Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.06.1970, Blaðsíða 10
M I - TÍMINN FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse 24 barnið hans hafði haft djúp áhrif á ungan milljónera. Ilershöfðing- inn óskaði eftir framikvæmdU'm, hann vildi sjá manninn hafast eit't hvað a'ð, þar sem hann taldi sig hafa séð ástareldinn í augum Tipt ons. Hershöfðinginn sneri sér aft- ur að konu sinni og sagði geð- vonzkuilega: —Eftir hiverju er maðuiúnn eiginlega að bíða? Allir sjá að hann er bálskotinn í henni, hvers vegna segir hann henni það ekki? — Frú Hermionö kinkaði kolli. Hún var raunamædd á svipinn. Hýn vildi lífca láta þessa hluti gan.ga með hraði, hún var á svip- inn eins og eldabuska sem finnur viðbninalykt, hún sagði að sér fyndist þessi sjálfstjórn Tiptons sfcrýtin. — Sfcrýtin? Þetta gerir mann brjálliaðan, sagði hershöfðinginn. Frú Hermíone samþyifckti þessa ieiðréttingu og sagði: — Já, ég man ekki til að ég hafi verið svona miður mín, eins og allt virtís* ganga vel, ég er viss um að þetta hefur slæm áhrif á sálarlíf Veroniku. Hún hefur ekfci verið með sjálfri sér undan- farið. — Þú hefur þá líka tekið eftir því? Hún þegir löngum. — Já a'lveg eins og hún væri að hugsa. —Alveg rétt, hún minnir mig á stúlku sem Shafcespeare lýsir. . . hvernig er það nú aftur? Ég man bara að það er eitthvað um orma og vanga, auðvitað nú man ég það. Það er svona. — Aldrei er laugardagur 27. júní — Sjö sofendur Tungl í hásúðri kl. 8,17 Árdegisháflæði í Rvík kl. 0,28 HEILSUGÆZLÁ Slökkviliðil -i<'iiiTahif*-"iðir Sjúkrabifreið i Hafnarfirði síma 51336 íyr. r' vkja”fk og Kópavog sími 11100 Slysavarðstofan t Borgarspítalannm er opin allan sólarhrlnginn Að elns móttaka slasaðra Siml 81215. Kópavogs-Apðteb og Keflavilnir Apótek ert opln virka daga kl 9—19 langardaga kl. 9—14 helgs daga kl. 13—15 Almennar upplýsingar um lækn* Djónusiu 1 öorginn) eru gefnar símsvara læknafélags Reyfciavfk ur, simi 18888 Fi garhe i Kópavogl. Hlíðarvegi 40. stmi 42P44 Kópavogs-apótek og Keflavíkur- apótek eru opin virka daga kl. « —19 laugardaga kl. 9—14, helgi- daga fcL 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virfca daga frá fcL 9—7 á laugar- minntist hún einu orði á ást sína, en lét leyndina tæra vanga sína, eins og þegar ormurinn nagar blómknappinn. — Auðvitað er hún að hugsa, hvaða stúlfca mundi lífca efcfci gera það? Maðurinn fellur fyrir henni fyrsta kvöldið og hún er greinilega líka sama sinn is, allt bendir til hamingjusamra lykta, og svo alLlt í einu og ástæðuiaust dregur maðurinn sig inn í skel og gerir efckert frefcar í málinu. Þetta er sorgarleikur. Hef ég sagt þér hvað Freddie sagði mér daginn sem þeir komu? spurði hershöfðinginn og lækkaði róminn eins o,g hæfði þeirri opin- bcrun sem hann ætlaði að leiða fram í dagsljósið. — Freddie sagði mér að Plimsoll hinn ungi ætti meiri 'hlutann í stærstu verzl unarsamsteypu Bandaríkj- anna, þú skilur hvað það þýðir. Frú Hermíone kinfeaði bolli. Hún var enn raunamæddari á svip inn en áður. Nú leit hún út eins og eldahuska sem er búin að upp- götva hvað var að brenna við og er orðin of sein til að bjarga matnum, hún sagði: — Og eins og þetta er indæll drengur, allt öðruvísi en þú lýst- ir honum, framfcoma hans hefur verið lýtalaus, ég hef tekið eftir þvd að hann hefur bara drukkið öl síðan hann kom hingað, en hvað gengur að þér Egibert? Hinar áfcöfu hugleiðingar og greiningar frúarinnar voru trufl- aðar af skerandi hrópi, sem brauzt af vörum eiginmanns hennar, hershöfðinginn leit út alveg eins og Archimedes forðum þegar hann uppgötvaði hið fræga eðlis- fræðilögmál sitt og h'ljóp allsnafc- inn upp úr baðinu og hrópaði dögum fcl 9—2 og á sumnudögum og öðrum helgidögum er opið uá fcl 2—4. Tannlæknavaki er ' Heiisuvernd arstöðinni (þar sem slysavarð stofan var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl 5—6 e. h. Sími 22411 Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 27. júni — 3. júlí annast Laugavegs-apótek og Holts-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 27. og 28. júní annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 29. og 30. júní annast Arnbjörn Olafsson. KIRKJAN Uómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Bolli Gústafs- son í Laufási prédikar. Sóknar- prestur. Elliheimilið Grund. Gu'ðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðsson fyrrv. prófastur mess ar. Hallgrímskii'kja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Einar Sigurbjörnsson prestur í Ólafsf. messar. Séra Ragnar Fjalar Lárus son. Grcnsáspi'cstakall. Messa fellur niður. Aðalsafnað- arfundur sóknarinnar verður hald inn í safnaðarheimilinu. mánudag- inn 29. júní kl. 20.30. Sóknarnef. 1 in. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10.30 Séra Sig- urður Haukur Guð.iónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11 f. h. Séra Koibeinn Þorleifsson, Eskifirði, messar. Safnaðarprestur. ,.Eureka“, munurinn var aðeins sá að hers'höfðinginn var alklæddur, er hann æpti: — Guð minn góður gamla mín, þú hefur hitt naglann á höfuð- ið, þú ert búin að uppgötva öll fjárans vandræðin, auðvitað er ástæðan fyrir þessari stóríurðu- legu hegðun mannsins, hvernig í fjandanum er hægt að búast við að ungur maður fiamkvæmi eitt erfiðasta verk lífsins, á meðan hann drekkur ekkert nema öl? Ég varð sjálfur að drekka líter af kampavíni og sterkum bjór, áður en ég þorði að biðja þín. Ég íer strax til þessa unga Plim- sol'l, legg hendina á öxl hans, svona eins og faðir, og segi hon- uim að fá sér í staupinu í snatri og leggja sivo í Ihann. — En Egibert, þú getur ekki geit það. —Ha? hvers vegna ekki? — Það er augljóst mál. — Ákafa svipurinn hvarf af ' andliti hers- höfðingjans. hann sagði: — Nei, ég býst við að það gengi varla, en einhver ætti þó að gefa drengnum eitthvað í skyn, gæfa bveggja ungra manneskja er þó í veði, og allt það, það er heldur ebki heiðarlegt gagnvart Vee að láta þessa óvjssu vara lengur. Frú Hermíone settíst allt í einu upp og hellti niður teinu sínu. nú minnti hún lí'fca á Archimedes, hún sagði: — Prudenee. — Prudence? hvað meinarðu? — Hún getur gert það. — O, þú meinar Prue, ég skildi eklkd hvað bú meintir. — Já hún á auðvelt méð að gera þetta, bað væri ekkert skrýt- Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Daglegar kvöldbænir í kirkjunni kl. 6.30. Séra Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þórir Stephensen sóknarprestur á Sau'ð árkróki, messar. Ath. breyttan messutíma. Sr. Gunnar Arnason. FÉLAGSLtF Kvenfélagið Seltjörn. Kvöldferð verður farin á Þing völl, mánudaginn 29. júní. Lagt verður af sta@ frá Mýrarhúsaskóla kl. 20. Nánari upp. i síma 13120 oð 13939. Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður í sumarferðalagið, fimmtudaginn 2. júlí. Ekið verður um Þjórsárdal, Búrfellsvirkjun skoðuð. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Uppl. hjá Krist- ínu, sími 32948. Húsinæðraorlof. Oriofsheimilið ■ Gufudal ðlfusj tekur til starf: 1 iúní. Júlirnánuð- ur er ætlaður konum með börn með sér. Konur i Gullbringu- og Kjós; sýslu. Keflavík vin* ast sækið um sem fyrst til orlofs- nt-fnda Ferðafélagsferðir á næstunni. Á miðvikudag 1.7. Þórsmörk. v laug ri -.7 9 daga um Mið-Norðurland. Fcrðafélag íslands. Öldugötil 3, síinar 11798 og 19533. Kvenfélag Hátrigssóknar. Fariti verður skemmliferð 2. júlí kl 9. Ailar uppl. í sítnum: 16917 og 34Í14. Þátttaka tiik. ekfci siðar en 30. júní. LAUGARDAGUR 27. júní 197« ið þótt hún talaði uim málið. — Það er nokkuð til í þessu, Prue, já, — 'hershöfðinginn hugs- aði sig urni og 'hélt svo áfram: — Nú skiil ég hvað þú átt við, Prue er hjarta'hlý og fljótfær. . . þyk- ir vænt um frænku sína. . þolir efcfci að sjá hana óhamingjusama, hún segði bara. . . — tnundúð þér firtast ef ég segði dálítið við yð- ur hr, Plimsoll? — já þetta er snjöll hugmynd, en mundi Prue gera þetta? — Eg er viss um það. Ég veit ekfci hvort þú hefur tekið eftir því en Prue hefur breytzt stór- lega til hins betua síðan hún kom til Blandings, iiún er rólegri meira hugsandi og nærgælnari, er eins og hún geri sér far um að vera góð við alla, þú heyrð- ir sjálfur að hún sagðist ætla að hjálpa prestinum við hlutavælt- una, það fannst mér afar táfcn- rænt. — Þetta er alveg rétt, stúlkur gera ekki svoleiðis. nema þær hafi hjartað á réttum stað — Þú ættir að tala við hana strax. — Já ég gerj það. — Þú hittir hana vafalaust í skrifstofunni hans Clarence, hxin sagði mér í gærkveldi að hún ætl- aði að taka til þar og fcoma öllu í röð og reglu, — sagði frú Her- míone um leið og hún fyllti te- bollann sinn á ný, og hrærði í af miklum dugnaði. ,,Hve fögur hin virðulegu ensfcu heimi'li eru“, kvað skáldfconan He- man. hún dáði þessar vistarverur, og hvað áhrærði hið forna ættar- óðal niunda jarlsins af Ems- worth, þá var efcfcert það að út- liti kastalans, seon hefði breytt bessari sfcoðun sfcáldkonunnar. Kastalinn var geysistór og hátign arlegur, grár á lit. umhverfis hús- ið voru litrfkir skrúðgarðar, svo tófcu við endalaus ‘veiðilönd og skógar og glitrandi stöðuvatnið blasti við auguim, á hæsta virkis- veggnum blafcti einfcafáni hans náðar. þetta allt vakti óneitan- lega athyglj manna. Jafnvel Tipt- Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. Skagfirðingar í Reykjavik og ná- grenni eru minntir á skemmtiferð, laugardaginn 5. júlí n. k. um Suð- urnes. Lagt af stað frá Hlemmi kl. 9 árd. við Sjóklæðagerð. Allir hafi með sér nesti. Uppl. hjá Lov- ísu s 41279 fyrir n. k. miðvikudags kvöld. SÖFN OG SYNINGAR Listsýning Rífcarðs Jónssonar. er opin alla daga. Um 7000 manns hafa þegar séð þessa nerku sýn- ingu. Ásgrímssafii, Bergstaðastræti 74 er bpið alla daga nema laugard. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Islenzka dýrasafnið verðui opið daglega l Breiðfirð- mgabúð Skólavörðustig 6B kl 10—22. tsl dýrasafni0 on Plimsioll hafði orðið skáld'leg- ur þegar hann leit þessa stór- byggingu fyrst augum, o,g vai hann þó eklki vanur að syngja gleðisöngva, en hann hafði sfcellt í góm, eins og þegar tappi er tek inn úr flösku, og sagt, „þetta er talsvert og þó nokkur kofi“. En eins og oft vill við brenna, með þessi virðulegu ensku hús, þá sér niaður vanfcanta þegar maður kemur inn í þau og hittir fólkið Tipton var enn jafn hrifinn af húsinu, en fólfcið fannst 'honum hroðalegt, hann taldi það á fingr- um sér, fyrst jarlinn, algerlegs vonlaus, hershöfði'nginn, ómögu legur, frú Hermíone, uppþlásin blaðra, Prudence, lítil tinda- bykkja, Veronífca, nú varð Tipt on að stöðva skýrsluna, þó hanE væri í illu skapi og eins og ísra. elskur spámaður, sem var að dæms syndir lýðsins, þá gat hann þq efcki fengið sig ti‘l að skrifa vi'ð nafn þessarar dásamlegu stúl'ku: samsfconar eftirmála og hafði vei ið honum svo tiltækur viðvífcj andi öllu hinu fóflkinu, nei hún og hún ein skyldi sleppa, þó það væri meira en hún ætti sfcilið úr því að hún gat lotið svo l'ágt að lí'ba á mann eins og’ Freddie Threepwood, slífc stúlka verð skuldaði sannarlega svívjrði lega einfcunn, ög það var degÍD um Ijósara að hún hafði fallið fyrir sviksa'mlegum persónutöfrum Freddies, það sást bezt á iþví hve hryigg hún var síðan Freddie fói að heiman, maður þurfti ekki nema að líta á hana til að sjá að hún sárþráði manninn. En meinið var að Tipton elskaði stúlkuna þrátt fyrir allt. Tiptoi? bölvaði lágt. vegna þessa veifc leika sins og gekk í átt að fransfca glugganum á setustofumni, hon um hafði dottið í hug að hanD gæti ef ti'l vilil losnað við þján ingarnar, í biii að minnsta Ikosti ef hann liti á kappreiðafréttirn ar í morgunMöðunuim. Sem ihann nálgaðist gluggann sá hann að einhver kom út um hann og að það var litla leiðindastelpan hún Prudence, hún sagði: ■HHBnnmB ORÐSENDING Húsmæðraorlof Kópavogs. Dvalið verður að Laugum í Dala- sýslu 21. júli — 31 júl. Skrifstof an verður opin í Félagsheimilinu 2. hæð þriðjudaga og föstudaga kl. 4—6 frá 1. júlí. Uppl. í síma 40689. (Helga), 40168. (Fríða). IVIiuningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, Verzlunin Emma, Skólav,- stíg 22. Þóix Magnúsd., SólvatLa- götu 36, Dagnýju Auðuns, Garðar- stræti 42, Elísabetu Arnad., Arag. 15. Kvenfélag Háteigssóknar vill vekja athyglj á fótsnyröngu fyrir aidrað fólk 1 sókninni. UppL og pöntunum veitt móttaka fimm- tudag og föstudag kl. 11—12, 1 síma 82959. 1 Óviðbrenndur 6 Öðlist 7 Hár 9 Afhendi. 11 Bókslafur. 12 Tónn. 13 Islam. 15 Stafurnm. 16 Afleit. 18 Alsæla Krossgáta Nr. 269 Lóðrétt: 1 Prakkarinn. 2 Orka. 3 Komast. 4 Gljúfur. 5 Skrifaðra. 8 Kassi. 10 Iðka. 14 Morar. 15 Strák. 17 55. Ráðning á gátu nr. 568: Lárétt: 1 Organdi. 6 Alí. 7 Tól. 9 Und. 11 LI. 12 Al. 13 Err. 15 Ala. 16 Áin. 18 Agn- hald Lóðrétt: 1 Oftlega. 2 Gal. 3 Al. 4 Níu. 5 Indland. 8 Óir. 10 Nái. 14 Rán. 15 Ana. 17 IH.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.