Tíminn - 11.07.1970, Side 11

Tíminn - 11.07.1970, Side 11
 tAUGARDAGUR 11. jfllí 1970. TIMINN 11 LANDFARI 16.45 19.00 19.30 Háskalegt athæfi „Landfari góður! Ég hef lengi verið að velta því fyrir mér, hvernig hægt sé að koma því til stangveiði- manna, að girni, sem þeir fleygja frá sér meðfram ám og vötnurn, jafnvel bara smá gimisspotti getur valdið mikl- ttm meiðslum á skepnum. Jafn- vel svo að það verður að aflífa þær. Hafa þeir hugsað út í það, að giraið flækist auðveldlega om fætur á kindum og jafnvel stórgripum, en losnar ekki það an aftur. Út frá því kemur sár, sem grefur þannig í, að í sumum tilfellum þarf að aflífa skepnurnar. Ég veit að margur veiðimað urinn gerir sér ekki grein fyrir hsettunni og hendir þessu frá sér í algjöru athugunarleysi og lætur sér ekki detta í hug ann að en 'það sé allt í lagi að þess ir spottar séu látnir liggj-a þar sem þeim er fleygt. Veiðimenn! Fyrir alla muni geymið þá þangað til að þið getið sett þá þar, sem þeir valda engum skaða. Erla Guðmundsdóttir“. Gildi íþrótta „Kæri Landfari! Úndanfarna daga hefur stað ið yfir mikil ibróttahátið í Reykjavík, sem ÍSÍ gengst fyrir. Sem íþróttaunnandi er ég fjarskalega ánægður með þessa íþróttahátíð, sem gefur góða innsýn í hið fjölskrúðuga íþróttalíf á íslandi. Ég held, að fólk hafi ekki gert sér al- mennt grein fyrir því fyrr en nú, hversu stór sá hópur er, sem iðkar íþróttir að staðaldri á íslandi, en íþróttaiðkendur á íslandi munu vera yfir 30 þúsund talsins. En betur má, ef duga skal. Þrátt fyrir allan þennan fjölda. er nauðsynlegt að íþróttir nái til fleiri, því að þær era heilsu brunnur. Nú hefur stjórn ÍSÍ látið þau boð út ganga, að á næstunni verði hafin herferð fyrir ankinni þátttöku aimenn- ings í íþróttum. Er vonandi að sú herferð heppnist vel, því að mikið er í húfi Allt of algengt er, að fólk falli frá fyrir aldur fram vegna þess, að það hefur vanrækt ’íkama sinn. I nútímaþjóðfélagi, þar sem þægindin era alls ráðandi, viil líkamsræktin gleymast. Á Norðurlöndum hafa menn gert sér ljósa grein fyrir þýðinga íþrótta í þessu sambandi, og 20.00 þar eru íþróttir almennings- eign. Gleymum ekki gildi fþrótt- 20.50 anna! Jfeb“. 21.10 22.00 22.15 BtOOF TOPS OG MÁNAR Þessar vinsælu hljómsveitir leika í Aratungu og Borg, laugar- dagskvöld 11. júlí: ROOF TOPS í ARATUNGU MÁNAR Á BORG Sætaferðir frá Skógarhólum og Umferðamiðstöðinni. Landsmót hestamanna. .ihn I.augardagur 11. júlí. 7. Morgunútvarp. 10.25 Óskalög sjúklinga. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vi) ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrif- legum óskum tónlistarunn- enda. 15.00 Fréttir — Tónleikar. 15.15 í lággir Jökul! Jakobsson bregður sér fáeinar ópóJittskar þing mannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Lngvadótti; og Pétar Steingrímson kynna aýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir Létt lög. 17.30 Austur i Mið-Asíu með Sven Hedin Sig Róbertsson íslenzkaði. Elías Mar les (10) 18.00 Fréttir á ensku 18.C5 Söngvar í léttum tón Eót danska útvarpsins syng ur lög eftír Recke, Heiberg o.íl. Svend Saaby stjóraar. 18.25 Tilkynningar.óióv,.. SÁMVINNÚBANKINN .12.40 23.55 Veðurfregnir Dagsfcrá kvöldsins Fréttjr Tilkynningar. Dagleir’ líí Árni iýi,nnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttirm. Hlj óm p i ötusaf ni? Þorsteinn Har.nesosn bregð ur plötum a *oninn. „Út'.agar" vmásaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Höfunriur fiytur. Um litla stund Jónas Jónasson talar við Björn ólafsson konsert- metstara. Fréttir Veðurfreenir Útvarp rra fþróttahátíð Jðn \sseirsson lýsir lo'kum hátíðarinnar og hugleiðir gang oennar Dai slös Fréttir stuttu máli. Dagskráriok • AKfttNEti cnuNCAnnnoi PATREKSFIRDI SAJCÁFtKRÓKI HÚ-.AVÍK r.ÓPASK£ni STÖDVAHFIRDI VÍK i MVRPAL KEFl/.VÍK HAFNARFIRDt REYKJAVfK ^iiliilill!iiilllillíí!lllilillililillllllllllll!llllisil(lliiiiiíiiiill!lli!llillliiillíllíl!il!lll[l!lllllílilííiíiilllililll!iliíllililli!ll!llllllllliiiíil!líjilllííiilisiiillllííiisiiy) Stattu á bak við mig, Tontó. Ríðum þá niður, fljótt nú. Silfri! Skáti! Hingað! Allt í einn stilla Silfri og Skáti sér upp fyrir framan Indíánana. “iFAŒP AU MAfJMFR OF SAVAGE BFASTS 'MAMV AVOIDED ME— IMST/MCTIVELI THEYKMEty ME TO BE UMMA TURAL ” *I TRIED PO/SONOUS /MSECTS AMD SMAKES\ -NOTH/NG AVA/LED ME—THAT CURSE DOOMED MEi Öldum saman gat enginn sigrað mig. Ég lagði að velli öll viliidýr, sem á vegi mínum urðu- Mörg þelrra forðuðust mig, þau virtust finna það á sér, að ég var ekki eins og aðrir menn. Ég reyndi ailskyns elturkvikindi. en árangurslaust. Bölvunin hvíldi á mér. Sunnudagur 12. júlí. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veð urfregnir). 11.00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnson. Organleikari: Sig- urður ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur ian Laugaveg með Sigrúnu Gfsladóttur. 18.30 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfiegnir. 17.00 Barnatíi,.-i: Jónína H. Jóits- dóttir og Sigrún Björasdótt- ir stjórna. 18.00 Fréttir á ensfcu 18.05 Stundarkorn með ungverska fiðluleikaranum André Gertler, sem leikur fiðlu- konserta eftir Tartini, ásamt kammersveitinni í Ziiricih. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Réttið mér dansskóna" Ljóð eftir Unni Eiríksdótt- ur. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 19.40 Frá listahátíð f Reykjavík Síðari hluti tónleika í Há- skólabíói 30. f.m. Jacqueline du Pré leikur á selló og Daniel Baren- boira á píanó. 20.10 Svikahrappar og hrefcfcja- lómar; — I: Kapteinninn frá Köpenick. — Sveinn Ás- geirsson tefcur saman þátt f gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvarau. 20.40 Einsöngur: Gérard Souzay syngur franskar óperaaríur með Lamoureux-hljómsveit. inni; Serge £5audo stj. 21.00 Patrekur og dætur hans Önnur fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson, flutt undir stjórn höfundar. Persónui og leikendur: Patrekur — Rúrik Haraldsson Gréta — Margrét Helga Jóhannsdóttir Rut — Anna Kristín Amgrimsd. Sólveig — Herdís Þorvaldsdóttir Elsa — Bryndís Scihram 21.30 Valsadraumar Dalibor Brzda og hljómsveit hans eika ralsa eftir Waldiefuel oe Straugfi 22.00 Fréttir S2.1S Veðurfregnir. Danslög. 28.25 Fréttir í stuttu mtíi Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.