Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 3
7ÖSTUDAGUR 22. maí 1970. TIMINN ÍÉIil T/EXNIOG RANNSÖKNl Orkunotkun íslendinga í dag Til eru áætlanir yfir orku- notkun íslendinga fyrir árið 1960 og hef ég í þessu sam- bandi stuðzt við áætlun Jakobs Björnsso'nar deildarverk- fræðings hjá Orkustofnun. Saimsikonar áætlunaryfirlit er hæigt að gera fyrir árið 1970, og sýnir Tafla 1 þennan samanburð. Til þess að gera þennan samanburð möguleg- an, hefiur orika olíu og benzín verið umreiknaður í gigawatt stundir (Gwst) og eigi verið tekið tillit til taps vegna orku- umtoreytingar, enda má segja að það sé sú orka sem keypt Gwst Vatnsorka 432 Jarðhitaorka 466 Kol 105 Svartolía 333 Gasolía 1042 Af ti .-u þessari má sjá marga athyglisverða hluti. f fyrsta lagi þá sézt að innlend orku- notkun sem var um 35,5 pró- sent af heildarnotkun árið 1960 en nú um 57,5 prósent. Þessi mikla aukniug er fyrst og fremst að þabka aukningu á jarðtoitaoi'ku til húshitunar í Beyfkjavík og Kísilgúrfram- leiðslu við Mývatn. Aðal vatns orkuauknnigin kemur frá Búr f'elisvikjun . Heildarorkunotkun lands ins á þessum 10 árum hefur tvöfaldazt meðan innlend orku nokun hefur þrefaldazt. Ef reikna má með svipaðri þró un á næsta áratugnum, þá ættu vatns og jarðhita árs orkunotkun að aukast um 5,4 þúsund Gwst, eða sem svarar rúmlega þrem Búrfellsvirkjun um. Er þessi tala ekki fjarri þeirri orkuaukningu sem aðr ir aðila hafa komizt að. Athyglisvert er að gera sam- anburð við skýrslu er gefin var út af Kjarnorkustofnun Bandaríkjanna 1962. Áætlun var gerð um heildarorkuaukn- ingu í Bandaríkjunum fram til ársins 2000. Sýnir meðtfylgj- andi línurit þessa niðurstöð- ur þar sem heildarorkunotkun in sjátf hefur litla þýðingu hér þá er aðeins hlutfalls gildið sýnt miðað við áætlaða heild- arorkunotkun árið 2000. (4.10 16 fccal). Efsta línuritið sýnir áætlaða beildarorkunotkun sem reifcn að er með að aukist urn 3% að meðaltali. Er það s-ama aukning og verið hefur á ár- unum 1950—1952. Neðri línan sýnir samsvarandi rafmagns- orkunotkun sem hlutfall af heildarorkunni áætluð ái’ið 2000. Er áætlað af rafmagns- orkunotkun aukist talsvert meira en heildarorkunotkun eða að meðaltali um 614 pró- sent á ári frá 1970 en 8 urð- sent á ári frá 1950—1970. Ári'ð 2000 er áætlað að rafmagns- orka samsvarar 90 prósent af allrj þeirri orku sem notu? er. Til fróðleiks eru þessar nið- urstöður bornar saman við hlutfallslega raímagnsorku notkun hér á landi árið 1960 og áætluð orkunotkun árið 1970. Punktarnir tveir sýna þessa niðurstöður. Er athyglis- vert að sjá að þeir liggja ekki alfjarri niðurstöðum Banda- ríkjamanna. Ef leggja á eitt- hvað mark á þessar tölur þá ætti raforkuaukning íslend- inga frá 1970—2000 að áttfald- ast. Nýting jarðliitans til orkuvera. Sú þekking og reynsla sem íslenzkir vísindamenn sem unnið hafa að jarðhitarann- sóknum hatfa aflað sér, hefur vakið heimsathygli og 9em dæmi má netfna, að nokkrar % Gwst % 17,1 1500 32 18,4 1200 25,5 4,1 — — 13,2 400 8,5 41,2 1300 27,5 6,0 300 6,5 100% 4,700 Gwst 100% Suður-Ameríkuiþjóðir sem eru komnar skemur á veg í þess- um málum hafa leitað á náð- ir íslendinga sér til aðstoðar. Hafa nokkrir íslendingar í þessu sambandi haldið suð- vestur á bóginn. Þettg er að vísu mikill heiður og viður- kenning sem fslendingum er sýnd, en það er leitt til þess að vita að við skulum ekki geta nýtt betur þessa á'gætu startfkrafta hér hekna við, ekki sízt nú þegar hvað mest þartf á þeirra kröftum að halda. Eins og áður hefur verið bent á, þá raun sú reynsla sem hefur akapazt við virkjun vatnsorku ómetanlegt gildi fyrir framtíðar skipulag, og íramkvæimdir vatnsaflsvirkj- anna. Það er leitt að vita til þess hvað málin hatfa að sama skapi þróazt lítið síðastliðin 10 ár í sambandi- við jarðhita- virkjanir. Upp hafa fcomið raddir við og við sem hvatt hafa til átaika í þess.um málum, en lítt befur orðið úr framikrvæmdum. Er vert að rekja þess-a sögu laus- lega málinu tiil skýringar. Á stríðsárunum ritaði Gísli heitinn Halldórsson verkfræð ingur grein, þar sem hann mælti eindregið með að til- raunajarðhitaorkustöð væri byggð á Hengilsvæðinu til að afla reynslu í þessum málum. Ekkert varð úr þess.um fram- kvæmdum að sinni, en það má segja að þessi ásetning hafi vakið ýmsa framámenn til umihugsunar. Árið 1946 skipuðu bæjar- stjórnir Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar ásamt samgöngiu- málaráðuneytinu nefnd, til þess að annas1 samvinnu um bagnýtar jarðhitarannsóknir á Hengilsvæðinu. Má segja að með þessu hefst eitt merkileg- asta skref tekið í jarðhitamál- um okkar íslendinga. í þessa nefnd yoru valdir landskunnir athafnamenn á vegum orku- mála. Yfirumsjón með fram- kvæmdum verksins var í höndum Dr. Gunnars Böðvars- sonar verkfræðings hjá raf- orkumálastjórninni. Skýrsl- ur þær sem birtar voru síðar meir um þessar rannsóknir af Gunnari Böðvarssyni, Trausta Einarssyni og fl. eru um margt undirstöðuatriði í jarðhita- fræðum bvarvetna í beiminum, og varð til þess að íslendingar komust í fremstu röð þjóða í þessari fræðigrein. Árið 1960 lágu nægileg gögn fyrir hendi, til að fært væri að kanna möguleika á 16 Mw jarðgufuorfcuveri i Hvera- gerði með áætlun um stækk- un upp í 32 Mw síðar meir. Hugmyndin var að láta guf- una, sem er um 20 prósent af beildarmagninu sem streymir frá borbolunum, drífa þétti- gúfutúrbínu sem yæri tengd við rafal. Hönnuarútreiking ar þessir urðu þó aðeins Óhag- s 12 > 40 » E § ■£ O c D 0.08 — Áætlunarorkubúskapur Bandaríkjanna með hlutfalls samanburði við rafmagnsorkunotkun íslands ex. TAFLA 1 Orkunotkun á íslandi árin 1960 og 1970 1960 Aætluð 1970 Benzín Samtals 153 2,531 Gwst stæðir, borið saman við vatns- orkuver. Þessi útkoma var að mörgu leyti eðlileg, þegar tek- ið er tiillit til tveggja atriða. í fyrsta laigi þá hefur það sýnt sig síðar meir, að þessi aðferð til virkjunar er óhagstæðari en aðrar aðferðir, sem hannaðar hafa verið, og mun ég ræða aðeins nánar um það hér á eftir. í öðru l«gi þar sem eng- in reynsla var íyrir hendi þa var áhættukostnaður reikn- aður talsvert hærri en ella og sérstaklega ef borið er saman við vatnsorkuver, þar sem reynsla var þá þegar tl stað- ar. Þessar framkvæmdir voru því lagðar niður, sem varð mikið áfall fyrir framvindu jarðlhitamála hér á landi. Það var ekki fyrr en um 1967 sem nýr skriður komst á málin. Síð astliðin ár hefur Sveinn S. Einarsson, verkfræðingur, verið aðalhvatamaður jarð- hitavirkjana, en við ramman reip er að draga, hvað snertir þrögnsýni og vantrú áhrifa- manna á hagnýtingu jarðgufu tl rafmagnsframleiðslu. Á síðastliðnu ári var þó tekin í not&un 2 Mw útblástursgufu- aflstöð við Mývatn, sem mikið má þaikka skrifum Sveins um þessi mál. Á þessu stigi málsins er vert að útskýra þær þrjár helztu að ferðir, sem athugaðar hafa ver- ið fræðilega til virkjunar á jarðhita. Þessar aðferðir era sýndar á mynd 1. Fyrsta aðferðin er að skilja gufu frá vatninu sem kemur upp úr borholu .Á flestum há- hitasvæðum landsins, er þetta magn um 20 prósent af heild- armagni, sem streymir frá bor 'holu. Ekki er áætlað að nota heita vatnið í aðferð 1 eða 2. Gufunni er síðan hleypt í gegnum útblástursgufutúr- bínu sem notar afl gufupa-ar til að knýja rafal. Samkvæmt áætlun er hægt að virkja um 2,7 Mw frá einni borholu, sem samsvarar afköst- um borholu G-l? i Hveragerði. Kostnaðaráætlun hefur sýnt að verð hivers fcwst er milli 10-25 prósent ódýrara en verð vatnsaflsorku. Lægri tal- an á við 500 fclst. nýtingar tíma stöðvaxinnar. En sú hærri við nýtingartímann 8000 stundir á ári. Seinni tal- an er talin henta betur grunn afkstöðvun. Önnur aðferðin, sem sýnd er á mynd 1, er sú aðferð sem könnuð var í Hveragerði 1960. Eini munur frá aðferð 1 er að gutfan er þétt við úttafcið á gufutúrbínunni með því að kæla gufuna niður í 20-30 stig. Nýting gufunnar verður rúmlega helmingi meiri eða 6-5 Mw afl fyyrir samsvarandi 6'kilyrði. Sá aufcakostnaður sem sfcapast, við að bæta þétt- Framhald á bls. 18. AÐFERÐ 1.: AÐFERÐ 3.:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.