Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN FÖSTUDAGUR 21. ágúst 1970. 1 LAUS STAÐA Vestmannaeyjakaupstaður óskar eftir traustum manni með góða bókhaldsþekkingu í stöðu aðal- bókara. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf, undir handleiðslu fráfarandi aðalbókara, sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri í síma 2010. Bæjarstiórinn í Vestmannaeyjum. Afgreiðslusalur í viðbyggingu landssímahússins við Kirkjustræti í Reykjavík verður tekinn í notkun á morgun, laugardaginn 22. ágúst. Þangað flyzt símskeyta- og símtalaafgreiðsla ritsímans, almenn afgreiðsla bæjarsímans, innheimta símreikninga og móttaka reikninga. Inngangur frá Kirkjustræti. Póst- og símamálastjórnin. ELDVARE! Eldvarinn varar yður við hættunni. Þegar eldur er laus, er hver mínúta dýrmæt. Kynnið yður eldvarnakerfi okkar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Raflagnadeild. — Simi 96-21400. Auglýsing frá lánasjóði íslenzkra námsmanna Auglýstir eru til umsóknar lán og styrkir úr lána- sjóði íslenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu stúdentaráðs og S.Í.N.E. í Háskóla íslands, hjá lánasjóði íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík og í sendiráðum íslands erlendis. Námsmenn erlendis geta fengið hluta námsláns afgreiddan í upphafi skólaárs, ef þeir óska þess í umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hefji nám síðar Úthlutun námslána fer fram eftir að fuHgildar umsóknir hafa borizt, en námslán- um almennt verður úthlutað 1 janúar og febr. n.k. Lánasjóður íslenzkra námsmanna. *r z jBlfi IgSf? Tilboð óskast í byggingarframkvæmdir við verk- smiðjuhús og hráefnageymslu fyrir Áburðarverk- smiðju ríkisins í Gufunesi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn 5.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 7. sept. n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 10 borða'ð'i tvær, yrðu þetla um þrjá- tíu 'kótelettur. Herra Norton kemur ekki núna, bætti Jan við. Hann kemur bara, þegar hann vaknar. Anne leit á kambinn, sem hún hélt á og sá, að í honum voru efcki nógu margar kótelettur, svo > hún náði í annan, og bar þá síð- að yfir að bekknum, og Jan bauðst tii að taka þá í sundur. Tafek, sagði hún og horfði á hann brýna hnífinn. Þetta er nokkuð, sem ég verð að læra. Já, það er áreiðanlegt! var sagt úr dyrunum og þar var Pat kominn. Þér getið ekki reiknað með, að Jan verði lil að hjálpa yður á hverjum morgni. Það er að drepast í vélinni og minnið mig á, að sýna yður, hvernig á að setja bensín á mótorinn í ísskápnum. Munið svo, að við viljum einfald- an og næringarríkan mat og ekk- ert fínirí. Er Rusty kominn með mjólkina? Dick, kallaðu á hann! Hann ætti að vera búinn núna. Ungfrú Smith, kóteletturnar steikjast ekki, nema þér aukði hitann- Anne fannst sér misboðið einu sinni enn. Hvað átti hann með, að tala þannig til hennar. Þegar hún væri orðin vön þes9u, skyldi hún svo sannarlega láta hann finna, hver réði í eldhúsinu. Þá skyldu bæði Kennedy ög hinir komast að því, að hún vildi enga afskiptasemi. Fyrsti morgunverðurinn var hálfmisheppnaður. Grauturinn var illa soðinn og kóteletturnar of dtíkkar á annarri hliðinni, en of ljósar á hinni. Brauðið og teið voru þá í lagi, enda voru því gerð stórkostleg skil. Ánne hafði aldrei séð jafn mikið borðað af brauði á æfinni. Mennirnir fyrirgáfu henni vegna þess, að þetta var bara í fyrsta sinn, sem hún eldaði við ókunnar aðstæður. Jafnvel Pat gerði enga athugasemd. Þegar Pat hafði lokið við, stóð hann upp og leit á Norton, sem hafði komið inn í miðri máltíð- inni. — Viltu koma með mér inn á skrifstofuna, John. Það þarf að skrifa undir nokkrar ávísanir. — Já, Pat, svaráði bústjórinn. — Ef Pat bæði hann að stökkva í ána, myndi hann gera það, taut- aði Rusty, þegar hinir voru farn- ir út. — Hann á Pat mikið að þakka, svaraði Peter. — Það er satt. Pat krefst mik- ils, en vissulega gætum við haft verri húsbónda. Þegar Anne var orðin ein, lædd ist að henni illur grunur. Gæti verið, áð Pat hefði notað sér ólán Nortons til að auðga sjálfan sig á hennar kostnað? VandalaUst1 var að sjá, að bústjórir.n gerði það sem honum var sagt, án þess að mögla. Hinir hlýddu líka, svo Pat gat óáreittur gert hvað sem hon- um sýndist. Þetta yrði hún að at- huga betur, en þessa stundina beið hehríár ’Heilt 'f-jell af óhreinu leirtaui, svo hún hafði annað um að hugsa. Hún gretti sig, þegar hún horfði á hcndur sínar, útataðar í feiti. Sápu eða þvottaduft var hvergi að finna og vatnið var ekki nógu heitt. Þv-ílík hyrjun á ein-um degi. Anne var hálfnuð að skúra eld- húsgólfið, sem undir öllum skítn- um reyndist vera rósótt línóleum, þegar hún heyrði, að mennirnir voru að koma í fcaffið. Hún var ánægð yfir, að vatnið stóð og b-ull aði á vélinni og hún hafði fund- ið kexkassa í einum sfcápnum. Hún var óhrein á hnjánum og handleggjun-um, þegar hún lagði á borðið svo hún dró sig í hlé. Á eftir kom Pat og báð hana að skrifa upp, það sem þyrfti á að halda úr hænum. Þegar hún var búin að því, tók hann við l>>tan- u.n og fór, án þess að segja orð.: Þegar hún var búin að vask-a upp og skúr-a gólfið, fór hún út til að sækja grænmeti, en Alan var laus við að vera hjálpsamur við han-a. — Hér éru kartöflur, rófur, laukur, baunir og -allt ihitt, s-agði hann aðeins. —Og jai-ðarber, bætti Anne við. — Viljið þér tina svolítið af þei-m, s-vo ég geti búið til ábæt- inn. — Ábætir, endur-tók hann og reisti sig upp. — Við vifljum heit an búðing og ekkert annað. Við vilj-u-m mat! Hann sneri baki við henni og tautaði í fyrirlitningartðn: — Ábæti! .. Hún náði sér i, körfu og gekk r'að kartöflus’kúrnum. Skyndilega, þegar h-ún var að bogra þar iitni í hálfmyrkrinu, fanns-t henni eiu hver horfa á sig. Hún sneri sér við, en sá eng-an. Hún leit upp í loftið og rak upp skelfi-nigaróp og hentist út. SIGIJNGAR er föstudagur 21. ágúst — Salómon Tungl í hásuðri kl. 4.55. Árdegisháflæði í Rvík kl. 9.10. HEILSUGÆZLÁ Kvöld og helgarvörzlu Apoteka í Reykjavík vikuna 15. til 21. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs- Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 21.—22. 23. ágúst annast Guðjón K’.emenz- FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY k!-. 0730. Fer til Luxemborgar kl. 0815. Er væntanfegu-r til baka frá Luxemborg kl. 1630. Fer til NY kl. 1715. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY ki. 0900. Fer til Lux'em- borgar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1800. Fer ; til NY k;. 1900. ; Guðríður Þorbjai nardóttir er vænt anleg frá NY kl. 1030. Fer til Lux- I emborgar kl. 1130. Er væntanleg , til baka frá Luxemborg kl. 0215. - Fer 01 NY kl. 0310. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvík á morgun vest- ur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja. Á morgun fer skipið f-rá Vestmannaeyju-m kl. 12.00 á hádegi ti; Þorlákshafnar, þaðan aft ur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Á sunnudag verður ferð á sama tíma milli Vestmannaeyja og Þorláks- hafnar, en síðan fer skipið kl. 21 00 á sunnudagskvöld frá Vestmanna- eyjum til Rvíkur. He-rðubreið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfel'sness- og Breiðafjarðarhafna á þriðjudaginn. afhentir föstudaginn 21. ágúst frá [ kl. 6—8 í Félagsheimili Kópavogs.? Upplýsingar í síma 41382 og > 41566. , AHEIT OG GJAFIR ' . - - r Áheit á Strandakirkju kr. 100* frá D. Leiðrétting FÉLAGSLlF Kvenfélag Kópavogs. Skemmtiferðin verður laugar- daginn 22. ágúst. Farið verður frá Frú Henny Ottósson hefur béðið t Tímann fy ir leiðréttingu á því, , se-m haft var eftir aðakæðismanni íslands í ísrae;, Fritz Naschítz í ' blaðinu í fyrradag, að eiginmaður .. hcnnar Henrik Ottósson heitiim ■ héfði hlotið námsstyrk til Israel. f Svo var ekki en þau hjónin dvöldu • um skeið í landinu á eigin vegum. ORÐSENDING ; Frímerkjasöfnun „Geðverndar** '• félagsheimilinu kl. 2 e-h. Farmiðar Pósthólf 1308. Reykjavík. Lárétt: — 1 Froskmenn 6 Rífa úr skinni 7 Röð 9 Sama röð 10 Olnbogi 11 Greini-r 12 51! 13 Kvæðis 15 Guðaveiga. Krossgáta Nr. 609 Lóðrétt — 1 Kona 2 Eins 3 Af-máð 4 Tré 5 Gorgeir- inn 8 Bandvefur 9 Fótavist 13 Öslaði 14 Stefna. Ráðning á gátu nr. 607: Lárétt: 1 Jólamat 6 Ami 7 Tá 9 Ær 10 Lafitióða 11 Ar 12 ID 13 Ani 15 Daunill. Lóðrétt: 1 Jótland 2 La 3 Amtmann 4 MI 5 Táradal 8 Áar 9 Æöi 13 AU 14 II. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.