Tíminn - 30.06.1970, Qupperneq 9

Tíminn - 30.06.1970, Qupperneq 9
rarroaruDAGUR 30. juní 1970. ÍÞRÓTTIR TÍMINN Á fimmta þúsund þátt- takendur frá tólf þjóðum á Iþróttahátíð ÍSÍ • Gífurleg undirbúningsvinna • Snúnir samningar við Dani um landsleik • Rætt við Gísla Halldórssonf forseta ÍSI hápunlktur hátíðarinnar, en eins og skýrt var frá í sunnu- dagsblaðinu, náðist að loknm samkomulag við Dani um lands leikinn fyrir tilstuðlan ÍSÍ. Hefði valdið vonbrigðum „Ég er mjög ánægður með, að samkomulag tókst við Dani um landsleikinn í knattspymu. Það hefði valdið vombrigðum, ef þessi liður hefði faliið úr dagskránni. Ég er sérstaklega þakklátur danska íþróttasam- handinu O'g formanni þess, Kurt Möller, fyrir þeirra Iþátt í því að leysa málið. Dansfka sambandið bauðst strax til að leggja fram fé til að tryggja það, að landsleikurinn strand- aði ekki á fjárhagsatriði. Hef- ur sambandið þegar lagt fram fé, en ekki er endaniega um það samið, hvort að ÍSÍ tekur einhverjar fjárha-gslegar skuld hinding-ar á sig. Alla vega þarf KSÍ ekkert að greiða, ef, eitt- hvað verður greitt". Rætt um málið í fjórum löndum f framhaldi af þessu sagði Gísli: „Það var dálítið erfitt að fá botn í máiið, ekki sízt fyrir þá sök, að tíminn var knapipur. Til fróðleiks get ég upplýst, að rætt var um málið í fjórum löndiim. Formaður KiSÍ ræddi við forustumenn danslka knattspyrmisamfoands- ins í Mexíkó — og urðum við að hafa símasamfoand þangað. Eftir að Danirnir komu heim, fóru þeir svo til strax til Sví- þjóðar, þar sem danska lands- liðið lék gegn Svfum í Gaata- Alf.-Reykjavík. — Þátttak- endur í íþróttahátíð ÍSÍ, sem hefst n.k. sunnudag, verða á fimmta þúsund talsins, frá tólf þjóðum. Þetta kom fram í stuttu viðtali, sem íþróttasíðan átti vif) Gísla Halldórsson, for- seta ÍSÍ, en hann skýrði enn fremur frá því, að í sambandi við Íþróttahátíðina færu fram 20 landsleikir eða landskeppni og væri ísland aðili að 8 þeirra. Án efa verður landslei'kurinn við Dani í knattspyrnu 7. júlí, Gísli Halldórsson Undanfarna daga og vikur hefur mikil undirbúningsvinna verið unnin. Á myndinni sjást nokkur hundruð unglingar á æfigum á Laugardalsvelli. (Tímamynd 63E) borg. Höfðum við sam- band við Dánina í Gautafoorg — og svo loks aftur í Dan- mörku að leiknum í Gautaborg loknum. Endanlega var svo samið um það, að Danirnir lékju einn aukaleik í íslandsförinni, en þeir munu leika gegn unglinga landsliðinu, skipuðu leikmönn- um 21 árs og yngri“. Mikil undirbúningsvinna — Það hefur farið fram mikil undirbúningsvinna vegna Íþróttaháilíðarinnar, GÆsli? — Já, bæði af foálfu ÍSŒ og ökki sízt sérsambandanna. Við erum sérstaklega þakMátir FRÍ og KSÍ fyrix góða sam- vi-nnu, en foæði þessi sambönd hafa verið okkur hjálpleg vegna breytinga á dagskráimi, sem virtist ætla að fara úr skorð- um um tíma. Mestu erfiðleik- arnir eru því úr sögunni hvað undirbúning snertir, en arjðvit- að er gífurlega mikil vinna eftir við framkvæmd hátíðar- innar. Formenn íþróttasambanda Norðurlanda koma Auk erlendra keppemda verða formenn, varaformenn og framkvæmdastjórar íþrótta- sambandanna á Norðurlöndum gestir _ XSÍ. Munu þeir sitja 50. þing ÍSÍ, en fþróttahátíðin er haidin í tilefni af því, eins og kumnU'gt er. „Á t&nalbili leit úr fyrir aS við yrðum í vandræðum með að útvega erlemdu gestuaam gistirými, en úr því hefur rætzt“, sagði G&H emtfreinur. „Alls verða þátfctafcendjir í íþróttahátíðinni eitttovað á 5. þúsund frá tólf þjóðuim. Fjöl- margir land'sleikir fana fram — og á fslamd aðöd að 8 þeirra." Að lokum sagði GísH þetfcai „Það er von okfcar, að fþrótta- hátíð fSÍ verði fslenzkum íjþnótfcumi til framdráttar — og allir h|álpist að við að gera hana sem glaasilegasta". Nánar verður sagt frá hátíð inni í blaðinu á mongum. Þorbergur var Akureyring- um erfiður Ijár í þúfu Fram sigraði á Akureyri eins og vant er Sv. O. — Akureyri. ,4>að þarf ekki að lcika þennan leik,“ sögðu leikmenn Fram, áð- ur en þeir héldu norður til Akur eyrar á sunnudag tU að mæta þar fallkandidötumun frá því í fyrra, og bikarmeisturunum sama ár, Akureyrar-liðinu. — „Við vinnum þá alltaf á heimavelli þeirra, sama hversn góðir þeir eru“. Þetta er tiifellið, Fram hefur alltaf sigrað Akureyri fyrir norð- an síðan 1962, og hélt þeirri hefð við í þetta sinn, með því að sigra 2—1. Maðarinn toafe við sigur Fram í þessum leik, var tvímælaiaust Þor bergur Atiason, sem átti stórkost legan leik í markinu. og varði mörg skot, sem hefðu legið örugg- lega inni hjá flestum ef ekki öll- um öðrum markvörðum hérlendis. Framarar léku undan strekk- ingsvindi í fyrri hálfleik og léku þoíokailega, þeim tókst að skora fyrsta markið eftir 15 mín. leik. Erlendur Magnússon og Kristinn Jörundsson léku þá tveir iaglega saman upp að vítateig eftir mis- 'heppnað útspark Gunnars Aust- fjörð, og þaðan skaut Kristinn föstu og hnitmiðuðu skoti, sem Samiúel réði efcki við. Þegar 10 mín. voru til hálfleiks, varði Samúel skot, og spymti frá marki, spyrnan var stutt, og lenti fcnötturinn beint fyrir fætur Snorra Haukssonar, sem var stadd ur rétt fyrir utan vítateig, sendi hann knöttinn til Björgvins, sem sendi strax inn í teiginn aftur, og þar barst hann til Ásgeirs Elías- sonar, sem sendi hann í netið. 2:0. Akureyringar áttu nokkur góð fcækifæri í fyrri hálfileik, en fovert tækifæri þeirra af öðru rann út í sandinn. Kári og Hermann kom ust tvívegis einir inn fyrir vörn- Þorbergur Atlason ina, en höfðu Þorberg eftir, og hann hirti knöttinn í bæði skipt- in af tám þeirra. Þó skall hurð nœrri hælum, er Hermann átti guMfallegt skot aft- ur fyrir sig frá vítateig, en rétt framhjá. Sdðari hálfleiikur var hrein ein- stefna af hálfu Akureyringa. Fram línan átti hvert tækifærið á fætur öðru, en Þorbergur, óheppni — og klaufaskapur, komu í veg fyrir, að þeim tækist að skora. Það var ekki fyrr en 16 mín. voru til leiks- loka, að Kára Árnasyni tókst loks að sigra Þorberg, og renna knett- inum í netið fram hjá honum, eftir að hafa komizt einn inn fyrir vörn Fram, sem mikið hafði að gera í þessum leik. Akureyi'iingar hefðu £ ,það minnsta átt sfcilið jafntefli, í þessum leik. Lítið mæddi á vörninni í leikn- um. og átti hún rólegan dag. Miðj una áttu þeir með ölhi, Skúli og Magnús, og í framlínunni var Her mann mjög góður, og þó sérstak- lega í fyrri hálfleik, en þá hélt hann uppi góðum samleik. Þá vakti mifcla athygli 18 ára gamaM nýr Útherji h'já ÍBA, Árni Gunnars- son, mijög fljótur og leikinn ieik- maður, sem landsliðsibaíkvörðurinn Jóbannes Atlason átti í erfiðleik- um með. Hjá Fram var Þorbergur Atla- son maður liðsins, en án hans hefði Fram sennilega tapað í þessum leifc. f vörninni voru þeir Sigur- bergur Sigsteinsson og Marteinn Geirsson pólarnir í 'liðinu, og stöðv uðu margar sóknarlotur Akureyr- inga, en framlínan hafði lítið fyrir stafni, Snorri Haufcsson, átti bó góðan leik á miðjunni. Dómari í leiknum var Valur Benediktsson. og kom hann mjög vel frá honum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.