Tíminn - 27.08.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.08.1970, Blaðsíða 12
J2 TIMINN FIMMTUDAGUR 27. ágúst I9M I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR KL. 19 f kvöld, fimmtudaginn 27. ágúst, leika: Víkingur — KR MÓTANEFND. Gluggastengur fyrir ameríska uppsetningu, einfaldar og tvöfaldar. Finnig gafflar, borðar, krókar, klemmur og hringir. Koparhú'ðaðar linúðstangir, og spennistangir. Sundurdregnar kappastangir. — Póstsendum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23, simar 11295 og 12876. Aðstoðarlæknar Stöður aðstoðarlækna við röntgendeild Borgar- spítalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg- Stöðurnar veitast nú þegar, eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkur- borgar. Reykjavík, 26. ágúst 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Fiskverkunarstöð í Reykjavík til leigu ásamt áhöldum. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Leiga eða sala 1093“. Fiskibátaeigendur Fiskverkunarstöð í Reykjavik óskar að kaupa fisk af einum togbát og einum handfærabát. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst merkt: .JEunnindi 1092“. AUGLÝSIÐ 1 TÍMANUM Dregiö í Bikarkeppni KSI Aðeins einn leikur var leikinn í Suðurlandsriðli klp—Reykjavík. Bikarkeppni KSÍ er nú komin vel á veg, og einni umferð þegar lokið á hverju svæði, en kcppnin er nú með breyttu fyrirkomulagi eins og iþróttasíðan hefur áður sagt frá. Er leikin svæðiskeppni tif að spara kos-tnað við fcrðalög, og eru svæðin fjögur, Suðurland, Vestur- land, Norðurland og Austurland. Ekki var nema einn leikur leik- inn í Sufðurlandsriðlinum af fimm fyrirhuguðum, og var ástæðan sú, að annað liðið í fjórum leikjum gaf, eða hætti keppni. Nijarðvík gaf á móti FH, Freyr gaf á móti Hveragerði, Reynir gaf á móti Víði, og Hrönn, sem átti að mæta Þrótti hætti keppni. Eini reikurinn sem fór fram var leikur Brciðabliks og Stjörnunnar, sem lauk mdð 11:0 sigri Breiðabliks. Búið er að draga í aðra umferð, en efcki að ákveða leikdaga. Liðin, sem mætast eru: FH — Haukar, Þróttur — Ár- mann, Hveragerði — Seifoss og Viðir — Breiðablik. í Vesturlandsriðli tóku þátt 4 lið, og ui’ðu úrslit leikja þar þessi: Hörður — Vestri 1:0, Víkingur, Ó.’afsv. — UMSB 0:1. Hörður og UMSB leika því til úrslita um rétt til þáttöku í aðal- keppninni. I NorðurlandsrUli tóku einnig þátt 4 lið, og urðu úrslit þar þessi:1 KS — Leiftur 5:1, Völsungur —, Tindastóll 11:3. KS og Völsungur leika því til úrslita í þessum riðli. Jafnaði Islandsmetið - en varð þó i þriðja sæti Vinabæjarkeppni Kópavogs í frjálsum íþróttum, sem fram fór á Laugarvatni um síðustu helgi, tókst vel, og náðist góður árangur í mörgum greinum. Mesta athygli vöktu finnsku spretthlaupararnir, Raimo Niemin- en, sem hljóp 100 m. á 10,7 sek. (meðvindur) og Rut Lindfors, sem hljóp 100 m. á 12,1 sek. og 200 m. á 24,9 sek. í 100 m. h.’aupi kvenna varð Kristín Jónpdóttir að láta sér nægja 3ja sætið á 12,6 sek., sem i er sami tími og íslandsmet hennar.; Langstökkskeppni kvenna var ■ einnig mjög jöfn og skemmtileg, en þar sigraði Kristín Björnsdótt- i ir, stökk 5,25 metra, en næstu þrjár stukku 5,15, 5,08 og 5,01 m. Eins og fyrr segir tókst mótið vel, og voru hinir erl'endii pátt- takendur ánægðir með aðstöðuna á Laugarvatni, svo og mótökur allar. Næsta vinabæjarkeppni fcr fram í Þrándheimi í Noregi 1971. Úrslit í fírmakeppninm klp—Reybjavik. Úrslit í þriðju umferð i Firma- keppninni í knattspyrnu, sem nú stendur yfir urðu þessi: A-riðill: Vífilfell — Ábtirðarverksm. 1:0 Eimskip — Trésm. Víðir 10:2 Staðan i riðlinum: Eimskip 6 Skrúðgarðar Reykjavíkur 4 Vifiifell 4 Trésmiðjan Víðir 2 Silli og Va.’di 0 Áburðarverksmiðjan 0 Briðill: Loftleiðir — Lögreglan 2:1 Trésm. Rvik — SÍS 1:1 Staðan í riðlinum: Trésm. Rvík 5 Loftleiðir 4 Leikurkm ÍA — Vahir er mikii- vægur fyrir báða aði.’a, Valur er emi í faMhættu (skrifað áður en Valur mætir ÍBA 25. 8.) og Akra- nes á mikla möguleika á meistara- tigninni og hafa ekki efnd á að tapa mörgum stigum. Fyrri leik- urinn í deildinni endaði með jafn- tefli 1:1 Tvívegis, á síðustu sex árum hafa þessir aðilar mætzt í bikarkeppninni, 1965 í úrslitum og sigraði Valur með 5:3 og 1967 í 4. umf. og sigraði Í.A með 3:2. Nú er að koma nokkur mynd á töfluna í Engíandi og má fara að byggja ágizkanir á þeim upplýs- ingum. Heldur gengur illa hjá Manch. Utd. hafa ekki skorað mark enn sem komið er, en óvarlegt skal að afskrifa þá algjörlega. Chelsea hefir eitthvert tak á Arsenal, en ég held að nú verði breytjng á. rt 3 J.fí -~úfíLUK y/ T T T i X 2 - 2 2-3 T DURúLEÝ- ÍEBhS V z 2 X / / X /-/ V AfiELSEfí - fíKSEfífíL 3 3 1 X 1 1 1 f 3-o 3 3 EúBKTori - vtrttien.ciry 3 V - - X X f / t-o \t V ttUbbEKSf. - bCHOV £■ T y 1 2 1 / 1 - T 3 nnacfí.urb. - úSest fími 3 1 X 1 f X / S- 2 V JÍeiSeRSTLl - JSLRCKPooL T - / 1 - - - \t 3 jfoTTfí-ToX,- uTolúES T 2 - - / X / fí-Z 3 SOUTfíRPtPToii- ITstdiCH 3 X 2 - - X / V-2 J V STOKE - C.PfíLRCE 3 - - - - - / t-o 3 T ToTTEÚRfín- COöEtiTRV T V - - - / / X t-Z 3 iS'.BKenoticfí- LiOeftPcoL V j » / f 2 X X 2-2 ÓSKILAHESTUR Hjá lögreglunni í Kópavogi er óskilahestur, jarp- skjóttur, mark fjöður framan vinstra. Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson, Meltungu, sími 34813- VerSi hestsins ekki vitjað fyrir 3. september n.k. verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði. Rakarar 2- Lögregl-am 2j Bifreiðastjórafélagið Franii 2i SÍS l' Bræðurnir Onmsson 9 C-riðill: S.’áturfélagið — Póst og srnri Itl Prentsmiðjan Edda — ísal 4:2 Staðan í riðUnum: Póstur og Simi 7, Sláturfélagið 5, Prentsmilðjan Edda 4! ísai 4: Landsbankinn 2: Slökkviliðið 2; Skagfjörð 0 D-riðiU: BP — Flugfélagið 2:0 Héðinn — Hótel Saga 2:0 Öfgerðin — Siippui’ion 2ri. Staðan í riðlinum: BP 6 Héðinn 6 Flugfélagið 2 ÖlgerSin 2 Hótel Saga 1 Slippurinn 1, Hin árlega Pan Ameriean keppni Golfklúbbs Súðurnesja verður háð á Hólmsvelli í Leiru um næstu helgi. Keppnin, sem er 36 holu keppni hefst á laugardaginn kl. 13.30, en skráning keppenda hefst kl. 12 00 í Go.’fskálanum. Keppt verður í meistaraflokki, 1. fl. og 2. fl. án forgjafar. Pan Am flugfélagið gefur þrenn verðlaun í hvern flokk, og er keppnin orán öll-um kylfingun,. ★ Hljómsveitarmaðurinn Finn- bogi Gunnlaugsson sló holu í höggi á golfvelli Golfklúbbs Leyn- is á Aikranesi á laugardaginn. Golfvöiiurkm er i landi Garða rétt pfan við Ate&aes.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.