Tíminn - 05.09.1970, Síða 13

Tíminn - 05.09.1970, Síða 13
LAKGARDAÍJUIt 5. september 1970. ÞROTTiR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Óli B. Jónsson hættir þjálfun Hefur staðið í eldlínunni í um 40 ár þar af 25 ár, sem þjálfari klp—Reykjavík. Íþróttasíðan fregnaði í gaer að hinn kunni knattspyrnuþj álfari, Óii B. Jónsson, sem nú þjálfar meistaraflokk KR muni ætla að hætta þjálfun með öllu í haust. Óli staðfestí þetta í viðtali við blaðið í gær, ®g sagðl hann ástæð una vera fyrst og fremst þreyta. Ég finn það sjálfnr að ábuginn er fari'nn að minnfca, óg þá er ekkert um annað að gera en að hætta þessu. Ég er búinn að vera þjálfari í 25 ár, og þar áður leikmaður í 13 ár og ekkj misst úr eitt ein- asta sumar síðan ég var 13 ára gamall. Samtals eru þetta um 40 ár, og ég læt mér það nægja.“ Aðspurður sagði Óli að hann myndi vera eitthvað áfram, sem þjálfari Loftleiða í knattspyrnu, en slík þjálfun ætti ekkert skylt við að þjálfa meistaraflokk félag- anna, og hefði hann bara gaman af því að dunda við það. íslenzk knattspyrna verður svo sannarlega fyrir miklum missi við að Óli hættir. Það hefur verið samdóma álit allra sem eittthvað fylgjast með tonattspyrnu, að hann hafi borið af öllum öðrum þjálf- urum, sem við höfum átt. FUestir ef ekki allir landsliðs- menn okkar undanfarin ár hafa Erfið keppni hjá UL í frjálsum klp—Keykjavík. fslenzka unglingalandsliðið í frjálsnm íþróttum fór utan til Danmerkur í gær, en þar mun liðið taka þátt í einni fyrstu lands- keppni ísl. nnglinga í frjálsum fþróttum, sem fram fer í Óðins- véum á morgun. Þar keppir liðið fyrir hönd ís- lands vtð unglingalið Danmerkur og Norður-Þýzkalands. Keppnin fer fram á morgun og hefst kl. 14.00 að íslenzkum tíma og mun standa yfir í um tvo tfma. Verður það erfið keppni fyrir ís- lenzku unglíngana, og þá sérstak- lega hlaupai-ana, Bjarni Jónsson verður t. d. að toeppa í fjórum greinum á þessum tveim tímum, 100, 200 og 400 m hlaupi og loks í boðhlaupinu. Þá verður Sigfús Jónsson að keppa í 1500 og 3000 m hlaupi, með rúmlega klttkku- tíma millibili. fslenzka liðið er skipað eftir- töldum unglingum: Borgþór Magnússon, KR. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR. Sigfús Jónsson, ÍR. Ágúst Ásgeirsson, ÍR. G-uðni Sigfússon, Á. Marinó Einarsson, HSK. Sigvaldi Júlíusson, UMSE. Elías Sveinsson, ÍR. Bjarni Stefánsson, KR. (Fyrirliði). Þeir tveir síðasttöldu mæta flokknum í Danmörku, en þeir hafa báðir verið á keppnisferða- lagi á Norðurlöndunum að undan- förnu, og sitaðið sig þar með sóma. Líklegt er að allir unglingarnir taki þátt í mótum, sem fram fara í Árósum og Kaupmannahöfn á þriðjudag og föstudag, en flokk- urinn er væntanlegur heim um aðra helgi. BJARNI STEFÁNSSON, KR — Hann hefur verið á erfiðu keppnisferðalagi að undanförnu, en tekur þátt í fjóriun greinum á tveim tímum í landskeppninni. ÍÞRÓTTIR um helgin Laugardagur: Knattspyrna: Melavöllur fcl. 16.00, 1. deild Víkingur—ÍBV. Akranesvöllux tol. 16.00, 1. deild ÍA — Frasn. Húsavíkurvollur kl. 16.00, 2. deild Völsungur—Ármann. ísafjarðarvödur kl. 16,00 2. deild ÍBÍ—FH. Akureyrarvöllur kl. 16.00, 3. deild KS—Þróttur, Neskaupstað. Knattspyrnuvellirnir í Reykja- vík, 20 leikir í yngrj flokkun- um. Golf: Ness-völlur kl. 13.30, Afreks- keppni FI (18 holur). Grafarholtsvöllur fcl. 14.00, fceppni GR og GS. Sunnudagur: Knattspyrna: Akureyrarvöllur tol. 16.00, L deild ÍBA—Valur. Melavöllur kl. 14.00, 3. deild Reynir—UMSB. Golf: Golfvöllur Leynis, Akranesi tol. 10,30, Opin keppni. 18 holur með og án forgjafar. Mánudagur: Frjálsar íþróttir: Laugardalsvöllur kl. 18.00, Meist aramót Reykjavíbur. Æfingar hjá TBR Starfsemi Tennis- og hadminton félags Reykjavíkur, TBR, hefst um miðjan september. Gengið verður frá útleigu á tímum í næstu vifcu. Nánari upp- lýsingar gefur Garðar Alfonsson í síma 35850, eða á staðnum í íþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 16,30 til 19,00. Komast Austfirðingar ekki í úrslitaleikinn? Klp-Reykjavík. Úrslitakeppninni í 3. deild í knattspyrnu fer nú senn að ljúka. Fyrirkomulag hennar var þannig, að sigurvegararnir í riðlunum mættust á hlutlausum velli, og var þeim skipt í tvö svæði. Á öðru svæðinu léku Reynir, Sandgerði, Hrönn, Reykjavík, HVÍ, Vestur-ísafjarðarsýslu og UMSB. Borgarfirði. Þar er keppn iani að verða lofcið og er allt útlit fyrir sigur Reynis. Síðasti leikurinn fer fram á Melavellinum á morgun og leika þá Reynir og UMSB. Nægir Reyni jafntefli til að komast í úrslit við sigurvegar- ann af hinu svæðinu. 4 hinu svæðinu áttu þrjú lið að leika til úrslita, KS, Siglufirði, Þróttur, Nesekaupstað og Sindri, Hornafirði, °n þeir síðastnefndu hættu keppni vegna fjárskorts. KSÍ tilkynnti hinum tveimar að þeir ættu a’ð mætast á Akureyrar- velli í dag, laugardag, og fengu liðin að vita það á fimmtudags- kvöldið. Kom þessi naumi tími félögunum mjög illa, sérlega fyrir Þrótti, því búið var áð ákveða mót á Neskaupstað um helgina. Þaf var þó ekki það versta, því það tekur þá um 8 tíma að aka frá Neskaupstað tii Akureyrar. og þungfært eða ófært er yfir Jökul Fi-amtiaio a bls. 14. ÓLI B. JÓNSSON — eða Óli B., eins og flestir þekkja hann, hættir með öllu að þjálfa í haust. verið undir handarjaðri hans í lengri eða skemmri tíma, og frá honum hafa komið flestir okkar beztu k n attspyrnumc n n. Árangur hans með þau lið, sem hann hefur þjálfað verður seint eða aldrei sleginn. Hann gerði KR að stórveldi, og einu bezta knatt- spyrnuliði, sem hér hefur komið fram á árunum 1959—1964. Hann gerði Keflvíkinga að fslandsmeist- urum þegar hann tók við þeim, og síðan Valsmenn tvö ár í röð. Þau lið sem hann hefur þjálfað hafa orðið íslandsmeistarar að jafnaðj annað hvert ár í þau 25 ár sem hann hefur þjálfað, en þar fyrir utan hefur hann leitt þau til sigurs, bæði í bikarkeppninni og Reykjavíkurmótinu. KR vann iBA 5:2 Minaingaleifcur Jakobs Jakobs- sonar, milli KR og ÍBA á Akur- eyri í fyixakvöld, fór ekfci ein» og norðanmenn, sem mættu vel á völlinn, höfðu vonað, og þá sérstaklega eftir að þeir sáu KR liðið sem hljóp inn á. En þar vantaði fimm menn, sem hafa leikið með því að undanförnu, þá Ellert, Þórð, Halldór, Gunnar Felixson og Hörð Markan. í stað þeirra létou nýir menn, þar af einir þrír úr 2. flokki. Akureyringar sóttu mikið til að byrja með, en KR-ingar skoruðu fljótlega. Þeir bættu öðru marki við fyrir hálfleik, og síðan því þriðja í byrjun síðari hálfleiks. Þá skoraði Hermann gullfallegt mark ,en KR-ingar svöruðu fyrir sig með góðu marki og bættu öðru við skömmu síðar. Þegar 2 mín. voru til leiksloka, yfirgaf Magnús markvörður KR markið, og Pétur tók stöðu hans. Þó tíminn væri lítili sem hann hafði viðdvöl þar, fékk hann að sæbja knöttinn einu sinni í netið eftir gott marb hjá Kára Árna- syni. Mörk KR í þessum leik gerðu Baldvin Baldvinsson 2. Bjami Bjarnason 2, og Sigþór Sigurjóns son 1. Akureyringar áttu meira í leiknum, en það nægði ekki í þetta sinn. um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur: Aðalskoðun léttra bifhjóla fer fram sem hér segir: Þriðjudaginn 8- sept, Miðvikudaginn 9. — Fimmtudaginn 10. — Föstudaginn 11. — Mánudaginn 14. — R- 1 — 300 R- 301 — 600 R- 601 — 900 R- 901 —1100 R-1101 —1350 Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Borgartúni 7, M. 9.00—16.30. Ný skráningarnr. verða tekin í notkun við skoðun. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingariðgjald ökumanns fyrir árið 1970 og skoðunargjald ber að greiða við skoðun. Skoðun híóla, sem eru í notkun í borginni, en skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram fyrr- nefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð, hvar s?m til þess næst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. sept. 1970. Sigurjón Sigurðsson. Veljið yður í hag • Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA ©■— ■JUpJlUL PIERPOm Wlagnas E. Baldvinsson LaugiVcgi 12 - Sími 22804

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.