Tíminn - 14.07.1970, Side 11

Tíminn - 14.07.1970, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. júlí 1970. TIMINN u LANDFARI Björgunarvesti SG skrifar: „Mikið hefur veri'ð rætt og ritað um öryggismál að undan- förnu, og ekki að ófyrirsynju. En það er eins og það þurfi að verða stórslys til þess, að við íslendingar tökum við okkur í þessum efnum. Að byrgja brunninn, áður en barnið dett ur ofan í hann, er okkur fjar- lægur málsháttur. Ég ætla ekki að gera að um- talsefni hið hörmulega slys á Þingvöllum, en hins vegar þyk ir mér full ástæða til að vara við annarri hættu á sömu slóð- um. Á undanförnum árum hef ur það tíðkazt, að árabátar hafa verið leigðir út við Þing vallavatn. en ekki er mér kunn ugt um það, að neinn öryggis útbúnaður sé hafður í þessum flatbotnuðu bátum, sem á boð stólum eru. Hvað gerist, ef báti hvolfir á einu kaldasta vatni landsins? Viðkom- andi hafa litla von um björgun en sú von væri óneitanlega meiri, ef björgunarvesti væru notuð. Mér finnst það vera skylda þeirra aðila, sem leigja út báta við Þingvallavatn, að láta björg unarvesti fylgja með. Sömuleið is ættu þeir fjölmörgu, sem eiga sumarbústað við Þing- vallavatn og fara oft út á vatn- ið á bátum, að hafa fyrir reglu að klæðast björgunarvestum. SG“. Landfari er algerlega sam- mála bréfrjtara. Ekki virðist MJÚKUR - STERKUR D I C T O N * Verð: 28—34 kr. 592,00 * 35—39 kr. 699,00 * Sérstaklega þægilegir og sterkir barnaskór í brúnum lit. — Póstsendum. — Skóverzlun ÞórSar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181. Póstn. 51 gætt nægilegs öryggis í þessum efnum. Og varðandi leigubát ana við Þingvallavatn, þá ættu þeir, sem leigja bátana út, að fylgjast gaumgæfilega með því, að drukkið fólk fari ekki út á vatnið, en einhver brögð voru á því núna um helgina. „Ánamaðkur til sölu" „Svona auglýsingu getur að lesa í blöðunum, þegar líður að laxveiðitímanum. Það er ógeðslegt og „ósportmannlegt“ að veiða á ánamaðk. Slíkt ætti að banna, enda hefur „maðka- veiði“ jafnan verið talin held- ur lítilmótleg, sbr. vísuna: „Álftnesingurinn úti liggur og aldrei sefur Dregur meira en Drottinn gefur. Dyggðasnauður maðkanefur.“ Laxvexiðimaður.“ Þriðjudagur 14. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tóaleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur*1 eftir Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir og les (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Sænski útvarpskór- inn syngur sænsk kórlög. Fílharmóníuhljómsveit Stokkhólms leikur. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. — (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan: „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarna son. Baldur Pálmas. les (4) 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. Félagsfundur Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur félagsfund í Lindarbæ, fimmtudaginn 16. júlí kl. 8,30 e.h. vn í'. ; <j f»nírno>) \ íí-o nifj )u ;.t Dagskrá: Félagsmál. Stjórnin. glllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llll!lllllililllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!illl!llllllllllllllllllllllll!lllllllll>!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllll LÓNI <s/ coMsme _________ TM4SXSPMW .—-ffTBAcrtV/7H 7?/£/sopses ms 3/Acrrser w. ~oie~ m ceoss /vro C4/VAP4/ — Berjumst, drengir. Verði grímu- maðurinn ekki kominn fyrir sólarupprás, förum við inn í Kanada. Á meðan í Kanada. — Það er ekki auðvelt að hitta þá með byssu. Bíddu við, kannski Skáti og Silfri stöðvi þá. — Hingað, Skáti. Varið ykkur. Þeir loka leiðinnL — Jafnve1 hákarlamir i sjónum forð- uðust mig. — Ég reyndi að drekkja mér. En einhver sjálfsbjargarviðleitni neyddi mig til lands. Úr þvi vatnið brást mér, hvað þá með eldinn? Nei, ekkert fékk grandað mér. Ég hætti við að fyrir- fara mér. Þegar á allt var Utið. hæfði það ekki skylmingamannL Hann er mesti lygari eða sögumaður sögunnar! 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilky.nningar. 19.30 í handraðanum Davíð Oddsson o( Hraín Gunnlaugsson sjá um þátt inn. 20.00 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Spurt og svarað Þorsteinn H.elgason leitar , svara við spurningum hlust enda um ýmis efni. 21.20 Gestur í útvarpssan: Jannula Pappas frá New York syngur lagafloikkinn „Sumarnætur“ etfir Berlioz við Ijóð efti’- Gautier. Ámi Kristjánsson leikur á píanó. Kristin Anna Þórarinsdóttir les ljóðin í þýðingu Öanu Maríu ÞórisJóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson byrjar lestur sögunnar. 22.35 „ítalski konsertinn" eftir Johann Sebastian Bacb János Sebastyén leikur á sembal. 22.50 Á hljóðbergi Bandaríski rithöfundurina Tennessee Williams les fimm ljóð sin og smásöguna „The Yellow Bird“. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. júli 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleifear. 14.30 Siðdegissagan: „Blátindur". 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkyningar. fslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregair Hrynur vestræn menning senn? Sæmundur G. Jó- hannesson, ritstjóri á Akur- eyri flytur erindL 16.45 Lög leikin á harmondorgei 17.00 Fréttir Létt lög. 16.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilfeynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magist er talar. 19.35 Hlutverk rithöfundarins Guðmundur G. Hagalin rit- höfundur flytur erindi. v (Áður útv. 21. fun.) 20.15 Sumarvaka a) Draumar: Halldór Pét- ursson flytur frásöguþátt. — b) Hersilína Sveinsdóttir fer með lausavfsur eftir ýmsa höfunda. — c) Kór- söngur: Árnesingakórinn Reykjavik syngur lög eftir Árnesinga. z d) Sleðaferð og söngskemmt un á útmánuðum 1930: Frá- sögn Jónasar Heligasonar frá GrænavatnL Hjörtur Páls- son les. — c) Alþýðulög: Útvarpshljómsveitin gamla leikur 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í 6sigri“ eftir Kárg Holt Sigurður Gunnarss. les (26) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan; „Dalalíf** eftir Gaðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (2) 22.35 Djassþáttur: Louis Aim- strong sjötvgur Ólafar Stephensen bregður upp myndum og mioning- um. 23.20 Fréttir smttu málL Daeskrárlnk i Auglýsið i Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.