Tíminn - 27.08.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.08.1970, Blaðsíða 1
 PIPI sillífs? SAMVINNUBANKINN Mývetningar sprengdu sundur stífluna í Miðkvísl í fyrrakvöld: Notuðu dýnamit Laxárvirkjunar til að sprengja sundur stífluna • SB—Reykjavík, KJ—Mývatnssveit, I Ilólskvísl, eða Miðkvísl, eins og I dýnamit, sem var í eigu Laxár- miðvikudag. hún er kölluð- Þarna voru að verki virkjunar, en búið liggja í hellum Þingeyingar sprengdu í gær- um 100 manns, karlar og konurl þama í 10 ár. Ástæðuna fyrir þess- kvöldi upp stíflu Laxárvirkjunar í I og notuðu skóflur, dráttarvéiar og I um verknaði segja Þiiigeyingar Eysteinn SigurSsson, bóndi á Arnarvatni, einn af forystumönnum þeirra samtaka, sem stóðu að sprengingu stíflunnar í Miðkvísl. Hægra megin við Eystein sér á v erksummerkin. Myndin er tekin síðdegis í gær. (Kári) vera þá að stíflan hafi verið ó- leyfilega byggð og án þess að nokkrar bætur hefðu komið til Iandeige_i.da, sem skaðazt hcfðu á því og einnig eyðileggi stíflan sil- ungagengd milli Laxár og Mývatns. Laxárvirkjunarstjórn lítur þennan atburð alvarlegum augum og hef- ur kært málið til saksóknara. Stíflan, sem sprengd var upp, er töluvert sunnan við Mývatnsós- ana, þar sem eru mikil mannvirki til vatnsmiðlunar. Þegar írétta- maður Tímans kom á staðinn í dag stóðu steypujárnsteinarnir út úr steypunni og búið var aið ryð.ja grjóti og sandi upp á bakkana báðum megin. Stíflan var þannig gerð, að i miðju var silungastigi og út frá honum í báðar áttir voru síðan veggir, 30 sm þykkir og mikið járnbentir. Það voru þessir veggir, sem þurfti að sprengja með dýnamiti Laxárvirkjunar 1 gærkvöldi. Utan á veggjunum var síðan grjóthleðsla, og þar atan á sandur og möl og var þetta töluvert mann- virki. Skörðin báðum megin við silungastigann eru um 5—6 metra breið en þó aðeins styttri að sunn anverðu. 1 gærkvöldi um klukkan hálf átta fóru um 150 manns að stíflunni, karlmenn, konur og jafnvel börn tóku þátt f aðgerðunum, en um i þriðjungur fólksins horfði aSeins ' á. Aðalfega notaði fólkið hendur og skóflur, en einnig dráttarvél og svo , Framhald á bls. 3 • Samkomulag í sex-manna- nefnd í fyrrinótt um verð- lagsgrundvöll landbún- aðarins: Afurðaverð til bænda hækkar um 21.89% Vegna hækkuncr rekstrar- útgjalda bænda og kauphækkunar TK—Reykjavík, miðvikudag. Samkomulag varð í sex-manna nefnd í fyrrinótt milli fulltrúa bænda og fulltrua neytenda um hækkun afurðaverðs til bænda Framhald á bls. 14. I Þessa mynd tók séra Örn Friðriksson á Skútustöðum er menn voru að undirbúa sprengingu stiflunnar í Miðkvísl í fyrrakvöld. A bl. { að því verki var lokið. 190. tbl. — Fimmtudagur 27. ágúst 1970- — 54. árg. Færa Norðmenn út fiskveiðilögsöguna? - sjá bls. 16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.