Tíminn - 27.08.1970, Blaðsíða 8
1970 ;
TIMINN
FIMMTUDAGUR 27. ágúst
t
Hvernig verður Riga á næstu
attugu árum? Hvernig mun borg-
varfðveita svipmót sitt, hinar
pprunalegu þjóðlegu hefðir og
íverða jafnframt nútímaleg sósíal-
stisk borg, höfuðborg iýðveldisins
'Lettlands?
Úr þessum spurningum leystu
iþeir, sem sömdu aðalskipulagið
yrir Rigu og næsta nágrenni, sem
var samþykkt í marz 1969.
í meira en sjö ár var unnið að
)essu mikilvæga plaggi. Hundruð
ýmis-sa sérfræðinga — arkitekta,
byggingameistara, lækna og hag-
’ræðinga lögðu framtíðardrög fyrir
borgina.
íbúar Rigu tóku virkan þátt i
amræðum um tillög,ur að aðalskipu
1 laginu. A.'mennir fyrirlestrar og
‘skýrslur sérfræðinga voru fluttar
i skipulögðum fundum í fyrirtækj
. um og almennar skoðanakannanir
l'fóru fram um það, hvernig ætti
að bæta samgöngur í borginni,
, menningarlíf og þjónustu. Og íbú-
arnir lögðu fram fjölmargar tii-
] iögur.
Byrjað var á því að beita vísinda-
legum aðferðum og tölvum ti: að
■ vinna tæknilegan og efnahagsleg-
an grundvöll skipulagsins. Með
þessum vísindalegu aðferðum var
mögu.'egt að gera áætlun um þró-
un borgarinnar, ekki aðeins fyrir
næstu tuttugu ár, en einnig til
lengri tíma, þar sem tekið var til-
TOLVU 8BTT VID
SKIPULAENINGU BORGAR
lit til vaxandi íbúafjölda Qg fíþTÚ-'
fara í vísindum og. verkfræði.
Höfuðstefnan í skipulaginu er
að skapa borgafhverfj samkvæipt
meginreglunni „vinna—bústaður-r-
hvíld“. Það þýðir að í hverju
Fra nynzKu vemngasrao i Kiga.
hverfi, þqr sem; „tugir þúsynda
íbúa. búa,« verður iðnaðarkjarni,
íbúðarblokkir og þjónustumiðstöð.
í Rigu verða fknmtán iðnaðar-
hverfi. Skyld fyrirtæki verða sam
þætt í þeim á grundvel.'i samvinnu.
Þau munu hafa sameiginleg undir-
búnings og viðgerðaverkstæði,
hreinsikerfi og sameiginlega vatns-
veitu. Þróun þessara iðnfyrirtækja
mun reyndar ekki krefjast meira
starfsliðs, þar sem iðnframleiðsla
verður aðeins aukin með aukinni
framleiðni. Og með því móti verð-
ur hægt að fækka starfsfólki um 7
til 8 prósent fyrir árið 1980. A
sama tíma vex taia starfsfólks í
þjónustugreinum um 17 til 23
prósent.
Riga hefur .'engi verið fræg fyr-
ir garða, grundir og skemmtigarða
sína. En á síðastliðnum árum hef-
ur eitthvað dregið úr nýrækt og
hafa skipuleggjendur því lagt
mikla áherzlu á gróður í borginni.
Samkvæmt aðalskipulaginu er
gert ráð fyrir sjö svonefndum af-
leggjurum, sem verða belti af
görðum og grasflötum sem eiga
að ná óslitið frá miðborginni út 1
skógana utsn við borgina.
Á hverju ári vex bílafjö.'di 4
Rigu. Nú eru um tíu þúsund bif-
reiðar í borginni, en samkvæmt
forspám verða þær 1110 þúsund
árið 2000. Götukerfið mótaðist á
þeim tímum er hestvagnar voru
aðalsamgöngutækin, þess vegna
eru götur hvorki nógu breiðar, né
umferðaæðar staðsettar til að
svara nútímakröfum. Höfundar að-
alskipulagsins hafa leyst þetta
vandamál með því að gera ráð fyr-
ir „hraðfenðargötum", sem geta
annað hinni mesfcu hugsanlegu um-
ferð. Út á þær munu liggja braut-
ir frá vegum utan við borgina og
þannig verður komið á stuttum
samgönguæðum frá hinum fjar-
lægustu útborgum til miðbæjar-
ins.
Höfundar aðalskipu.'agsins leystu
ekki aðeins bygginga- og umferða-
vandamál. Þeir hafa einnig leyst
hin flóknu verkefni að tryggja
nægilegt vatn, endurbyggja hol-
ræsakerfi borgarinnar, gasvæða og
hita upp iðnaðar- og íbúðarsvæðin
og fyrir dyrum stendur að bæta
símakerfið, sjónvarps- og útvarps-
kerfi o.s frv.
Skipulagið, sem arkitektar og
verkfræðingar við Latiprogorstroi
stofnunina hafa samið, er hin þýð
ingarmesta fyrir þjóðarbúskapinn,
og það er gaman að geta þess að
lögð hefur verið fram tillaga um
aið hópur þessara sérfræðinga fái
ríkisverðlaun Lettlands í arkitekt-
úr fyrir störf að aðalskipulaginu.
Sovéfcskaja Latvia 21. mara
APN
lÉsKHpKB
I
Ákæruvaldið er fyrst og
' fremst í höndum eins embættis
, manns, saksóknara ríkisins, er
i tók við því úr höndum dóms-
' málaráðherra, er lengi hafði
farið með það vald, svo sem
kraanugt er. Varð breytingin á
ákæruvaldinu með lögum, sem
töku gildi að þessu leyti hinn
1. júlí 1961. Ástæðuna til þess,
að menn ruglast oft á því, hver
sé handhafi ákæruvaldsins tná
e.t.v. annars vegar rekja til
þoes. hvo etutt er síðan framan
greiua breyUng átti sér stað
og hins vegar, að dómsmála-
ráðherra fer enn með ákæru-
valdið í sumum málum, þótt
saksóknari komi þar að vísu
einnig við sögu, en nánar verð
ur vikið að því síðar.
Forseti íslands skipar sak-
sóknara. Hann skal fullnægja
lagaskilyrðum til skipunar í
dómaraembætti í hæstarótti og
nýtur sömu launa og annarra
lögkjara og hæstaréttardómar-
ar, eftir því sem við verður
komið.
Ákvæði um ákœruvaldið eju
í þriðja kafla laga um með
ferð opinberra mála frá 1961.
Þar er nánar fjallað um sturf
og verksvið saksóknara ríkis-
í stuttu máli er starfssvið
hans, að fylgjast með ástand-
ina í landinu að því er refsi-
verða háttsemi varðar; að
fyrirskipa sakamálarannsóknir.
þar sem honum þykir við
þurfa; að leiðbeina lögreglu-
mönnum um framkvæmd rann-
sókna og gefa þeim fyrirmæli
í þeim efnum; að ákveða hvað
gera skali að lokinni rannsókn
(fella mál niður, heimila dóms
sátt. leggja til ákærufrestun,
höfða mál, leggja til niðurfell-
ingu saksóknar); að skipa sér-
stakan sækjanda í héraði, í
þeim málum. sem sókn skal
fara fram í; að annast áfrýjun
opinberra mála til hæstaréttar;
wð vera sjálfur sækjandi í opin
berum málum fyrir hæstarétti.
Af þessari. upptalningu má
ljóst vera ,að saksóknari hefur
mikið vald 03 mjög umfangs-
mikil störf á hendi, sem ekki
er nokkur leið að gera hæfileg
skil í blaðaþáttum.
Nú er það svo, að fjölmörgj
mál eru útkljáð í héraði, þ.e.i
hjá sýslumönnum og bæjarfó-i
getum og í Reykjavík hjá sakaj
dómi. án þess að þau kotni til)
saksóknara. Má segja, að þess-i
ir héraðsdómarar fari aðj
ciokkru leyti með ákæruvaldið,)
þar sem þeim er í lögum veitt'
heimild til að gefa út ákærur'
af sjálfsdáðum í nokkrum mál-’
um. sem raunar eru oftast,
smávægileg.
f næstu tveim þáttum verð-
ur fyrst lítillega vikið að þeim
málum, sem samkvæmt ofan-
greindri heimild eru útkljáð í
héraði, en siðan vikið að þeitn
málum, sem koma til kasta sak
sóknara ríkisins.
Björn Þ. Guðmundsson.