Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 1
IGNIS HGimillSYIEKI 141. tbl. — Laugardagur 27. júní 1970- — 54. árg. Allt útlit fyrir mjög góða laxveiði í sumar Sérstaklega góð veiöi í mörgum laxveiðiám það sem af er Garðar Svavarsson að landa 10 punda laxi á Bryggjum í Norðurá á fimmtudagsmorguninn. í baksýn er Lax- foss. Garðar fékk þennan lax, sem spriklar I yfirborðinu, á flugu, Hairy Mary, I fyrsta kasti Tímam.: Kárl) EB—Reykjavík, föstudag. Ef litiS er yfir laxveiðina þa? sem af er, má segja að hún hafi gengið mjög vel, og er líflegri og jafnari en á sama tima í fyrra. Laxveiðin hófst fyrir alvöru eftii þam. 20 þ. m., en Norðurá í Borg arfirði var fyrsta áin sem opnufi var eða 1. júní s. 1. Er nú búið að veiða yfir 300 laxa úr henni stöng, en 1 fyrra veiddust all' í júní á stöng 236 laxar. Það sanu er yfirleitt að segja um aðrar lax veiðiár, að þar er búið að veið: fleiri laxa en á sama tíma og fyrra. Þverá og Norðurá á toppnum EHiðaárnar hafa ætíð verið miklu áliti hjá laxveiðiimönnum enda ein bezta Laxveiðiá landsins Er nú búið að veiða uim 50 liaxs ór henni en i fyrra vekidust þaa alls 36 laxar í alllan júnímánuð Áiin var opnuð þano 20. þ. m. oj var nokfcuð líf yifir veiðinm fyrsts dagana, en svo virtíst einhvor deyfð vera yfir veiðinni þar í tímabili í þessari viku, en nú hei ur hún tekið við sér á nýjan leik t. d. veiddust 9 laxar úr ánni frá því í morgun og til hádegis. Þá hefur veiðin í Þverá í Bor; arfirði gengið m.iög vel og e nú komnir á land úr henni yfi: 300 laxar sem er mun betri veiði en í fyrra, má se-gja að þessa: tvær ár j Borgarfirði þ. e. á og Norðurá keppi nú um fyrs' sætið hvað veiðimagn áhrærir. Framhald á bls. 14 Vinstra samstarf íuin Bæjarstjórn Kópavogs: 1 Vestmannaeyju] EJ-Reykjavík, föstudag. í dag var haldinn fundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja, oj mynda sömu flokkar meirihluta og á siðasta kjörtímahili — þ. e. Framsóknarflokkurinn, Alþýðuflokkurinn og Alþýðubanda lagið. Magnús H. Magnússon var kjörinn bæjarstjóri áfram. Sig urgeir Kristjánsson var kjörinn forseti bæjarstjómar áfram, ei í bæjarráð voru kjömir Sigurgeir Kristjánsson (F), Garðar Sig urðsson (Alþ.b.) og Gísli Gíslason (S). Þá var kjörið í nefndii og rætt um útsvörin í ár. Stjórn fjögurra flokka á Akranesi Samstarf Framsóknar og Sjálfstæöisflokks KJ-Reykjavík, föstudag. Annar fundur nýkjörinnar bæj- arstjórnar í Kópavogi var haldinn í Fólagsheimili Kópavogs síðdegis i dag, og þar var tilkynnt sam- starf Framsóknarmanna og Sjálf stæðismanna í bæjarmálum Kópa vogs. Guttormur Sigurbjörnssoi efsti maður á lista Framsóknar flokksins, var kjörinn forseti bæj arstjórnar Kópavogs til eins ársj Framhald a bds. 14. í Alexander Dubcek Dubœk rekinn úr flokknum EJ-Reykjavík, föstudag, Aiexander Dnbcek, fyrrum aðalritari tékkneska kommún- istaflokksins, var á miðviku- daginn rekinn úr stöðn sinni sem ambassador lands síns í Tyrklandi, og á fundi þeim, í miðstjóm tékkneska komm- únistaflokksins, sem hófst í gaer í Prag, var hann rekinn úr kommúmistaflokknmn. Er þar með endanlega lokið tískum ferli þessa vinsælasta kommúnistaleiðtoga Tékkósió- vakíu. Dubcek var í janúar gerður að sendiherra í Tyrklandi, en nokkru síðar var hann rekinn úr flokknum um stundarsakir á meðan sérstök nefnd, sem sett var á fót, rannsafcaði hlut hans í atburðunum árið 1968, en það var einmitt í byrjun þess árs sem Dubcefc tófc við embætti aðalritara eftir að Novotny hafði verið vikið frú. Hófst þá hið svonefnda vor í Prag, þegar Dubcek og helztu stuðningsmenn hans, studdir og ýtt áfram af menntamönnum og unga fólfcinu, hristu af þjóð' inni hlefcki einrœðis og stöðn- unar og tófcu upp frjálslyndara stjórnarfar, „maunúðlegan sósíalisma". Þessi frelsisstefna Ðubcefcs var sem kunnugt er kæfð með sovézkum sfcriðdrefcum í ágúst 1968, en vegna mifcillar og virkrar andstöðu téfcknesku þjóðarinnar reyndist ekfci unnt að reka Dubcek og fylgismenn hans frá völdum þá þegar. Hef ur hið pólitíska líf því verið Pfciamhald á bls. 14. JB-Akranesi, föstudag. Hin nýkjörna bæjarstjórn Akraness hélt fyrsta fund sinn í dag. Var þar skýrt frá því, að samstaða hefði tekizt um stjórn bæjarins næsta kjörtíma bil milli Alþýðuflokksms, sem hefur 2 fulltrúa, Framsóknaii flokksins, með 2, Alþýðubandj agsins með 1 og Frjálslyndra| með 1 fulltrúa, eða alls bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokj urinn hefur 3 fultrúa. Fnamhaid a bls. 14. Frá öðrum fundi Bæjarstjórnar Kópavogs, þar sem lýst var samstartl Framsóknarflofcksins og Sjálfstæðis flokkslns í bæjarmálum Kópavogs. F. v. SigurSur Helgason, Eggert Steinsen, Ásthildur Pétursdóttir, Björn Einarsson, Guttormur Sigurbjörnsson, Hulda Jnkobsdóttir, Hjálmar Ólafsson, Svandís Skúladóttir, SigurSur Grétar GuSmundsson og Ásgeir Jóhannesson. (Tímamynd: Gunnar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.