Tíminn - 05.06.1970, Side 4

Tíminn - 05.06.1970, Side 4
16 TÍMINN FÖSTUDAGUR 5. júní 1970 FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse — Hvað meinarðu með þessu, við?“ — Við. Bill ætlum að gifta okk- 6 — Hvernig í ósköpunum ætti ég að vita það? — Freddie var orðinn ákveðinn á svipinn og sagðá: — Spurðu Blister, og ef þar eru hund'ar, komdu mér þá í samband við hann. Þetta virðist vera heppni fyrir minn gamla vin ef reiknað er með viðskiptavinum, naglföstum húsbúniaði og byrgð- um í kjaliaranum og slíku, þá ætti haen að geta selt eignina fyr- ir töluverða upphæð, — sagði Freddie um leið og hann stakk minnisbók í vasann sem hann var nýbúinn að pára eitthvað í. — En ég vil ekki að hann selji, ég vil láta hann hætta við listina og starfrækja krána, hann kemst aldrei áfram, ef hann verður að grauta við málninguna, og við gætum grætt stórfé á svona stað, þetta er máturlega langt frá Ox- ford, svo viðskiptavinirnir eru til reiðu, við gætum bætt við sund- laug og danssal, svo gætum við auglýst í Lundúnabiöðunum, bá gæti þetta orðið eins vinsælt ems ®g þessi staður í Buekinghams- hdre, sem allir fara til, en auð- vitað mundi okkur vanta peninga. Freddie Threepwood var ekki tiltakanlega skarpur, nema þegar hann helgaði sig hagsmunum hundakexverksmiðjunnar ,sem fað ir hinnar töfrandi eiginkonu hans stjórnaði af svo mi'klum myndug- leika, en jafnvel enn sljórri mað- Ur en Freddie, sem hefðu hlustað á þessa ræðu, hefði tekið efúr þessari undarlegu notkun for- mafna, hann spurði því: ur. — Ja, nú er ég hissa, elskarðu þennan Blister? — Ofsalega. — Og elskar hann þig? — Hræðilega. — Jæja é,g er alveg grallaraiaus og hvað finnst Dóru frænku um þetta? —Hún veit ekkert um þetta enn. — Freddie var orðinn alvar- legur, honum þótti vænt um þessa litlu ögn og óttaðist því um ham- ingju hetnnar, hann sagði: — Ég efast um að frænka klappi saman litlu lófunum sín- um. — Ekki það’ — Ég t’il ekki tala i lla um Dóru frænku því ætla ég ekki að halda því fram að hún sé mesta höfðingjasleikja á öllu Englamdi. en . . . — Mamma er elskuleg. — Kannski, ég verð þó að játa, •að ég hef aldrei orðið var við það, en þú getur varla haldið því fram að hún láti. rig stéttamun engu skipta, ég »r hræádur um að þeg ar þú segir henui --T- frændi þíns tilvonand; hafi verúð kráareigandi . . , en ef xi: vilí nefur þessi frændi bara verið óhapp, sem kemur fyrir í heztu fjölskyldum, þú átt kannski eftir að segja mér að faðir Biisters hafi '.'erið áðals- maður? — Nei, hann var nú íþrótta- fréttaritari, Gallv frændi kynnt- ist honum inni á krá. — Krár virðast eiga stóran hlut í þessu ástarævirdvri þínu, en hvað um móður hans? — Hú:n var aflraunakona í fjöl- leikahúsi, ein bezba vinkona Gallys frænda, hún er dáin fyrir nokkrum árum, Gally sagði að þegar hún var upp sitt bezta, þá hafi hún getað bundið hnút á skörung, með annarri hendinni. — Blister hefur sjálfsagt erft líkamsbygginguna frá henni. —Ég býst við því. — Freddie tók augnglerið sitt og fægði það, hann var afar al- warlegur á svipinn, hann sagði: , — Það bezta sem við getum þá fengið út úr dæminu er að Blister er hj-artagóður og á krá. — Já. — Það bægir þér auðvitað, þú telur áð hjartagæzka sé rneira virði en kóróna, en hvað heldurðu að Dóru frænku finnist? Ég hef það á tilfinningunni að hún leggi ekki mikið upp úr því að Blister er guðsonur Gallys frænda, ég efast um að þú getir reiknað með blessun móður þinnar — Mér hefur nú einmitt dottið það í hug, og það er þess vegna sem við ætlum að láta gifta okk- ur núna í morgunmálið i kyrr- þey, án þess að segja mömmu frá því. — Hvað þá? — Já. — Jæja, dreptu rnig ekki alveg. — Ja, ég er búin að þaulhugsa málið, mér finnst að við verðum að sýna fjölskyldunni ákveðnar staðreyndir. — Oda-la. — Og það á svo mnarlega við héma. begar maður sýnir fólki blá’kald.a alvöru bá eejur það ekk- ert gert bara stirnað upp. Og eins og ég var 8(5 segj' bá þurfum við talsvert fé ti. að Lagfæra þessa krá, sem Bill á, og það verðum við að fá hjá Clarence frænda. — Heldurðu að pabbi sé óska- steinnámin? — Ja, hann er höfuð ættarinn- ar, og sem slíkur getur hann ekki brugðizt systurdóttur sinni, hann er blátt áfiram neyddur til að hjálpa, mér finnst dæmið ein- falt, ég geri klárt, svo fer ég til frænda og segi: „Ég veit um ágæta fjárfestingarleið, þú þarft ekki að láta nema smáhluta af auði þínum og þá er fyrirtækið orðið gulilnáma, ég er systurdótt- ir bín, Bill er tengdur þér, blóð er þykkaira en vatn, hvað finnst þér?“ — Satt að segja þá finnst mér að rið gerum hið eina rétta og hyggilega ,ef við látum gifta okkur ! lögmannsskrifstofunni á Brompton Road. — Hinn ungæð- islegi ákafi stúLkumaar var farinn að verka á Freddie, hann mundi vel að hainn sjálfur hafði stokkið að heimain og kvænzt, án þess að segja frá því, og þetta hafði tekizt logandi vel. Þegar hann minntist þess augnabliks er hann og Niag- ara, (Aggie) höfðu hlaupizt á brott og látið gifta sig, þá greip hann angurvær hrifning. hann sagði hressilega: — Ég býst við, að þetta sé rétt hjá þr. — Ó, Freddie, þú ert draumur, þú styður okkur svo mikið sið- ferðislega með samúð þinni, ætl- arðu- að gera nokkuð sérstakt núna? — spurði Prudence, og bláu augun henmar ljómuðu af ástúð og þakklæti, hún hugleiddi þá staðreund að henni hefði alltaf þótt vænt um þennan frænda sinn, sem var orðinn mestur og beztur aLLra hundakexsölumanna og hún f-ann til samvizkubits. þeg- aa- hún min-ntist atviks sem gerð- Lst, þegar hún vax tíu ára, en þá hafíi hún kastað hálfum múr- steini i pípuhattinn hans Fredda. — Nei, ekkert sérstakt. — sagði Freddie, — að vísu þarf ég að talia við Dóru fræmku, svo barf ég að líta inn hjá Aspinell í Bond Street. — Ætlarðu að kaupa aifmælis- gjöf handa Vee þar? — Já, ég var að hugsa um að ka-upa men hand-a henddi, en aðal- erindið þan-gað er viðvíkjandi háls festinni hennar Öggu. ég er kom- inm í dálítii vandræði, hún skildi fjárans festina eftir hjá mér, ég átti að láta hreinsa hama hjá Aspi- nali, en ég hef alveg gleymt því, hef haft í svo mörgu að snúast, og nú lítur úr fyrir. að bana vanti festinia í öllum þessum gLeðskap og hátíðahöldum sem hún stendur í þarna í borg gleðiinmar, hún er búin að skirifa nokkuð oft út af festinni, bréfið sem ég fékk í mor-gun var heldur óþokkalegt og gaf mér tii kynma að frekari tafir viðvíkjandi festinni, gætu orðið ör- lagarífcar. En hvers vegna spyrðu hvort ég h-afi nokkuð sérstakt fyr- ir stafni? Viltu að ég verði við? — Já, ef þú villt -gera þa-ð, Bill er v-iss um áð gleym-a að koma með sv-airamanm, hann er svo tauga-óstyrkur, þessi elska, og mér þykir verra að þurfa að notast við bíl.stjóramm. — Eg skil, þegar við A-ggi-e fór- um í geg-n um þetta, þá urðum við að nota keyrairann, og hann hálfeyðiiaigði veizluna. hann var heldur of g-amiainisamur og þa-r að i a-uiki tróð h-amn sér inn í brúð- 1 kaupsverðiinin. E?> mætir Gally frændi ekki? hann virðist bafa verið ábyrgðairm-aður fyrir heila | gildingu. — Þú býzt þó ekki við ,að Gally frændi verði kominn á fætur ' klukkan tólf? að öllum líkindum hefur hann ekki f-arið í rúmið fvrr en sex eða sjö, blessað lamb- ið. Nei, þú verður að koma, gerðu ! það eisku Freddi-e minn. — Ég s'kal mæta, við Threep- woo-d-ar stöndum með vioum vor-, um, en ég verð að 'koma vmeð mann með mér, hann heitir PLini- soli. — Ó, hvers vegna? , — Þáð er bráð áríðamdi, ég fer með hann til Blaodin-gs seinna í' dag og ég þori ekki að missa sjón-! air af honum í hádeginu, annars; g-æti hann horfið og farið á fyllirí j er föstudagur 5. júní — Bonifacius Tungl í hásuðri kl. 14.43 Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.03 HEILSUGÆZLÁ Slökkviliðið .0 slúkrabifrelðír. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði síma 51336. fyrn P ykjavfk og Kópavog sfml 11100. Slysavarðstofan f Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Simf 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavlknr- Apótek erc opin virka daga kL 9—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. Abnennar upplýsingar um læfcna þjónustu 1 borginni eru gefnar sfmsvara læknafélags Reykjavifc- ut, sími 18888. Fí- garhe ”!ð i Kópavogl. Hlíðarvegi 40, stmi 42644. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virfea daga frá fcL 9—7 á laugar dögum kl. 9—2 og á sunmudögum og öðrum helgidögum er opið n á fcl. 2—4. ar^«»iavff«.?nótek og Keflavfkur- apótek eru opin virka daga kl. » —19 laugardaga kl. 9—14. helgi- daga kl. 13—15. Tannlæknavakt er t Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarð- stofan var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl 5—6 e. h Sími 22411 Kvöld og helgarvörzlu Apoteka i Reykjavík annast vikuna 30. mai til 5. júni Apótek Austurbæjar og Holts-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 5. júní annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLIF Tónabær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara Á morgu-n, mánudag verður farið í listasafri Ásmundar Sveinssonar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 18800 frá kl. 9—12 f. h. Árnesingafélagið: Skógræktarferð að Á-shildarmýri á morgun laugardag. Lagt af stað kl. 2 e. h. Þátttak-a tilkynnist í síma 42146 eða 82003 fyrir kl. 10 í kvöld. Ferðafélagsfcrð um næstu helgi 1. Þórsmerkurferð á laugardag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á laugardag. 3. Suður með sjó (fuglaskoðun á Hafnabergi og víðai) á sunnudags- morgun kl. 9,30. 4. Fjöruganga frá Kúagerði í Straumsvík. Kl. 9,30 á sunnudag. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. SIGLINGAR Ríkisskip: Ilekla er í Reykjav. ITcrjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Þorlákshafnar, þaS an aftur kl. 17.00 til Vestmanna eyja Herðubreið er í Reykajvík. Skipadeild SÍS: Arnarfell fór frá Hull 2. þm. til Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær frá Stykkishólmi til New Bedford Dísarfe-li fer í dag frá Gdynia tii Valkom. Litlafell fer frá Svend borg í dag til íslands. Helgafell fór frá V-entspils í gær til Svend borgar. Stapafell er væntanlegt tii Keflavíkur í da-g. Mælifell er í Valkom. Falcon Reefer er í New Bedford Fálkur er á Akur eyri. Nordic Proctor er á Akur ureyri. Snowman fór 1. þm. frá Gautaborg til Hornafjarðar. flugáætlán!r~~ FLUGFÉLAG ÍSLANDS hf. Gullfaxi fór kl. 08,30 í morgun til Glasg. og Kaupmh. Vélin kem ur aftur til Keflavíkur kl. 18.15 í dag. Gullfaxi fer til London kl. 08. 00 í fynramálið. Vélin kemur aft ur til Keflavíkur kl. 14.15 á morg un. Gullf-axi fer til Kaupmh. kl. 15 15 á morgun. Lofteiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá N.Y. kl. 07,30. Fer til Lux emborgar kl. 08,15. F*1 væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til NY. kl. 17,1-5. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY. kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 18.00 Fer til N. Y. k. 1900 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10,30. Fer til -iwcm borgar kl. 11,30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02,15. Fer til NY. kl. 03,10. BRÉFASKSPTI Norskan pilt, 21 árs langar að komast í kyn-ni við stúlkur 18— 25 ára. Vill ekki kaupa köttinn í sekknum og óskar því eftir mynd um af þeim sem hafa áhuga á að komast í samband við hann. Heirnilsfangið er: ,Tean Adriaenssens Vinausen, Mandal, Norway. ORÐSENDING MinningarspjöUl til styrktar heyrn ardaufum börnum fást á eftirtöld um stöðum: Domus Mediea, Verzl. Egill Jacobsen, Hárgr-eiðslustofu Vcsturbæjar Heyrnleysingjaskólanum, Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16 Erlingur Þorsteinson, læknix GENGISSKRÁNING Nr. 63. — 4. júni 1970 1 Bandar. dollaT 87,90 88,10 1 Sterlin-gspund 211,00 211,50 1 Kanada-doUar 85,20 85,40 100 Danskar kr. 1.172,00 1.174,66 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.691,54 1.695,40 100 Finnsk mönk 2.108,42 2.113,20 100 Franskir fr. t.592,90 1.596,50 100 Belg. frankar 177,10 177,50 100 Svissn. frankar 2.035,00 2,039,66 100 Gyllini 2.424,80 2.430,30 100 V.-þýzk m. 2.419,58 2.425,00 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr sch. 339,60 340,38 100 Escudos 307,83 308,53 100 Pesetar 126,21 126,55 100 Reikningskrönur — Vöruskiptalön.' 99,86 100,14 1 ReikningsdollaT — Vöruskiptalöno 87,90 88,10 1 Reiknin-gspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Lárétt: 1 Bárur. 6 Slæm. 8 Tími. 9 Aría. 10 Landnámsmaður. 11 Bit. 11 Bit. 12 Maður. 13 Alda. 15 FLjótir. Krossgáta Nr. 552 Lóðrétt: 2 Fimur. 3 550. 4 Hárinu. 5 Klukkutími. 7 Fis. 14 Komast. Ráðning á gátu nr. 551. Lárétt: 1 Æfing. 6 Rio. 8 Afa 9 Rám. 10 Kös. 11 Kók. 12 Kál. 13 Ata. 15 Gred. Lóðrétt: 2 Frakkar. 3 II. 4 Norskar. 5 Lakka. 7 Smaii. 14 Te.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.