Tíminn - 14.07.1970, Page 13

Tíminn - 14.07.1970, Page 13
MUÐJUDAGUR 14. júlí 1970. IÞROTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 (sland sigraði írland í sundi með 134 stigum gegn 128 Enn bætti Leiknir met- ið í 200 m bringusundi Klp-Reykjavík. fsland sigraöi írland í lands- keppni í sundi með 134 stigum gegn 128, en eftir fyrri dag keppn innar höfðu íslendingar 11 stiga forskot. Keppnin var mjög jöfn og spennandi síðari daginn í mörg um greinum. Sérstaklega var 100 metra skriðsund karla skemmti- leg grein, en þar komu þeir jafnir að marki D. O’Dea og Guðmundur Gíslason, og báðir með sama tíma 1:03,5 mín, en íranum var dæmd- ur sigurinn. f 200 m. bringusundi synti Leiknir Jónsson glæsiléga, og kom í mark á nýju íslandsmeti 2:35,3 mín., en hann átti sjálfur eldra metið, sett í landskeppn- Reykjavík sigraðí landið Reykjlr.víkurúrvalið í knatt- spyrnu sigraði úrval frá öðrum stöðum á landinu í skemmtilegum Ieik á Laugardalsvellinum á laug ardaginn 3:2. „Landið“ var með sterkt lið á pappírnum, og lék líka vel til að byrja með og skoraði fljótlega, Kári Árnason- F'ramhald ? bls. 14. inni við Skotland á dögunum. — Þar vann ísland tvöfaldan sigur, en írar unnu tvöfaldan sigur í 200 m. flugsundi kvenna. — íslendingar sigruðu í 5 greinum síðari dag keppninnar, en írar í 6, þar af í báðum boðsundunum. Síðari dag keppninnar urðu úrslit þessi: 200 m. fjórsund kvenna: 1. Sigrún Sigurgeirsdóttir 2:43,8 1. Emily Bolwes 2:46,1 3. Ellen Ingvadóttir 2:48,7 4. Vivienna Smith 2:91,3 100 m. skriðsund karla: 1. Finnur Garðarsson 58,0 2. Andrew Hunter 58,4 3. Donnacha O’Dea 59,0 4. Gunnar Kristjánsson 60,9 100 m. skriðsund kvenna: 1. Ann O’Connor 1:05,5 2. Hrafnhildur Guðmundsd. 1:07,3 3. Guðmunda Guðmundsd. 1:08,2 4. Aisling O’Leary 1:09,1 100 m. baksund karla: 1. Guðmundur Gíslason 1:07,2 2. Francis White 1:11,9 3. Hafþór B. Guðmundsson 1:12,1 4. Michael Chaney 1:12,3 200 m. baksund kvenna: 1. Sigrún Siggeirsdóttir 2:43,8 2. Christina Fulcher 2:46,4 3. Norma Stobo 2:49,0 4. Helga Guðjónsdóttir 2:54,6 200 m. bringusund karla: 1. Leiknir Jónsson 2:36,3 ít v ..... Leiknir — enn bætti hann metið. 2. Guðjón Guðmuindsson 2:44,8 3. Martin McGrory 2:54,2 4. Francis White 3:42,9 VALSMENN STÖÐVUÐU 14 ÁRA SIUURGÖNGU FN Klp-Reykjavík. I fengu FH-ingar að finna fyrirl snillingurinn Geir Hallsteinsson, , I ,,kröftunum“ þegar þeir komu ná- skoraði aðeins 1 mark í gegnum Islandsmotinu í handknattleik vörninni, sem var þétt og Vals-vörnina í leiknum, en 4 skor karla utanhuss, lauk a sunnudag-1 Gott dæmi um það er að | aði hann úr víti. inn, en þá var leikinn urslita- , leikurinn milli sigurvegaranna í ' ■ * ' r r r' • 100 m. bringusund kvenna: 1. Ann O’Connor 1:21,0 2. Helga Gunnarsdóttir 1:24,5 3. Dorothy Cross 1:25,2 4. Ellen Ingvadóttir 1:27,3 100 m. skriðsund karla: 1. Donnacha O’Dea 1:03,5 2. Guðmundur Gíslason 1:03,5 3. Gunriar Kristjánsson 1:05,6 4. Joe McAvey 1:07,6 200 m. flugsund kvenna: 1. Vivienne Smith 2:38,4 2. Emily Bolwes 2:49,5 3. Ingibjörg Haraldsd. 2:58,7 4. Hildur Kristjánsdóttir 3:03,8 4x100 m. skriðsund karla: 1. sveit írlands 3:36,7 2. sveit fslands 3:58,6 4x100 m. fjórsund kvenna: 1. sveit írlands 4:57,9 2. Sveit íslands 5:14,7 a og 'b riðli, FH og Vals. Þetta er í 15. sinn í röð, sem FH leikur til úrslita í þessu móti, en 14 sinnum í röð höfðu FH- ingar haldíð heim sem sigurveg- arar. Það leit líka út fyrir það í byrjun, að FH-ingar færu enn með sigur af hólmi, því þeir kom ust í 2:0, og síðan í 5:2. En þá vöknúðu Valsmenn til lífsins og skoruðu 5 mörk í röð, og komust yfir 7:5, en þannig var staðan í hálfleik. Fljótlega í síðari hálfleik kom ust þeir í 6 marka forskot, og héldu því til leiksloka, og sigr- uðu í leiknum 16:10. Síðari hálfleikurinn var leikinn í ausandi rigningu, og gekk mönn um erfiðlega að hafa hendur á hálum boltanum þann tíma. Valsmenn voru vel að þessurn sigri komnir. Þeir hafa æft lyft- ingar í allt vor og sumar, enda Skarphéðinsmót Þau lið sem ætla að taka þátt í knattspyrnumóti Skarphéðins, eru beðin um að tilkynna þátttöku sem fyrst í síma 1344, Selfossi. Mótancfnd. Meiðsli „Sterka Kalla“ forsíöuefni finnskra blaða Klp-Reykjavík. Eins og við sögðum frá í blaðinu á laugardaginn, slasað- ist hinn heimsfrægi lyftinga- maður, Kaarlo Kangasniemi, eða „Sterki Kalli“ frá Finn- landi, í lyftingakeppninni, sem fram fór í Laugardalshöllinni á föstudaginn. En til þeirrar keppni hafði honum verið boð- ið af ÍSÍ. Kangasniemi var að hita sig upp fyrir næstu lyftu er brjósk losnaði í bakinu, og hné hann samstundis niður. Hann vildi ekki láta flytja sig á Slysavarðstofuna fyrr en hann hefði fengið deyfi- sprautu, en slíkt var ek-ki að finna i húsinu, og samþylckti hann þá eftir langt þóf að fara án hennar. Á slysavarðstofunni voru teknar af honum margar mynd ir, og voru þær sendar með hraðpósti til Finnlands. þar sem sérfræðingar munu líta á þær, og um helgina var jafn- vel búizt við að hingað kæmi sérfræðingar ti’ að fylgjast með honum. Fréttin um að Kangasniemi hefði slasazt hér á íslandi var forsíðufregn í ölluim blöðum í Finnlandi. En þar er hann átrúnaðargoð þjóðarinnar, sem sést þezt á því, að tvívegis hefur hann verið kosinn vin- sælasti maður Finnlands, en slíkrar upphefðar hefur aðeins Kekkonen, Finnlandsforseti orðið aðnjótandi jafn oft. Óttast Finnar, að Kangasni- emi geti ekki tekið þátt í heimsrneLstarakeppninni í lyft- ingum, sem fram fer eftir rúm- an mánuð. Hann kom hingað beiat frá Evrópumeistaramót- inu í lyftingum, þar sem hann varð Evrópumeistarí í milli- þungavigt, og siigraði þar m.a. V. Kolotoff frá Rússlandi, sem tók heimsmetið frá honum fyr- ir skömmu. Eftir því sem íþróttasíðan hefur komizt næst, mun Kangasniemi vera á batavegi og kominn á stjá, en honum mun þykja það mjög leitt, aS hafa ekki getað sýnt fslending um nema tvær lyftur. Við því er ekkert að gera. Slys eins og þetta geta alltaf komið fyrir, og þá ekki síst í fþrótt eins og lyftingum. En við vonum að honum batni og að við fáum að sjá hann sem heimsmeistara, mjög fljótlega. Vildu leik við landslið - en töpuðu 5:0 fyrir Breiðablik E'kki eru allir, sem sáu ís- lenzka landsliðið í knattspyrnu leika móti Dönum s.l. þriðju- dag, jafn hrifnir af því. Meðal áhorfenda að leiknum voru leikmenn og þjálfari skozka unglingaliðs í knatt- spyrnu, sem hér mun vera í boði Æskulýðsráðs. Þjálfarinn óskaði strax eftir landsleikinn, eftir leik gegn íslenzka landsliðinu fyrir ung- lingalið sitt, en piltarnir eru á aldrinum 14—19 ára. Var hon- um tjáð, að ekki væri hægt að koma því' við, og honum boð- inn leikur við önnur lið. Fyrsti mótherjinn sem fékkst var 2. deildarlið Breiðabliks úr Kópavogi. Þeim leik lauk með sigri Breiðabliks 5:0 — en þrátt fyrir það vill þjálfarinn enn fá leik við landsliðið! Fram og Víkingur ieðka í kvöld Klp-Reykjavik. Samkvæmt hinni nýútkomnu leikjabók í knattspyrnu, eða „jóla bókinnii“ eins og sumir nefna hana, átti að fara fram heil um- ferð í 1. deildarkeppninni í knatt- spyrnu um helgina. En hcnni varð að fresta vegna leiks Reykjavíkur og landsins á laugardaginn. Nú hefur verið ákveðið að þeir leikir, sem fram áttu að fara um helgina verði leiknir í dag og á morgum. f kvöld kl. 20.30 leika á Laugardalsvelli Fram og Vjk- ingur, og annað kvöld leika á sama stað og sama tíma Valur— KR, og í Vestmannaeyjum leika á sama tíma ÍBV og ÍBK. Á fimmtudagskvöidið leika á Laujgardalsvellinum Fram og Vík- ingur, og á Akureyri ÍBA og Akra nes. JStodö Kalli“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.