Tíminn - 27.08.1970, Blaðsíða 11
F'IMMTUDAGUR 27. ágúst 1970
tTminn
Dragbítar
„Kæri Landfari!
16. ágúst birtist í Velvakanda
(Morgunblaðinu), bréf frá
„Samvinnumamni, setn fylgist
með tímanutn“ (með litlu t).
Hann finnur hjá sér þörf til
að kymna stefnubreytingar hjá
þýzkum samvinnuhreyfimgum.
Slíkt er góðra gjalda vert, en
spyr sfðan: „Hvers vegna kynn
ir ekki blað okkar samvinnn-
manna þessar nýjungar?" Því
spyr ég: Hvers vegna kynnir
ekki sá hinn sami, okkur hin-
um samvinnumönnunum, mál-
ið, í gegn um blaðið okkar?
Nú virðist hann hafa töluverð-
an áhuga á þessum breytiag-
um. Því berst hann ekki fyrir
þeim á sínum heimavígstöðv-
nm? Skyldi hann ætlast til ár-
amgurs af þessum skrifum
sínum? Einu simni enn höfum
við orðið vitni að skrifum, þar
sem bréfritari setur sjálfan sig
í dómarasæti. En líklega óaf-
vitandi, dæmir sjálfan sig harð
ast. Því að það sem við viljum
að fyrir okkur sé gert, það
skulum við og 6ðrum gera. Og
það skulum við hafa hugfast,
að þeir sem ætlast til mikils
af öðrum, en hreyfa ekki litla-
fingur til hjálpar, eru, hafa
verið, og munu ávallt verða,
dragbítar á íslenzku þjóðfélagi.
„Samvinnumaður, sem
fylgist með Tímanum“
(með stóru T).
Veljið yður í hag * Úrsmíði er okkar fag
OMEGA
Nivada
©mo)
JUpÍMUL
PIERPOm
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegi 12 - Simi 22804
25555
p^L4444
wmiÐiff
BILALEIGA
HViaiFlSGÖTU 103
VJi¥;iendiíerðabifreið-YW 5 manna-VWsvefnvagir
VW 9manna-Landrover 7manna ^
Opið alla daga frá
kl. 8—22, einnig um helgar.
GúmimmwFAN hf.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055
(gittineiiíal
HINIR
HEIMSÞEKKTU
JEPPA
HJÓLBARÐAR
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
ÞORSTEINN SKÚLASON,
HJARÐARHAGA 26
héraðsdómslögmaður
Viðtalstíml
KL 5—7. Síixu 12204
P\UM U■■r
EFTMD ÍKWVHHUSTUH*./^/ ■ Á
PA A EG AA
/6ýerfcn/ls/r,'/nk^cr?\ '{?
— PÖSTSENDUM —
sses&wr.
mv V "ff70
/?/P£ AHFAPANP FEEP
our OFS/Gvr/ 77/Ar &uæ>-
/F/O/? /S ABOUr 70 F/A/P
///AÍSELF rAUGL/NG W/r//
AH ACC/OE7/7AL *
/FOCKSl/PB/ MMS&t
Steasr-^r
Áfír//E/
i-X3
fram og líta ve! í kringum þig. Mæiinga-
maðurinn er nefnilega í þann mund að
verða fyrir „slysi“ af völdum skriðu.
Seinna. — Verðurðu að fara gegnum
þetta klettasvæði, Watts? — Þar sem
landamærin liggja, verð ég að merkja
þau.
Brad, mælingamennirnir valda okkur erf-
iðleikum við að fara yfír landamærin til
að veiða. — Nú ætlum VIÐ að valda
ÞEIM erfiðleikum. — Þú skalt ríða á-
ARE yOli-THE
PHAMTOM ? e
YOU 0ALLEP
ME. WHY?
ANP S7RANGES7
OFALL-Í
A STRANGE CA'/E L!K£ A SKt/LL
STRANGE U7TLE PEOPLE. 1--
-SHErELL !M
THE SWAMP -
WE HAD TO /
PULL HER J
OUT/ JSL
Æm
uppúr. — Ert þú Dreki? — Hvers vegna
bústað Dreka. skrítið fólk? Og skrítnast af öllu! — Hún
Leyniinngangurinn að
DREIvI
Hellir, sem líkist hauskúpu. Lágvasið, féll í mýrina, og við urðum að draga hana kallaðir þú á mig?
n
HLIÓÐVARP
Fimmtudagur 27. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfr. —
7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 ,
Bæn 8.00 Morgot leikfimi —
Tónleikar 8.30 Fréttir og
veðurfregnir Tónleikar H.OO
Fréttir og útdráttur úr .
forustugr dagblaðanna. —
9.15 Morgunstund barnanna:
Sigríður Eyþórsdóttir les •
söguna ,.H"iðb.iört og andar-
ungarnir“ eftir Frances Dun
combe (4) 9-30 Tilkynning- j
ar. Tónleikar 10.00 Fréttir.
Tónleikar 10.10 Veðurfregn-
ir. Við sjóinn: Ingó.Tur
Stefánsson sér um þáttinn. ’
Tónleikar 11.00 Fiéttir. —
Tónleikar. g •
12.00 Hsd- útvarp. Dagskráin.
Tónl. Tilk 12.25 Fréttir og
veðurfresnir Tilkynningar. j
12.50 A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. '
14.40 Síðdegissagan: „Katrín eftir ;
Sheila Kaye-Smith.
Axel Thorsteinsson þýðir og !
les (4). (
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar. j
Klassísk tónlist: j
16.15 Veðurfregnir Létt lög.
(17.00 Fréttir).
18.00 Fréttir á ensku
Tónleikar Ti/kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 1
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Landslag og leiðir
Gras. Gestur Guðfinnsson
talar.
19.55 Lundúnatríóið leikur i út-
varpssa!
Tríó nr 1 op 1 i Es-dúr, !
eftir Beethoven.
20.25 Leikrit: „Safn mannsins“
eftir Maggie Ross.
Þýðandi: Asthildur Egilson. ‘
Leikstjóri: Brynja Benedikts
dóttir Persónur og leikend- ,i
ur- 1
Maðurinn —
Steindór Hjörleifsson ,
Dorothea —
Margrét Guðmundsdóttir ;
A/ec — Bessi Bjarnason ■
21.35 Kirkjan að starfi
Valgeir Astráðsson stud.
theol. sér um þáttinn.
22.00 Fréttir j
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leikið" i
Jón Aðils byrjar að lesa end j
urminning Eufemíu Waage .
22.35 Metropoleh'jómsveitin leik-
ur létt lög ásamt einsöngvur;
um og einleikurum; Dolf van j
Linden stjórnar.
23.15 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok. j,
BAR1\ ALEIKT ÆKI
*
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESS.,
SuSurlandsbraut 12-
Sfmi 35810.