Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 16
 Laugardagur 27. iúi»í 1970. MÁLMEYJARBRÉF - SJÁ BLS. 8 Vírussjúkdómur í brezka laxastofninum er í rénui EB—Reykjavík, föstudag. Vírussjúkdómur sá er herj að hefur á laxastofninn brczlca undanfarin fimm ár, virðist nú í rénum. og hefur þess einkum orðið vart á V-frlandi. Hefur sjúkdómur þessi, sem hér hef- Nær olíulaust í Eyjum EJ—Reykjavík, föstudag. „Margir bátanna hér eru nú að eyða síðustu oliudropunum" sagði Siguirgeir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Vest- mannaeyja, í viðtali við blaðið í dag. Vegna farmannaverkfalls ins hefur engin olía verið flutt til Eyja undanfarið og er því útlit fyrir stöðvun bátaflotans á næstunni, ef verkfallið leys ist ekki. Nokkrir bátar munu hafa fengið sér olíu í Þorlákshöfn, en aðrir eru að verða olíulaus ir. J f Vestmannaeyjum eru verka lýðsfélögin í verkfailli, og hef- ur ekkert miðað í samkomu lagsátt að þvi er bezt er vitað. ur almennt verið nefndur ró árveiki, valdið nokkru tjóni Bretlandseyjum og t. d. drá ust yfir 100 þús. laxar á skömr um tíma í einni dýrmætust laxveiðiá Bretlands. Kom sjú| dómurinn fyrst upp á frlandi i breiddist fljótt út þaðan Englands, og síðan til Skotland þar sem hann herjar nú einn helzt. Efeki hefur sjúkdómsins orð ið vart í öðrum löndum, enda miklar varúðarráðstafanir ver ið gerðar til að forðast hann. ÍHiefur iandlbúnaðrráðuneytið hér á landi, t.d. birt aðvaranir í bllöðum varðandi sjúikdóminn tvö s. 1. sumur, þar sem skor að hefur verið á veiðieigendu| og leigutaka veiðivatna hér iandi, að þeir annist sótthrein un veiðitækja og veiðistígvél^ áður en veiði er hafin hér ám og vötnum, leiki grunur á að tæki þessi hafi verið notuð við veiðiskap á írlandi eða Bretlandi. Þótt svo sjúkdómuœ inn sé nú í rénum er engit( ástæða tiil þess að skella skoll|- eyrum við aðvaranir þessar nu, ; því að mikil hætta er enn þá fyrir hendi, að sjúkdómurinn berist hingað til lands. Ábúendaskipti í Fornahvammi — Hótelið opnar um mánaðamótin. — Bifröst hóf starfsemi sína á laugardaginn var. SJ-Reykjavík, mánudag. Ábúendaskipti hafa nýlega orðið að Fornahvammi í Norð- urárdal. Gunnar Guðmundsson, sem þar hefur búið um árabil og jafnframt rekið gisti- og gréiðasölu, fór þaðan 6. júni s.l., en við tóku tveir menn úr Reykjavík, Hafsteinn Ólafsson og Ögmundur Friðfinnsson. Tóku þeir Fornahvamm á leigu tii fimm ára. Hótelið hefur verið lokað undanfarið vegna viðgerða, en verður a® líkind- um opnað um næstu mánaða- mót. Bcnzínafgrciðsla hefur farið fram óslitið að Forna- hvammi. Umferð er nú að au|c ast um Holtavörðuheiði, enda blíðskaparveður síðustu daga. Gunnar Guðmundsson fór frá Fornahvammi vegna þa^ að hann taldi sig ekki geta búig við þau leigukjör, sem eigan<U jarðarinnar, Vegagerð ríkisins, þýður. Núverandi ábúendur tóku jörðina með óbreytturn kjörum. Og sagði Hafsteih® Ólafsson í viðtali við blaðið Framhald á bls. 14. ————————-----------—H* ' ; ■ 1 s íí | Jr * j Hálogaland kvatt Sjá bls. 12 I BBBBHBB Listaverk? Höfundar þessa verks, fiimm nemar í bifvélavirfejun, vilja ann að hvort nefna það „Verfefalls- brot“ eða „Samningaleiðir“: Það sfeal þó tekið fram, að þarna er ekfei um verfcfallsbrot að ræða, þótt listaverkið hafi orðið tfil vegna verfefallsins. Bifvélanem- arnir hafa nú j verkfallinu verið að dunda við hitt og þetta og meðal aimars æfðu þeir sig í að sjóða saman hlutí. Fyrr en varðl stóð verkið fyrir framan þá og þar sem nú úir og grúir af aflHs konar list í borginni. fannst lisfca mönnunum tilvalið að bera árang ur æfinga sinna út á grasblett iun. Þama gefst vegfarendum um efsta hluta Laugaivegarins þvi tæbifœri til að sjá einn „skúlptúr ian‘ til viðlbótar, settan, saman úr Wljóðfcútum og púströrum bifreiða. sem var nærtækasti efniviður á brfreiðaverkstæðinu. Því miður eru efeiki horifur á að listaverkið standi þarna um tíma og eiMfð, svo þeim, sem vi'lja kynnast þess ari listgrein er ráðlagt að eiga leið fxam hjá Hekluhúsinu sem allra fyrst. (Tíimamynd Gunnar). Aðkallandi að bæta úr vatnsskorfi á Akoreyri: NÝTT VA TNSBÓL MUN KOSTA UM 30 MILLJ. SB-Revkjavík, föstudag. Vatnsskortur hefur undanfarin ár gert vart við sig á Akureyri, sérstaklega á vetrum. Tvær leiðir til að bæta úr þessum vandræðum eru nú til athugunar. Önnur er sú, að setja upp vatnshreinsunarstöð í Glerá, en hin að leiða vatnið til bæjarins utan af Krossastaðaeyrum í Hörgárdal. Kostnaður við hvora þessa framkvæmd er áætlaður um 30 milljónir króna. Blaðið hafði í dag samband við Stefán Stefánss., bæjarverkfr. á Ak ureyri, og sagði 1 n. að’þar Se,m bærinn stækkaði óðum og iðnaður inn væri vatnsfrekur líka, þyrftu Afeureyringar að verða sér úti um nýtt vatnsból áður en í óefni yrði komið, en áður hefur vatn til KJ—Reykjavík, förtudag. Ákveðið hafði verið að liefja innhcimtr þungaskatts samkvæmt ökuni.. af dicselbif iðum. sem eru mejra en 5 tonn að þyngd, um næst.i mánaðamót. Vegna verk- falls bif /c.avirkj liefur orðið að fr'- a ’-ví hefir irniii":-vitii þungaskatts meó þessum nyja hætti, og verður liann bví inn- heimtur með gamia laginu áfram um sinn. bæjarins verið fengið úr Hlíðar- fjalli. — Það er nú í athugun, að taka vatnið utan úr Hörgárdal, ef ekki kemur neitt óvænt fyrir, sagði Stefán. Þar virðist vera nægilegt vatn í Krossastaðalandi, skammt frá ánni. Ákveðnum bifreiðaverkstæðum hefur verið falin ísetning mæl- anna og fer fiármálaráðuneytið bess á leit. að bifreiðaeigendur. sem pantað hafa mælana. ha-fi þá tilbúna til ísetningar. begar verk stæðin geta hafið ísetninguna. Þá er þejm bifreiðaeigendum. sem ekki hafa útfvllt eyðublöð varð andi gerð bifreiða sinna. og sent þau vegarnálastióra. bent á að gera það hið fyrsta. Þar hefur verið borað og ekki annað sjáanlegt, en að þetta sé bezta vatn, en það er talsvert fyrirtæfci að korna því til bæjar- ins. Þó er það talið hagkvæmara eo hinn möguleikinn, þ.e. að reisa vatnshreinsunarstöð við Glerá. Sú stöð yrfn að öllum lík- iadum sfeammt fyrir ofan aflegg- arann upp í Skíðahótelið. Stefán sagði, að í fyrra hefðu verið gerðar lauslegar feostnaðar- áætlanir yfir þessi fyrirtæfei, og þá kotn í ljós, að hvor framkvætnd in tim sig mymdi kosta nálaegt 30 millj. kr., Glerárstöðin aðeins ódýrari þó. — Þetta er allt á byrjunar- stiigi, og ekkert hægt að segja um, hvenær nýtt vatnsból kemist í gagnið, en það fer að liggja á þvíjávað úr hverju, sagði Stéfán að lokum. Fundir í Norður landskj.d. vestra um helgina Þjóðmálafundir Framsóknar- flokksins i NorðiirlsmHskiör- dæmi vestra hófust á fimmtudag og verða næstu fundir sem hér segir. , Sauðárkrókur: laugardaginn 27. júni. Siglufjörður: Sunnudaginn 28. júná. ■ Ný aðferð við inn- heimtu þungaskatts

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.