Tíminn - 03.11.1970, Page 5

Tíminn - 03.11.1970, Page 5
ÞMBJUD-AGUlt 3. nóvember 1978, TIMINN 5 100 þúsnnd króna láni, sem ég var húinn að tala við yður um. Gœti ég fengi'ð fimm krt ur fyarirfram tfl að setja í stöðu- BTírimn? — Hafið þér nokkuð á móti því, að ég salti yðnr svolrtið? MEÐ MORGUN KAFFINU — Góðan daginn, herra banka stjóri. Það var út af þessai Litill drengur kom þjótandi með brúsa inn á benzínstöð og hrópaði: — Ég æ'la að fá benz- ín fyrir 25 kall. Það er kvikn- a<ð í skólanum! — Því fórstu af hótelinu? — Ég uppgötvaði, að við fengum fiskisúpu í hvert sinn, sem hótelstýran skipti um vatn á guilfiskunum. — Hljómsveitarstjóri! Getið þér spilað „Á persnesku mark- aðstorgi" fyrir okkur? — Já, það er allt í lagi, ef þér borgið ferðina. — Já, en ef það er rétt, að við séuim komin af öpum, hvers vegna héldu þeir þá áfram að vera apar? — Þjóim, það er fluga í súp- utrnr! — Já, en hún hlýtur að drukkna bráöum. — Þjónn, það er maðkur í súpunri! — Þvi miður höfðum við ekki fleiri flugur. S-/3 DENNI DÆMALAUSI Ef þú lofar að segja engum frá brotna glugganum. skal ég reyna að biðja guð að hjálpa okkur. Enginn þarf að efa, að Jacqueline Onassis er mest umtalaða konan í heimi/ Vonandi les hún ekki allt, sem skrifað er um hana, en hér koma nokku-r sýnishora af þvi, 9em sagt er um hana í heims- blöðunum: . . . hún hefur tekið í fóstur litla stúlku frá Víetnam, sem heitir Tana. Sagt er að ástæð- an til þess, að Jacqueline tók fósturbarnið, sé sú, að Caroline dóttir hennar hafi látið sér um munn fara ásakanir í garð móð ur sinnar fyrir að lifa í óhófi og gera ekkert gagn. . . . uppáhaldsmaturinn hean ar eru ófædd lömb. Bandaríkja menn eru sagðir bálvondir yfir þessum skepnuskap. . . . Jacquline hefur neitað því að fá 2000 milljónir í vasa- peninga á ári. Hún fær aðeins 500 milljónir. . . . Á 41. árs afmælisdegi hennar fyrir skömmu, gaf On- assis henni skemmtisnekkju, sem á að heita Jacquelrae. . . . hún og Brigitta Bardot eiga aðeins eitt sameiginlegt. Þær eru báðar jafn sparsamar í heimilishaldi. Jacqueline pass ar vandlega að stúlkurnar geri ekki matarinnkaupin í dýrustu verzlunum. •ér - Ijfajhalie Delon, sú, sem fyrr- uni var gift -íranska: kvikmynda leikaranum Álain Delon, hefur sínar eigin hugmyndir um barnauppeldi. Hún er nú 28 ára og á einn son með Alain, en hef ur látið hafa eftir sér í franska sjónvarpinu, að hún vildi gjarn- an eiga með honum annað barn. Ef hún elur son sinn upp eftir sínum hugmyndum, er ekkert hægt að segja. Frúin fyrrver- andi segir sem sé, að börn eigi að vera þaulvön að reykja 6 ára og eigi ekki að liggja í skólabókum, heldur læra af bókum fullum af óhugnanleg- um lýsingum og blótsyrðum. Fyrstu bækur hvers barns ættu að vera með teiknuðum klám- myndum, en ekki Bamba, Dúm- bó og þess háttar. Það ætti allt að taka og brenna. Svo eiga börn að dómi Nathalie að fara að sofa, þegar þau sjálf vilja, og horfa á sjónvarpið, þegar þau vilja, borða kavíar í morg- unverð og drekka kampavín með hádegismatnum, ef þau skyldu vilja það. Sú hugmynd, að börnum beri að hlýða for- eldrum sínum, finnst henni blátt áfram fjárstæða, að því er hún segir. ★ — Ef maður hefur alls eng an tíma til að sinna fjölskyldu sinni, fara í veiðitúr eða leggja sig, þá er greinilegt, að þetta er velgengni, segir bandaríski þjóðlagasöngvarinn Johnny Cash. Hann er um þessar mund ir einn hæst launaði söngvari í heimi. Þar til fyrir tveim ár- um hafði flest verið á móti hon um, en dag nokkurn vaknaði hann um morguninn í fangelsi og vissi ekkert hvar eða hvers vegna hann var þar. Hann var gersamlega í eiturlyfjarúsi. Und anfarin 7 ár hafði hann barizt við að venja sig af misnotkun lyfja, en án árangurs. Hann var farinn að taka hvorki meira né minna en 100 mismunandi töfl- £,.dag, ýmist örvandi cða.ró- andi og var af þessu öllu orð- ★ Fyrir tveim árum var mikið um það talað, að ung, norsk kona, sem hafði verið gift Stev- en nokkrum Rockefeller í Bandaríkjunum, yfirgaf hann og kom heim til Noregs með börnin þrjú, sem þau hjón áttu. Fólk botnaði blátt áfram ekk- ert í því, hvernig konunni datt í hug að yfirgefa Rockefeller- milljónirnar. Núna fyrst hefur konan, sem reyndar heitir Anne marie Rasmussen, opnað munn- inn os leyst frá skjóðunni. Hún kvaðst hafa verið næst- um búin að missa vitið yfir guðsóttanum í manni sínum. inn mannflak. Loks ákvað hann, að nú skyldi hann hætta þessti og gerði það. Hann fékk ofsa- leg kölduköst cneðan eitrið var að hverfa úr líkamanum, en tók því öllu án þess að kvarta. Þegar hann var að mestu bú- inn að venja sig af eitriciu, hitti hann söngkonuna June Carter, sem hefur verið nefnd krafta- verkið hans. Þau giftu sig og í fyrra fæddist sonur. Johnny Cash varð fyrst heimsfrægur. þegar hann byrjaði að syngja í fangelsum.og hafa plötur hans, „San Quentin“ og „A boy named Sue“, selzt í milljón ein- tökum eða meira. Á myndinni sést hin hamingjusama fjöl- skylda, sonurinn heilir John Carter Cash. ★ Þau gengu í hjónaband fyl'ir tíu árum og einu ári síðar til- kynnt.i hann henni, að nú ætl- aði hann að hætta að læra og verða prédikari. Mest af lá hann á bæn og bannaði konu sinni að hittá fýrri vini og kunn ingja og hún mátti alls ekki mála sig hið minnsta. Þar að auki varð hún svo að búa undir sama þaki og tengda móðirin, sem var langt frá því að vera örlát, þrátt fyrir millj- ónirnar. Við skilnaðinn voru Annemarie dæmd öll börnin og nú hafa þau eignazt nýjan föð- ur, handarískan stórkaupmann. Elisabeth Taylor er víst far- in að eldast. Það verður ekki umflúið. Hún berst samt við Elli kerlingu og með bara sæmilegum árangri. í suenar hefur hún gengizt undir tvær plastiskar aðgerðir; sem kost- uðu offjár, en voru víst þess virði. Auk þess hafa hrunið nokkur kíló af frúnni og vinir hennar segja, að bráðlega verði hægt að kalla hana granna. ef svona haldi áfram enn um skeið Eiginmaðurinn, Burton. hefur líka lagt af. Hann er nefnilega farinn að drekka minna og borða meira. í mörg ár hefur hann ekkert borðað nema ’rekka wiskj’ bæði á und- an og eftir. Romina Power, dottir hins látna leikara Tyrone Powijr og Lindu Christian, er búin að gifta sig. Eiginmaðurinn heitir A1 Bano og er poppsöngvari á Ital- íu að atvinnu. Linda Ch^-tian gerði allt, sem í hcnnar valdi stóð til að reyna að hafa ein- hverd áhrif á dóttu: sina og gera hana fráhverfa piltinum, en allt kom fyrir ekki. Brúð- kaupið fór fram í heimabæ brúð gumans, Cellino san Mareo á Ítalíu og vakti geysilega at- hygli. Þótt brúðurin virðist af- skaplega áhyggjufull á svipinn á myndinni, er vonandi, aö það sé ekki vegna þess, að hún sé strax farin að sjá eftir öllu saman.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.