Tíminn - 03.11.1970, Síða 11

Tíminn - 03.11.1970, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 3. nðvember 1970. TIMINN 11 Enska knaftspyrnan Framhald af bls. 8. Stoke á vi5 að stríða sigraði það i Huddersfield og skoruðu Conroy. (2) og Greenhoff mörk Stoke. — j Markakóngarnir Jeff Astle og Tony Brown (2), WBA, kí«sigldu j meistarana Everton með þremur i mörkum. — Henry Newton lék nú ; aftur með Everton. — Jimrny Greaves og Peter Eustace skoruðu fyrir West Ham. gegn Blackpool,1 en Tony Green skoraði mark Blackpool. Heildarúrslit í 1. deild, sjá l-x-2. — kb. Leeds 15 10 4 1 24:9 24 Arsenal 15 9 4 2 32:14 22 Tottenham 15 8 5 2 23:10 21 M. City 14 7 5 2 19:11 19 Chelsea 15 6 7 2 22:18 19 C. Palace 15 7 4 4 17:12 18 Wolves 15 8 2 5 29:29 18 Liverpool 14 6 5 3 17:7 17 Southampt. 15 5 5 5 19:16 15 Stoke 15 5 5 5 21:20 15 Newcastle 15 5 5 5 17:19 15 Everton 15 5 4 6 21:25 14 Coventry 15 5 3 7 13:16 13 Manch. Utd. 15 4 5 6 15:20 13 West Brom 15 4 5 6 24:32 13 West Ham. 15 2 8 5 18:2,3 12 N. Forest 15 3 6 6 13:19 12 Huddersf. 15 3 6 6 13:20 12 Ipswich T. 15 4 3 8 15:17 11 Derby. C. 15 4 3 8 1-8:24 11 Blackpool 15 2 4 9 14:29 8 Búrnley 15 1 4 10 8:25 6 Velur - ÍR Framhald af bls. 8. dór Bragason 8 af mörkum Þrótt- ar. Síðari leíkurinn var á milli ÍR og Vals og var það harður og kröftugur leikur. Var ekkert gef- ið eftlr hvorki í vörn né sókn, og var varnarleikurinn sérstaklega harður hjá báðum. Það liðu 9 mín. af leiknum áður en fyrsta mark- ið var skorað og í hálfleik hafði Valur 1 rnark yfir, 4:3, f síðari hálfleik komst Valur í 10:6, en ÍR minnkaði bilið i 10:8. Þá tóku Valménn fóðan lokasprett og skor- uðu 3 síðustu mörkin og sigruðu í leiknum 13:8 — og er þar með orðnir efstir í mótinu. í meistarafiokki kvenna var leik inn einn leikur um helgina. Valur og Víkingur gerðu jafntefli, 3:3. Um tíma hafði tíma hafði Víking- ur yfir 3:1. Á VÍOAVANG! Framhak, af bls 3 hafa ótilneyddur tryggt íhalds- stjórn völd í melra en áratug á íslandi. Sannfæring hans er ekki meiri en svo, að hann er búinn að gleyma forsendunni, sem hann sagði þjóðinni að væri ástæðan til þess að hann og flokkur hans ætlaði að halda áfram að tryggja setu íhaldsstjórnar einn vetur í við- bót, og höfðaði til ábyrgðartil- finningar sinnar og flokksins! Viðráeðurnar við vinstri flokka eiga sjálfsagt að vera með svipuðu sniði osr viðræð- urnar við verkaiýðshreyfing- una. Þær eiga að ver'ða ný „forsenda“ handa þjóðinni — og ábyrgð Alþýðuflokksins skal mikil. Síðar verða þær kannski einnig dæmdar með alþýðu- flokksbrosi á vör sem „HINIR NYTSAMLEGUSTU TÍL FRÓÐLEIKS" og þótt ekki hafi gengið saman sé „EKKERT VIÐ ÞVÍ AÐ SEGJA“, því „TIL ÞESS VAR AÐ SJÁLF- SÖGÐU ALDREI ÆTLAZT“, svo notuð séu ummæli Gylfa Þ. Gíslasonar um stóru forsend- una og fyrri umræðurnar. TK ji«cs3gsgrein Framhald af bls 7 einnig af öðrum ástæðum, — sldlyrði til að skapa fyrirmynd arþjcðfélag, sem vekti athygli annarra þjóða og þær gætu lært af. Þetta getum við áreiðanlega ef við viljum, og ef kynstofn- inn er eins og við hyggjum hann vera. Slíkt þjóðfélag er ekki á íslandi nú. Enn sem kom ið er höfum við naumast efni á að ámæla öðrum þjóðum fyrir misjafnt stjórnarfar, yfirgang og erjur, því að allt viðgengst þetta í okkar eigin landi í rík- ara mæli en góðu hófi gegnir. En skilyrðin til að koma upp fyrirmyndarþjóðfélagi eru sennilega betri hér en í nokkru landi ö'ðru, ef þjóðin heldur sjálfstæði sínu og komandi kynslóðir vilja. Takist það, get- ur ísland orðið stórveldi á sinn liátt--------. (Úr ræðu, sem ekki var flutt). G. G. Bskarkeppnin Framhald af bls. 8. til og fram hjá Ellert og sendi í netið. Eftir markið átti KR meir í leiknum, og var mikið kapp í þeim, en Framarar vörðust vel. Litlu munaði að KR jafnaði er Ellert íkallaði að marki, en Herði tókst að slá knöttinn yfir þverslá á síðasta augnabliki. Vítaspyrnan á síðustu mín. var þó bezta tæki- færið til að jafna, en hún endaði í höndum Harðar eins og fyrr segir. Framhald af bls. 3 Nelson Rockefeller leitar end- urkjörs í fjórða sinn secn ríkis- stjóri. Á móti honum berst að þessu sinni Arthur Goldberg, sem um nokkurra ára skeið var fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Baráttan hefur verið mjög hörð, en samt. er talið sennilegt að Rocke- feller verði enn einu sinni kjör inn. Það hefur ýmislegt óvenju- legt gerzt í þessari baráttu, m. a. það, að John Lindsey, borg- arstjóri í New York, sem er repúblikani, lýsti yfir stuðn- ingi við Goldberg. Með þessu var hann reyndar að svara vel fyrir sig, því Rockefeller lýsti á sí.num tíma yfir stuðningi við einn af andstæðingum Lind- says, er hann leitaði endur- kjörs sem borgarstjóri í New York. Glæsilegur sigur Ronald Reagans? í Kaliforníu leitar Ronald Reagan endurkjörs sem ríkis- stjóri, og á móti honum berst Jess Unruh, frambjóðandi demókrata. Er talið fullvíst, að Reagan muni vinna glæsilegan sigur, enda er Unruh fjárvana og getur t.d. ekki keypt sér sjónvarpstíma. Það er reyndar einkennandi fyrir þessa kosningabaráttu, að það eru repúblikanar sem hafa peningana. Það er v.itað, að republikanar hafa eytt fimm sinnuim meira fé í kosningabar áttunni en demókratar. Og þá er að vita, hvort Ric- hard Nixon og ótakmarkað- ur peningaaustur nægir til þess að vinna sigur eða alla vega koma í veg fyrir það tap, sem venjulega á sér stað í þessum „aukakosningum," ef svo mætti kalla þær. — ej. Atvinnumálastofnun Framhald af bls. 1 ræmi við gildandi áætlanir, þar sem verkefnum er raðað og þau látin ganga fyrir, sem þýðingar mest eru. Til gireina kemur að banna tilteknar tegundir fjárfest ingar um tiltekinn tíma, eins og sumar þjóðir háfa gert, ef ekki virðist brýn þörf fyrir þæir og ekki verður með öðrum hætti tryggt, að aðrar nauðsynlegri framkvæmdiir geti komizt áfram. Eðlilegt má telja, að það sé í einstökum atriðum að verulegu leyti á valdi Atvinnumálastofnun arinnar sjálfrar, með hvaða aðferð um hún framkvæmir það hlutverk, sem henni er falið. Gert er ráð fyrir, að hún beiti valdi sínu eink um til útgáfu á almennum regl um og fyrirmælum, sem bankar og aðrar lánastofnanir svo og aðr ir aðilair, sem hlut eiga að máli, fari eftir, enda veitir frv., ef að lögum verður, þeim mikið aðhald í því efni. En í frv. felast heimild ir til frekari ráðstafana, ef At- vinnumáiastofnunin teilur þeiirra þörf. f frumvarpinu er lagt til að stj órn Atvinnumálastofnunarinnar skuli skipuð níu mönnum. Þrír þeirra skuli kosnir hlutfallskosn- ingu í sameinuðu Alþingi til tveggja ára í senn, en forsætis ráðherra skipi hina sex, einnig til tveggja ára í senn, samkvæmt til- nefningu sem hér segir: Alþýðusamband íslands, Banda lag starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Landssamband íslenzkra útvegsmanna og Stéttarsamband bænda tilnefna einn mann hvert. Félag íslenzkra iðnirekenda og Samband íslenzkra samvinnufélaga tilnefna sameiginlega einn mann. Fprsætisráðherra skipar formann úr hóþi nefndarmanna. ífegreiaaísðprð Írumvarpsins, seg ir að varðandi skipan stjórnar At- vinhumálastofnunarinnar sé að sjálfsögðu nokkur vandi á hönd- um, og komi þar fleiri aðferðir til greina en sú, sem gert sé ráð fyrir í frumvarpinu. Frv. gerir ekki ráð fyrir því, að komið verði upp sérstökum nýj- um skrifstofum fyrir stofnunina, heldur verði starfandi ríkisstofn un á sviði efnahagsmála, sem hef ur sérfróðu og þjálfuðu starfsliði á að skipa, látin annast skýrsilu- og áætlanagerð og skrifstofustörf fyrir hana og leggja henni þau gögn f hendur, sem hún þarf á að halda og óskar eftir. Ekki er þó að svo stöddu gerð grein fyrir því frekar, hvaða stofnun það skul'i gera, enda telja flm. mikla nauðsyn á gagngerri endurskipu lagningu, sameiningu og samræm ingar þeirra mörgu opinberu að- ila og stofnana, sem annast verk efni þessu skyld, og hafa þeir í undirbúningi tillögur í þvl efni. Alþingi Framhald af bls. 6. og nú væri komið, þar sem aug- ljóst væri, að hún hefði legið á þessu máli árum saman og tafið allar nauðsynlegar aðgerðir i mál- inu. Að síðustu minntist Ingvar á fruimvarp Guðlaugs Gíslasonar (3) um stofnun úkiðnskóla í Vest- mannaeyjum, og sagði, að við fljót- an yfirlestpr frumvarpsins, bæri lítið á milli um höfuðatriði máls- ins. Gylfi Þ. Cx. !~son, menntainála- ráðherra, sagði að fiskiðmfræðslu- málin hefðu um sl. áramót horfið úr verkahring sjávarútvegsmála- ráðuneytisins og yfir til mennta- málaráðuneytisins. Nefnd um mál- ið væri nú starfandi, en ekki . æri það búið að fá nægjanlegam und- irbúning, þannig að hhnn hafi ekki séð sér fært a ðflytja frumvarp þess efnis nú. Nefndin lyki vær.tan- lega störfum fyrir jól. Gylfi áleit kki ljóst, hvort heppilegra væri, að fiskiðnskólinn væri sjálfstæð stofnun í skólakerfinu eða hvort fella ætti fiskiðnfræðslu inn í nú- gildandi skólakerfi, t. d. taka upp fræðslu í þeim efnum í gagnfræða- skólúnum, og koma upp nýrri deild í því skyni innan Tækniskóla ís- lands. Jón Skaftason sagði ræðu mennta málaráðherra sér nokkuð kunna, þar sem hann hafi flutt nákvæm- lega sömu ræðu, og þegar þetta mál hafi verið til umræðu á sið- asta þingi. Ráðherra hélt þá fram, eins og raunar nú, að máli® hafi engan veginn hlotið þá athugun og rannsókn, sem nauðsynlegt væri til að unnt væri að leggja það fyrir Alþipgi. Meentamálaráðherra væri vafalaust kunnugastur því, að með þessari yfirlýsingu væri hann að fella áfellisdóma um samflokks- | mann sinn, núverandi sjávarútvegs- málaráðherra, sem haft hefur frum varpið frá fiskiðnskólanefndinni undir höndum allt frá árinu 1966, án þess, að því er virtist, að gera nokkuð til þess að kynna þalð, hvað þá að koma því fram á Alþingi. Þá minntist Jón á þá afsökún menntamálaráðherra, sem hann raunar hafði einnig í fyrra, þess efnis, að ekki væri ljóst, hvort heppilegt væri, að fiskiðnskóli væri sjálfstæð stofnun. — Höfðu þeir menn, er sátu í fiskiðnskóla- nefndinni verið sammála um, að svo ætti að vera. Síðan sagði Jón Skaftason m. a. „Ég vil halda því fram, þótt kannski hnígi að því viss rök, ekki væri óeðlilegt að ýmsir þætt- ir fiskiðnfræðslunnar færu fram í Tækniskólanum, þá séu þau rök þó þyngri á metunum að stofnað- ur skuli sjálfstæður fiskiðnskóli, eins og fiskiðnskólanefndin var sammála um. Þetta leiðir m. a. af því, að allir kúnnugir þessum mál- um eru sammála um, að fiskiðnað arsköía þurfi að reka í sambandi og samvinnu við starfandi frysti- hús. Bezt væri að sjálfsögðu, að það væri gert í sarna húsnæði, ef einhvers staðar væri slíkt ". rir hendi, að minnsta kosti í næsta á- grenni þess. Þá kemur að því, sem við þingmenn, hvar í flokki sem við erum, höfum áhyggjur af, en þaið er sú þróun, að yfirleitt hafa skólar landsmanna safnazt saman í Reykjavík. Eins og allir vita, er Tækniskólinn í Reykjavík, og það eru engin rök, nema síður sé, að nauðsyn sé á því, að fiskiðnskóli eða kennsla í þeim fræðum, þurfi líka að vera í Reykjavík, til við- bótar allri þeirri skólastarfsemi, er þar fer fram. Fiskiðnskólanefnd in var sammála um, eins og er í frumvarpinu, að skólinn eigi að vera á Suðvesturlandi, og ég sem fleiri í fiskiðnskólanefndinni, hef látið þá skoðun okkar uppi, að við teljum, að þessum skóla sé af ýms- um ástæðum bezt komið fyrir í Keflavík." Þá áleit Jón, að þetta mál und- irstriki vel, að ekki einungis á æðstu stöðum, meðal ráðamanna þessa máls, heldur og víðast hvar í þjóðfélaginu þurfi að knýja fram ijörbyltingu i sambandi við það hugarfar, sem landsmenn almennt því miður hafa eða virðast hafa til fræðslu í sambandi við fisk- vinnslu. „Við vitum, að kröfur markaðanna eru sífellt harðnandi um vöruvöndun, og fiskvinnsia og fiskiðja í víðtækustu merkingu, er að verða sérgrein víðast hvar með bjóðum, sem vilja starfa af skyn- semi að þessum málefnum. Það hlýtur að koma að þvi hér, fyrr eða síðar, að sá hugsunarháttur lúti í lægra haldi með þjáðinni al- mennt, að það sé nægjanlegt í þessum efnum, að t. d. eldri mats- maður sem starfar við frystihús kenni yngri manni, sem kemur inn algerlega ómenntaður. Þessum málum veúður aldrei kippt í lag, ef sá hugsuinarháttur á að verða viðurkenndur í verki, að ekki sé á annan hátt staðið að þessum fræðslumálum sjávarútvegsins en gert hefur verið til þessa. Þessi Téttúð í sambandi við fram leiðsluimál okkar í sjávarútvegin- um speglast víðar í þjóðlífinu. Það er t. d. eftirtektarvert, að í íslenzku fræðslulöggjöfinni eru 60 löggilt- ar iðngreinar. En í allri þessari löggjöf er ekki viðurkennt, að til sé iðngrein, sem heitir fiskiðnað- ur.“ Síðan minnti Jón á, hve margar fiskvinnslustöðvar væru í landinu, og að sú starfsemi, sem færi fram í ölluim þessum fyrirtækjum, væri undirstaða þeirra lifskjara, sem við íslendingar njótum, og að sú stax-fsemi sem fram færi í þessum mörgu fyrirtækjuim líði önn fyrir ; það, að skortur er á sérþjálfuðu , kunnáttufólki til að vinna að þess- um framleiðslustörfum. Fiskiðn- í skóli væri fyrsta og veigamesta j skrefið, sem við gætum stigið til I úrbóta í þessum efnum. Auk fyrrgreindra tók til máls j, Guðlaugur Gíslason (S). — At-, kvæðagreiðslu xxm málið var frest-' að. Kjördæmisþsng í Noröurlands- kjördæmi eystra Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra, verðuir haldið að Hótel Varðborg, Akureyri, laugardaginn 7. nóvember og hefst kl. 10 ár- degis. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega. Stjómin. BIBLIAN er BÓkin handa fefmingarbaminu Fœs! ið í nfja, foBtgu bantil i miSlsálí h]i * * *^ - tim*- - * uojaCsQ (CIOyuQUni • CAHastn KID fSL£NZKA BlEtíUFÉXAG Öu&öcanÓDofofu Hdffjffnnmjí - Rtrkjrrflc Simi17805 JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. ÞORSTEINN SKÖLASON, HJARÐ.4RHAGA 26 héraSsdómslögmaSur Viðtalstfmi kl. 5—7. Sími 12204

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.