Tíminn - 31.07.1970, Side 3
FÖSTUDAGUR 31. júh' 1970.
TIMINN
Dregið var í Byggingarhappdrætti Siálfsbjargar, mánudaginn 6. júlí s.l. Vinningar voru eitt hundrað talsins.
ASalvinningurinn, bifreiS, Consul Cortina, kom á nr. 21 285, og hlaut hana 'Halldór Árnason, Akureyri.
FÉKK 12 ÁRA FANGELSI
FYRIR SÍMAMORÐ
Fyrrverandi vændiskona heillaði greifa og
kom erfingja hans fyrir kattarnef
Sagan um símamorðið er ein af
þeim mest spennandi sem komið
hafa við franska réttarsögu síðasta
áratuginn. Réttarhöldunum er nú
nýlega lokið og hin fagra Har-
lette Boulbes, sem er 42 ára, en
ungleg og hrukkulaus, var dæmd
í 12 ára fangelsi. Ekki þó fyrir
morðið, heldur fyrir að skipu-
leggja samsæri um að senda Lu-
ciu Iozard út úr þessum heimi,
til að hún fengi ekki að njóta arfs
síns.
Harlette Boulbes var eitt sinn
aðalstjaman í hóruhúsi, sem móð
ir hennar rak. Fyrir allnokkrum
árum datt henni betra í hug. Hún
gerði sér dælt við eldri menn,
auðvitað vellauðuga, gerði þá ást
fangna af sér og sá um, að þeir
arfleiddu hana að álitlegum upp-
hæðum. Alltaf fór það einhvern-
veginn svo, að blessaðir mennirn-
ir hrukku fljótlega upp af, ein-
hverra hluta vegna — kannski
af tómri þreytu, sagði ákærand-
inn við réttarhöldin í Aix. Hann
sagoi líka, að- þetta mál allt
minnti einna helzt á hryllingssögu
eftir Hitohcock.
cia var þar að auki aðalerfingi
greifans.
Einn daginn kom Lucia óvænt
að Harlette og greifanum í hallar-
garðinum. Harlette var með blúss
una flakandi frá sér og greifinn
hélt um mitti hennar. Lucia varð
fokvond— Hypjið yður, æpti hún
— Eða ég siga hundinum á yffur.
Daginn eftir hringdi síminn í
herbergi Luciu: — Þetta er Henri,
sagði karlmannsrödd. — Við kynnt
umst fyrir nokkrum árum. Viltu
ekki koma og hitta mig niðri í
þorpinu í dag k'iUkkan 4? Þótt
Lucia myndi ekki hver maðuriniL,
var, ákvað hún að hitta hann.
En þegar hún var á leiðinni og
var ekki komin langt frá höllinni,
kom hvítur Citroen-bíL’ á æsihraða
á móti henni. Hún kastaðist marga
metra eftir veginum og lézt sam-
stundis. Bíllinn hvarf.
Lögreglan áleit í fyrstunni, að
þetta væri slys, en þá kom fram á
sjónarsviðið kvenmaður, sem hafði
verið að hjóla í rólegheitum þarna
skammt frá. — Þetta var ekkert
slys, sagði hún. Bífstjórinn reyndi
ekki að komá í veg fyrir ákeyrsl-
una. Þegar hann sá mig, reyndi
Sagan um símamorðið er f hann lfka að aka á mig, en ég gat
þannig, að fyrir nokkrum mánuð-
um hitti Harlette greifann Jaques
de Regis, 72 ára, í höll hans ná-
lægt Aix í Suður-Frakklandi.
Greifinn varð Harlette auðveid
bráð. Hann snarféll fyrir töfrum
hennar. En það var ekki eins auð-
hent mér niður í skurð, og bíllicm
hvarf mér.
Lögreglan fékk fleiri upplýsing-
ar, sem ieiddu til handtöku bL’-
stjórans, sem reyndist vera Gaston
Costeraste, Korsíkumaður, þekktur
í undirheimunum sem „Fallegi
velt að sannfæra fyrrverandi ásí- j Jói“.
konu hans, Luciu Iosard, sem var t Hann játaði, að elskhugi Harl-
64 ára og ráðskona í höllinni. Lu- í ette, Padovanni, 55 ára hefði
Námskeib í lopa-
peysuprjóni h.ald'ið
á næsturmi
FB—Reykjavík, fimmtudag.
Kvenfélagasamband íslands og
Álafoss^ h. f. hafa ákveðið að
efna í sameiningu til námskeiðs í
lopapeysuprjóni. Astæðan er sú,
að reynsla undanfarinna ára sýn
ir, að miklir framtíðarmöguleik-
a- eru í útflutningi og sölu á
lopapeysum. Tit þess að undir-
búa framleiðsluaukningu, þarf að
kenna fleiri konum að prjóna út-
flutningslopapeysur, þ. e. peysur
eftir ákveðnum munstrum og í
nákvæmum stærðm.
Kvenfélagasambandið hyggst nú
efna til námskeiðs í peysuprjóni
og verður fyrsta námskeiðið hald
ið að Hallveigarstöðum, Túngötu
14, Reykjavík, 10. til 14. ágúst
næst komandi. Innritun fer fram
á skrifstofu sambandsins, sem er
opin alia virka daga frá kl. 3 til
5 nema laugardaga. og í síma
12335.
Námskeiðið verður nemendum
að kostnaðarlausu, bví Álafoss
greiðir iaun kennara svo og ferð-
ir' nemenda til Reykiavíkur.
Kennslutíminn verður frá kl. 9,30
ti’. kl. 12 og frá 14 til 17 daglega.
Siálfir verða nemendur að siá
sér fyrir fæði og gistingu.
greitt sér fyrir, að koma Luciu
fyrir kattarnef. Fyrir þetta átti
Framhald á bls. 14.
Lézt af völdum
brunasára
SJ—Reykjavík, fimmtudag.
Elís Árnason, kauptnaður úr
Hafnarfirði lézt á miðvikudags-
kvöldið af völdum brunasára, er
hann h/aut af völdum gasspreng-
ingar fyrir rúmum hálfum mánu'ði.
Slys þetta varð vegna leka á gas-
hylki, sem Elís hafði verið að fást
við á heimili sínu Álfheimum 23
í Reykjavík. Elís lá á sjúkrahúsi
frá því að slysið varð. Hann ,’ætur
eftir sig eiginkonu og son.
Slys í Deildartungu
Framhald af bls. 1
gerði, sagði að mikill fjöldi
ferðamanna kæmi að Deildar-
tunguhver á vegum ferðaskrif
stofanna, en engar varúðarráð
stafanir hefðu verið gerðar við
hverasvæðið. Vatnið í hvernum
og 'lækjunum þarna er allt upp
í 97 gráðu heitt.
Brezki hópurinn hefur verið
hér í vikutíma, og dvelur um
þessar mundir í Húsafelli. Fóru
piltarnir þaðan í morgun ásamt
íslenzkum og brezkum farar
stjóra og héldu síðan aftur að
Húsafelli í kvöld, en Ferða
skrifstofan Útsýn hefur haft
Alvarlegt
dráttarvélaslys
EB—Reykjavík. fimmtudag.
Það slys varð í dag á Höllustöð
um í Blöndudal, að Hallgrímur
Indriðason 12 ára úr Reykjavík,
varð fyrir dráttarvél og fótbrotn-
aði mjög illa, auk annarra meiðsla.
Var hann þegar fluttur með sjúkra
flugvél til Reykjavíkur og lagður
inn á Landsspítalann, þar sem
gert var að sárum hans. Mun líð-
an drengsins nú vera eftir atvik-
urn.
með hópinn að gera hér.
Ástand Greggs, sem brennd
ist mest, var talið mjög alvar
legt.
Slysavarnafélagið hefur að
undanförnu, margsinnis aðvar
að ferðamenn í útvarpinu,
bæði á íslenzku og ensku, og
beðið þá að fara varlega á
hverasvæðum, og virðist sann
arlega ekki vanþörf á þessum
aðvörunum. Þess má geta að
fyrir nokkrum árum var sett
upp girðing við hverasvæðið
austan í Námaskarði í Mývatns
sveit, og þó ekki sé fegurðar-
auki að slíkum girðingum á
hverasvæðum, má vera að nauð
synlegt sé að girða svæðin af,
til að koma í veg- fyrir slys
eins og það sem varð í dag.
VÉLASÝNINGAR
C V
Efnt verður til sýninga á nýjustu landbúnaðarvélum, sem GLOBUS H/F
flytur inn, eins og að neðan greinir:
Hvanneyri í Borgarfirði.
— þriðjudag 4. ágúst klukkan 2—5.
Sýndur verður FELLA sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Stað í Hrútafirði.
— Miðvikudag 5. ágúst klukkan 2—5.
Sýndur verður FELLA sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Víðidalstungu í Víðidal.
— Fimmtudag.6. ágúst klukkan 2—5.
Sýnd verður David Brown dráttarvél, Fella sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Torfalæk, A.-Hún.
— Föstudaginn 7. ágúst klukkan 2—5.
Sýnd verður David Brown dráttarvél, Fella sjálfhleðsluvagn, Fella sláttu-
þyrla, JF sláttutætari með tilheyrandi sjálflosandi vagni til votheysgerðar.
Flugumýri í Skagafirði.
— Laugardag 8. ágúst klukkan 2—5.
Sýndur verður FELLA sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Allar vélarnar verða sýndar í notkun svo að bændum gefst kostur á að
kynna sér hin hagkvæmu vinnubrögð.
Kynnist nýjustu tækni og fjölmennið á sýningarnar.
G/obusp
LÁGMÚLI 5; SIMI 81555