Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 9
fflÐVIKUDAGUR 27. maí 1970. TIMINN 21 LANDFARI þeirra og viðhald. Gerð vélarinnar. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. ER NÚ BORGARSTJORA FARIÐ AÐ FÖRLAST? Á forsíðu Morgiunblaðsins fienmtudaginn 21. þ. m. stend- ur þessi fjögurra dálka fyrir- sögn: „Látum ekki flokksbönd ráða atkvæði á kjördegi.“ Þetta segir maðurinn,- sem lagt hefur höfuð áherzlu á sig- ur Sjálfstæðisfloikíksins, og lýs- ir því yfir, að hann verði ekki áfram borgarstjóri, nema listi Sjálfstæðismanna fái hreinan meiri hluta í íkosningunum 31. BRIDGESTOHE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVmUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 þ. m. og veiti honum nægilegt atkvæðamagn, til þess að geta kosið sjálfan sig áfram sem borgarstjóra. Er þetta árás á Sjálfstæðis- flokkinn, eða dulbúin ráðlegg- ing til ýmissa Sjálfstæðismanna, að þeir skuli ekki hugsa um Sj álfstæðisfiokkinn, — þeir skuli bara kjósa hina flokkana, ef þeir telji það hyggilegra? — ja, hvort það væri ... Fáránlegu j’firlýsingarnar frá þessum, annars vinsæla manni, Geir Hallgrímssyni, virðast ætla að verða hver ann- arri smellnari! — en ekki að sama skini hyggilegar, né sam- fcvæmar hver annarri. Eigum við ekki að láta hann róa? Rvík, ,maí 1j970. Fyrrverandi sauðiryggur Sjálfstæðismaður. ÞORSTEÍNN SKÚLASON, hcraðí'JómsIögmaSur K.TABÐARHAGA 26 v,í£í alstími kl. 5-- •? Sími 12204 Miðvikudagur 27. maí 1970. 20. Fréttn 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Denni ð ■ malaus5 Þýðandi: Jón Thor Haralds- so:.. Vígslan 20.55 Miðvikudagsmyndin. lex dauðr ndir. (Le uernier ies six). Frönsk bíómynd, gerð árið 1941. Leikstjóri: George Glovzot. Aðalhlutverk: Pierre Frea- ney, Michéle 41fa ng Suzy DeLair. Þýðantíi: Ðóra Hafsteins- dóttir. Leiðii sey samheidinna fé- iaga skilja og þeir ákveða, að hitt.ast afttir að fimm ánm! liðnum og skipt<a þá jafnt á milili sín. þvf, sem þfiir haf-. aflað. E” begar stundin nálgast taka 'ix-i' að týna tölunoi með vofveiflegum hætti. 22.10 Fjölskyi’ubniinn. Fyrsti fræðsluþ átturinn af tíu um bifreiðar, meðferð 7.00 VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ FASTEÍGMAVAL 3 ■•■vMaffauBaiaM * í — *E=7 \ - gsL - JFoSí Illll fn nTllllil 12.00 12.50 14.30 15.00 16.15 Skólavörðnstig 3 A, !L hæð. Sölnsím? 2291L SEL.TENDTJR Látið okkur annast sölu á fast- eignum yða.-. Áherzla lögC á góða fyrirgreiðshi, Vinsam- iegast hafið saenband við skrif- stofu vora er þér ætlið að eelja eða kaupa fasteignir sem ávallt ern fyrir hendi í miklu úrvaii hjá okkur. JÖN ARASON. HDL. [ 19.55 Fasteignasala. — Málflatningor | 16.35 17.00 18.30 18.45 19.00 19.30 19.35 í =EIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIE!í(íiillll!!llllllíil!llllllllllliiííl|llll!lllllilll!inil!l|!ll!l{IHIIH!l!l!!l!IH!S!l(!!!lll!lllj!!!ll!ni)lllf!fni!!?l!n!!!lf!!l||||||i 20.20 u?s//&/e/y-> .we youR. \ MASKEP Ffe/EMP A CUAHCF TO ! PfiOVE UE P/PNT POB mBMA/í. SOON’ W MOW P/P you ppoue yOU/NNOCEHT? / BEUEVB/mM tVHONOBBEP mrs/Aes/ m Þessi grínisti, Harte, mun aldrei segja frá því, að hann hafi leikið grímumann- jnn: Nei, Arden, ekM fyrst þú sannfærðir hann um að skotið sem liann skaut hafí hitt vagnvörðinn. f borginnl . .. Er Tontó frjáls? Já, ég gef vini þínum nú tækifæri til að sanna, að liann hafí ekki rænt vagninum. Ég held ég viti hver rændi vagninn. = 21.30 22.00 22.15 = 22.35 = 23.20 Miðvikudagur 27. maí Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7. ' 30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. . Tónleikar. 8.30 Fréttir og - veðurfregnir. 9.100 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. ! 9.15 ,'r'irgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les söguna „Nalli strýkur" eftir Gösta Knutsson (8). 9,30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 10.^ Frétt 1 ir. Tónleikar. 0.10 Veður ■ fregnir 10.25 Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir. Tónleikar. RíH-'-initvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- : kynningar. 12.25 Fréttir' og i veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. V*ð nitna: Tónleikr Við, sem heima sitjum. Helgi Skúlason leikari les . söguna „Ragnar Finnsson" eftir Guðmund Kamban (15) Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Is- lenzk tónlist: Veðurfr ir. Rannsóknir og nám í nátt- úruvísindum. Óskar Bjarna son efnafræðingur flytur er- indi. Lög lcikin á balalajku. Fréttir. Létt lög. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Ðaglegt mál. Magnús Finnhogason magiist- er talar. Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar- - ritari greinir frá. Píanósónata nr. 3 í C-dúr op. 2 eftir Beethoven. Friedrich Gulda leikur. Sumarvaka. a. Sigurður gamli. Halldór Pétursson flytur frá söguþátt. b. Lög eftir Jóhann Ó. Har- aldsson og Björgvin Guð- mundsson. Eiríkur Stefánsson syngur við undirleik Kristins Gests sonar. c......þá er bjart um Is- landsfjölT1. Jónas Pétursson alþm. flyt- ur kvæði eftir Davíð Stef- ánsson, Þorstein Erlingsson, Hamnes Hafstein, Bólu-Hjálm ar og Einar Benediktsson. d. Alþýðulög. Sinfóníuhljómsveit íslands leibur. Þorkell Sigurbjörns- son stj. Útvarpssagan: „Sigur f 6- sigri“ eftir Káre Holt. Sig- urð Gunnarsson les (7). Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor VilhjáLasson Höfundur les (23) Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. Dreld skýtur sverðið úr höndum ókunna dráparans! < Hann reynir að ná því, en Dreki er sneggri! Ekkert sverð . . • og heldur engin byssa, við berjumst með höndunum. Þú ert hraustur maður, en heimskur. Þú hefur ekki um neitt að velja, Þú munt deyja!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.