Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 2
TÍMINN „Bubbi kóngur“, Michael Meschke. Tímamynd: Gunnar. Hugmyndarík sýning Marionetleikhússins Eftirfarandi sýningar eru opnar meSan á ListahátíSinni stendur: Iðnskóiinn viS Skólavörðutorg: ' Sýning á grafik-verknm Edward j Munch. Háskólabíó: ( Sýning á vegum Arkitektafélags f fslands: fslenzki torfbærinn. Myndlistarhúsið á Miklatúni: l fslenzk nútímamyndlist. ' Listasafn fslands: I 10 málarar á 20. öld. Þjóðminjasafn fslands, Bogaealur: 18 og 19. öldin. Ásmundarsalur vi'ð Freyjugötu: Sýning á brezkri grafíklist. Skólavörðuholt: Útisýning íslenzkra myndverka. Helmilisiðnaðarfélag fsiands: 1 Sýningar aS Hafnarstræt! 3 og Laufásvegi 2. i Hallveigarstaðir, Garðastræti 14: íslenzkur vefnaður og leirmunir Ásgrfmssafn: Sýning á verkum Ásgríms Jóns sonar Árnagarður: Sýning íslnezkra bóka og hand- rita á vegum Landsbókasafnsins Safn Ásmundar Sveinssonar: Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Gallarí SUM: Skúlptúr 1970. Myndir eftir l Jón Gunnar Árnason. [Listasafn Einars Jónsonar: Sýning á verkum Einars Jóns- 1 sonar. ' Árbæjarsafn: Byggðasafn Reykjavíkurborgar. Hús úr eldri borgarhluta Reykjavíkur og víðar að. SJ-Reykjavik, föstudag. f gærkvöldi, fimmtudag, fluttu listamenn Marionet-leikhússins í Stokkhólmi „Bubba kóng“ eftir Alfred Jarry í Þjóðleikhúsinu, en síðari sýning flokksins verður síð degis í dag. Eflaust er ókunnug- leika um að kenna, að leikurinn fór fram fyrir hálffullu húsi, en margir töldu víst, að hér væri um einhvers konar barnasýningu að ræða- Þess betur fögnuðu áhorf- endur ilstafólkinu og hinni hug- myndarfku sýningu þess á „Bubba kóngi", sem ýmsir þekktu frá því á Herranótt Menntaskólans í Reykjavík f fyrra. Leikendur voru sjö talsins, en auk þess komu fram mörg hundr- uð leikbrúður úr pappa. Leikend ur voru klæddir mjög umfangs- miklum búningum, en leikbrúð- urar voru af ýmsum stærðum sum ar örsmáar. Þetta gaf leikritinu skemmtilegan og ævintýralega blæ, þar sem míklar andstæður urðu í stærð leikeprsóna. Fyrirliði hópsins, Michael Meschke, hefur annazt endursamn ingu leikritsins, leikstjórn og svið- setningu og fer jafnframt með hlutverk Bubba. Krzysztof Pender ecki hefur samið skemmtilega tón list við leikritið. Ing-Mari Tirén leifcur Bubbu, en aðrir leikendur eru Arae Högsander, Zanza Lid- ums, Lilian Dahlgren, Inger Jalm ert-Moritz og Carine Rosé. Þessi sjö manna hópur hefur einnig gert leikbrúður, leikmyndir, o. sv. frv., en öll vinna f sambandi við sýningar Marionetleikhússins, er innt af hendi af þessum fámenna hópi. Alfred Jarry samdi „Bubba kóng“ . aðeins 15 ára gamall og er leikurinn talinn fyrsta leikhús verk súrrealismans. Hann er hár beitt ádeila, sem fjallar um valda baráttu, svik, undirferli, morð, kúgun og stríðsrekstur á hinn kostulegasta hátt. Bubbi og Bubba kona hans eru frönsk, en búsett í Póllandi, eða hvar sem er, þar sem Pólland var ekki á landakort inu á þessum tíma eins og segir í leikritinu. Maríonetleikhúsið hóf starfsemi sína fyrir 12 árum sem eins konar brúðuleikhús, eins og nafn þess gefur til kynna. Fljótlega var haf izt þar handa um nýjar tilraunir undir stjórn stofnanda leikhússins, Michaels Meschke. Síðan hefur hugmyndaflug og hvers konar leik tækni fengið að þróast í þessu unga leikhúsi. Mismunandi aðferð ir hafa ekki sízt komið fram í ýms um sýningum hússins á mörgum smáverkum, sem nefndar hafa ver ið „Varietés", „Bagateller“ o. sv. frv. Að öðrum verkum, sem leik húsið hefur sýnt má nefna „Ævin týri Hoffmanns", „Geimfarann" nútímaverk eftir sænska skáldið Bo Setterling, „Prinsinn af Hom- burg“ eftir Kleist, „Galdrakarlinn frá Oz“, „Woyzek“ eftir Buchn er, „Túskildingsóperuna" og „Góða konan frá Sezuan" eftir Bertolt Brecht og ,Sögu um her- mann“, sem Meschke samdi sjálf ur við verk Stravinskys. V t: NTB-Washington. — Frétta- manni Moskvublaðsins Pravda í Bandaríkjunum, hefur verið vfsað úr landi. Sagt er, að á- stæðan til brottvísunarinnar sé sú, að nýlega neituðu sovézk yf irvöld fréttamanni Times í Moskvu um vegabréfsáritun. NTB-Beirut. — Farþegaflugvél af gerðinni DC-8 frá Alitalia varð í gær fyrir eldflaug er hún var á leið frá Teheran til Rcm. Flugmönnunum tókst að nauðlenda í Beirut. Með vélinni voru 104 farþegar. Ekki er vit- að, hvaðan eldflaugin, sem hitti vélina kom. NTB-Belfast. — Bernadetta Devlin mun ekki missa sæti sitt f brezka þinginu, þótt hún verði að afplána fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa æst til óeirða Ef hún hagar sér vel í fangelsinu, verður hún látin laus eftir þrjá mánuði. NTB-Osló. Eftir 1. september er bannað að veiða isbirni, á norsku umráðasvæði, nema með sérsttiku leyfi frá norska landbúnaðarráðuneytiny. NTB-Kaupmannahöfn. — Enn er ekki vitað, hvaðan olian kotn, er vesturströnd Jótlands stafaði hætta af í gær, en sagt er nú, að mesta hættan sé lið- in hjá. NTB-London. — Fyrstu ráðstaf- anir Heaths gagnvart Norður- írlandi voru þær, að hann lét senda þangað 3000 brezka her- menn til viðbótar þeim sem þar voru fyrir. NTB-Offenbach. — Maður, vopnaður vélbysu, stanzaði í gær vörubíl í Offenbach í V- Þýzkalandi og komst undan með milljón mörk. Bíllinn var að flytja peninga milli tveggja banka. NTB-Bogota. — í gær var rænt fugvél frá Aviance Airlin es og hún látin fljúga til Kúbu. Vélin var á leið frá Cucuta til Bogota. NTB-Amman. — Ónafngreind- ur maður fór í dag inn í ír- anska sendiráðið í Amman og reyndi a@ myrða ambassador- inn. Jórdanska lögreglan yfir- bugaðj manninn, áður en hann gat komið áætlun sinni í fram kvæmd. NTB-París. — Frösku rithöf- undarnir Jean-Paul Sartre og Simone de Beauvoir voru í gær handtekin ásamt 20 unglingum, er þau voru að selja blaðið „Mál fólksins", sem er bannað og gefið út af stuðningsfólki Maos formanns þar í borg. NTB-London. — A uppboði í London í gær voru meðal ann- ars á boðstólnum málverk, sem verið höfðu í eigu Adenauers, fyrrum kanslara. Fjögur þeirra voru seld á samtals 16.600 pund. ------——- LAUGARDAGUR 27. júní 1970 Söluskattur af bókum verði felldur niður Hinn 20. júní síðastl. var hald- inn aðalfundur Bóksalafélags ís- lands. Auk venjulegra aðalfundar starfa var rætt um vandamál ís- lenzkrar bókaútgáfu og aukna Iþörf á því að gera þjóðinni Ijósa þýðinga útgáfustarfsemi í svo fá- mennu landi sem okkar, islenzkr- ar menningar og tungunnar vegna. Fundurinn valkti athygli á því, að koma þurfi á framfæri gleggri upplýsingum um íslenzkar bækur, meðal annars, að þær standist fyllilega samanburð við erlendar innfluttar bækur hvað verð og frágang snentir. Aðalfundur Bóksalafélags fs- lands lýsti áhyggjum vegna þeirra staðreyndar, að upplag íslenzkra bólka minnkar jafnt og þétt og því sé brýn nauðsyn að létta und- 'ir með útgáfustarfseminni í land- inu. Benti fundurinn m.a. á, að Norðmenn hafa fyrir nokkru af- numið söluskatt af bókum, sem varð tij þess að hleypa nýju lífi í bóksöluna þar í landi. Fundurinn samþykkti eftirfar- andi: „Aðalfundur Bóksalafélags fs- lands árið 1970 felur stjóm félags- ins að vinna að því, að söluskatt ur verði felldur niður af bókum“. Stj órn Bóksalafélags íslands skipa nú: Valdimar Jóhannsson, formaður. ASrir í stjórn: Am-. björa Kristinsson, Böðvar Péturs son, Gísli Ólafsson, Guðmundur Jakobsson, Hilmar Sigurðsson og Örlygur Hálfdánarson. Skattskráin á Akranesi Skattskrá Akraness var lögð I fram nýlega. Útsvör eru samtals 34.467,700 kr. sem jafnað er niður á 1242 einstaklinga og 44 félög. Aðstöðugjöld eru alls 6.594,800 kr. og þau greiða 132 einstakling ar og 73 félög. Hæstu samanlögð Útsvör og aðstöðugjöld bera, eftirtali.ir einstaklingar: Fríða Proppé, lyfsali, 245,000, 00, Viðar Karlsson, skipstjóri, 182, 200,00, Guðmundur Magnússon, húsasmiðaim. 173,000,00, Þórður Guðjónsson, sktpstjóri, 144,300,00 Runólfur Hallfreðsson, skipstjóri 139,600,00. Af félögum bera eftirtalin hæst samenlögð útsvör og aðstöðugjöld: Haraldur Böðvarsson & Co. hf. 1.677.700,00. Þorgeir og Eliert h.f. 552,300,00, Síldar- og fiskimjöls verksmiðjan h. f. 500,100,00. Heiimaskagi h. f. 343,700,00. Þórð ur Óskaxsson, ih!f. 261,000,00. Prestastefnunni slitið Prestastefnu íslands var slitið í gœr í Halilgrímskirkju. Undanfama daga hafa umræðuhópar starfað og fyriríestrar verið haldnir um aðaimál stefnunnar: kristna fræðsflu í skólum. Komið hefur fram, að þriðj ungur gagnfnæðaskólanna fullnœg ir ekfei áfcvæðum námsskrár um kristinfræðikennsilu og að kristÍÐ fræði er ekki kennd eftir að skyMunámsstiginu lýkur, neima 1 Kennaraskólanum, en einnig þar er bún heldur á undanhaidi. Nokkr ir skólastjórar og kennarar tófcu þátt í störfum prestaistefnunnar. í lofc stefnunnar var samþykkt átyktun og verður hennar nánai getið síðar. Síldarsaltendur vilja friða síldina — meðan á hrygningu stendur Aðalfundur Pélags síldarsalt- enda á Suðvesturl. var haldinn að Hótel Sögu, mánudaginn 22. júní. Formaður félagsins, Jón Áma- son, alþm., setti fundinn, en fund- arstjóri var kosina Huxley Ólafs- son, framkv.stj. Keflavík. Form. ralkti störf félagsstjórnar á liðnu starfsári og gaf yfirlit um síldar söltunina á s.l. hausti og vetri. Þá flutti Gunar Flóventz, fram fcvæmdastjóri Síldarútvegsnefnd- ar yfirlitserindL um markaðs- og sölumál saltsíldar. Á fundinum var samþykkt eftir farandi ályktun: „Aðalfundur Félags síldarsalt- enda á Suðvesturlandi haldinn í Reykjavík 22. júní 1970, samþykk- ir að beina þeim eindregnu til- mælum til sjávarútvegsráðuneytis ins að þaS hlutist til um við Haf- rannsóknarráð og aðra þá aðila, sem málið kann að varða, að síld- veiðar verði eigi leyfðar á þeim tíma og á þeim stöðum, sem sild hryggnir við Suðvesturland. Gildi bannið einnig fyrir aðra nóta- veiði og alla botnvtirpu- og drag- nótaveiði. Tímabil og veiðisvæði séu ákveð * in af sérfróðum mönnum og undir raimverulegu vísindalegu eftir liti.“ Stjórn félagsins var öll endur kjörin, en í henni eiga sæti þejr Jón Áxnason, Akranesi, formaður, Ólafur Jónsson, Sandgerði, vara formaður, Margeir Jónsson, Kefla vík, Hörður Vilhjálmsson, Hafnaj firði og Tómas Þorvaldsson Grindiavík. VINNINGAR I KOSNINGA- HAPPDRÆTTI REYKJAVÍKUR KJÖRDÆMIS 1970 1. Nr. 13400 Ferð til Mallorea f tvo. Nr. 2 — 7 Flugferðir til Evi ópu f. tvo komu á númer 3317 4449. 4450. 7328, og 15119. nr og 9. Skipsferð til Evrópu hvo) miði fyrir tvo. nr. 18388 og 7362. (Birt án ábyrgðari

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.