Tíminn - 14.07.1970, Síða 16
ÞrtBludagor 14. júh' 1970.
] Líf og f jör á 1 íestamannamóti h 5T- • oo
DAGSKRÁ HÚSAFELLSMÖTSINS FJÖL-
BREYTTARI EN NOKKRU SINNIFYRR
EJ—Reykjavík, mánudag.
Að venju heldur Ungmenna-
samband Borgarfjarðar sumarhé-
tíð í Húsafellsskógi um vcrzlunar
mannahelgina, og stendur hún í
þrjá daga. Mjög fjölbreytt dag-
skrá verður á hátiðinni, bæði fyr
ir unglinga og fyrir alla fjölskyld
una, en að sögn Vilhjálms Einars
sonar, framkvæmdastjóra t Húsa-
fellsmótsins, er þessi hátíð í sívax
andi mæli orðin nátíð fyrir alla
fjölskylduna, og koma fjölskyldur
þangað víða að um verzlunar-
mannahelgina.
í Húsafebsskógi er nú orðin
mjög gó® aðstaða til slíkra hátíða
halda. Þrjú stór tjaldsvæði eru
á staJnum ,þar af eitt fyrir ungl
ingítjaldbúðir en. tvö fyrir fjöl-
skyldutjaldbúðir. Öil nauðsvnleg
þjónusta er til staðar, svo aem
Íöggæzla, læknisaðstoð, hreinlætis
aðstaða og einnig eru margir sölu-
skálar, þar sem hátíðargestir geta
fengið sér ýmsan varning.
Hátíðin hefst á föstudaginn, 31.
júlí, en kl. 14 þann dag verður
hátíðarsvæðið opnað. Aðgangseyr
ir þá er 500 krónur, en frá og
með laugardegi kostar aðgangur
inn 400 krónur, og frá og með
sunnudegi 300 krónur. Börn inn
an 12 ára í fylgd með foreldrum
sínum fá ókeypis aðgang. í ár
er tekin upp sú nýbreytni, að all-
ir, sem fara út af svæðinu, verða
að fá sér sérstaka miða, sem af-
hentir eru við brottför. Enginn
fær að fara ókcypis inn á svæðið
aftur, nema hann sýni slíkan miða.
Er þetta gert til þess að reyna að
koma í veg fyrir, að fjöldi fólks
fari inn á svæðið án þess að greiða
aðgangseyri.
Strax á föstudagskvöldið verða
ENN ÓKUNNUGT UM ELDS-
UPPTÖKIN Á ÞINGVÖLLUM
OÓ-Reykjavík, mánudag.
Rannsókn brunans á Þingvöll-
um aðfaranótt föstudags, heldur
enn áfram, en ekki er hægt að
segja með neínhi vissu hver or-
sök eldsupptakahna er.
Páll Hallgrímsson, sýslumaður
f Árnessýslu, hefur yfirheyrt
mörg vitni, sem voru nærri bruna
staðnum um nóttina. Rannsóknar-
lögreglan heldur áfram athugun-
um með aðstoð sérfræðinga. —
Njörður Snæhólm, aðstoðaryfir-
lögregluþjónn, sagði Tímanum í
dag, að erfitt væri að komast fyrir
með vissu hvað olli brunanum.
þótt menn hefðu vissar hugmynd
ir um eldsupptök, lægi enn engin
sönnun fyrir um þau.
dansleikir fyrir unga fólkið. Frá
kl. 21 leikur Trúbrot í Hátiðar
lundi, en Náttúra við Lambhúslind
en þessi tvö svæði, ásamt Paradís,
eru aðal skemmtisvæði staðarins.
Á laugardaginn hefst dagskráin
me® héraðskeppni í frjálsum
íþróttum kl. 14. Klukkan 16 fer
síðan fram handknattleikskeppni.
Kl. 17 á laugardag fer síðan
fram hljómsveitarkeppni í Hátíð
arlundi um titilinn „Táningahljóm
sveitin 1970“ Stjórnandi keppninn
ar verður Alli Rúts. Allir meðlim
ir hljómsveitanna, sem taka þátt
í keppninni, þurfa að vera yngri
en 20 ára, og sigurvegarinn öðlast
rétt til að leika inn á SG-hljóm-
plötu.
Um kvöldið, eða kl. 19, verður
sérstök þjóðlagahátí® í Hátíðar-
lundi, og er þetta nýtt í dagskrá
hátíðarinnar. Þar koma fram eft
irfarandi skemmtikraftar: Ríó
tríó, Þrjú á palli, Fiðrildi, Lítið
eitt. Þrír undir sama hatti, Árni
Johnsen og Sturla Már Jónsson.
Verða þarna flutt þjóðlög og þjóð
vísur. Stjórnandi þjóðlagahátíðar
innar er Troels Bendtsen.
KI. 21 hefst síðan dans, og
verður dansað á þremur pöllum.
í Hátíðarlundi verður hljómsveit
Ingimars Eydal ásamt Helenu og
Þorvaldi, og verður þar leikin tón
list fyrir alla aldursflokka. Við
Lambhúslind leika Óðmenn og
Trix fyrir táningana, og í Paradís
leika Gautar frá Siglufirði gömlu
dansana.
Laugardagsdagsskránni lýkur
Frá Húsafellsmóti.
(Tímamynd)
Héraðsmót Fram-
sóknarmanna í A.-Hún.
Halldór
Jörundur
Héraðsmót Framsóknarmanna í Austur-Hú navatnssýslu verður haldið að Húnaveri,
laugardaginn 18. júlí og hefst kl. 21,00. Stuttar ræður flytja: Halldór E. Sigurðs-
son, alþingismaður og Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri. Hinn bráðsnjalli gaman-
leikari Jörundur, skemmtir. Söngtríóið Fiðrildi, syngur. Hljómsveit BG leikur fyrir
dansi, ásamt söngkonunni Ingibjörgu, frá ísafirði. — Framsóknarfélögin
síðan með Miðnæturvöku í Há-
tíðarlundi, sem hefst kl. 1,15.
Gunnar og Bessi skemmta þar
ásamt Alla Rúts. Ingimar Eydal
og Fiðrildi koma fram. Varðeldur
og almennur söngur að lokiimi
miðnæturvökunni.
Á sunnudaginn gefst fólki kost
ur á kynnisferð um Borgarfjönð,
og hefst hún kl. 9.
Kl. 10 verður héraðakeppoi í
Iþróttum haldið áfram, en kl. 14
hefst hátíðadagskrá í Hátíðar-
lundi. Séra Jón Einarsson í Saor
bæ sér um helgistund. Herra Ás-
geir Ásgeirsson, fyrrver-
andi forseti og heiðursgestur móts
ins, flytur hátíðarræðu. Aðrir sem
koma þarna fram eru: Karlakór-
inn Vísir á Siglufirði, Þrjú á palli,
12 skozkir þjóðdansarar, sem
dansa vi® sekkjapípumúsík og
Svavar Gests, sem er kynnir.
Kl. 15,30 verður héraðakeppni í
körfuknattleik við Lambhúslind, en
kl. 17 hefst skemmtidagskrá í
Hátíðarlundi.
Þar leika Ævintýri, Gautar frá
Siglufii-ði, hljómsveit Ingimars Ey
dal og „Táningahljómsveitin 1970”
Leika þær bæði sín í hvoru lagi
og allar saman,
Þá munu Henný Hermanos og
Ágúsf Jónsson sýna dans, Duo
Marunei leikur á litlar og stórar
Framhaíd a bis. 14.
ViNNINGA-
SKRÁ
! Vorhappdrættis Framsókn-
arflokksins 1970
Sumarhús í Grímsnesi 18555
í Snjósleði 19967, Vélhjól 21095
Vélhjól 21095, Snjósleði 19967.
Myndavél f. kr. 5000,00 hver
vinningur:
419(2 10734 14497 15764
16257 20159 24031 24655 25638
26200 27723.
Veiðivörnr fyrir kr. 3:500
hver vinnmgur:
498 2296 3403 4494 13088'
15801 18846 17435 18987 27518.
Ólafur Ragnar Grímssoii
Ólafur Ragnar Grímsson varSi doktorsritgerð við
Manchester-háskóla:
Doktorsritgerð um stjórn-
málavald á íslandi á tíma-
bilinu 1845 til 1918
Fyrir skömmu varði Ólafur
Ragnar Grímsson doktorsritgerð
við háskólann í Manchester, Eng-
landi. Ritgerðin fjallar um stjóm
málavald á íslandi á tímabilinu
1845 til 1918 og ber heitið Poli-
tical Po-wer in Iceland Prior to
the Period of Class Politics,
1845—1918. f ritgerðinni er rak-
in þróun stjórnmála á íslandi og
eiginleikar valdakerfisins rann-
sakaðir með sérstöku tilliti til al-
mennra kenninga stjórnmálafræð
innar um það efni. Fjallað er
um hin ýmsu svið stjórnmálanna,
einkum stjórnmálahópa. Alþingi
og aðrar stjórnstofnanir, blöð, •
kosningar og einstök félög og |
fundi, bæði sérkenni þeirra og l
almennan sess innan valdakerfis-'
ins. í ritgerðinni er heildarskrá i
yfir valdhafa þessa tímabils O'g
eru persónuleg einkenm þeirra og
samtengsl sérstaklega rakin Jafn
hliða því að leiða í Ijós sérkenni
váldakerfisin<; á ísiandi, er í rit-
gerðinni leitazt við að sýna skyld-
leika þess við önnur slík kerfi
og hvaða alme iar kenningar
stjórnmálafræðinnar skýra bezt
íslenzk stjórnmál á bessu tíma-
bili Andmælendur voru prófess
orarnir Brian fha )man og W. ,1.
M. Mackenzie og hlaut ritgerðin
fulla viðurkeniiinsu háskólans.
Ólafur Ha\ tar Grímsson f.edd-
ist á Isafirði árið 19Í3, son-
ur Gríms Kristgeirssonar og Svan
Framhald á Ws. 14.
Nýr meirihluti á
Seyðisfirði
SB—Reykjavík, mánudag.
Bæjarstjóm Seyðisfjarðar hélt
sinn fyrsta fund í dag. Fyrsta mál
á dagskrá var ráðning hæjarstjóra,
en þrjar umsóknir höfðu berizt.
Á fundinum kom fram tillaga um
að fresta fundinum, því ekki hafði
unnizl tími til að ganga frá mál-
efnasamningi milli Óháðra og
Sjálfstæðismanna um myndun nýs
meirihluta.
Eins og kunnugt er, mynduðu
Alþýðuflokkur og Óháðir meiri
hluta, en á laugardaginn slitnaði
upp úr samningnum. í gærdag var
síðan farið að ræða við S.iálfstæð
ismenn um myndun nýs meirihl.,
og þar sem tími var svo naumur
fyrir fundinn, að ganga frá mál-
efnasamningum, var samþykkt
tillaga uim að fresta fundinum um
sinn, meðan samningurinn yrði til.
Ekki hefur verið ákveðið, hve
nær fundur verður boðaður, en þá
verður vætanlega byrjað á þvi að
ráða bæjarstjóra.