Tíminn - 14.07.1970, Page 12

Tíminn - 14.07.1970, Page 12
12 a TIMINN j/bhmm ÞRIÐJUDAGUR 14. júE 1970. f síðusfcu viku gerðist sá at- burður á goifvellinmn í Hafnar- firði, að íslandsmeistarinn í gqjlfi, Þorbjörn Kjaerbo frá Keflavík, sló holu í höggi. Þorbjörn var ásamt meðspiiur- um að slá á 7. braut, en par á henni er 3 högg, er bann sió þetta draumahögg allra goifleik- ara. Þetta er í annað sinn, sem „hola í höggi“ er slegin á Keil- isveilinum, og í fyrsta sinn sem Þorbirni tekst það. -4r Hinn ungi og bráðsn]afH goKleikari, Loftur Óiafsson, frá Golfklúbbntun Ness, sem er að- eins 16 ára gamall, varð sigurveg ari í meistaramóti Golfsambands íslands, sem fram fór í Grafar holti s.l. laugardag. Leiknar voru 36 holur, 2x18, Og kom Loftur inn á 83 og 80 höggum, eða samtals 163 högg- um. í öðru og briðja sæti urðu jafn ir Þorbjörn Kjaerbo, GS og Svan Friðgeirsson, GR á 164 höggum. (Þorbjörn 91—73 og Svan 81—83) í keppninni um annað sætið sigr aði Þorbjörn á annarri holu. í fjórða og fimmta sæti urðu jafnir Jóhann Eyjólfsson, GR og Ölafur Ágúst Ólafsson, GR á 167 höggum (Jó'hann 84—83 og Ólaf ur 88—79). -4- Laugardaginn 4. júlí fór fram hjá Ness-klúbbnum 18 holu keppni með forgjöf, hin svonefnda „Ambassadorkeppni“ en varðlaun til hennar eru ggfin af Wiskey' firmanu Ambassador, og eru þau mjög „Vegleg og stór“ — enda komu margir keppendur til leiks, eða um 50 talsins. Úrslitin urðu þau, að sigurveg ari varð Einar Snorrason 42:33= 87=22=65. í öðru og þriðja sæti urðu jafnir Hreinn M. Jóhanns- són og Sverrir Guðmundsson, með 66 högg nettó. Hreinn sigraði í keppninni um annað sætið. Pétur Björnsson varð fjórði í keppninni, en hann setti vallar- met í síðari hringnum. Fór völl- inn á 33 höggum, eða 2 undir pari'. Loftur Ólafsson v.ar raunveru- lega fyrstur, því hann fór á 64 höggum nettó (36—36—3=34) en hann tók þátt í keppninni sem gestur, því hann var of ungur til að taka við verðlaununum! -4- Um helgina fór fram hjá Keili í Hafnarfirði hin árlega sveitastjórakeppni í golfi, en til þeirrar keppni er boðið öllum sveitastjórunum i nágrenni við völlinn. Leiknar eru 9 holur með þeim hætti, að sveitarstjórarnir fá að- stoðarmenn, sem slá annað högg ið á móti þeim. Úrslit í keppninni urðu þau, að sigurvegari varð Garðahreppur á 56 höggum, en fyrir hann keppti Ólafur Einarsson, en honum til aðstoðar var Jóhann Eyjólfsson. í öðru sæti varð Bessastaðahrepp ur á 57 höggum. Keppandi Eybór Stefánsson og honum til aðstoðar var Jóhann Nílsson. í briðja sæti varð Hafnarfjörður á 58 höggum, keppandi Kristinn Guðmundsson, og honum til aðstoðar Pétur Auð unsson. í fjórða 6ætj varð Kópavogur k 61 höggi. keppandi Guttormur Sigurbjörnsson, og honum til að- stoðar, Þorvarður Árnason. f keppninni tók þátt ein „gesta sveit“ og kom hún inn á bezta skorinu cða á 51 höggi. Þá sveit skipuðu þeir Hjálmar Vilhjálms- son, ráðuneytisstjóri og Sveinn 5norrason, formaður Go-lfsambands íslands. * Nýtt Islandsmet Bjarkar í langstökki Kip-Rcykjavík. Sérstöku hátí'ðarmóti í frjáls- um íþróttum lauk á Laugardals- vellinum á laugardaginn, og náð- ist góður árangur í nokkrum greinum. . f langstökki kvenna sigraði Björk Ingimundardóttir UMSB, stökk 5,45 m., en í iþvi stökki reyndist meðvindur of mikill. Hún átti annað stökk, sem mældist 5,39 metrar ',og reyndist þá með- vindur löglegur, og stökkið því nýtt íslandsmet. í 100 m. grindahlaupi kvenna sigraði hin bráðefnilega stúlka frá Akureyri, Ingunn Einarsdóttir á nýju íslandsmeti 15,6, sem er Selfoss vann á Húsavík - þrjú lið efst og jöfn í 2. deild Um helgina leikur í 2. d var leikinn cinn knattspyrnu. Á Ilúsavík lék Völs- 0:1. Selfoss — Þróttur 1:1. nngur við Selfoss, og lank þeim leik með slgri Selfoss 4:3. Staðan í 2. deild er nú þessi: Allt útlit er fyrir að sama virð Breiðablik 4 3 10 11:2 7 ingarleysi fyrir 2. deildarkeppn- Þróttur 5 3 11 17:7 7 inni ráði ríkjum áfram, því í þetta Selfoss 5 2 3 0 12:7 7 sinn mætti enginn dómari eða ÍBÍ 2 110 4:2 3 línuvörður til leiks, og varð loks Haukar 5 113 4:11 3 að fá heimamenn til að taka leik- Ármann 3 10 2 5:9 2 inn að sér eftir að búið var a@ FH 4 10 3 4:13 2 bíða í rúman einn tíma eftir dóm Völsungur 4 0 13 5:11 1 aranum og línuvörðunum frá Ak- ureyri. Fyrir íþróttahátíðina voru leikn ir þrír leikir í 2. deild og urðu úr- slit þeirra ]>cssi: Breiðablik — Ármann 1:0. Völsungur—Haukar Markhæstu menn: Kjartan Kjartansson, Þrótti 7 Sumarliði Guðbjartsson, Self. 4 Guðm. Þórðarson, Breiðabl. 4 ogg| Keflvíkingar sigruðu Klp-Reykjavík, í sambandi við íþróttahátíðina var efnt til niikils knattspyrnu- móts með þátttöku úrvalsliða ungl inga víðsvegar að af landinu. Leikið var í tveim riðlum, og léku síðan sigurvcgararnir úr riðl ununi til úrslita. Og fóru þeir leik ir fram á laugardag. 2. flokkur: Þar léku til úrslita úrval úr Reykjavík, KRR og úrval úr Keflavík, ÍBK. Eftír venjulegan leiktíma var staðan jöfn 2:2 og var því framlengt um ,2x10 mín. Hvorugu liðinu tókst að skora mark í framlengingunni og var því varpað hlutkesti. og kom upp hlutur ÍBK. 3. flokkur: Þar lék úrval sömu aðila til úrslita, og sigraði KRR í þeim leik 2:0. 4. flokkur: í þessum flokki léku til úrslita KRR og úrval frá Vestmannaeyjum og lauk þeim leik með sigri KRR, 5:0- 5. flokkur: Til úrslita í þessum flokki léku ÍBK og UMBK, eða úr- val úr Breiðablik, Gróttu og öðr- um liðum úr nágrenni Reykjavík ur. Lauk þeim leik með sigri ÍBK 3:1. tími, sem jafnvel karlmenn gætu verið ánægðir með að ná. Hún sigraði einnig í 200 m. hlaupi á 26,8, sem einnig er nokk uð góður tími. , í karlagreinunum sigraði Val- björn Þorláksson í stangarstökki, stökk 4,25 m., sem er með hans bezta afreki í langan tíma, ef frá er talið stökkið í landskeppninni á dögunum. Valbjörn sigraði einnig í 110 m. grindahlaupi á 15,2 sek., og var þar á undan landsliðsmanninum í greininni, Borgþór Magnússyni, sem hljóp á 15,3. í þrístökki setti Friðrik Þór Ragnarsson nýtt drengjamet, stökk 14,29 m„ en hann átti etöSJk, sem mældist 14,52 m., en þá var meðvindur of mikill. Bjarni Stefánsson sigraði í 400 m. hlaupi á 49,9 sek., sem er bezti tími, sem náðst hefur í þess ari grein í ár hér á landi. Hamn Björk Ingimundardóttir sigraðj einnig í 100 m. Maupi, hljóp á 10,6 sek., en meðviitdur reyndist of mikill. í sleggjukasti sigraði Erlendur Valdimarsson, kastaði 53,62 m„ sem er bezti árangur í þeirri grein í ár. Valsstúlkurnar hefndu fyrir sig sigruðu Fram í úrslitaleik í Íslandsmóiífiii kip—Reyk.javík. Valsstúlkurnar í handknattleik hefndu fyrir ósigurinn í úrslita- leiknum í meistaraflokki kvenna innanhúss í Vétur á móti Fram, með því að sigra Framstúlkurnar í úrslitaleiknum í útimótinu 8—7. Þetta er í 7. sinn í röð, sem Valur verður íslandsmeistari kvenna utanhúss, en í þetta sinn var sigurinn naumur, því að Fram veitti harða keppni. Leikurinn var vel leikinn og spennandi, en nokkuð harður á köflum. Vaisstúlkurnar höfðu yf- ir í hálfleik 5—3, og tókst áð háfa yfirhöndina þar til leiknum lauk, en þá munaði aðeins einu marki, 8—7. í 2. flokki kvenna léku Valur og Fram einnig til úrslita, en þar sigraði Fram með tveim mörkum 5—3. IÞROTTAHATiÐ SLITIÐ - FORUSTUMENN HEIÐRAÐIR Útkoman hjá Val í þessu mð& er mjög góð. Félagið var með flokka í úrslitum í ölfnm þrem mótunum,1 og sigrað i í tvejm þeirra. klp—Reykjavík. Hinni stórglæsilegu íþróttahá- tíð ÍSÍ, sem hófst sunnudaginn 5. júlí, var formlega slitið í veit- ingasal Laugardalshallarinnar á laugardaginn. Þangað var boðið öllum þeim, sem unnið höfðu að undirbúningi ihátí'ðarinnar, sem staðið hefur yfir í nokkur ár, svo og þeim sem starfað hafa við hana þessa daga. Var margt um manninn. enda margir lagt hönd á plóginn. Gísli Halldórsson forseli ÍSÍ flutti þakkarávarp og þakkaði þeim niörgu bæði körlum og kon um sem unnið hafa a* iþrótla- I hátíðinni, fyrir þeirra fórufúsa starf, en án þeirra hefði þessi keppni aldrei getað orðið að veru leika, eins og han.i sagði. í þessu hófi voru 3 menn sænid ii heiðurskrossi ÍSÍ. en það er æðsta viðurkenning, sem samband- ið veitir. Það voru þeir Úlfar Þórðarson, Sveinn Björnsson og Óskar Ágústsson, I.augum, sem krossinn hlutu að þessu sinni. Þá sæmdi Gísli 17 menn, gull- merki ÍSÍ, en það er næst æðsta viðurkenning ÍSÍ. Þeir sem það hlutu voru eflirtaldir menn: Axel Einarsspn. Björn Vil- mundarson, Bragi Kiristjánsson, Garðar Sigurðsson. Ingvar N. Pálsson, Sigurgeir Guðmannsson. Jóhannes Sigmundsson, Sigurður Jóhannsson, Stefán Kristjánsson, Sveinn Jónsson, UMSE. Sveinn Snorrason, Þórir Jónsson, Þor- varður Árnason, Þóroddur Jó- hannsson, Valdimar Örnólfsson. Vilhjálmur Einarsson. Örn Eiðs- son. Þá var Þorsteinn Einarsson, íbróttafulltrúi bökkuð sérstak- lega vel unuiu störf, en hann var m. a. leikstjóri hátíðarinnar. Var honum færðar tvær bækur að gjöf, en hann hefur þegar hlot ið öll bau heiðursmerki. sem ÍSÍ veitir. Hófinu lauk með því að allir sungu :,fs!and ögrum skorið“ — og var vel tekið undjr af sam- komugestum. Hermann skoraði 6 mörk I röð klp—Reykjavík. . . Aknreyringar og Vestmanna- eyingar háðu síðari leik sinn í hinni árlegu bæjaikeppni í knatt spyrnu á sunnudaiginn, og fór leikurinn fram á Akureyii. Leiknum lauk með yfirburða- gigri Akureyringa 7—1, sem mun vera einn mesti sigur í leik milli 1. deildarliða undanfarin 3 til 4 ár. f lið íiBiA vantaði þó þrjá fasta liðsmenn, þá Magnús Jónataus- son, og bræðurna Stoúla og EyjóK Ágústssyni, sem allir eru meiddfe. Vestmannaeyingar voru með , fullt lið í leiknum, og skiptu mönnum óspart inn á, en eítt- hvað er að liðinu, sem ekki er gott að átta si-g á. Það er í góðri æfingu,- leikur vel, en brotnar niður blási eitthvað á móti. Hermann Gunnarsson var svo sannarlega á skotskónum í þess- um leik því hann skoraði 6 af mörkunum, og það í röð, en Kári Árnason skor-aði það síðasta eftir sendingu frá Hermanni. Haraldur „gullskalli“ skoraði mark ÍBV, og aúðvitað með skalla. Sum af mörkum Hermanns voru stórglæsileg að sögn þeirra sem sáu leikinn, og þá sérstaklega hin fyrstu þrjú. Menn voru að velta því fyrir sér i gær hvórt þetta væri ek-ki met markaskorun eins manns i leik milli 1. déildarliða hér á landi, en svo mun þó ekki vera. Baldvin Baldvinsson skoraði einnig 6 mörk í einum leik. en það var fyrir nokkrum árum,- er KR sigraði Akranes i undanúr- slitum bikarkeppninnar 10—0 á Melavellinum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.