Tíminn - 14.07.1970, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 14. jrrh' 1OT0.
TÍMINN
7
fevikmyndum, og fieygði mann
aumingjanum út á götu.
Við annað tækifæri, krydd-
aði Mia andrúmsloftið með
heilum ósköpum af grófsyrð-
um, sem nær voru búin að
svíða silkiáklæðin af veggjum
bess virð*ilega Plaza Hotel í
New York, eftir að henni var
bannað að fara inn í hótelið
vegna hippa-klæðnaðar síns.
— Ég vissi vel hvað bessi
ummæli hennar býddu, sagði
rauðleitur eldri mill.jónamær-
ingur — En ég hafði satt að
segja aldrei heyrt neinn segja
bau áður.
Ævintýri í London
En bessi atburður var að-
eins smá atvik miðað við það
setn á eftir kom í London
nokferum vikutn síðar.
Eftir íangt og viðburðai-íkt
kvbld með óhemjumagni
af áfengi og heimsóknum, kom
Mía á fjórða timanum um
morguninn á hið virðulega Ca-
ven®sh Hotel, ásamt fjórum
vinum, amerísku ljósmyndafyr
irsætunni Donyale Luna, kana-
díska leikaranam Ian Quarri-
er, kvikmyndablaðaritstjór-
atium Steve Brandt og ame-
riska leikstjóranum Donald
Cammel.
Þannig leit út hin 19 ára óþekkta ieikkona Mia Farrow 1964, þegar
hún fékk a3 vita, aS hún væri búin aS fá fyrsta kvikmyndahiutverkiS.
Mra í vondu skapi
Þegar Mia flaug nokkrum
dögum síðar til Parísar til að
vera viðstödd frumsýninguna á
„Rosemarv's baby“ var hún í
heldur vondu skapi og neitaði
að stilla sér upp fyrir ijós-
ljósmyndarana. Þegar þeir —
samt sem áður — tóku mynd-
ir af henni, gretti hún sig og
rak út úr sér tunguna. Þetta
fór þc allt saman miklu frið-
samlegra fram, heldur en í
Indlandi, þegar hún þreif fok-
vond í hárið á ljósmyndara ov
náði myndavélinni af honum,
RAFSUÐUT ÆKI
HANDHÆG OG ÓDÝR
Þyngd 18 kg.
SjóSa vír 2,5—3,0-—3,25 mm
RAFSUÐUÞRAÐUR,
RAFSUÐUT ANGIR,
RAFSUOUNJÁl MAR,
RAFSUÐUKAPLAR
góðar teg op úrval.
SMYRILÍ
Ármúla 7. Simi 84450.
Þau vildu fá m<M'gunmat, em
nmsjónarm-aður hótelsins neit-
aði að veita þeim hann, um
leið og hann benti þeim á ó-
viðeigandí klæðnað þeirra og
áminnti þau um að tala lægra.
Nú var lögreglan kölluð á stað
inn og fór með þau fimm út
úr hótelinu á ákveðinn en
ósköp kurteisislegan hátt.
— Nú vejt ég hvers
þið viljið ekki þjóna okkur,
hrópaði Mia ailt í einu. — Það
er vegna þess
svertingi.
Hróp hennar olli harðskeytt
um og stuttum bardaga. Mia
og Donyale börðust með kjafti
og kióm í bókstaflegri merk-
ingu, og Quarriep barði einn
Iögregluþjóninn í andlitið með
ber um hnefunum
Quarrier var ákærður fyrir
það, og þetta átti að vera
hans mál, éf það kom fyr-
ir rétt fimm dögum eftir fyrr-
greindan atburð. En bað var
Mia, se«n kom til með að leika
aðalhlutverkið, þótt svo hún
hefði aðeins verið kö'lluð. sem
vitni. Hún gekfe kæruleysis-
lega inn í dómsalinn og spuroi
með hárri og skýrri röddu: —
Má ég fara úr fötunum.
Flestum viðstaddra til mik-
jls léttis fór hún þó aðeins úr
kápunni. Því nœst settist hún
í yoga-stellihgu á gólfið og' sat
þar unz dómarinn ba'ð hana
um, að fá sér sæti á stól.
í vitnastúfeunni umlaði Mia
„»h-hu“ þegar hún samþykkti
eitthvað, en hún andmælti
Jiarðlega þeirrj fullyrðingu lög
reglunnar, að þau fimm hefðu
„drukkið mjög mikið og I átið
klámyrði frá sér fara“. Mia
Farrow endurtók orðin til
þess að láta í ljós álit sitt á
því hv«ið væru klámyi'ði. Þá
stóð hún upp, og sagði með
hárri röddu fleiri vel valin orð
sem varð til þess að þeir sem
á hlýddu, í hinum háverðuga
dómssal, stóðu á öndinni. Slík
orð sem Mia lét sér um munn
(!tm hafa aldrei áður heyrzt í
brezkum dómssal.
Þegar andlit dómarans var
aftur farið að fá sinn rétta lit.
legaði hann hárkolluna. ræskti
sig góða stund og sleit því
næst ré*tarhöldunum Quarri-
er var dæmdur til að greiða
kr 6000 í sekt og kr. 3.600 í
máiskostnað. Mia hrópaði eitt-
hvað á meðan dómssalurinn
var að tæmast, en allir virtu
hana að vettugi.
þegar hann ætlaði sér að ná
góðri mynd af leikkonunni
Frá París fór Mia til Los
Angeles, en hún var ekki orð-
in róleg ennþá. Á blaðamanna
fundi þar skvetti hún úr vin-
glasi í andlitið á blaðakonu,
vegna þess að henni fannst
þlaðakonan vera með of per-
sónulegar spurningar. Reyndu
nú einhvern tíma að verða
fullorðin, sagði þá blaðakon-
an. — Ekki ef ég verð þá fer-
lega Ijótur gamall ,poki eins
og þú, hrópaði Ai'ia.
Mia Farrow í drauma-
landinu?
25 ára gömul hefur Mia Farr
ow nú sigrað meðfædda feimni
sína og viðkvæmni. í stað þess
er hún nú orðin ögrandi og
fjandsamleg í framkomu
og ef til vill getur það
hulið einmanakennd hennar.
Hún hefur þó ekki haft mik-
inn tíma til þess að vera ein
hingað til. Það er mikil eftir-
spurn eftir stórum kvifemynda
stjörnum, og svo lengi sem
hún verður á toppinum, mun
„riddaralið“ ætíð standa henni
reiðubúið.
Hún hefur lika dvalið með
nokkrum úr „riddaraliðinu"
frá því Frank vax hennar heitt
elskaði. Má þar m.a. nefna
leifearann og söngvarann Ric-
hard Harris, leikarann Peter
Selles og tónskáldið og hljóm-
sveitarstjórans André Previn.
Samband þeirra Miu og Sell-
ers stóð skamman tíma, og út-
skýringin á því sambandi er
fengin frá sameiginlegum vini
þeirra beggja, en hann segir:
— Peter hafði enga lífeams-
krafta handa Miu. Hann hefur
jú þegar orðið fyrir að
minnsta kosti einni ástarsorg
og hví ætti hann að verða fyr
ir annarri?
Sögusagnirnar um ástarsam-
band Miu við hina mannlegu
stjörnu í „John and Mary“
Dustin Hoffmans, höfðu við lít
ii rök að styðjast — en bau
tvö voru bara góðir vinir. í
staðinn kom André Pervin inn
á sjónarsviðið, og þau tvö hafa
nær ætíð verið saman þegar
vinnan leyfir, frá því þau
kynntust. Previn var ekki enn
þá skilinn við eiginkonu sína
þegar Mia varð barnshafandi
af hans völdum, og sýndi
öllum tnjög stolt, ört
stækkandi maga sinn. Seg-
ir Previn, að þrátt fyrir
„flögrándi skart“ Miu, um-
deilda hegðun 'hcnnar og um
mæli, sér það hún, sem 'hafi rétt
fyrir sér, en „þau hin efeki“
Mia sjálf segir: — Ég er af-
Enn sem fyrr
Mallorka
London
ódýrustu og beztu
utanlandsferðimar
Leiguflug beint tíí
Spánar Dvöl í
London á heimleið
Brottför annan hvcm njið-
vikndag.
Vifeuiega i ágúst og scpt.
15—17 dagar.
VcrS frá kr. 11.800,00.
Húsráðendur
Nýlagnir. Stilii hitakerfi.
Uppsetning á hreinlætis-
tækjum. Viðgerðir á hita-
lögnum, skólplögnum og
vatnslögnum, þétti krana
og V.C. kassa.
Sími 17041 ta M. 22.
Hilmar J.H. Léthersson,
skaplega kærulaus. Ég er hrif-
næm persóna og ég vil vera
með í því að endurbæta heim-
inn. Það getur vel verið að
það sé aðeins draumaland, er
ég er að leita að — en það
getur líka vel verið að ég öðl-
ist það.
Ef til vill hafa tvíbui’arnir
nú komið henni til drauma-
landsins. ..
(Þýð. EB).
pípulagningarmeisfari.
flRDGSKARTGRIPIit
SKÚlAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRIETI6
»18588-18600
ASAHI PENTAX myndavélar auðvelda fleirum að laka befri myndir
. s* ASAHI ^PENTAX
FÓTÓHÚSIÐ BANKASTRATi SÍMI 2-15-5*
^IASAHI ^pentax