Tíminn - 22.05.1970, Page 5

Tíminn - 22.05.1970, Page 5
FÖSTUDAGUR 22. maí 1970. TÍMINN MUÍXuUttt d» Ármúla 3-Sími 38900 FÆST HJA KAUPFELOGUM UM LAND ALLT Fólksbítadekk Vörubíladekk Þungavinnuvéladekk DróH-arvéladekk U'gam staðnum, meira að segja er samstjórn fleiri flokka á báðum stöðum, en eklki einræði eins flokks. í höfuðborginni hef ur orðið mikil framför í gatna- gerð síðasta áratuginn, eins O'g viðax á landinu, en það stafar af sfcóraukinni tækni og véla- fcosti, og ebki hefur hann Geir fundið upp malbiikunarvélarnar miklu, gröfur og jarðýtur. En það er annað, sem Geir og pólitískir vinir hans í Sjálf- stæðisflokfcnum haf.a ráðið í malbikuninni, það er í hvaða röð götumar eru teknar. Það hefur efcki staðið á því að full klára allt hiá Geir sjiálfum og gæðingum hans. Dyngjuvegur er ekki gömu.I gata, en það er búið að malbika hana á fín- asta máta og steypa gangstétt- ir báðumegin. Þar býr Geir Hallgrímsson. Háahlíð er held- ur eklki gömul, en allt frá- genigið, malbikað, og steypt stétt. Þar búa líka tveir ráð- herrar, Bjarni og Jóhann. Ei> 1 elzta hluta Reykjavíkur, t. d. Grjótagöt-u, Bröttugöu, Mjó- stræti, Bakkast., er aRt í svaði, engin malbikun og ekki vottar einu sinni fyrir gangst-éttum. Og hvernig er búið að fátæka fólkinu í Höfðaborg? Eftir nærri 30 ár, engin malbikun eða gangstéttir, heldur mold og möi og eðja. Meðan Geir og Bjarni spóka sig á sínum steyptu stéttum og spigspora á fínu fortéi, má alþýðufólkið við gamlar götur ösla forina. Sjálfur þari ég ekki að kvarta, mín gata nýtur géðra manna. En mér blöskrar rang- lætið og hlutdrsegnin. Og fyrir þetta aðallega, malbikun og gatnagerð, á Geir að vera ó- missandi. Nei, tabk segi ég, og það gera fleiri. Borgari, sem vill breytingu. LANDFARt MALBIKAR FYRST FYRIR ÍHALDS- GÆÐINGA Kæri ritstjóri. Ég sendi þér þessar hug- leiðingar mínar af því að ég get ekki lengur orða bundizt og vona að þér komið þessu á framfæri í blaðinu ykkar. Ég get ekki látið nafns míns get- ið, er í þeirri aðstöðu að ég gæti haft verra af, því B. Ben. og einræðislið hans er hefni- gjarnt. Ég fluttist hingað til Reykja vikur að norðan fyrir 24 ár- um, hef stundum kosið Sjálf- stæðisflokkinn í borgarstjórn, en ætla að kjósa þá ágætu menn Einar, Kristján og Guð- mund verkfræðing núna. Fyrir utan margt annað, sem ræður því sem ég hefði viljað minn- ast á, er það gumið af gatna- gerðinni, sem eiginlega knýr mig til að pára þessar linur. Eins og við vitum gengur þessi persónudýrkun á Geir Hall- grímssyni fram úr öllu hófi í blöðum Sjálfstæðisflokksins og ég vil segja fram úr öllu lýð- ræðislegu velsæmi. Þegar mað- ur fer svo að tala við smalana um það, hvaða afrek það séu sérstakl., sem ofurmennið hafi á skrá sinni, þá vefst þeim oft tunga um tönn, því efcki er nú allt í sómanum með útgerðina, sem hefur gengið mikið saman í Geirs tíð, svo eitt sé nefnt. En alltaf hamra þeir á því eina og sama með sigurbros á vör: Malbikunin maður, aldrei og hvergi önnur eins malbikun, allt Geir goðumlíka að þafcka. Mér finnt of margir blekkj- ast af þessum fráleita áróðri. Ég sá mikla malbikun í bæn- um áður en Geir steig til okkar ofan af himni. Ég hef séð mikla balbikun á Akureyri og mikilfenglega gatnagerð í Kópa vogi oig nýtur þó Geirs á hvor- ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu f bænum .. . Þetta cr fáránlegt! Þessi ökumaðnr er viss um að Lóni rændi vagn inn, en nú get ég ekki varað hann við aðför lögreglunnar! DREKI Á meðan . . . strákar, lögreglustjórinn er strax farinn að athuga staðinn þar sem Henry Harte lék Lóna og rændi vagniim! Fínt, þá Líður ekki á löngu unz lög- reglan nær grímumanninum! — Bíddu! hvér ertu? Berstu, dreptu eða vertu drepinn! Ég sé hann ekki í skugganum, verð að fá hann fram í ljósið. Berstu aumingi! 17 SJÓNVARP Föstudagur 22. maí. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Barátta við skordýr. Skurð- aðgerð við blindu. Auðlindir hafsins kannaðar. Umsjónarmaður: Örnólfur Thorlacius. 21.00 Emil Nolde. Mynd um ævi og starf hins þýzfca málara. Þýðandi: Björn Matthíasson. 21.10 Ofurhugar. Tálbeitan. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaðrar: Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Föstudagur 22. mai. 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8,30 Fréttir og Veður- fregnir. Tónleikar. 8-55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les sögúna „Naili strýkur" eftir Gösfca Kuutsson (4). 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Frétt- ir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur S. G ) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem lieima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynniragar. Sígild tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Léttklassískir tónleikar 17.00 Fréttir. Síðdegissöngvar. 17.40 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusson skóla- stjóri les kafla úr ferðabók sinni (5). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finubogason magist- er flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Jóhanna Kristjónsdóttir tala um er- iend málefni. 20.05 Gestur í útvarpssal: Sergej Jakovenko frá Sovétríkjun- um syngur rússnesk lög. Natalia Khanzadjan leikur undix á píanó. 20.30 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Astráðsson stud. theol. hafa á hendi umsjón með þættinum. 21.00 Píanókvartett í Es-dúr 21.30 Útvarpssagan: „Sigur f ósigri“ eftir Káre Holt. Sig- urður Gunnarsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les úr bók sinni (21). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- 6ikrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.