Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 3
1AUGARDAGUR 27. Júnl 1970. TIMINN SKÓLASLIT k ÍSAFIRÐI Gagnfræðaskólanum á ísafirði var slitið 3. júní s. 1. í haust innrituðust 220 nemend ur í skólann. Deildir voru 8, all- ir bekki tvískiptir. Framhaldsdeild sú með námsefni 1. bekkjar menntaskóla, sem starfrækt hefur verið í mörg undanfarin ár við skólann, leggst nú niður í haust, þegar Menntaskólinn á ísafirði tek ur til starfa. Auk skólastjórans, Gústafs Lár- ussonar, störfuðu 9 fastir kenn- arar við skólann og 9 stundakenn- arar. Hæstu einkunn á 1. bekkjarprófi hlaut Guðmundur Eydal, 8,7. Hæst á unglingaprófi varð Hólm fríður Sigurðardóttir og hlaut 8,9. í valdeild 3. bekkjar hlaut Guðrún Ó. Guðmundsdóttir hæsta einkunn, 8,4. Landspróf miðskóla stóðust 19 nemendur, en 14 náðu framhaíds- einkunn. Efst og jöfn urðu Mar- grét Gunnarsdóttir og Kristján Jó hannsson. Þau hlutu 7,7 í lands- prófsgreinum, en 8,0 í miðskóla- prófinu. Gagnfræðaprófi luku 29 nemend ur. Hæstu einkunn hlaut Bjarni Jóhannsson, 8,1. í samræmdu grein unum varð efst Sigrún Skúladóttir. í framhaldsdeildinni hlaut Þór hildur Oddsdóttir hæstu einkunn, 8,9 . Bókaverðlaun voru að venju veitt þeim nemendum, sem báru af í námi. Þessi mynd átfi reyndar að fylgja frétt i blaðinu í gaer um gróðursetningu lerkiplantna í landi Víðivalla i Fljótshlíð. Þar verða í sumar gréðursettar 7000 lerklplöntur og er með þessu hafi framkvaemd svonefndrar Fljótsdalsáætlunar. Næstu 25 árin verður plantað lerk i í 1500 ha lands og mun taka næstu 4 árin að koma upp girðingum um svæðið og framleiða plönturnar. 13 býil taka þátt i áætiuninni. (Tímamynd: JK) VILJA AUKA ÞÁTTÖKU IS- LENDINGA í STARFSÞJÁLFUN Að-lfundur Íslenzk-Ameríska félagsins var haldinn 28. maí s. 1. Starfsemi félagsins á liðnu starfs ári hefur einkum beinzt að fjár Kosningadeila á Neskaupstac EB-Reykjavík, föstudag. Deilt er nú um úrslit kosning- anna á Neskaupstað, vegna nokk- urra vafaatkvæða sem þar komu fram, en talin voru gild við taln- ingu. Hefur Alþýðuflokkurinn í Neskaupst. kært úrslitin til félags- málaráðuneytisins, sem þá fór fram á að fá kjörkassann sendan til Reykjavíkur, en kassinn er inn- siglaður á Neskaupstað. Að því er Bjarni Þórðarson tjáði blaðinu í dag, hefur verið neitað að afhenda kjörkassann, fyrr en kjörnefnd Neskaupstaðar væri búinn að láta í ljós álit sitt á málinu, en það verður síðan tek ið fyrir í bæjarstjórn n. k. þriðju- dag. Sagði Bjarni Þórðarson að sitt persónulega álit. á málinu, væri það, að telja bæri atkvæðin gild, þótt svo ljóst væri, að þau væru gölluð. En samkvæmt 108. gr. kosningalaganna, á að úrskurða vafaatkvæði gild eður ei, jafn- sbjótt og þau eru talin. Eins og kunnugt er, voru úr- slit kosninganan á Neskaupsstað þau, að Alþýðuflokkurinn fékk 1. mann kjörinn, en Alþýðubandalag ið fimm, og stóð baráttan á milli annars manns á lista Alþýðuflokks ins og fimmta manns á lista Al- þýðubandalags, og munaði aðeins einu atkv. að Alþý?Suflokkurinn fengi sinn annan mann kjörinn. öflxm til styrktar fslenzkum náms mönnum í Bandarfkjunum og að því að auka þátttöku íslendinga í starfsþjálfun þar í landi. Jafn framt hefur félagið eins og áður annazt milligöngu í sambandi við styrkveitingar til námsmanna í samvinnu við. stofqanir vestan hafs og látið sig skipta hvers kon ar menningarviðskípti míllj fs- iánds og Bandaríkjanna. Úr Hhor Thors sjobnum fengu 8 íslenzkir námsmenn styrk til náms vestan hafs á skóla-árinu 1969— 70 cg aðrir 8 hafa fengið sams konrr stynki iyrrr námsárið 1970— 71. Þá hefur Thor Tihors sjóðurinn, eins og undanfarin ár, scyrkt íslenzka kennara til þátt töku í sumarnámskeiði Luther College í Iowa-ríki. Sóttu 5 ís- lenzkir kennarar þetta sumarnám sikeið árið 1969, en 7 munu sækja það sumarið 1970. Þá hafs noklkr ir kennarar fengið styrki til 3ð taka þátt í námskeiðum á vegum HÉRAÐSHÁTÍÐ U.M.S.K. í SALTVÍK 27. 0G 28. JÚNÍ DAGSKRÁ laugard. 27. júní: Frjálsar íþróttir Handknattleikur kvenna: Breiðablik — Fram Dansleikur kl. 9—2 Miðnæturprógram Aldurstakmark 14 ára. • Nóg tjaldstæði Bátaleigan opin Fjölskyldan verður : Saltvík um helgina. ÆVINTÝRI LEIKUR ÖLVUN BÖNNUÐ ALLIR í SALTVÍK DAGSKRÁ sunnud. 28. júní: Ávarp: Hafsteinn Þorvaldsson, form. U.M.F.f. v Knattspyrna: UMSK — Valur (3. fl.) Frjálsar íþróttir (3 greinar) Frjálsar íþróttir, keppni barna á aldrimun 10—12 ára. Ómar Ragnarsson Kristín Ólafsdóttir Keppni f reiptogi milli sveitar- I stjórna í Gullbr. og Kjósarsýslu. i Fimleikasýning. HÁTÍÐIN HEFST KL. 2,00 BÁÐA DAGANA Aðgangseyrir: Fyrir alla helgina kr. 200,00 Fyrir sunnudag kr. 100,00 Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. Frítt fyrir yngri börn. Ferðir frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 1,30 laugardag og kl. 9 umkvöldið — sunnudag kl. 1,30. The National Science Founda- tion í Bandaríkjunum. Eins og að undanförnu hefur fslenzk-Ameríska félagið haft samstarf við Institute of Inter- national Educaton í New York um útvegun styrkja til handa íslenzk um nýstúdentum til náms við bandaríska háskóla. Eru þessir styrkir til eins árs námsdvailar, og n'ema yfirleitt sfcólagjöldum, fæði og húsnæði. Hilutu 9 stúdent ar sOíka styrki námsárið 1969—70 og hafa 10 þegar fengið styrki fyrir árið 1970—71. Frá því Thor Thors sjóðurinn tók til starfa á árinu 1965 hefur 31 styrkur yerið veittur úr sjóðn um til 27 íslendinga til niáms í Bandaríkjunum. en 6 styrkir til 4 Bandarí'kjamanna til náms á íslandi. Þá hafa 20 íslenzkir kenn arar verið styrktir til þátttöku í sumarnámskeiðum hjá Luther Cöllege í Iowa og 2 Bandarrkja menn haía verið styríktir til dval ar á fslandi tii að kenna notkun tónlistar við lækningar. Samtals mámu úthlutanir úr sjóðnum rúm um 42 þús. dölum fram til 22. apríl s. 1. eða rúmum 3 millj. ísl. krónum, samkvæmt núgildandi gengi. Til þess að örva þátttöku í starís þjálfun í Bandaríkjumum hefur íslenzlkhAimeríiska fédagnð gert samkomulag við Iðnaðarmálastofn un fsdands, sem mun taka á móti umsóknum og veita upplýsingar um þjálfunina. Fyrirgreiðsla félagsins, sem fer fram með aðsto'ð American- Scandinavian Foundation, er fyrst og fremst fólgin í útvegun nauðsynlegra dvalar- og atvinnu leyfa. Einnig er umsækjendum komið í samband við atvinnurek endur í þeirri grein, þar sem þeir óska þjálfunar. Jónas H. Haraiz, sem verið hef ur formaður fslenzk-Ameríska fé- lagsins um tveggja ára skeið, læt ur nú af því starfi, en við for mennsku tekur Erling Aspelund. Aðrir stjórnarmenn eru: Jón Sig urðsson. varaformaður, Ottó Jóns son, ritari, Kristinn Haillgrímsson gjaldkeri, Agnar Tryggrvason, Ágúsf Valfells, Björn Matthíasson Eiður Guðnason, Jón H. Magnús son, Jónas H. Haraílz, Sigrún Jör undsdóttir og Þórhallur Asgeirs son. 3 AVIDA mm íhaldsgleraugu Alþýðuflokksins Alþýðuflokkurinn viróist nú í nokkrum vanda staddur, og ber Alþýðublaðið vitni þess. Sem kunnugt er hefur flokk- urinn svarið sig í einskonar fóstbræðralag við íhaldið og unað sér þar vel í rúman áratug. f þessu fóstbræðralagi liefur Alþýðuflokkurinn nú stórlega tapað fylgi í sínu höf- uð vígi, höfuðborginni, en i blóma síns lífs keppti hann þar einn um meirihlutann við íhald ið, sem síðar gaf honum sín gleraugu. Á sjóndeprutíma Alþýðu- | flokksins hefur fylgi Framsókn arflokksins farið mjög vaxandi í þéttbýlinu, enda reynslan sú, að Alþýðuflokknum tókst ekki aJ gegna því hlutverki í þétt býlinu, er honum var ætlað er haim og Framsóknarflokkur inn hófu göngu sína á öðrum tug þessarar aldar. Stóð þó ekki á stuðningi Framsóknar- flokksins við Aiþýðuflokkinn á meðan hann var ekki berg- nnminn af íhaldinu. Nú hefur það gerzt til við- bótar raunum Alþýðuflokksing útaf stöðugri fylgisaukningu Framsóknarflokksins í þéttbýl inu, að tveir flokkar, sinn hvoru megin við Alþýðuflokk- inn, hafa komið til sögunnar og kennir annar sig við bamda lag alþýðu cn hjnn við vinstri sinnaða alþýðu. Þetta virðist koma Alþýðuflokknum í svipað ástand og hryggbrotnum biðli. f því ástandi, sem Alþýðu- flokkurinn er nú í, virJKst ásækja hann margþætt hugar- stríð. Eitt þeirra kallast af- brýðisemi, og birtist það meðal annars í ótta um, að Framsókn arflokkurinn muni stela frá A1 þýðufloldknum vináttu Sjálf stæðisflokksins, samanber leið ara Alþýðublaðsins 25. þ.m. í þessari hræðslu skreppur Al- y þýðuflokkurinn í raupsárin, og heldur sig geta tekið niður flialdsgleraugu fyrirvaralaust og samtímis endurheimt sjáald ur Jóns Baldvinssonar o. fl. leið toga Alþýðuflokksins frá fyrri tíð. Ætli að vonbrigðin með slíkt eigi ekki eftir að verða hin sömu og í síðustu borgar- stjórnarkosningum? Ösannindaiðja Mbl. FjTÍr nokkru birtist forustu grein í Tímanum, þar sem því var haldið fram, að þótt ríkis- stjórnir ættu ekki að grípa inn í kjaradeilur með valdboði, bæri þeim að stuðla að sáttum og lausn dcilnanna á þann hátt. Þetta hafi rikisstjórnin ekki aðeins vanrækt að þessu sinni, heldur beinlínis spillt fyrir samkomulagi, sbr, Hagráðsfund Gylfa Þ. Gíslasonar, þar sem lagðar voru fram tillögur Efna hagsstofnunarinnar um skert- ar vísitölubætur, en þær urðu til þess að tefja mest fyrir samkomulagi. í stað þess nð svara þessari gagnrýni Tímans snýr Mbl. málinu alveg við, og deilir á Tímann fyrir það. að hann hafi krafizt lögþving- unar! Mbl. hefur síðan hamrað látlaust á þessu. Lyginni skal Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.