Tíminn - 16.10.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.10.1970, Blaðsíða 5
rÖSJCUDAGUR 16. oktdber 1970 TIMINN 5 DENNl DÆMALAU5I — Ég ætla að sjá um töiiniua hans Jóa. Fólkið lians veit nefni lega ekki hvað tannfé er. 1 \ MEÐ MORGUN KAFFINU — TTnglíngawiir bunna ekfei lengur mannasiði, sbundi frú Jeneen. — Þeim dettnr ekki í bng sð standa upp fyrir konu í strætisvagni, nema hún sé að mktnsta kostd áttræð og eigi ton á haran. Bandarískur blaðakóngur fór í Ewópuferð í tilefni af stú- dentsprófi sonarins og hafði auðvitað soninn með. Þegar þeir voru í Kaupmannahöfn bað hann soninn að skreppa út og kaupa blað. Strákur fór. en þegar hann var ekki kom- inn aftrar á hótelið eftir kiukku tíina, fór gamili maðurinn að nndrast um hann. Loks kom . þó stráfcur og sagði: — Poli- tiken og Berlingske Tidende eru ekki til sölu, en mér tókst að ná í nokkur hlutabréf í — Hann gæti að minnsta kostf kynnt okknr. Franskir gangsterar hafa fundið upp nýja aðferð til að verða sér úti um vopn, og sú aðferð er einfaldlega fólgin í þvi að ræna söfn. Nýlega var brotizt inn í tvö söfn sömu nóttina, annað í Cherbourg og hitt í Saint- Mere-Eglise. Bæði söfnin höfðu meðal annars að geyma ýmsar gerðir vopna frá því í síðari heiimsstyrjöldinni. í Oherbourg létu þjófarnir sig ekki muna uni að aka tveggja tonna vörubíl að and- dyri safnsins og fylla hann sið- an af vopnutn/ Það var ekki neitt smáræði, sem þeim tókst að komast á brott með sér: Bandarískar og þýzkar vélbyss ur, sjálfvirkir riflar, skamm- byssur, handsprengjur og ýmis legt fleira. í Saint-Mere-Eglise varð af- raksturinn ekki jafnmikill, því að allt útlit virðist fyrir að eitt hvað hafi hrætt þjófana og þeir haldið á brott í skyadi. Öll þessi vopn átti að heita að hefðu verið gerð óvirk, en safnvörðunum kom saman um að hergagnasérfræðingur yrði ekki í neinum yandræðum með að koma þeim í.gagnið á nýjan leik. I annan íburð, sem sjálfsagður þykir hjá fina fólkinu. Jackie Oa Lee tóku honum vel, og gáfu honurn uppskrift að „æskufegurð á fimmtugsaldri“, eins og þær orðuðu það. Og við látum uppskriftina fljóta með, því að hver hefur ekki áhuga á að vita, hvernig á að halda sér ungiegum eins lengi og kostur er? Þessar myndarlegu systur halda lín- unum með því að ástunda yoga milli veizlanna, og láta vart annað í sig en græmnetissallat, fittilítinn ost og hvítvín. Verra gat það verið. Villa Medicis er lítil höll I Róm, byggð árið 1540. Á seytjándu öld var hún lagfærð og fegruð af Alexander de Medicis, sem bjó þar, unz hanu varð Leo páfi XI. Á stjórnarárum Napóleons I. tóku Frakkar Villa Medicis í sínar hendur og hafa haldið henni æ síðan. Þeir komu þar á fót akademíu fyrir unga, franska listamenn — málara, myndhöggvara, arkitekta og hljómlistarmenn. Á hverjn ári velur sérstök nefnd tuttugu og fimm unga Frakka úr hópi þús unda til að dveljast þarna, og er það talinn mikill heiður hverjum þeim, sem hlýtur. Nú hefur verið ákveðið að ungt fólk, sem leggur stund á kvikmyndagerð, listasögu og leijÖiúsfræði, fái einnig tæki- færi til að dveljast í Villa Medicis urn 1 árs skeið og sinna hugðarefnum sínum. Þessari ákvörðun hefur mjög verið fagnað meðal ungs listafólks í Frakklandi, og samtök ungra listamanna um gjörvallt landið hafa látið í ljós þakklæti sitt til stjórnarvalda ásamt ósk um að sem allra flestir fái í fram- tíðinni að njóta slíkrar dvalar. En það geta fleiri verið fin- ir í tauinu ea hún Jackie. Lít- ið bara á fallegu ábreiðuna hennar Dozey skjaldböku, sem er í nýjasta hippa-stíl. Mary litlá, níu ára, sem er bezta vinkona Dozy, saumaði þetta fínerí handa henni, svo að henni yrði ekki kalt, þegar vetur geagi í garð. Hún veit nefnilega sem er, að Dozy finnst fátt skecnmtilegra ea að spóka sig í gluggakistunni, og þar getur stundum gjólað hressilega. Auk þess er Dozy ótrúlega pjöttuð, af skjaldböku að vera, og hefur gaman af að láta fólk dást að sér. .... og svo takið þér fjórar teskeiðar af þessu meðali í dag. — En ég get það ekki. — Mikið er gott, að við skuhim — Nú, hvers vegna ekki? geta notað sömu gínuna. — Ég á ekki nema þrjár. Það væri synd að segja, að hún Jaokie Onassis fylgdi ekki tázkunni. Þarna er hún á rölti með systur sinni, Lee Radzi- will, klædd midipilsi og með þannig hárgreiðslu, að hún minnir helzt á spánska senjór- ítu. Þær systurnar hafa undanfar ið slappað af saman á eyjunai Capri. Þar ráfcust þær á fram- hleypinn blaðamann, sem spurði þær blátt áfram, hvernig í ósköpunum þær færu að því að faalda sér alltaf jafn unglegum og grönnum, þrátt fyrir stöðugar skemmtanir og Jorgen, sex ára var vanur að veæa samferða jafnöildnn sinni, Sfetfcu heim úr skólanUTn. en ernn daginn, sagði hún, að nú vfldi hún ekiki labba móð hon- nm. Jiörgen tór þá ernn af stað og bugsaði um faetfca vandamál, en svo tauitaði hann með sjálf- nm sér/ — Nei, ég læri aldaæi a@ skjlja þetta fcvenfólk, efcfci þó ég Bfi þangað tit ég verð tíu .ára. Læfcairinn var að heilbrigðisvottorð og sjúkíinginn: ' — Hafið þér notokurn tíma verið talinn geiðveikur, and- lega vanheill eða á nokkura hðtt óáreiðanlegur i kollinum, af nokkrum? Bömin yðar era

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.