Tíminn - 31.07.1970, Síða 10

Tíminn - 31.07.1970, Síða 10
10 TIMINN FÖSTUDAGUR 31. júlí 1970. FULLT TUNGL Eftir P G Wodehouse 52 inginn hann var stórhneykslaður, og greip í stigann sem lá sam- stundis á jörðinni, síðan hraðaði hann sér til yfirherstöðvanna til að gefa skýrslu og sækja liðsauka. Prudence hafði ekki verið lengi í herberginu sínu eftir að Gala- had frændi hennar fór. Ástfangin stúlka, sem hefur samvizkubit út af að hafa sært sinn útvalda, er ekki lengi að ausa af nægtabrunni 'hjarta síns, með sjálfblekungi, enda skrifaði Prudence eins hratt og Emsworth jarJ, þegar hann skrifaði skeytið frá Paddington- stöðinni, með lestina sína hvæs- ahdi að baki sér. Prudence var búin að Ijúka bréfinu, sleikja lím ið á umslaginu og skrifa utan á það, áður en Bill' var búinn að finna stigann. Prudence ætlaði sér að ná í e-na vinnukonuna, sem hún hafði vingast við, og borga henni fyrir að koma bréf- inu til skila. Og þannig orsakað- ist þáð að þegar Bill komst inn í herbei’gið þá var það mannlaust. Bill var fyrir vonbrigðu-m og hjarta hans barðist ótt og títt, en andartaki síðar varð honum ljóst að þó han-n hefði misst að Prud- ence þá hafði hann fundið hið næstbezta, sem sé bréfið, sem lá á snyrtiborðinu. bar sem höfund- ur þess hafði íalið ráðlegast að skilja það 'fcítir á meðan hún Ieit aði að vinnUkonunni og samdi við hana. Prudenee taldi það álíka hættuspil að vsra með bréfið eins og að fara með leyniskjöl í gegn er föstudagur 31. júlí — Germanus Tungl i hásuði-i kl. 12.16 'Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.26 HEILSUGÆZLÁ Slökkviliðii •inkrahP’-oHHr. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði sima 51336 fvi. vkja"ík >g Kópavos simi 11106 Slysavarðslofan i Borgarspltalanum er opin allar sólarhrtnglnn áft elns móttaka slasaftra Siml 81212 Rópavogs-Apóteh og Keflavikm Apótek err optn vlrk» daga kl 9—19 taugardaga kl a—14 hele* daga kl. 13—15 Almennar upplýsingæ um iæicm Djónustu 1 oorgmnj em aetnai símsvara l æknafélag.1 fteykiavik ur, sími 18888 Fi. garhr ' i Kopavogi Hlíðarvegl 40. slm) 42644 Fópavogs-apótek og Aefla'ikui apótek «ru opu nrka laga ti —19 langardaga kl 9—14. n«tgx daga kl 13—lfi. íipótca Hafnarfjarðai er opið si); virfca daga trá ki 9—7 a taugai um víglínu óvinanna á stríðstím- um, eins ótryggt og ástandið var nú í kastalanum. . Bill var skjálfhentur begar hann opnaði bréfið, hann var bú- inn aö fá alls fjörutíu og sjö bréf frá þessarj stúlku. síðan þetta rómantiska ástarævintýri þeirra hófst og alltaf hafði rithönd henn ar haft jafn djúp áhrif á hann en aldrei eins og nú, enda var svo. mikið undir þessu bréfi komið, hjn fjörtiu og sex höfðu aðeins og eingöngu fjallað um „ég elska þig“, að vísu í mismunandi fram- setningu, og því afar skemmtileg lesning, en þetta bréf. . . herberg ið varð eins og allt á fleygiferð, á meðan hugmyndaflug hans lék lausum hala. . . hún var ef til vill að segja honum upp, þetta var svarið við hinum velorðaða miða sem hann hafði sent henni, bar sem hann grátbað hana um sættir, hver vissi hversu háðuleg- ar ávítur gátiu verið í bessu bréfi? Það var eins og þoka svifi fyrir augum Bjlls og í gegnum þessa þoku las hann orðin: „Elsku hjart ans fallegi Bill minn“, og nú var hann gripinn samskonar tilfinn- ingu eins og á fótboltavelli. við endalok tapaðs leiks þegar fjöldi feitra andstæðinga stófiu upp af maganum á honum. Skynsemin sagði honum að stúlka sem ætlaði sér að slíta trúlofun myndi ekki byrja svona. Hann andaði léttar og sagði: „voff“, svo settist hann til þess að geta lesið í næði, betta var dásamlégt bréf. Bill gat ekki ímyndað sér að hægt væri að haía hað betra, mergurinn málsins var að hún elskaði hann eins og forð um og þó heldur meira, um bað tók hún af öll tvímæli strax í dögum fcl 9—2 og á sumnudögum og ððnini nelgidögum er >pið i.a fcl 2—4 TannlæknavaJn er 1 He,.suvernö arstöðinn) (þar s«m slysavarð stofan var) og er opin laugaraag; og sunnudaga fcl 5—6 e h Slmi 22411 ICvöld- og helgarvörziu Apóteka í Rvík vikuna 26. júlí — 1 ágúst annast ingólfs Apótek og Lauiar nes Apotek Næturvöi’zlu í Keflavík 31. 7. og 1. 8, annast Guðjón Klenxenzson. ORÐSENDÍNGr Frá sumarbúðum Þjóðkirkjunnar Sumai’búðabörnin, sem dvaiið hafa í búðunum í júli, koma á Umferðar miðstöðina í dag 31 júlí: frá Klepp járnsreykjum kl. 13. frá Reykja- koti kl. 15, frá Skálholti kl. 16. SIGLINGAR Skipadcild S.I.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fer frá New Bedford 3. ágúst til Rvík- ur. Dísarfel; fer í dag frá Liibeek til Svendboi’gar. Litlafell er í Rvík. I-Ielgafell fer væntanlega í dag frá Ventspils ti; Svendborgar og ís- lands. Stapafell .væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell er í La Spezia. fer þaðan til Saint Louis Du Rohne og Is.’ands Bestik vænt anlegt til Kristiansund N. í dag. Una er á Þingeyri, fer þaðan til Þorlákshafnar Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík kl. 17.00 i gær vestur urn land I hringferð Herjólfur fer frá Vestmannaeyiiim kl. 12.00 á hádegi á morsun tii Þor.'ákshafnar, þaðan aftur kl. 17,00 til Vestmannaeyja. A sunnu- dag og rnánudag verðo Þorláks hafnarferðir á sama lirna. I-Ierðu- fyrstu málsgrein og gerði það enn ljósara á öllum hinum blað- síðunum, ef satt skal seg.ja þá hi’ósaði hún honum svo mikið að ef einhver annar hefði séð þessa ritsmíð, til dæmis frú Hermione, þá hefði hún áreiðanlega haldið að Prudence ætti Við einhverja aðra náunga og það að minnsta kosti tvo. Þó að Bill væri búinn að lesa fjörutíu og sex álíka bréf, þá átti hann bágt með að skllja að þessi goðum líka vei’a, sem vakti svona mikla hrifningu gætj vei’ið hann sjálfur. Á fjórðu siðu breyttist bréfið, bá fór það allt í einu að líkjast skýrslu frá vig- línu, því þá byrjaði bréfritarinn að segja sögu hálsfestarinnar. enda hreifst Bill svo að hjarta hans komst á fleygiferð, fram- setningin var svo ljós og hnitmið uð að Bill gat fy.’gzt með gangi málsins stig af stigi þar til fulln- aðarsigur var unninn. Honum skildist að það sem gerzt hafði var einmitt það sem Freddie myndi nefna, „allt í lagi“. ósigur 'hafði sem sé snúizt í sigur. Bill flaug að vísu hið sama í hug og Prudence sjálfri, að ef til vill væri þetta dálítið erfitt fyrir Freddie, seir, var orðinn nokkurs konar fótbolti öi'laganha og það alveg að ósekju. En ekki leið á löngu áður en BilJ sætti sig við heimspeki hins æruverða Gala hads. nefnilega að ekki tækist að baka eggjaköku án bess að brjóta nokkur egg, ásamt þvi að óþæg- indi vinar hans yrðu bara tíma- bundin. Gally hafði sagt að Herm ione ne.vddist til að gefast upp og þa'ð' var einmitt sú ánægjulega niðurstaða sem Bill komst líka að. Á þessari stundu hefði reynzt breið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. FLUGÁÆTLANIR ~ Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 1 morgun, og er væntanlegur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið og til Kaupmanna- hafnar kl- 15:15 á morgun.' Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akus- eyrar (-3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- ÁRNAÐ HEILLA Þuríður Gísladóttir húsfrey ia < Reynihlíö í Mývatnssveit or 75 ára i dag. FERÐA- OG SPORTVÖRUR Tjaldhimnar, plast Tialdmænistengur Tjaldhamrar Tjaldöskubakkar Tjaldfatakrókar Svefnpokar Tjaldborð, stólar Garðstólar Tjaldspeglar Tjaldrúm Tjaldfatakrókar Gassuðutæki Gasbrennar Gaskútar Gasluktir Ferðapottasett Ferðakatlar HEILÐSÖLUBIRGÐIR INNFLUTNINGSDEILD mannaeyja, (2 ferðir) Hornafjarö ar, ísafjarðar, Sauðárkróks og til Egilsstaða (2 ferðir). Loftleið'ir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá NY kl. 0730. Fer til Luxem- box’gar kl. 0815. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1630. Fer Eðvarð Árnáson rafmagnsverk- ('ræðingur ;ézt á Heilsuverndar- stöðinni þ. 26. þ.m. eftir langa sjúkdómslegu. Hann fæddist 12. júlí 1909 á Seyðisfirði. Eðvarðs verður minnzt nánar i Islendinga þáttum Tímans af Guðjóni Guð- mundssyni. Útföx-in fer fram í dag kl. 10,3Ó frá Dómkirkjunni. til NY kl. 1715. Eríkur rauði er væntanlegur frá NY kl 0900. Fer til Luxemborgar kl. 0945. Er væntanlegur til haka frá Luxemborg kl- 1800. Fer til NY kl. 1900. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 1030. Fer til Luxemborg ar kl. 1130. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl- 0215. Fer til NY kl. 0310. Vi.’helm Ágúst Ásgrímsson frá Asgrímsstöðum lézt aðfaranótt 27. júlí. Jarðai’förin verður gerð frá Selfosskirkju í dag, föstudag, kl. 2. Ágústs verður nánar minnzt í íslendingaþáttum Tímans. Lái’étt: I Tautar 5 Barn. 7 Nögl. 9 Oi’ka. II Bókstafur. 12 Fri'ður. 13 Elska. 15 Nart.a. 16 Málmur. 18 Ríka. Krossgáta Nr. 592 Lóðrétt: 1 Hálsar. 2 Grönn. 3 Kusk. 4 Skel. 6 Undanhald. 8 Happ. 10 Leyfi. 14 Rani. 15 Andamál. 17 Greinir. Ráðning á gátu nr. 591. Lái’étt: 1 Vaknar. 5 Ótt. 7 Nöf. 9 Tá;. 11 DL. 12 Sí. 13 Ull. 15 Tað. 16 Ási. 18 Snún- ar. Lóðx’étt: 1 Vindur. 2 Kóf. 3 NT. 4 Att. 6 Slíður- 8 011. 10 Ása. 14 Lán. 13 Tln. 17 S«.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.