Tíminn - 30.09.1970, Blaðsíða 11
íiiimtiiiiifíiiiiimiiiit!iiiiitiiiiiiiiHii!ift!illiilllillllillil
ffiÐVIKUDAGUR 30. september 1970
TIMINN
ii
Sinn er siSur í hverju landi
Kæri Landfari.
Nú þykja enér litir vera
farnir að þokast frá hvor öðr-
Furuhúsgögn á
framleiðsluverði
Se) sófasett, sófaborS, horn
skápa o.fl. — KomiS og
skoðiS.
Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar,
Dunhaga 18. Simi 15271
tD klukkan 7.
um. Tímian er mitt blað, og
hefur haldið mér vel gangandi
í jafnréttis- og lýðræðisleit
sinni. En í dag veljið þið
grein í Sunnudagsblaðlð eftir
Afríkumann er gengur með
þær grillur eftir að mótun hef-
ur gert hann að nauðgara, að
Vesturlönd geti ekkert gert fyr
ir land hans Nígeríu á sviði
réttlætismála. Vestræn hjóna-
bönd eru slæcn í hans augum
sakir þess að hjón geta slitið
samvistum, — nokkuð sem er
ekki konunnar í hans landi
fremur en margt annað. Móðir
hans var ein með fimmtán
öðrum konum er faðir hans
átti. Mér þætti gaman að sjá
framan í hann við þá tilhugs-
un a3 kona hefði rétt til að
eiga sér sextán karlmenn er
hún tæki til hvílu sinnar hálf-
an mánuð hvern, þar til röðin
komi að þeim aftur!
Ég bjóst þó ekki við að sjá
grein sem þessa í Tímanum,
grein er lætur höfðingjasyni
það eftir að gera samanburS á
hjónaböndum Nígeríumanna og
Vesturlandabúa. Skömmin
hleypti þó á þeysireið er hann
játaði án erfiðleika fyrir sig,
að þótt einhver kona hefði þor-
að að segja nei við giftingar-
tilboði manns, myndi giftingin
hafa átt sér stað engu að síð-
ur. Sjálfsgleði greinarhöfund-
ar, höfðingjasonarins, er þess
er umhverfið hefur gefið
nauðgunarrétt. Tíminn gerði
betur ef hann leitaði uppi
grein er afrískur kvenmaður
hefur skrifað um valgetu kym.
síns, — vandinn er aðeins sá að
þær fá ekki slíkt birt í heima-
löndum sínum. En þeir sem
hafa séð manninn — karli eða
konu — neitað um túlkunar-
rétt, vitað hvað synd er.
í lokin finn ég hjá mér hvöt
að þakka Árelíusi Níelssyni
fyri, þætti kirkjunnar í Tim-
anum. Mér hefur reyndar fund-
izt kirkjan vera dragbítur á
túlkun og mannréttlæti í mið-
aldasvefni sínum, en kristin-
dóm eins og Árelíus túlkar
ekil ég og fagna. f honum finn
ég að það er til undirstaða
mannréttinda.
Með þakklæti.
Björn Jónsson,
Kánargötu ÍA.
Birting umræddrar greinar í
Tímanum þýðir ekki að rit-
stjórn Tímans sé sammála
þeim skoðunum, sem þar komu
fram. Greinin er birt til að
kynna þær afturhaldsskoðanir,
sem alls eru ráðandi í þessum
efnum í mörgum Afríkuríkj-
um. — Landfari.
reisnarinnar í Varsjá árið
1944. þegar borgarb"- gerðu
örvæntingarfulla tilraun til
þess að hrinda oki na-ista.
22,25 Dagskrárlok
BRIDGESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
fást hjá okkur.
Allar stærðir með eða án snjónagla.
JL
Sendum gegn póstkröfu um land alli
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GUMMIVNNIISTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Miðvikudagur 30. septemtoer. 1970.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Denni dæmalausi
Barnagæzla.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
20.55 Miðvikudagsmyndin
Sko'.præsin.
(Canal)
Pó.’sk bíómynd, gerð árið
1956. Leikstjóri Andrzej
Wajda Aðalhlutverk: Teresa
Izewzka, Tadeusz Janczar og
Wienczyskaw Glinski.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
Myndin gerist á hinum
skelfilegu lokadögum upp-
Guijön Stmársson
HASTAKÍTTAIUlÖeMADUK
AUSTUASTAATI * SlMI 113M
gyilllllllilllllllllllllllllllllllllllillllil!llliilllilÍlililli!l!lll!lllllllttill!llllilllÍlilllllílllllllllllll!iiiliíililllllllillillllllÍiilllillllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIÍ£
SACATOfi5C/ 7VA/7V
/WU G£r/SATTym77S,
r//£ si//?yeyo£>, 70
0ET£/?Af///£ CWM//&/
S/í>£ 0£ T/££OÆT&?
V/E C4B////YAS
EH///.T/
— Skothríðin virðist hafa hljóðnað,
Watts.
— Já, liðþjálfi. Skyldi grímumaður-
inn hafa komizt að þvi, hvað olli henni?
— Kofinn er á landareign Banda-
ríkj ....
— Hættið þessu! Tontó fer að ná f
Natty Watts, Iandmælingamanuinn, sem
getur skorið úr um það, hvoru megin
landamæranna kofinn lendlr.
IF I DOM'T GET
THE TRUTH - I
MISHT LOSE MV
PATIENCE ANP
START BREAKING
THINGS-
Á hótelinu ....
— Ég kom hingað til að komast að
sannleikanum tun stúlkuna og föður
hennar. Ég er þolinmóður að eðlisfari.
??
— En fái ég ekki að heyra sannleik-
—Ccm'DNEXT WEEK
ann, er hætta á að ég missi þolinmæð-
ina og brjóti allt og bramli —
— Svona!
&-WIW: ==
ln
Miðvikudagur 30. september.
7.00 Vlorgunútvarp.
Veðurfergnir. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55
Bæn. 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar 8.30 Fréttir og
veðurfregnir rónleikar.
9.00 F’-étfaásrln og útdrátt-
ur úi forustugreinum dag-
bl iffanna 9 15 Morgunstund
barnanna Einar Logi Einars
son heldur áfram sögu
sinni af honum Krumma.
10.10 ''eðurfregpir Tónleik
ar. 11 00 Fréttir „Miðsum-
arsnæturdrau.mur“ eftir
Merdetsohn Hanneke van
Brok Alfreda Hodgson og
Ambrosianknrinn syngjameð
hljóms"eitinni Philharmo-
niu Rafael Friihbeck de
Burgos stjórnar
12.00 Híil«i>iqitvirD
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar 12.25 Fréttir og
veðurfregnir Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna Tónleikar.
13.30 Eftir hádegið.
Jón Múli 4rnaso kynnir
ýmiskonar tónlist.
14.30 Síðdegissagan: „Öralagtafl“
eftir Nevil Shute.
Ásta Bjarnadóttir les (10).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir Tilkynningar. fs-
lenzk tónlist:
16.15 Veðurfergnir.
Gildi i Hvammi í Hvamms
firði árið 1148.
Jó Gíslason. póstfulltrúi
flytur erindi (Áður útv. 1.
apríl s.l.).
16.45 Lög leikin á trompet
17.00 Fréttir. Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Magnús Finnbogason mag
ister talar.
19.35 Lundúnanistill.
Páll Heiðar Jónsson flytur.
19.50 Sónata nr 15 í D dúr op. 28
eftir Beetliov°n.
Arthur Schnabel leikur á
píanó.
20.15 Sumarvaka.
a. .Hófur. netnál, biti,
bragð“.
Þorsteinn frá Hamri tekur
saman bátt og flytur ásamt
Guðrúnu Svövu Svavars
dóttur.
b. Gömul kvæði.
Sveinbjörn Beinteinsson fer
með kvæði frá 18. öld.
c. Kórsögnur.
Kvennakór Suðurnesja
syngur íslenzk og erlend
lög. Söngstjiri: Herbert
H Ágústsson Píanóleikari:
Ragnheiður Skúladóttir.
d. Rýnt í hugarheim rithöf
undar.
Hjörtur Pálsson les bókar
kafla eftir Ben.iamín Sig
valdason. sem fjallar um
Jón Trausta og söguhetjuna
Höllu
21.30 Útvarpssagan: .Verndareng
ill á vztu nöf“ eftix John D.
Salinger.
Flosi Ólafsson leikari byrj
ar lestur sögunnar í þýð
ingu sinni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og
leikið'
Jón Aðils les úr endur
minningum Eufemíu Waage
(19)
22.35 Kvöldhljómleikar frá þýzka
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok-