Tíminn - 30.06.1970, Side 4
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 30. júní 1970.
Æskulýðsmót
Æskulýðsmót bandalags fatlaðra á Norðurlönd-
um verður haldið í nágrenni Helsingfors í Finn-
landi, dagana 10.—16. ágúst n.k.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Nánari upp-
lýsingar um mótið eru veittar á skrifstofu Sjálfs-
bjargar L.S.F., Laugav. 120, III. hæð, sími 25388.
Laust starf
Starf bæjarstjóra í Kópavogskaupstað er laust
til umsóknar. Undirritaðri berist umsóknir fyrir
10. júlí n.k.
Kópavogi, 29. júní 1970.
Bæjarstjórn Kópavogs.
[FfiMdGMDM I
SAFNARINN | rv'vrvru-vvruv/vvv-
Vestur-Þýzkaland
Þá hefir Vestur-þýzka lýð-
veldi'ð ákveðið fyrstu útgáfuna
af frímerkjum með mynd af
hinum nýja forseta sínum,
Heinemann.
Útgáfa þessi á að vera til
daglegra notfl, og koma í stað
inn fyrir samstæðuna, Þýzkar
byggingar á 12 öldum. Fyrstu
tvö verðgildin, 5 pfennig og
1 DM verða gefin út 23. júlí
1970, á afmæli forsetans.
Hönnuður merkjanna er,
prófessor Karl Hans Walter í
Niirnberg en þau eru grafin af
Hans- Joachim Fuchs, hjá Rík-
isprentsmiðjunni í Berlín og
prentuð af henni með Intaglio
prentun.
Bretland.
Samveldisleikarnir brezku
fara fram um miðjan júlí.
Hlauparar, sundmenn og
hjólrejðamenn á hreyfingu, eru
VERDLAUMAOETRAUN
Hvað af eftírtöldum verkum
vinnur þessi nýja vél?
Hún fyllir á ölfölskur með nýrri áður
óþekktri aðferð.
Hún framleiðir smjörlíki, sem varla
þekkist frá smjöri.
Hún pillar rækjur á við tvö hundruð
manns.
Hún fínmalar kaffi svo það verður jafn-
ara og drýgra en áður hefur þekkzt.
Hún bindur heyköggla og pakkar þeim
um leið í plastpoka til að fyrirbyggja
rýrnun á fóðurgildi.
Hún blandar oa framleiðir nýjar teg-
undir af þurrkuðum súpum.
Hún sólar hjólbarða með nýju vinyl
teygjuefni, er eykur notagildi þeirra
um 200%.
Hún hrærir og hnoðar deig í nýja teg-
und af kexi.
Hún pakkar mjólk í hentuga stærð af
JBB pappakössum.
Hún framleiðir slitlag á vegi, úr olíumöl
og malbiki, er má leggja beint á malar-
vegi.
Eitt af þessum 10 atriðum er rétt.
Setjið kross í reitinn við rétta svarið.
Verðlaun fyrir rétt svar
10.000 KR
________________________________r
SeSlar meS fleiri en einum krossi eru ógildir.
Dregið verður úr réttum lausnum hjá borgarfógeta mánudaginn 13. júlí
Rétta svarið ásamt nafni vinningshafa verður birt hér í blaðinu.
Skilafrestur: Klippið út auglýsinguna, og sendið í lokuðu umslagi til auglýs-
ingadeildar (afgreiðslu) blaðsins fyrir 10. júlí merkt JMRS.
-
NAFN
HEIMILI
myndirnar sem brezka póst-
stjórnin notar á frímerki að
þessu tilefni. Eru hreyfingarn
ar sýndar í mismunandi litar-
breytingum. Þa'5 eru græn fimm
pence, 1/6 marglitt og 1/9 í
brúnum litum. Vitanlega eru
svo mörg afbrigði litanna til að
sýna hreyfinguna.
Á frímerkjum þessum hefir
Andrew Restall notað svokall
aða „footexposure" aðferð við
myndatökuna. En hún er mikið
notuð af þjálfurum til að
hjálpa íþróttamönnum við að
fullkomna ýmsar hreyfingar.
Samveldisfrímerkin eru af
tvöfaldri venjulegri stærð á
lengdina.
Þá er pappírinn fosfórmeð-
höndlaður.
Frímerkjavalsnefndin brezka
aðstoðaði við val myndanna.
Listamaðurinn,
Andrew Restall
er fæddur í Öxna
furðusýslu, 1931
og lærðj við
George Watson's
College í Edin-
borg en tór að
því loknu 1 Edin-
burgh College of
Art og útskrifað-
ist þaðan. Hefir
hann síðan unnið
sem grafískur
hönnuður.
Sigurður H.
Þorsteinúson.
< B> VELJUM runhri
VELJUM ÍSLENZKT A ISLENZKANIÐNAÐ 'Wffl
10.000.00
10.00000
Scout 1969
Af sérstökum ástæSum er til sölu Scout jeppi,
klæddur inan. Með driflokum. Ekinn 5000 km.
Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Upplýsing-
ar í síma 83575.
TIL SÖLU
Sumarbústaðaland á fallegum stað 1 Þrastaskógi
til sölu. Upplýsingar í síma 12504 og 40656.
J