Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 11
•rnmKUDAGUR 27. maí 1970. TÍMINN ■ B □ ©nn™ Gettu Hvað er þa@, sem feitt er á vetrum, en soltið á sumrum? Ráðning á síðustu gátu: Horinn. ÞJÓÐIEIKHÖSIÐ Mörður Valgarðsson sýning fimmtudag kl. 20. fáar sýningar eftir. Malcolm litli fjórða sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Á skákmótinu í Aþenu í fyrra var staðan þannig eftir 16 leiki í skák Pedersen og Hort Svartur, Hort, veit hvað hann vill. 17. c4, exd5 18. exd5, Hxel 19. Rxel, b5 20. axb5, axb5 21. cxb5, Rxd5 22. Be4, He8 23. Bf3, Rdxf4! 24. g4, Rf6! 25. Bxf4, Hxel 26. Dxel„ Bxf3f 27. Kgl, Rxg4 28. Bxd6, Bd4f 29. Kfl, Rh2f! og Dan- inn gafst upp. í leik ísiands og Svíþjóðar á síð- asta Evrópumeistaramóti kom eft- irfarandi spil fyrir. nREYKJftyÍKOg Jörundur í kvöld — uppselt Tobacco Road fimmtudag. næst síðasta siun- Iðnó-revýan föstudag kl. 23. allra síðasta sýning. Jörundur laugardag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SENDIBÍLAR Alls konar flulningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA Verðlaunamyndin Sjö menn við sólarupprás Tékknesk stórmynd í cinemascope eftir samnefndri sögu Allan Burgess. Myndin fjallar um hetju- baráttu tékkneskra hermanna um tilræðið vi® Heydrick 27 maí 1942. Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Leikstjóri: JIRI SEQUENS Danskur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 árá. Útför í Berlín (Funeral in Berlin) Hörkuspennandi amerísk mynd, tekin í Technicol- or og Panavision, eftir handriti Evan Jonés, sem byggt ei- á skáldsögu eftir Len Deighton. Fram- leiðandi Charles Kasher. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Michael Cane, Eva Renzi Endursýning kl. 5. Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðsikemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk Gamanmynd í séæflokM ,er fjallar um hdnn Maufalega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „BleiM pardusinn" og „Skot í myrkri". Myndin er tekin í litum og Panavision. — ísl. texti — Alan ArMn, Delia Boccardo. Sýnd M. 5 og 9 S D-4 H K-9-6 T G-9-7-2 L Á-8-4-2 S 7-3 H D-G-7-3 T Á-K-8-3 L ti-7-6 S Á-8-2 H 10-4-3 T 10-6-3 L G-9-5-3 S K-G-10-9-6-5 H Á-8-2 T D-4 L K-10 Þar sem íslendingarnir sátu N-S var lokasögnin 4 sp. í S. Ekberg í Vestur spilaði út T 2 — og tók Hallur Símonarson á D heima og spilaði strax laufa-tíu. Vestur lét lítig — D úr blindum átti slaginn. Þá voru tveir hæstu í tígli teknir og laufa-kóng kastað að heiman- Spilarinn gaf nú aðeins á Hj. K og tvo slagi á spaða. Á hinu borð- inu vann N 3 gr. eftir spaðaútspil Austurs. Gitðjóiv Styrkársson hæstaréttarlqgmadur AUSTURSTR/TTI « SÍH! IR3S4 EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBANÐ,- ÍSþ. SPARISJÓÐA BLOMASTOFA FRIÐFINNS SuSurlandsbraut 10. ÚRVAL FALLEGRA POTTAPLANTNA * Skreytum uið öll tækifæri. * OpiS öll kvöld tig allar helgar tD kl. 22,00. Sími 31099. — PÖSTSENDUM — Víðfræg ensk stórmynd í litum og leiMn af úr- valsleikurum Gerð eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaldssögu „Vikunar" s. 1. vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum „Osear“-ver@launin, sem „bezti ledkstjóri ársins“. íslenzkur texti. Sýnd M. 5 og 9. Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvenjuskemmtileg og vel gerð amerísk gamanmynd í litum. — fsl. texti — Sean Connery, Joanne Woodward, Patrick 0‘NeaI Sýnd kl. 5.15. LAUGARAS Slmai 32075 og 38150 Boðorðin tíu Hina stórkostlegu amerísku Biblíumynd endursýn- um við nú í tilefni 10 ára afmælis bíósins. Sýnd M. 5 og 9. Afar skemmtileg og áhrifamiMl ný ensk-amerísk únvalskvikmynd í Technicolor Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL ' i Mynd þessí. hefur allstaðar fengi® frábæra dóma ! og met aðstókn. ' AðalMutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney , Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Hetjur á hættustund Spennandi og vel gerð amerísk litniynd um átök- in á Kyrrahafi í síðari heimsstyrjöldinni. Jeff Chandler George Nader, Julla Adams Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Björn Þ. GuSmundsson héraðsdómslögmaSur FORNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMi 26216 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.