Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 11
•BSKTÖÐAGUR 27. ofctóber 1970. TTMTNN 11 Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. gangi að fjölga framkvæmda- stjórnm og nauðsynlegt að framkvæmdastjórinn verði eftir sem áður verkfræðingur, og jafnframt að sjálfsagt sé að framkvæmdastjórinn sé búsett- ur á Akranesi. Þessa ályktun má skoða sem beina vantraustsyfirlýsingu á Guðmund Sveinbjömsson, full- trúa Alþýðuflokksins í stjórn Sementsverksmiðjunnar og fyrr verandi bæjarfulltrúa Alþýðu- flokksins á Akranesi. Það var nefnilega Guðmundur, sem bar tillöguna um fjölgun fram- kvæmdastjóra og breytingu á lögunum, fram í stjóm verk- smiðjunnar! — TK. íþróttlr Framhald af 8. síðu Eyjamenn eru nú komnir í úr- slit í þessari keppni, og er það vel gert hjá þeim, því að leiðin þangað hefur legið gegnutn ís- landsmeistarana 1970, ÍA; Bikar- meistaranna 1969, ÍBA, og nú íslandsmeistarana 1969, ÍBK. Geri aðrir betur en að slá þessi 3 lið út. Það er sem fyrr krafturinn og hraðinn, sem bjargar þeim og ágætur samleikur. Þeir verða ekki auðunnir í úrslitunum eftir hálfan mánuð, 02 hvort sem það verður KR eða Fram, sem mætir þeim, er eitt víst að þau fá fullar hend- ur við að sigra ÍBV. Enska knattspyrnan Pramhalo af bls 8 fram fór í Ipswich. — Mick Mills skoraði eina mark leiksins. Fram- lína Liverpool var heldur þunnskip- uð, því þrjá af aSalmönnum henn- ar vantaði vegna meiðsla. Mike Shannon skoraði bæði mörk Southampton gegn Burnley. — Bobby Charlton og Brian Kidd skoruðu fyrir Manch. Utd. gegn W.B.A. — en Tony Brown eina 'iark W.B.A. og er nú næst mark- hæsti leikmaður í deildinni með 10 mörk. — Bobby Gould (2) og Jim McCalliog skoruðu fyrir Wolves gegn Manch. City. Heildar- úrslit í 1. deild sjá 1X2. Á Skotlandi fór fram úrslita- leikurinn í skozka deildarbikarn- um. Þar Sigraði Rangers erkif jend- urna Celtic 1:0 og skoraði skozki unglingalandsliðsmaðurinn Derek Johnstone (16 ára) einamarkleiks ns með skalla í fyrri hálfleik. Mikill hasar varð eftir leikinn og voru 100 manns handteknir, 40 slösuðust og þar af voru 12 fluttir á sjúkrahús. — kb. Heróíumsmygl Framhald af bls. 2 «únu lagi af ólöglegutn eiturlyfj- trm. Heróinið var falið í fjögurra mamta Citroen-bifreið, sem var á leifBnni um borð í skipið ,,Pacific Reliance" og átti að fara til fri- hafnarinnar á Bahama. Bifreiðin var skráð í Bretlandi. í bílnum var 38 ára gamall framkvæcnda- stjóri Jean Preuil frá Biarritz í Frakklandi og spönsk vinkona hans, 28 ára frá San Sebastian. ■ Þau voru handtekin í úthverfi Parísar á sunnudagskvöldið. Eitur lyfjadeild frönsku lögreglunnar hefur haft auga með skötuhjúum þessum í marga mánuði í sam- vinnu við Scotland Yard. í fyrstu fundust 6 kíló af heró- íninu í bílnum,1 en þegar búið var að rífa hann allan sundur, fundust 46 kíló til viðbótar, falin í leynihólfam undir gólfinu og kring um hjólin. íþróttir Framhald af bls. 9 um um að kenna hvernig fór. Vonandi gengur Framliðinu betur í París um næstu helgi. Þá verður Axel Axelsson með og hann frískar áreiðanlega upp á lið ið en til þess þarf ekki mikið a. m.k. miðað við þennan leik. I heildina gekk leikurinn svona fyrir sig: US TVRY FRAM R. Richard 1:0 - / 1:1 Sigurbergur M. Avenet 2:1 2:2 Sigurður Ein. 2:3 Sigurbergur 2:4 Sigurbergur M. Richard 3:4 3:5 Sigurður Ein. 3:6 Ingólfur 3:7 Sigurður Ein. R. Aggoune 4:7 4:8 Guðjón HÁLFLEIKUR S. FloiraL 5:8 R. Aggoune 6:8 J. Brunet 7:8 M. Richard 8:8 S. Floirat 9:8 9:9 Arnar Guðl. R. Riehard 10:9 R. Aggoune 11:9 R. Aggoune 12:9 12:10 Gylfi Jóh. 12:11 Sigurður Ein. 12:12 Gylfi Jóh. M. Richard 13:12 13:13 Ingólfur 13:14 Ingólfur 13:15 Ingólfur R. Richard 14:15 14:16 Sigurbergur R. Richard 15:16 Dómarar leiksins voru norskir og dæmdu ákveðið og vel, en voru Fram frekar hliðhollir en hitt. —klp— bílanna, en etekert hefur enn spurzt til hvað varð um þriðja bílinn, né þann mann eða menn sem í honum voru. Er viðkom- andi beðinn að hafa samband við rannsóknarlögregluna hið fyrsta. í tilkynningu frá rannsóknarlög- regl'unni segir: Við athugun í sam- bandi við hvarf Viktors Hansens hefur komið í Ijós, að daginn sem Viktor hvarf, laugardaginn 17. þ. m. eftir hádegi var rauður Broncobíll á svæðinu fyrir vestan Bláfjöll. Þessi bíll fór framhjá Rauðahnúkum, að þvi er virtist á leið niður á Suðurlandsveg um eða rétt fyrir kl. 17.30. Maðurinn sem ók þessum bíl er beðinn að gefa sig fram við rannsóknarlög- regluna. Lögreglunni hefur eteki tekizt að ná sambandi við þennan mann og veit ekki hver hann etr, en að öll- um Ifkindum var hann einn á ferð. Leikur lögreglunni forvitni á að ná tali af manninum ef hann gæti gefið einhverjar upplýsingar sem gætu upplýst hvarf Viktors Hans- ens. Fiskstofna Framhald af bls. 1 á þekkingu, sem hverjum einstakl ingi verður alveg ofviða að afla sér á eigin spýtur og eigin kostn- að. Flm. vill leggja áherzlu á, að þetta á ekki aðeins við um rann- sóknir á hafstraumum, hafsbotnin um, fiskistofnum, stærð þeirra og öðru, sem snertir verndun þeirra og viðhald, heldur á þetta einnig við um sjálfar fiskveiðarn- ar. Ekki má horfa í að leggja fram það fé, setn þarf til þess að rannsaka hafið og lífið í sjón- um, 02 einnig verður í vaxandi mæli að veita fiskiflotanum þjón- j ustu við fiskileit og öflun þeirrar j þekkingar, sem þarf við rýtízku fiskveiðar, en einstaklingum er um megn að kosta. H* ■*' .Jld « fþróttir Framhald af bls. 9 leiknum — var fyrstu mínútur síðari hálfleiks, en þá skoraði Sig- þór Sigurjónsson, eftir að Bjarni Bjarnason hafði skallað knöttinn til hans, eftir hornspyrnu frá Gunn ari Felixsyni. Þessi kafli KR stóð yfir í 15 mín., en síðan átti Breiða blik það setn eftir var af leikn- um, og síðustu mínúturnar var etanzlaus pessa á KR markið. Það hefði ekki verið ósann- gjarnt að Breiðablik hefði sigrað í leiknum með 2—3 mörkum, og það hefðu þeir sjálfsagt gert, ef þeir hefðu haft meiri leikreynslu, og Ellert Schram haft öðrutn hnöppum að. hneppa en að leika með KR. Fargjaldahækkanir Framhald af bls. 1 ebkert búið að áfeveða enn í því sambandi. Loftleiðir verða að sækja undir yfirvöld hér á landi með fargjaldaákvarðanir sínar, eins og svo margt annað er viðkem ur rekstri félagsins, og það er því ekki félagsins eins að ákveða fargjöldin sem farþegar hess greiða. —— i . i Rauður Bronco Framhald af bls-. 1 um og tíma og Viktor Hansen hvarf laugardaginn 17. þ.m. Er vitað um fjóra bíla sem voru á svæðinu á bessum tíma. Bíllinn sem Viktor og félagi hans voru í sem reyndar var einnig rauður Bronco, og þrjá aðra bíla, sem rjúpnaskyttur voru í. Þegar er vitnaðist um hvarf Viktors gáfu sig fram menn sem voru í tveim Æði mikið hefur verið unnið hér í þessa átt, og ber að meta það og virða mikils. Samt kemur allt af betur og betur í ljós, að það nær skammt og að því fer fjarri, að hægt hafi verið að kanna hafið og fiskstofnana sem skyldi eða veita fiskiflotanum þá þjón- ustu, sdrn þörf er á. Hér er því þörf nýrra stórátaka í þessum efnum. Ný sókn verður að hefjast í landgrunnsmálinu og varðandi hafsbotninn, og koma þá nýir rann sóknarþættir til, sem verður að sinna. Það verður sem sé að efla rannsóknir í tengslum við land- grunnsmálið. Okkur er lífsnauðsyn að vita, hvernig ástatt er u«n fiskistofn- ana og annað líf í sjónum, hvað má veiða, hvað þarf að vernda, og alltaf er aS koma betur og betur í ljós, að nýtízku fiskiskipa- floti þarf að styðjast við margs konar þjónustu, svo sem fiskileit, veiðitilraunir, veiðarfæratilraunir o.fl., ef fullur árangur á að nást. Aðkallandi verkefni í þessum greinum eru óþrjótandi. Flm. er þeirrar skoðunar, að nú sé þörf úttektar á þvi, hvernig við erutn á vegi stödd í þessum efnum, og hvers við þörfnumst, og leggur því til, að sérfræðing- um verði nú falið að gera 5 ára áætlun um nauðsynleg verkefni á þessu sviði og verði sú áætlun gerð í nánu samstarfi við samtök sjómanna og útvegsmanna. — Væri sú áætlunargerð hliðstæð því, secn nú hefur verið gert varð andi rannsóknir á vatnsaflinu. Það er sannfæring flm., að viðhorf allt sé nú svo gjörbreytt orðið varðandi fiskistofnana og annað, sem í sjónum býr, fiskveiðarnar og möguleikana til þess að fá vitneskju um hafið sjálft og hafs- botninn, að skoða verði þessi rann sóknarmál frá nýjum sjónarhól og í nýju ljósi“. ÚR OG SKARTGRIPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÖlAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 <£-»18588-18600 Snjókoma og árekstrar á Akureyri SB-Reykjavík, mánudag. Svolítið snjóaði á Akureyri í nótt og er nú flughált á götunum. í dag urðu að minnsta kosti 5 árekstrar þar og lentu þrjár bif- reiðar í einum þeirra, sem varð á' horni Glerárgötu og Strandgötu í morgun. Ein bifreiðin skemmdist mikið, en ekki urðu slys á fólki í neinum árekstranna, setn allir urðu vegna hálku. Fimm stiga frost var á Akureyri í dag, hæ^ norðanátt og hríðar- hraglandi öðru hvoru. Allir fjall- vegir í grenndinni eru þó vel færir enhþá. 20 hestar af heyi hurfu OÓ—Reykjavík, mánudag. Heygalta, sem í voru 20 hest- burðir, var nýlega stolið við Rauða hvamm hjá Rauðavatni. Sennilega var heyinu stolið fyrir um það bil tveim vikum og að ölluim lík- indum að degi til. Gæti verið um mistök að ræða. Þeir sem þarna voru að verki gáfu sér tíma til að raka vandlega upp og er ekki tugga eftir. Heyið á maður, sem búsettur er í Reykjavík, en á um 30 kindur. Þessir 20 hestar eru að vísu ekki ,£lhjr vetrarfqrði hans, en fái hann eteki heyið aftur, verður maðurinn að farga fé sínu, því honum hef- ur eteki tekizt að fá keypt hey til að bæta sér upp missinn. Samningafundi frestað SB—Reykjavík, mánudag. Samningafund í Laxárdeilunni, sem vera átti á Húsavík í dag, hef- ur verið frestað til miðvikudags. Eins og áður hefur komið fram, hafa sáttasemjararnir Ófeigur Ei- ríksson og Jóhann Skaptason þeg- ar haldið marga fundi með deilu- aðilum, bæði hvorum fyrir sig og báðum saman, en hingað til hefur hvorki gengið né rekið, og enn ber allt á milli. ÁRNAÐ HEILLA Sigurðsson frá Miðskála undir Eyja f jöllum. Hann dvelst í dag að heim ili sonar síns að Lundarbrekku 4. Kópavogi. HJÓNABAND 8. okt. voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Valgerður Jónsdóttir flug- freyja og Skúli Thoroddsen stud. jur. Heimili þeirra verður a® Bakkastíg 1. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783 • 103 VM$endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.