Tíminn - 05.09.1970, Side 8

Tíminn - 05.09.1970, Side 8
TIMINN LAUGARDAGUR 5. september 1970. Markaðsmálin eru annar meginþátturinn í starfi stiórnar Stéttarsambands bænda AK, Rvík, fiinmtudag. — f upp* \afi fundar Stéttarsambands ænda, sem haldinn var affl ■ /armalandi í Borgarfirði um síffl-; istu lielgi, flutti Gimnar Guffl- j ijartsson, formafflur sambandsins njög ýtarlega skýrslu um málefni ítéttarsambandsins, afkomu '»ænda og horfur í landbúnaffli. íann ræddi fyrst um störf stjórn- 'rinnar á árinu og hvernig hún j íefði unniffl affl framvæmd álykt- ■na frá síðasta Stéttarsambands- 'undi, og verðui' getiffl hér þess lelzta, sem formaðurinn hafffli um jetta affl segja: VerS á ull og gærum „Tillaga um hækkun á ullar- og læruverði var framkvæcnd við /erðlagningu s.l. haust þannig, að cjötverð stóð þá í stað, en ull og gærur tóku alla hækkun iauðfjárafurðanna. Ull var aftur lækkuð í verði 1. júní s.l. og ull- irmagn verðlagsgrundvallarins kiptist í tvo hluta, þannig, að I., II. og III. fl. hvítrar ullar og svört, -nórauð og grá ull er verðlögð á 18 kr. pr. kg. og er magn þessara lokka áætlað 75% að heildar ull- irmagningu,' en IV., V. o.g VI. fl. illar eru verðlagðir á 15.20 pr. fcg. Þetta gefur rúmlega 32 kr. meðalverð til bænda. Þessi ákvörð un var tekin eftir mjög ítarlega ithugun þessara mála og verðinu brýst eins hátt og frekast var talið fært gagnvart ísl. iðnaði. Þessu fylgir að sjálfsögðu það, að bændur hljóta að gera kröfu til bess að ullin sé flokkuð og að beim verði greitt fyrir hana eftir gæðum hennar og ætti það að ieiða til bættrar meðferðar á þess- ari vöru, en á því er mikil þörf. Annars gæti svo farið, að ullariðn- aðurinn fengi alls ekki nothæft hráefni í framleiðslu sína. Við ull- ariðnaðinn eru bundnar miklar vonir nú. Verðiffl á íslenzku ull- inni hreinni frá ullarþvottastöðv- um til verksmiðjanna er hærra en á erlendri ull í sötnu gæðaflokk- um. Þegar ég tala um sömu gæða- flokka, þá er efcki þar með sagt að; am sambæril. vöru sé að ræða, því íslenzka ullin er að ýmsu leyti sér- stæð og því hefur af sumum ver- ið haldið fram að sala á íslenzkum prjónavæ'u.T eriendis væri að nokkru bundin séreiginleik"— t*. ienzkrar ullar. Ek>’ - ■ þó „i!.. sammála um þetta atnöi. Óskað hefur verið eftir endur- skoðun á lögum um ullarmat og reglugerð, sem sett hefur verið við þau. Einnig óskað eftir lög- boðnu gærumati, en þetta hvoru tveggja er í athugun hjá land'bún- aðarráðuneytinu." Skipulagsmál landbúnaðarins Þessi mál hafa verið til um- ræðu á síðustu Stéttarsambands- fundum og samþykktar ályktanir um þau. Formaðurinn sagði um framkvæmd þeírra ályktana: „í vetur va.u haldnir aokkrir fundir í nefnd þeirri er laadbún- aðarráðherra skipaði hatrstið 1968. Hún réði sér starfsmann til að gera ýmsar athugani- um þróun landbúnaðarins. V þessi er Guðmundur Sigþóx^. . búfræði- fcandidat frá Einarsnesi í Borgar- 'irði. Ekkert álit liggur enn fyrir ,'rá nefndinni. Stjórn Stéttarsam- bandsins setti fram sínar ábending ar um ýmis atriði- í þessu sam- banái, svo o0 -tmstakir nefndar- menn aðrir. ,En sjónarmiðin eru ákaflega óljós hjá mörgum, hvernig á þessu eigi að taka og lrfca sundurleit hjá þeim, sem hafa myndað sér skoðun á málinu. Því er ekki líklegt að um sameigin- !ega niðurstöðu geti orðið að ræða, þegar nefndin skilar áliti.“ Greiðsla mjólkurverðs Um þessa mál sagði Gunnar: „Framleiðsluráð landbúnaðarins setti á s.l. hausti reglur til sam- ræmingar á uppgjöri og útborgun- araðferð mjólkurbúðanna í land- inu og komu þær til framkvæmda frá síðustu áramótum. Er þar um mjöo mörg atriði að ræða sem samræmd voru, en höfðu áður ver ið sitt með hverjum hætti hjá hin- um ýmsu búum. Of langt mál yrði að rekja það allt hér. En eitt meginatriðið er, að mjólkurbúin greiði bændum minnst 75% grund vallarverðs mjólkurinnar í næsta mánuði eftir innlegg." Söluskattur af sauðfjárafurðum Stéttarsambandsfundurin.i í fyrra, og einnig núna. samþykkti áskorun til ríkisstjórnarinnar um að afnema söluskatt af búvörum, unnum sem óunnum. Um þetta mái sagði formaðurinn: „Tillagan um að aflétt yrði sölu- skatti af sauðfjárafurðum. Sú til- laga var rædd oft og mörgum sinn um við landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra, án árangurs. Töldu þeir ekfci fært að undan- skilja þessar vörur innheimtu söluskatts. Hækkun söluskatts á smjöri og kindakjöti, sem ákveð- þau ,að meðalbóndinn, þ. e. sá sem greiðir iðgjald af afurðum 400 ær- gilda bús fær lífeyri í hlutfalli við meðallaun grundvallarins síð- ustu 5 ár áður en hann fer að taka lífeyri, eftir nánari ákvæð- um þar um varðandi starfsaldur o. fl. samkvæmt stigútreikningi. En sá bóndi er greiðir af 200 ær- gilda búi fær 70% af fullum líf- eyri. Sá sem greiðir af 600 ær- Gunnar Gufflbjartsson. Einnig fékkst tollalækkun á girð ingarstaurum og járnskemmum. En varðandi söluskattslækkun varð engin breyting í hagstæðari átt eins og áður segir, heldur þvert á móti var hann hækkaður úr 7.5% í 11% og þetta þýddi í reynd hækkun á vélaverði og nær öllu öðru þrátt fyrir tollalækkun í ýmsum tilvikum, því tollurinn reiknast á innflutningsverð var- anna, en söluskatturinn á allt verð ið í útsölu og álagningar.grunnur hans er því hærri. Þessi þróun er landbúnaðinum stórkostlega óhag- stæð, svo sem aukafundur Stéttar- sam'bandsins í vetur benti rétti- lega á og nú er a'ð sannast í hækk- un á verði allra rekstrarvara skv. úrtaki Hagstofu fslands, sem hækk ar verðlag búvaranna stórkostlega eins og síðar verður að vikið.“ Markaðs- og sölumál Um framkvæmd ályktunar Stétt arsambandsfundar í fyrra um markaðs- og sölumál sagði for- maðurinn: „Þetta mál er eitt höfuðmál stjórnar og framleiðsluráðs á nær hverjum fundi þessara aðila. Marg ar leiðir hafa verið ræddar til úr- bóta. Ég fór á s.l. vori til Fær- eyja og Danmerkur til að kanna markaðs- og söluaðstöðu í þessum löndum. í Færeyjum er talsverður markaðiu' fyrir obkar búvörur. Þær þykja þar góðar og jafnvel betri en aðrar slíkar. En Færey- ingar telja sig geta fengið ódýr- ari vörur frá ýmsum öðrum lönd- um, ost og skyr frá Danmörku, svið frá Skotlandi og kjöt frá Nýja-Sjálandi. En þeir eru okkur NokkrSr þættSr úr skýrslu Gunnars Guðbjartssonar? formanns Stéttarsambands bænda, á aðalfundinum á dögunum in var 1. marz s.l. var þó að mestu greidd niður af ríkissjóði. Tillaga um niðurfellingu sölu- skatts af búvöruxn komst inn á Al- þingi, en var felld þar við atkvæða greiðslu." Lífeyrissjóður bænda Stéttarsamband bænda hefur að undanfömu lagt á það áherzlu að kanna möguleika á stofnun lifeyr- issjóðs bænda og gert urn það samþykktir á fundum sinuin. Uin þetta mál sagði Gunnar i skýrslu sinni: „Lögð var mikil vinna í þetta mál bæði af stjórn sambandsins og Lífeyrissjóðsnefnd Búnaðar- þings. Tillögur þessara aðila voru lagðar fyrir fulltrúa á aukafumli sambandsins í des. s.l. vetur. Eftir það skipaði landbúnaðarráðlierra nefnd til að yfirfara það frumvarp og undirbúa það I hendur ríkis- stjórnarinnar. Sú nefnd tók til starfa í janúarmánuði s.l. og skil- aði tillögum sínum i byrjun apríl. Hennar tillögur voru i flestum megin efnisatriðum samhljóða til- lögum þeim, sem áður lágu fyrir. Þó var gengið inn á þá breytingu er Búnaðarþing lagði til usn lífeyr isgreiðslur, þ.e. að þær yrðu að vissu marki tengdar þeim iðgjalds greiðslum er hver einstakur bóndi legði fram til trygginganna, en þó ekki alveg að fullu. Hlutföllin eru gilda búi fær 20% álag á fullan lífeyri. En enginn bóndi greiðir iðgjald af meira en afurðatekjum 600 ærgilda bús skv. verðlags- grundvelli. Gg þeir sem hafa minna en 80 ærgilda bú geta því aðeins orðið sjóðfélagar að þeir greiði iðgjald til viðbótar, full- nægjandi að mati sjóðstjórnar. en fá að öðrum kosti endurgreiðslu á búvörugjaldinu.“ Mál þetta var allmikið rætt á fundinum ,og lá fyrir frumvarp að lögum um lífeyrissjóð bænda. Fundurinn samþykkti að mæla með frumvarpinu. Söluskatfshækkun óhagstæð Um samþ. fyrri fundar um lækk un tolla og söluskatts aí landbun aðarvélufn. t.ækjum og söluvömm landbúnaðarins sagði formaður- inn: ,,Að þessu var unnið eins og til- tækt þótti og sérstaklega í sam- bandi við breytingu tollskrár oe lækkun söluskatts við inngöngu Is- lands í Efta Árangur varð þvi cniður of lítill Þó var tollur af drátt.arvélum og heyvinnsluvélum almennt lækkaður úr 10% í 7% og í einstaka tiívikum var um meiri breytingu að ræða t.d. fókkst stórfelld lækkun á tolli af sætum á dráttarvólar. úr 90% í 7%, sem áður voru flokkuð með stoppuðum húsgögnum. mjög vinsamlegir og vilja virfci- lega verzla við ofckur, meðfram vegna frændseminnar. Ég tel að sjálfsagt sé að leggja rækt við þennan markað og gera enn meira fyrir hann en gert hefur verið. Um þetta efni gaf ég stjórninni og Framleiðsluráði skýrslu við heimkomu mína í vor. f Danmörku er tiltölulega lítil sala dilkakjöts og verð fremur óhagstætt á kjöti. En sjálfsagt er að gera átak til að auka þá sölu og það ætti að geta tekizt, ef vel er að unnið eins og nú er stefnt að með sérstakri kynning- arherferð. í Svíþjóð stóð Stéttar- samband bænda að sérstakri kynn- ingu á kjöti og ýmsum öðrum land búnaðarvörum í vetur ásamt SÍS. Frá þ’ssu var sagt í fréttum. sem ég veit að þið hafið tekið eftir. Talið er að góður árangur hafi orðið af þeirri auglýsingu. ís- lenzka kjötið, sem fór til Svíþjóð- ar seldist allt og verðið var það gott, að ekki þurfti útflutningsupp bætur á það magn, sem tolli var létt af. Ástæða er að ætla að þessi markaður geti rýmkazt. Tolli af kjöti se'riu tii Noregs fékkst einnig aflétt : vetur með aðstoð stjórnvalda.“ Markaðsráðstefna „Til viðbótar þessu er sjálfsagt að geta um markaðsráðstefnu, sem Stéttarsambandið efni til 2. júlí s.l. í Bændahöllinni. Á þá ráðstefnu var boðið full- trúum margra aðila, sem þessi mál snerta. Ég læt hér fylgja frétta- tilkynningu, sem stjórnin se/.di blöðum og útvarpi að henni lok- inni og skýrir hún frá því helzta, sem fram fór þar. „Eftir ályktun Búnaðarþings 1970 gekkst Stéttarsamband bænda fyrir ráðstefnu um markaðs leit og sölu á íslenzkum land'bún- aðarafurðum, einkum sauðfjáraf- urðum, á erlendum mörkuðum. Ráðstefna þessi var haldin 2. júlí í Bændahöllinni í Reykjavík. Ráðstefnuna sátu: Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra, Gunnlaugur Brie«n ráðu- neytisstjóri, Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri, Tómas Tómasson deildarstjóri í utanríkisráðuneyt- inu, stjórn Stéttarsambands bænda og framkvæmdastjóri, stjórn Bún- aðarfélags íslands og 'búnaðarmála stjóri og stjórn Sláturfélags Suð- urlands. Einnig fulltrúar eftirtalinna fyr irtækja: Sambands ísl. samvinnuíélaga, Osta- og smjörsölunnar, Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík, Álafoss h.f., Loðskinn h.f., Sútun h.f., Garð ar Gíslason h.f., Hilda h.f. og íslenzks markaðar h.f. Framsöguerindi fluttu: Þórhall- ur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri og Agnar Tryggvason frmkvæmda- stjóri f lok ráðstefnunnar var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: Ráðstefna, boðuð af Stéttarsam- bandi bænda skv. ályktun síðasta Búnaðarþings, til umræðu um markaðsleit og sölu íslenzkra land búnaðarvara erlendis haldin í Bændahöllinni 2. júlí 1970 ályktar: 1. Nauðsynlegt er að aukin verði aðstoð utanríkisþjónustunnar við markaðsleit o,g sölustarfsemi er- lendis, þar á meðal með því að ráða sérstakan viðskiptafulltrúa er vinni eingöngu og sérstaklega á þessu sviði í samráði við sendiráð- in og útflutningsaðila. 3. Kannaðar verði nýjar leiðir varðandi kjötverzlun t. d. með nið urbrytjun kjöts og pökkun þess og að reyna flutninga kælds kjöts í flugvélum til þeirra landa er greiða hærra verð fyrir kælt k-jöt en fryst. Einnig verði leitað mark- aða í fleiri löndum en nú er. 4. Lögð verði rík áherzla á að nýta markað fyrir ferðamenn með iðnaðarvörur úr ull og skinnum og jafnframt fagnar ráðstefnan stofn- un fyrirtækisins „íslenzkur mark- aður“. er starfa mun á Keflavífc- urflugvelli. Þá verði einnig lögð enn meiri áherzla á að kynna þess ar vörur á Norðurlöndum. í Bandaríkjunum og í Mið-Evrópu- löndum. Sérstök áherzla verði lögð á að kynna skrautskinn og ullarfatnað fyrir skíðafólk og fólk er býr við kalda vetrartíð. 5. Komið verði á sfcipulegum umræðum samstarfsnefnda stjóm- valda, söluaðila og framlelðenda búvöru um markaðs og sölumSl. Einnig verði gerðar sérstakar ráðstafanir til vöruvöndunar. Markaðsmálin hljóta alltaf að vera annar aðalþátturinn í starn stjórnar Stéttarsambandsins, þó aö þau í eðli sínu séu vettvangur annarra aðila, þ. e. þeirra fýrir- Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.