Tíminn - 11.07.1970, Side 13

Tíminn - 11.07.1970, Side 13
fcSfP&ARÐ-AGlJR 11. júlí 1970. ÍÞRÓTTIR -IJT TIMINN ss læciskeppnin við íra í sUndi: Island hefur 9 stiga forskot - eftir fyrri dag keppninnar Aíf-Ueykjavík. — Eftir fyrri dag landskeppninnar í sundi á imRi fslands og írlands, sem hdfst í Langardalslauginni í gær- kvöldi, hafa fslendingar 9 stiga forskot. Eru allar horfur á því, aS fslendingar sigri í keppninni, sem lýkur í dag. Samtals voru sett fjögur fslands met í keppninni í gænkvöldi. Vil- borg Júlíusdóttir setti Islandsmet í 400 metra skriðsundi kvenna, en hún synti á 5:05,1 mín. >á setti Guðmundur Gíslason met í 200 metra flugsundi, en hann synti á 2:22,5 mín. Þá settu boðsundssveitir fslands met í 4x100 m. skriðsundi kvenna og 4x100 m. fjórsundi karla. í skriðsundinu synti kvennasveitin á 4:31,5 mín., en I fjórsundinu synti karlasveitin á 4:21,0 mín. í 6 greinum af 11, sem keppt var í gærkvöldi, sigraði fsland, og búizt er við, að útkoman verði eitthvað svipuð síðari dag keppn innar, sem verður í dag. Hefst keppnin kl. 15,00. Fyrirliða landsliðsins vísað af leikvelli áður en leikur hófst! Hp-Reykjavík. Sá sjaldgæfi atburður gerðist í leik Fram og ÍR í fslandsmótinu í handknattleik utanhúss, að fyrir- fiða Fram, Ingólfi Óskarssyni, var vísað af leikvelli, áður en leikur inn hófst — og honum tilkynnt, að hann fengi ekki að koma inn á völlinn aftur í leiknum. Upphaf þessa atviks var það, að fyrirliðar beggja liðanna neituðu að nota þann bolta, sem boðinn var fram. Eftir smá þóf samþykkti þó fyrirliði ÍR að nota hann, en Ing- ólfur ekki. Eftir nokkurt orðaskak milli hans og fleiri, flautaði annar dóm ari leiksins, Björn Kristjánsson, leikin* á, en þá lét Ingólfur sér óviðuvkvæmileg orð um munn fara, en fyrir það gaf Björn hon- um áminningu. Ingólíur bætti þá við orði — en þá vísaði Björn hon um útaf í mínútiir. — Líkaði Ingólfi það illa og lét dómarann heyra það, en þá þóui Birni mæl Svavar fyrsti meistarinn Alf-Reykjavík. — Júdómeistara móti fslands, hinu fyrsta í röð- inni, lauk í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, og varð Svavar Carl- sen fyrsti íslandsmeistari í júdó og fékk að launum forkunnarfagr an bikar til eignar. irinn fullur, og vísaði honum útaf það sem eftir var leiksins. Leikurinn var ekki aðeins sögu- legur að þessu leyti, því úrslit hans urðu þau, að ÍR sigraði 20:18, eftir að Fram hafði haft yfir í fyrri hálfleik 9-6 og komu þau úr- slit á óv^rj^því ÍR tapaði fyrir KR, sem var með ííálfgert „skraplið‘‘ í í fyrsta leik þessa móts. Þar sem Fram tapaði þessum leik, er allt útlit fyrir, að Valur verði sigurvegari í riðiinum, og mætir þá að öllum líkindum FH í úrslitaleiknum, sem fram á að fara á morgun. Valur lék við Þrótt á fimmtu- Ingólfur Óskarsson dagskvöldið og sigraði með ótrú legum yfirburðum, eða 26-3. Staðan í hálfleik var 10-3 Val í vil, en í síðari hálfleik skoruðu Valsmenn ekki færri en 16 mörk gegn engu. Er það áreiöanlega met markatala í meistaraflokki karla í handknatt leik. Einn „huldumaöur” í Reykjavíkurliðinu ? klp-Reykjavik. I dag kl. 16.00 hefst á Laugar- dalsvellinum knattspyrnuleikur milli úrvals knattspymumanna úr Reykjavík og annars staðar að af landinu. Verður það einn síðasti dagskrárliður íþróttahátíðarinnar, | sem lýkur í dag. í b’aðinu i gær var tilkynnt l:ð i ,.íands:ns“ sem valið er hí Haf-; steini Guðmundssvni, en okkur hef ur gengi'ð erfiðlega að fá upplýs ingar um lið Reykjavíkur. í síðustu keppendaskrá hátíðar ! innar er liðið gefið upp, en í það íþróttafólk heiðrar minningu forsætisráð- Alf-Reykjavík. — Á öllum með mínútu þögn, og hvar- íþróttamótum, sem fram fóru vetna blöktu fánar í hálfa stöng í gærkvöldi, var forsætisráð- við íþróttavelli og aðra keppn herrahjónanna minnzt. Heiðraði isstaði. fþrótta#ólkið minningu þeirra vantar eitt nafn, og látum við það því fara þannig — en þessi „týndi“ leiktnaður kemur eflaust fram í leiknum. Liðið í skránni er þannig skipað: Þorbergur Atlason, Fram, Jó- hannes Atlason, Fram, Þorsteinn Friðþjófsson, Val, Gunnar Gunn- arsson, Víking, Ellert Schram, KR, Þórður Jónss. KR, Hafliði Péturs- son, Víking, Baldvin Baldvinsson, KR, Eiríkur Þorsteinsson, Víking, E’mar Geirsson, Fram. Varamenn: Magnús Guðmunds- son, KR, Halldór Einarsson, Val, Ásgeir Elíasson, Fram, Hörður Markan, KR, Jón Karlsson, Víking. Stiórnandi liðsins utan vallar er Hreiðar Ársælsson. 29:11 Klp—Revkjavík. fslendingar sigruðu Færeyinga í gærkvöldi í handknattleik með 29:11, i hálf leik stóðu leikar 11:5. Viðar skor- aði 8 mörk, Axo! 5, Geir 4, Páll 4, og aðrir leikmenn færri mörk. £Norræii Samvinna um betri vörur á réttu verSi. í KAUP- FÉLAOINU Æ ý HRÖKK BRAUÐ MAYONNAISE REMOULADE SINNEP KARTÖFLUMÚS KAFFI KAKO MAHIE-KEX Ódýrt &gott TANNKREM Torræii Samvinna um betri vörur á réttu verSí. Verzlíð í kaupfélagtnu m

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.