Tíminn - 11.07.1970, Page 4
TIMINN
LAUGARDAGUR 11. júlí 1970.
LANDSMOT HESTAMANNA
SKÓGARHÓLUM ÞINGVALLASVEIT 10 - 12 JULI
DAGSKRA
Laugardagur 11. júlí:
Kl. 9.00 Sölusýning hrossa.
Kl. 10.00 Kynbótahryssur sýndar og dómum lýst
Kl. 13.30 Stóðhestar sýndir og dómum lýst.
Kl. 15.30 Alhliða gæðingar sýndir og dómum lýst
Kl. 17.00 Klárhestar með tölti sýndir og dómum
lýst.
Kl. 18.00 Kappreiðar — milliriðlar og keppni
1 brokki.
Kl. 21-00 Kvöldvaka, „Maður er manns gaman“
Kl. 21.00 Dansleikir á Borg i Grímsnesi og Ara-
tungu í Biskupstungum.
★ Komið og sjáið beztu hesta landsins.
★ í kvöld verður fjörið í Skógarhólum
og á dansleikjunum í Aratungu og
á Borg.
★ Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Hjúkninarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar strax í Kleppsspítalann
til afleysinga í sumarleyfum á dag- og nætur-
vaktir í heilsdags- eða hlutavinnu. Upplýsingar
gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 38160.
' Forstöðukona.
TANNLÆKNIR
er starfandi á Héraðshælinu á Blönduósi um
óákveðinn tíma.
Héraðslæknirinn.
Ánamaðkar til sölu
Upplýsingar i síma 12504 og 40656.
TIL SÖLU
Lítið notað rafmagnsspil,
ásamt tunnu (sílói) fyrir
byggingaframkvæmdir. —
Lyftir i50 kg. Upplýsingar
í sima 35929 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Verkir, þreyia í baki ?
DOSI beltin
þraufum
ReyniS þau.
EMEDIA H.F
LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510
(--------------------------N
NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD
Munið norsku kaffikynninguna
í Norræna húsinu í dag, laugardag 11. júlí
kl. 14.00—22.00.
Munið ókeypis gestahappdrættið
Dregið er kl. 15.00 — 17.00 — 19.00 — 21.00
Sjón er sögu ríkari.
Feröafólk - Ferðafóik
Heitur matur í hádeginu og á kvöldin.
Grill-réttir — kaffi og smurt brauð allan daginn.
Staðarskáli, Hrútafirði.
SMYRILL - Ármúla
BÍLAPERUR
Fjölbreytt úrval.
M.a. Compl. sett fyrir
Benz — Ford — Opel
— Volkswagen o. fl.
Nauðsynlegar í bílnum.
- Símar 84450.
VÉLSMIÐI
Tökum að okkur alls konar
RENNISMlÐI,
FRÆSIVINNU
og ýmis konar viðgerðir.
Vélaverkstæði
Páls Helgasonar
Síðutnúla 1A Siml 38860.
ÞORSTEINN SKÚLASON,
héraðsdómslögmaður
HJARÐARHAGA 26
Viðtalstími
kl. 5—7 Sími 12204
V_________________________________________/
Tilkynning frá Gagn-
fræðaskóla Húsavíkur
í athugun er hvort unnt muni að starfrækja fram-
haldsdeild (5. bekk), við Gagnfræðaskóla Húsa-
víkur næstkomandi vetuh. Umsóknir um deildina
skal senda fyrir 25. júlí n.k. til Sigurjóns Jóhannes
sonar, skólastjóra eða Ingvars Þórarinssonar for-
manns fræðsluráðs, sem veita nánari upplýsingar.
Fræðsluráð Húsavíkur.