. Utambæj- arféíögin bjóða í beztu leife- mensina og þjálfarana, ef svo nrætö orða það, og standa félög in hér vamariaus gagnrart þessari þróun. Enginn getur afcasáð nngam knattspyrnu- mönmuim með mlfela hæfíleika, fsó að þeir þiggi slík 'boð, en þó verður að reyna að sporna gegB þessom flótta úr höfuð- bocgíra, því að Reykjavifcur- feSögin mássa atmars forusta- hJutssedk sitt, eins og raunar hefer gerat í knaktspy rnunni. Bstamlstoifcarmn er í toðndam EefMkintga og Atoureyringar cmTWl ,3ifca*kin“, eáos og kunti Ogt er. EE BeykrjaviSiuníétðg in eiga aS ná ftrrostiofa'hrtverfci s$nu aft- œe, verðar OESeiyfcjawftœlboirg að aðstoða þan mehra eo «6 er gert, efcki ewmngis nneð því að sfcyrkja hárnn daglieiga refcsttrr þeÍMa, beidittr og að basfca alia aðstóSíu ffl fceppnL í Reykjavík er aðeins einn giaskeppnisvöllur, Laugardalsvöllur, og er álagið á honum gifurlegt. Oft kemur fyrir, að vöHurinn eyðileggst t.d. eftir miklar rigningar, og er þá ekki haegf að leika á honum. Þá er ekki hægt að grípa tK neins varagrasvaNar — og eru leikimir fkrttir á Melavöllinn. Við þessi skilyrði má vinsælasta íþróttagrein Reykvíkinga búa. — Néi, það er rétt. Litlu bæj artfélögin úti á landi hafa geng- ið ó oinöan með góðu fordæmi í þessum móluiin, en hugmynd- ir um flóðljós í Reyfcjavík virð- ast nokfcað á reifci. T. d. las ég það í Mbl. ekki alls fyrir löngu, Ecm þá or Hálogaiaodsbragginn athvarf reykvískrar íþróttaæsku. Ár ár hefur SjaSfstæðvsflokkurinn fofað að rífa braggann, en hann krforð flokksms, því að þau eru létfvæg, svo ekki sé steifcara aS orSi icveSSL ASstaðan úfí á lancfi vi'Sa betri — En nú er öli aðSbaða tíl keppni betri í Jieykjavik eo útí á laiwfi? — Það fer niú aiit eftir því, hvernig á það er litið. Ef við miðam við knabtspymu, sem er vkisælasfca iþróttagreinin, þó má nefoa það, að hér í Eeykjavik era cinungis tveir fceppnisvellir, LaugardalsivöLl- W og Melavöllur. þ.e.æs. eino grasvöllur og eitm malarvöll- œr. í kaupstöðum úti á landi, þar sem knattspyrna er iðkuð eitthvað áð ráði, þyfcir lágmark að hafa ernn grasvöll og einn malarvöll. Pó er álagið á þeim vöQum mörgum sinnum minna en á völlunum í Reykjavík, því að í höfuðborginni eru mörg félög um tvo keppnisvelli. Af þessum sökum skapast oft vawdræðaástand í Reykjavík. T. d. má ekki mikið út af bera tfl þess að ásigkomulag Laug- ardalsvallar verði þannig, að ekki sé hægt að leika á vellin- nm. Og þá er ekki hægt að grípa til neins varagvasvallar. Þetta er afleitt ástand í jaifn- stórri borg. Flóðljós þar — hvenær hér? — Talandi um íþróttavelli hcr í borginni og úti á landi. Er það misiminni hjá mér, að sum féíögin úti á landi hafi þegar fengið flóðljós við velli sfcna? að fyrirhugað væri að koma fyr ir flóðljósum við gamla Melavöll inn — völl, sem bráðlega verð- ur lagður niður. Að mínu áliti er ekki eftir neinu að bíða með að byggja nýjan malarvöll • í Laugardal í stað Melavallarins og þar á að setja upp flóðljós, en ekki við vöU, sem brátt yerður lagður niður. Skynsamleg stefna um notkun íþróttahúsa — Hvað viltu segja íþróttahús í borgin'ni? — Ég er m jög í þeirri stefnu, sem tekin hefur verið upp um saimeiginleg af- not skóla og félaga af íþrótta- húsum. Skólarnir nota þau á daginn, en íþróttafélögin á fevöldin. Með þessu móti nýtast fþróttajiúsin fullkomlega. Varðandi feeppnisíþróttahús, er frammistaða borgaryfirvald anna etoki eins góð. Laugardals- höllin, þó að stór sé og glæisi- leg á ytra borði, fcernur ekki að fullum notum. Hér vantar tilfinnanlega íþróttahús méð áfhorfendarými fyrir 500—600 manns í stað Hálogalandsbragg ans, íþróttahús, þar sem minni keppnismót gæbu farið fram, t d. í glúnu, badminton og feeppni yn'gri flokkanna í hand knattleik og körfufcnattleik. — Nú er rætt nm, að leiga iþróttamannvirkja í Reykjavík sé iþnóttahreyfingunni ofviða? — 'Það er ebkert leyndarmá'l. S-jmar íþróttagreinar treysta sér alLs efcki til að leigja íþróttamanmvirki í Reykjavík fyrir toeppnismót sin. Hafa 'feörfiukna'ttleiksmenn t. d. flutt mót sín út á Seltjarnarnes af þessuan sökum. íþróttafólk hætt aS taka mark á loforðum Sjálfstæo- isflokksins — Undanfama daga hafa iþróttáforikólfar Sjálfstæðis- flokksins hamazt við að gefa loforð um mý íþróttannannvirki. Hvað viltu segja um það, Al- freð? — íþróttafólfc bmsir að þessu brölti þeirra. Það þekk- ir orð og efndir Sjálfst.æðis- flokksins í íþróttamálum. íþróttamannvirkin í Laugardal hafa verið í smíðum á þriðja áratug — o« ber etoki vitni nm dugnað í þeim málum. Menn tatoa því mátulega truanlegt, þegar Sjálfstæðísflobtourinn tal ar um að fcoma upp 15—20 skíðalyftum í nágrenni borgar- innar, flóðljósum við knatt- spyrnuvelli og gervigrasi á íþróttavelli fyrir 25 milljónir króna. Loforð Sjálfstaeðis- flófcksins eru einskis virði. Nægir í þvi sambandi að minna á Loforð floktosins í íþróttamál- um fyrir síðusitu kosningar. Þá lofaði hann m. a. að Ijúka bygginga nýrra búnings- og bað herbergja við Sundlaug Vest- urbæjar — að hefja byigigingu malarvallar í Laugardal — að hefja undirbúning á byggingu sundlau'gar í Breiðholtshverfi — að bæta aðstöðu til sjóbaða og róðrajþróttar í Nautihól'svík — og að fjölga skautasveHum í borginni. ÖU þessi loforð hafa veriíí svikin — og meira en þa‘ð, því að í sunium tilvikum er ástðnd ið verra nú, en það var fyrir fjóruni árum. T. d. hefur sjó- baðstað Reykvíkinga verið lok að vegna mengunar — og borg in hefur liætt að starjfrækja skautasvell í borginni. Eina loforðið, sem Sjálfstæð- isflokkurinn hefur staðið við, er byigging þaks yfir stúteuna á Laugardalsvelli. Smíði þess tótost að ljúka fyrir nokfcrum dögium, rétt fyrir toosnimgar. Þá hafði stúkan i Laugardal verið þáklaus í 13 ár. Afhafnir í stað orða — Hvað hyggst Pramsóknar- flokkurinn gera í íþróttamál- um borgarinnar, ef hann fcemst til áhrifa? — Eins og ég hef áður sagt, þá er mjög þýðingarmikið, að félögin séu sterk. Þau eru und- iretaðan undir öllu íþróttastarf- inu. Framsóknarflofefeurinn mun beita sér fyrir því að efla hag Reykjavíkurfélaganna svo að þau geti sem bezt gegnt hinu þýðingarmikla hluitverki sínu. Við leggjum til, að 'gerð verði áætlun til fjögurra ára í senn í íþróttamálum- og höfð verði náin samvinna við félög- in um þá áætlunargerð. Um bygginigu íþróttamann- virkja vil ég segja þetta: Við byggjum efcki íþróttamannvirki með orðum einum, Við þurf- um athafnir í stað orða. Við eigiwn að stefna að því að byggja hentug og sem ódýrust mannvirki, en ekki að leggja allt upp úr því að hafa þau sem stærst og veglegust. í þeirn efnum gætum við mikið lært af nágrannaþjóðum okk- ar. Erfitt að spá um úrslít — Að lokum Alfreð, hverju viltu spá um kosningamar? — Það er jafnerfitt að spá um kosningar og knattspyrnu. En þó verð ég að segja, að ég' er bjartsýnn á, að nú tafcist að brjóta einveldi Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavik á bak aftur. Fjölmargt ungt fólk gengur nú til kosninga í fyrsta sinn. Unga fólkið nú er skynsamt og fordómalaust- — og dæmir sjálft um hlutina, en lætur efcki blekkjast af fagur- gala þreyttra stjórnmálamanna. Það er þelta unga fólto, sem ræður úrslitum kosninganna, og við verðv n að treysta því sjálfu bezt. til að ráðstafa atkvæðum sínum. — AK Er þa3 alger tilviljun, aS utanbæjarfélögin skuli vinna hvert stórmótið á fætur öðru f knattspyrnunni? ís- landsbikarinn er ( Ketlavík og ,,Blkarinn" á Akureyri. Getur verið að bæjarfélögin úti á iandi hlúi betur að íþröttafólkl sínu en Reykjavíkurborg gerlr? nú mörg rþróttamót Reykjavíkurfélaganna fram. Mikil nauðsyn er á því að koma elnu sliku íþróttahúsi upp í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.