Tíminn - 31.07.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.07.1970, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 31. jiHí 1970. TIMINN 15 ■ ■ D ■ QsiiraÐ Ég sá hleðslu upp við klett, yfrið slétt; glöggur ertu ef getur rétt. Ráðning á síðustu gátu: Skip. Á skákmóti ensku háskólanna Oxford og Cambridge í vor kom þessi staða upp í skák M. J. Corden (Oxford) og A. H. Williams (Teflt var á sjö borðum og Cambridge sigraði 4—3). Svartur, Williams, á feik. 18.-----Dd6 19. Hhl — HxB! 20. pxH — Dg3f 21. Kfl — Rd5 22. Del — Rxe3 23. Ke2 — Dd6! 24. Df2 — Hel 25. DxR — HxD 26. KxH — Dg3f 27. Kd2 — Ba5f 28. c3 — Df2f gefið (Ef 29- Be2 þá Dxd4f) — PÓSTSENDUM — ISRIDGi Kunnasti spilari Argentínu heit- ir því þekkta nafni Castro og hér er spil, sem hann spilaði fyrir nokkrum árum í HM. • S Á H Á-D-8-7-4 T Á-G-3-2 L G-6-5 S 5-4 S G-10-9-8-2 H G-10-9-6-3 H K T K-9-8-7-5 T 6-4 L D L Á-K-9-7-4 S K-D-7-6-3 H 5-2 T D-10 L 10-8-3-2 Castro var í Norður og spilaði 2 Hj. — Austur spilaði út L-K og hélt síðan áfram í litnum. Vestur trompaði, og spilaði trompi. Norðri fannst varhugavert a'ð svína, og stakk því upp ásnum og fékk K Austurs í. Hann tók nú á Sp-Á og Hj-D og spilaði Vestri inn á hjarta. Vestur varð að taka slaginn, en gat nú engu spitað — en valdi sp. í von um að Austur ætti T-G. Það var nú ekki, Castro tók spaða-slag- inn og svínaði síðan tígli og fékk níu slagi. Landkynning-! arferðir til Gullfoss og Geysis alla daga — Ódýrar ferðir Til Laugarvatns alla daga, frá Bifreiðastöð íslands, simi 22300 Ólafur Ketilsson. Stórránið í Los Angeles íslenzkur texti Æsispennandi og viðburðarik ný amerlsk saka málamynd ) Eastman Color Leikstión Bernard Girard Aðalhlutverk James Coburn Camilla Sparv, Nina Wayne. Alde Ray. Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. „Stormar og stríð" (The sandpebbles). í litum og Panavision og lýsir umbrotum í Kína á 3. tug aldarinnar, þegar það var að slíta af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Wise. — fsl. texti — Aðalhlutverk: Steve McQueen, Richard Attenborough Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 ög 9. VILLTAR ÁSTRÍÐUR Findeps Keepers Lcveps Weepeps Hörkuspennandi og mjög djörf ný bandarisk llt- mynd, gerð af hinum fræga Russ Meyer (þess er gerði ,,VIXEN“). ■ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á vampýruveiðum Hörkuspennandi og vel gerð ensk mynd í litum og Panavision- Aða'h'utverk leikur Sharon Tate eiginkona leikstjórans Roman Polanski, sem myrt var fyrir rúmu ári síðan. — Isl. texti. — Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára- Barnasýning kl. 3. Fólskuleg morð (Murder Most Foul) Afar spennandi og bráðskemmtileg ensk leyni- lögreglumynd eftir sögu Agatha Christie Aðalhlutverk: MARGARETRUTHERFARD ROU MOODY Endursýnd k,'. 5 og 9. Símar 32075 og 38150 GAMBIT f GÖ AHEAD TELLTHE END- : Hörkuspennandi amerisk stórmynd f litum og cinemaschope. Sýnd kl 5 og 9 Miðasala frá kl. 4. ísl. texti. Tónabíó — íslenzkur texti. Djöfla-hersveitin (The Devil’s Bridgade) Víðfræg, snilldar vel gerð og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum, segir frá ótrú- legum afrekum bandarískra og kanadískra her- manna, sem Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-hersveit- ina“. WiSiam Holden — Cliff Robertson Vince Edwards Bönnuð börnum innan =ra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.