Tíminn - 23.05.1970, Qupperneq 16

Tíminn - 23.05.1970, Qupperneq 16
Síðast vantaði 387 atkv. \ Ákveðið að láta smíða nýtt farþega- og vöruflutn- ingaskip, sem talið er muni kosta um 600 millj. kr. FB—Reyk.iavík, föstudag. A aðalfundi Eimskipafélags ís- lands í dag var samþykkt að greiða hluthöfum 15% atrð fyrir árið 1969. Formaður stjórnar félagsins, Einar B. Guðmundsson flutti skýrslu stjórnar. Þar kom meðal annars fram, að árið 1969 varð hagns'ður á rekstri félagsins sem nemur kr. 109,497,664,79 eftir að afskrifað hafði verið af eigum fé- lagsins kr. 40,235,169,42. Hagnað ur af rekstri eigin skipa 13 að tölu, varð á árinu kr. 209,058,448. 12 og ha'gnaður af rekstri leigu skipa og þóknun vegna afgreiðsiu erlendra skipa námu kr. 4.252.407, 66. Rekstrarhagnaður af vöruaf- greiðslu nam kr. 258,573,45. Stjórnarformaður sagði, að mið að við íslenzkar aðstæður mætti telja þetta góða rekstrarafkomu en hafa bæri í huga, að rekstrar hagnaðurinn næmi aðeins rúm- lega helmingi kostnaðarverðs eins skips. sem Eimskipafélagið hefði nú í sijiíðum. Heiidarvelta ársins 1969 var 1012 milljónir króna, en var á árinu 1968 rúmlega 728 milljónir. Árið 1969 voru alls 32 skip í förum á vegum félagsins, og fóru samtals 194 ferðir milli íslands og útlanda. Eigin skip félagsins, 13 að tölu, fóru 136 ferðir milli landa, og er það 8 ferðum færra en árið áður. en leiguskip, 19 að tölu. fóru 58 ferðir, og er það 35 ferð.um fleira en árið áður. Skip félagsins sigldu samtals 547 þúsund sjómílur á liðnu ári, þar af 496 þúsund sjómílur milli landa, en 51 þúsund sjómílur milli hafna innanlands. Alls komu skip félagsins og leiguskip þess 755 sjnnum á 95 hafnir í 22 löndum og 801 sinni á 48 hafnir úti á landi. Hefur viðkomufjöldinn á erlend um höfnum, miðað við árið 1968. aukizt um 131 viðkomu og á höfn um úti á landi um 186 viðkomur . Árið 1969 voru . vöruflutningar með skipum . félagsins og leigu- skipum samtals 383 þúsund tonn. Árið 1968 voru bessir flutningar 329 búsund tonn. Farþegar með skipum félagsins mjlli landa árið 1969 voru sam- tals 8557. en það er 566 farþegum fleira en árið 1968. Með m. s. Gullfossi ferðuðust 8107 farþegar. og er bað 650 farþegum fleira ep árið 1968 eða um 9% aukning. Farþegar með öðrum skipum fé- lagsins voru 450 '»rið 1969. Samkvæmt efnahagsreikningi nám j eignir félagsins í árslok 1969 kr. 672.434,879,70 en skuldir að meðtöldu hlutafé kr. 526,626, 207,64. Bókfærðar eignir umfram skuldir námu þannig í árslok kr. 145,808,672,06. Skip félagsins, 11 að tölu. eru í árslok 1969 bókfærð á kr. 197. 123,750,84 og fasteignir bókfærðar á kr. 117.842,483,83. i Hlutafé félagsins var í árslok 1969 kr. 43,701,750,00. Þar af á Eimskipafélagið sjálft kr. 5.916, 000.00. j Svo sem skýrslur félagsstjórnar undanfarin ár bera með sér, hef- , ur farið fram rækile« athugun á byggingu nýs farþegaskips. Þessi athugun hefur verið í höndum for stjóra félagsins, sem kannað hefur málið frá öllum hliðum, og notið í því efni aðstoðar hinna færustu kunnáttumanna. Athugun þessa mikilsverða máls leiðir í ljós, að miðað við núver andi verðlag mun kostnaðarverð 12 til 13 þús. tonna farþegaskips ekki verða undir 1200 millj. kr. Rekstrargrundvöllur slíks skins er ekki fyrir hendi nema því aðeiis að það sigli mestmegnis erlendis á siglingaleiðum skemmtiferða- skipa. Slíkar siglingar eru nvoru tveggja í senn, áhættusamar og myndu ekki nema að litlu levti fullnægja þörfúm ísíéndingá Þrátt fyrir hina miklu fjárfestingu i»m skipakaup, skipabyggingar. oygg ingar vöruhúsa. tækjakaup o. fl., sem sitja verða í fyrirrúmi, hefur forstjóri og félagsstjórn ákveðið að ráðast í byggingu farþegaskips með vörurými, sem fullnægi þörf um íslendinga. Slíkt skip yrði nokkru stærra en m. s. Gullfoss Framhald a bls. 14 Hvernig er það strákar, er vlrkl lega ekkert hægt að neta þessa Sundahöfn á næstunni? STEFNA HafnarmáL SkipuLagsmál • Framsóknarflokkurinn tel- ur hafn.armál borgarinnar mjög mikilvæg, þar sem fiskveiðar eru veigamikill þáttur í at- vinnulífi borgarbúa og flutning ai á sjó að og frá borginni miklir. Leggur flokkurinn áberzlu á eftirfarandi: að reynt verði hið fyrsta að finna verkefni fyrir Sunda höfn, þannig að það mikla fjármagn, sem þar er bund ið komi að notum, aðstaða á hafnarsvæðinu verði bætt og skipafélögum auðveld- að eftir því sem hægt er að koma sér þar fyrir með starfsemi sína. að sem fyrst verði lokið rann sóknum og öðrum undirbún ingi við gerð sérstakrar olíuhafnar í Geldingane.si. þannig að bætt verði .,5- staða 1,1 löndunar á bens- íni og olíu og hægt verði að losna við birgðageyma olíufélaganna úr mesta þétt býlinu. að gerð verði sérstök höfn fyrir smábáta. að unnið verði að undirbún- ingi að gerð þurrkvíar og og dráttarbrautar á nýja hafnarsvæðinu og að því stefnt að báta- og skipa smíðar borginni geti vax ið í framtíðinni. að löndunaraðstaða fiskibáta verði bætt. að gamla höfnin verði endur bætt og nýting hennar auk in með oví að reisa bar nýjar orvggjur og bæta aðstöðu við losun og lest- un skipa að afgreiðsia a tognrum verði flutt Vestii'-höfnina og hún eingöngu nntuð tyrir fiskiskip • Framsóknarflokkurinn tel- ur, að merkum áfanga hafi verið náð með Aðalskipulagi Reykjavíkur, en leggur áherzlu a nauðsyn þess, að stöðugt sé unnið að endurskoðun skipu- lagsins vegna síbreyttra að- stæðna og viðhorfa. Leggur flokkurinn áherzlu á eftirfarandi atriði varðandi skipulagsmólin: að höfð verði sem nánust samvinna við nágrannasveit arfélögin um gerð og fram kvæmd heildarskij-ulags höfuðborgarsvæðisins að við skipulagningu sé tekið tillit til þekkingar og reynslu oeirra aðrla. sem búa eiga við skioulagið s. s. að vtð skiouiagningu verzlunarhverfa stað- setmngu verzlana sé höfð náin samvinna vtð sam tök kmtpmanna og við skipulagningar iðn- aðarhverfa sé höfð náin samvinna við samíök Iðn- rekenda o. s. frv. að jafnan sé nægilogt af skipu lögðu landi, sv; að af þeim sökum þurfi ekki að vera .törgull á ’.óðum fyrir íbúðir, verzlun. iðnað eða annan atvinnurekstur. að heildarstefna verði mótuð varðandi varðveizlu og uppbyggingu gamla bæjar- ins. að hraðað verði svo sem unnt er skipulagi á nýja mið- bæjarsvæðinu ' Kringlu- mýri og öðrum nauðsyn- legum undirbúi.ingi til að gera þab svæði byggingar hæfi og draga með því úr þeirri hættu. að miðbæjar k.iarnar . "’ndist á öðrum stöðum. þar sem ekki ei ráð fyrir þeim gert í skipu lagi. ÞAO SEM SKRÖKVAR? Hluthöfum Eimskips greiddur 15% arður HVER ER I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.