Tíminn - 16.05.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 16.05.1970, Qupperneq 11
1AUGAKDAGTJR 16. mai 1970. TIMINN 11 POPSTJARNA TÍMANS ARIÐ 1970 Jæjai, þá koma úrslitin í kosn- ingunum um poþpstjörnu ársins 1970. Að vísu fékk ég ekki eins mikið af atkvæðxtm og æskilegt hefði verið, því að aðeins 7 skói- ar virtust sjá sér fært að vera með. Þeir voru Gagnfræðaskóli Austurbæjar, Gagnfræðaskóii Keflavíkur, Alþýðuskólinn á Eið- um, skóli í Ölfusi, Barna og ung lingaskólinn að Hallormsstað, Héraðsskólinn að Laugarvatni, Gagnfræðaskólinn að Brúarland og fleiri sendu ekki úrslit sín í tæka tíð. Þó getur verið að etan séu bréf á leiðinni — og mun ég þá birta nýjar tölur við næsta tækifæri, en lítum nú á úrslitin. Jónas Rúnar Jónsson, söngvari Náttúru, varð hlutskarpastur ein- staklinga og er því kosinn popp- stjarna ársins 1970. Ekki held ég þó að hann hafi enn fengið eins mörg atkvæði og Björgvin Hall- dórssón fékk í Laugardalshöllinni í fyrra, svo að við skulum kallai hann poppstjörnu Tímans fyrst um sinn. Hins vegar eru popp- fræðingarnir Ómar Valdimarsson og Þórarinn Jón Magnússon einn ig með popp-kosningar. Hver veit nema við sláum þessu öllu saiman og fáum eina allsherj air popp-stjörnu úr súpunni? Þegar þessi orð eru rituð, hef- ur Jónas sennilega enga hugmynd um tíðindin, því ég hef ekki náð sambandi við hann, en ég óska honum engu að síður til hamingju með sigurinn og birti hér með nokkrar uppiýsingar um hann. Ég man fyrst eftir honum í hljómsveit, sem hét Five Pence. Mér fannst hann strax mjög at- hyglisverður persónuleiki. Seinna fór hann í hljómsveitina Flowers þan- sem Björgvin Halldórsson Ieysti hann af. Nú er hann bú- inn að sjá sina drauma rætast — með hljómsveit sem heitir Nátt úna. Fullt nafn: Jónas Rúnar Jónsson. Fæddun 17. nóvember 1948. Heúnilisfang: Laugamesvegur 76, Reykjavík. Uppáhalds tónlist: Þróuð framúrstefna. Uppáhalds kveufóik: Allt. Ekki kvæntur — púnktur. Æðsta ósk: Varð að raunveruleika, þegar Náttúra var stofnuð. Finnst skemmtilegast: Aðlifa. Finnst leiðinlegast: Að þurfa að deyja. Finnst eftirminnilegast: Þegar hann varð pabbi. Jónas er ýmsum góðum gáfum gæddur. Auk þess að syngja og hafa mjög sérstæða og smekklega sviðsframkoma, spilar hann á flautu og semur texta. Hann rak verzlun um tíma, er vel heima f ýmsum málefnum og er mjög mót fallinn neyzlu og dreifingu fikni- lyfja. Eitt aí hans hjartans málum er einmitt fólgið í bví að reyna að hata einhver áhrif á þasð að fikm- lyfjaneyzla verði aidrei að vanda máli hér á íslandL Framhald á bls. 15. Hin fræga hljómsveit Led Zeppelin hefur nú aldeilis fengið vandamál að glíma við. Ekkja þýzka greifans, Zeppe lins, (sem fann upp loftskipið) hyggst nú hefja málssókn á hendur hljómsveitinni, þar sem hún telur það móðgun við nafn manns hennar fyrr- verandi að „þessir síðhærðu hávaðaframleiðendur", eins og hún kallar þá, skuli hafa skírt hljómsveitina eftir honum. Led er fom ensk mynd af orðinu lead, sem þýðir þlý, svo að á íslenzíku gæti hljómsveit- in heitið Blý-loftskip, en það finnst ekkjunni gömlu sömu- leiðis mjög móðgandi. Lög- fræðingur hennar telur hana hafá miikla möguleika á að vinna málið, ef til málssóknar kemur. Hvað á þá hljómsveitin að gera? Eitthvað nafn verður hún að hafa. Nú jæja. Kannski geta þeir bara skirt sig upp og kallað sig Líd_ Sjapplín, eins og sumir íslendingar kalla þá. Málverkið af Mónu Lísu (Madonna Lisa La Giocconda) eftir Leonardo da Vinci er talið vera dýrasta málverk heimsins: virt á fjögur hundr- uð þúsund milljónir. Auðvitað hefur enginn efni á að kaupa svo dýrt málverk. því að fyrir þessa sömu upp- hæð má kaupa miUjóna ame- ríska bfla af nýjustu tegund — fimm stykki á hvert manns- barn í landinu — eða nokkur hundruð lúxushótel við Mið- jarðarhafið. Leonardo seldi Francis fyrsta, Frakkakonungi, mynd- ina fyrir samngjarnt verð og hefur myndin því komizt í eigu franska ríkisins. Hún hangir nú í Louvre safninu I Parfe og Frakkar vilja ekki sjá af henni fyrir nokkurn mun, því að hún afl- ar franska ríkinu mörg- hundruð milljóna króna frá fcrðaanönnum á hverju ári Þótt svipur Mónu Lfeu sé þannig úr garði gerður, að hún virðist alltaf vera í sams konar skapi og sá, sem á hana horfir (híð leyndardómsfulla bros hennar getpr nú varla tailizt bros — eða hvað finnst ykkur?), þá er húií etkert á- berandi betra málverk en þús- undir annarra andlitsmynda frá endurreisnartímabilinu. Hins Vi-gar er hún gífurlega vel aiuglýst — og hafa ýms;ar þjóðsögur spunnizt um hana. Sumir segja að hún sé í raun og veru karlmaður (Leo- nardo var vfet ekkert yfir sig spenntur fyrir kvenfólki) aðr- ir segja að myndin í Louvre safninu sé fölsuð — sú eina rétta sé á Ítalíu. Mónu Lísu hefur nefnilega nokkrum sinn um verið stolið. Eitt sinn var hún meira að segja skorin burt úr ramma sínum — og spurðist ekkert til hennar í fjöldamörg ár. Þegar hún kom svo í leitimar, þóttist lista- verkafræðingur nokkur (lík- lega ítalskur) geta leitt sönn- ur að þvi, að Móna Lísa væri máluó með hægri hendi og væri þar af leiðandi fölsuð. Leonardo var nefnilega örv- hentur. En hvað skyldi Móna Lísa sjálf gera i máúnu? Hún glottir bara að þessu öllu samau Einu sinni var myndiiöggv anú, sem missti annan hand- legginn í slysi. Hann dó þó ekki ráðalaus: hann setti bar meitilinn upp í sig, barði sig i hausinn með sleggjunni og hélt þamnig áfram að vinna. Og svo er hér mynd af tveim framlínumönnum íslenzkrar popptónlistan Karli Sighvats syni og Rúnari Júlíussyni í Trúbrot. Trúbrot hefur einimitt verið kosin popp-hljómsveit Tímans árið 1970, en þar sem ég var með grein um Trúbrot í síð- asta þætti, verður þessi mynd að nægja í bili „Það er svo geggjað — að geta hneggjað", söng Flosi Ól- afsson eitt sinn fyrir okkur : sjónvarpinu og stældi bá Björgvin og Jónas með heil- miklum tilburðum og ýkjum. Nú hefur Svavar Gests ákveð- ið að gefa verknaðinn út á plötu og eiga Pops að spila undiir. Pops hafa reyndar ætlað að gefa út piötu í nokkurn tíma, en skipt um lög á þá þlötu, hvað eftir annað, vegna þess að lagaúrval þeirra stækkar jafnt og þétt. Platan með þeim verður sennilega að bíða betri tima en kannski verður allt geggj- að, þegar Það er svo geggjað kemur á markaðinn. Kæri Þorsteinn. Mig langar að vita hvort þú veizt eitthvað um táningablað ið Jónínu. Fæst það í Kefla- vík? Svo langar mig að vita eitt: Hvernig finnst þér Bjöggi (persónulega). Svo að síðustu langar mig til að vita nvað orðið „afhjúpaður" þýðir, en ef þú þarft að £á betri skýr- ingu ,á þessu orði, þá var svona setning í Jónínu: Bjöggi afhjúpaður. P.S. . . .Ef þú átt ekki Jónínu, þá skaltu láta vita af því i svarinu. Þér er velkomið að fá það — þá spararðu þér 35 krónur. Jæja, ætli þér fínnist ég ekiki búin að krassa nóg. Bless. Grimmur húndur. Ég hef ekki athugað, hvort Jónína fæst í Keflavík, Grimm ur hundur, en ég á eintak a, þvi engu alð síður, enda fínnst mér biaðið mjög athyglfevert. Bara verst að svona blöð bera sig aldreí að neinu gagni. Samt gæti farið svo, að við Þórarinn Jón hleypum nýjum Samúel á markaðinn í sumar. ef við verðum í stuði. Svari mínu um Björgvin vfea ég tU greinarinnar um nýju poppstjörnarnar okkar. Afhjúpaður, já. Að.afhjúpa er það sama og að draga frasn fyrir aitnenningssjónir. það sem áður hefur verið hulið Mvndastyttur eru rfhjúpaða- en afhjúpun Jóninu á Björg vin var, held ég, fyrst og fremst spursmál um góða fyr- irsögn yfir grein. Svo þakka ég þér gott boð, Grimmur. Sæll Þorsteinn. Kemur ekki bráðurr eitt- hvað um Júdas? Ég dái þá. Viltu svo koma með svona eins og þú varst með 12. apríl? (Hvernig stelpu ertu með og hvernig stelpa á að segja strák upp). Fyrirfram þökk, L. Mér finnst Júdas lika ágæt- ir, en ég þarf að gera svo mörgu skil í þessum þætti — mörgum hljómsveitum, t.d. Roof Tops, Náttúru o.fl. Þessar greinar, sem þú tal- atr um voru þýddar,' en auðvit- að væri ekki svo vitlaust að koma með svona greinar fyrir hitt kynið. ef fleiri hafa áhuga. P.Æ — Og heimilfefang þáttar ins er: Háholt 7, Keflavík. Þorsteinn. PENNAVINffi. Lilja Halldársdóttir, Kjartansgöm 7. Borgarnesi vill skrifast é við stelpu eða strák (helzt strák, aúðvitað) á aldrinum 17 til 19 ára. Henni þætti vænt u-m að fá mynd með bréfínu. Ingibjörg K. Jónsdóttir, Óslandi Skagafirð’ og Guðrúr H fíiá marsdóttix, Hólako'. Unudai, Skagafirði, panta bréfaviðskipti við stráka á aldrinum 13 til 15 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.